Þjóðviljinn - 28.02.1981, Page 9

Þjóðviljinn - 28.02.1981, Page 9
Helgin 28. febrúar til 1. mars 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 9 86 rithöfundar fengu 291 mánaðarlaun: Fimm fengu sjö mánaða laun Eins og fram kom i blaðinu i gær er lokið út- hlutun úr Launasjóði rit- höfunda. 291 mánaðar- launum var úthlutað til 86 rithöfunda. Þeir sem starfslaun fá eru nokkuð fleiri en i fyrra, en ekki er i tveim efstu flokkun- um úthlutað til eins margra mánaða — nú er mest úthlutað sjö og fimm mánaða launum en niu og sex ánaða i fyrra. bau sem sjö mánaöa laun hlutu eru: Asa Stílveig, Guölaugur Ara- son, Hannes Sigfússon, Siguröur Pálsson og Steinunnn Siguröar- dtíttir, en ekkert þeirra var I efsta flokki í fyrra. tithlutaö er sam- kvæmt umsóknum til tiltekinna verka. Fimm mánaða laun hlutu: Andréslndriöason, Guömundur Danielsson, Guömundur Gislason Steinsson, Jóhannes Helgi, Magnea J. Matthiasdóttir, Nina Björk Arnadóttir, ólafur Jóhann Sigurösson, Siguröur A. Magnús- son, Stefán Júliusson, Svava Jakobsdtíttir, Thor Vilhjálmsson, Þorgeir Þorgeirsson, Þorsteinn frá Hamri. 4. mánaða laun hlutu: Ármann Kr. Einarsson, Birgir Svan Simonarson, Einar Bragi, Geir Kristjánsson, Gréta (Lára Margrét) Sigfúsd., Guöbergur Bergsson, Guömundur Halldórs- son, Gunnar M. Magnúss, Ingi- mar Erlendur Sigurösson, Jónas Arnason, Ólafur Haukur Simon- arson, Pétur Gunnarsson, Valdis Oskarsdóttir, Vésteinn Lúöviks- son, Þtírarinn Eldjárn, Oddur Björnsson, ólafur Ormsson, Páll Helgi Jtínsson, Stefán Höröur Grimsson, Steinar Sigurjónsson, Þóra Jónsdóttir, Þórir S. Guö- bergsson, Þorsteinn Marelsson, Orn Bjarnason. 2ja mánaða laun hlutu: Aöalsteinn Asberg Sigurðsson, Asgeir Jakobsson, Aslaug Ragn- ars, Dagur Siguröarson, Einar Már Guömundsson. :ija mánaða laun hlutu: Anna Kristin Brynjúlfsd., Auö- RÝMINGARSALA á gólfteppum og bútum 20%-50% AFSLÁTTUR Vinsamlegast hafiö með yöur málin af þeim fleti sem á að teppaleggja. Stendur í nokkra daga lEPPfíLfíND Grensásvegi 13 Símar 83577 og 83430 •, Blikkiðjan Asgaröi 7» Garöabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verötilboö ur Haralds, Bjarni Bernharöur, Björn Bjarman, Böövar Guö- mundsson, Egill Egilsson, Elisa- bet Þorgeirsdóttir, Erlingur E. Halldórsson, GuðmundurL. Friö- finnsson, Guömundur Gislason Hagalin, Helgi Sæmundsson, Jón Óskar, Jtín úr Vör, Kári Tryggva- son, Liney Jóhannesdóttir, Norma E. Samúelsdóttir, Einar Kristjánsson, Guöjón Sveinsson, Guömundur Frimann, Gunnar Gunnarsson, Gylfi Gröndal, Hreiöar Stefánsson, Indriöi Olfs- son, Ingólfur Jónsson, Jón Bjarnason, Jón frá Pálmholti, Kristinn Reyr, Kristján frá Djúpalæk,, Lúövik Kristjánsson, Magnea Magnúsdóttir, Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi, Ólaf- ur Gunnarsson, Pjetur Hafstein Lárusson, Snjólaug Bragadóttir, Stílrún B. Jensdóttir, Stefán Unn- steinsson, Steingeröur Guö- mundsdtíttir, Þóroddur Guö- mundsson, Þorsteinn Antonsson. Tveggja mánaöa starfslaun eru aö þvi leyti ólik hinum aö þau eru veitt vegna verka sem út komu á næstliönu ári og fylgir þeim ekki skuldbinding um aö gegna ekki launuöu starfi starfslaunatim- ann. 1 fyrra htíf hópur rithöfunda mikla herferö gegn st jórn Launa- sjtíös á þeim forsendum aö hún mismunaöi rithöfundum eftir stjtírnmálum og hlynnti aö þeim sem væru ,,í eöa utan á Alþýöu- bandalaginu”. Skrifuöu þeir und- ir skjal ámáttlegt þess efnis, en tilgangurinn var, eins og siðar kom fram, sá, aö taka af sajn- tökum rithöfunda rétt til aö kjósa stjtírn Launasjóðs og færa það verkefni yfir til alþingis. AFBORGUNARSKILMÁLAR GRÁFELDUR HF. A BANKASTRÆTI SÍMI26540. GlOAG SIMI 53468 Saltkjöt og baunir Lítið við í verslunum okkar Stórmarkaöurinn Skemmuvegi 4a KRON Fellagörðum KRON Snorrabraut KRON Stakkahlið KRON Dunhaga KRON Tunguvegi KRON Langholtsvegi KRON Álfhólsvegi KRON Hliðarvegi KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.