Þjóðviljinn - 28.02.1981, Side 14

Þjóðviljinn - 28.02.1981, Side 14
•.i .»«;■% • ;r <.v > i k*.t ».* .•» !'•; • .<»• r r.«'*t' H SÍDA — ÞJÓÐVILJINN Hclgin 28. febrúar til 1. mars 1981 Samið íKópavogi í gœrmorgun: 13. launaflokkur eftir 3ja ára starf „Óbilgjarnar kröfur ósvífins þrýstihóps” að mati íhaldsins i Kópavogi Fóstrur á Akureyri náðu ivið betri samningum þar sem þær fara í 13. flokk eftir 1 ár og hafa tvo klif í starfsaldri. — AI. ___________ Nokkrir fulltrúar á Búnaðarþingi. Mynd: —eik. Hvatt til kornræktar 1 gærmorgun tókust samningar við fostrur i Kópavogi og var forsenda samningsgerðarinnar yfirlýsing frá Starfsmannafélagi Kópavogs um að lausn deilunnar muni ekki leiða til frekari endur- skoðunar á nýgeröum sérkjara- samningum viö bæjarráö. Starfs- mannafélagiö mun þvi ekki standa að kröfum cinstakra hópa eöa einstaklinga á samnings- timabilinu. Dagheimilin f Kópa- vogi opnuöu á hádegi i gær. Samkomulagið sem fóstrur og bæjarstjórn Kópavogs samþykktu í gær er fólgið i þvi að fóstrum er raðað i 12. flokk, en flytjast I þann 13. eftir 3ja ára starf. Fóstrur voru endurráönar og halda slnum áunnu réttindum eins og um óslitið starf hefði verið að ræða. Ekki var allt bæjarráð á einu máli um þessa niðurstöðu og lýstu fulltrdar minnihlutans, Hfkharö Björgvinsson og Guðni Stefánssonyfir andstöðu sinni við hana og létu bóka að meirihlutinn „léti stöðugt undan óbilgjörnum kröfum ösvífins þrýstihóps”. Finnbogi Scheving talsmaöur fóstra sagði um þessa bókun að i henni væri heldur gróft til orða tekiö. Samkvæmt samkomulag- inu munu um 2/3 hlutar starfandi fóstra lenda i 13. launaflokki strax og sagði Finnborg að þó menn væru auðvitaö aldrei fylli- lega ánægöir með niðurstöðu samninga hefðu fóstrur fengið þá viðurkenningu á starfi sinu og starfsaldri sem þær hefðu óskað eftir og það væru þær ánægðar með. Kornrækt hefur alllengi veriö reynd á islandi, með misjöfnun árangri, enda við misjöfn skil- yrði og e.t.v. hefur kunnáttu og natni stundum veriö ábóta vant. Dæmi eru þó til þess, að hún hefur lánast meö ágætum ár eftir ár aö kalla og þvi leggur Stefán Hall- dórsson, bóndi á Hlööum i Hörg- árdal- og annar fulltrúi Eyfirö- inga á Búnaðarþingi,- til ,,aö Búnaöarþing taki til athugunar hvort ekki sé timabært að hefja Hingaö til hefur þaö veriö talið eöiflegt aö allir bændur væru i búnaðarfélögum. En hvað er bóndi? Til þessa hefur almennt veriö litiö svo á, aö bóndi væri sá einn, sem hefði jörö eöa jaröa- hluta til ábúöar. Nú eru að risa á legg nýjar búgreinar, sem sumar hverjar þurfa ekki á ööru landi að halda en lóöarskika undir hús. Má þar minna á svina-, alifugla- og Ioðdýrarækt, og þó fleira. Eru þeir, sem þessar búgreinar stunda, ekki einnig bændur? Er ekki eölilegt aö þeir séu í búnaðarfélagi, meö fullum réft- indum og skyidum? Þessu og ýmsu fleiru veltir Sig- urður J. Lindal á Lækjarmóti fyr- ir sér i erindi, sem lá fyrir nýaf- stöðnu Búnaðarþingi. Þar setur Sigurður ma. fram þá skoðun, ,,að það ætti að vera skilyrði fyrir ráðunautaþjónustu, að viðkom- andi aðilar væru i búnaöarfélagi” og aö þýðingarmikið sé ,,að tengja allar biigreinar landbún- aðinum meö þvi, að þeir, sem þær stunda, séu i búnaðarfélögum”. I áróöur fyrir þvi, að bændur taki upp ræktun korns sem einn þátt i fóðuröflun þar sem þaö þætti, aö athuguðu máli, alivel fram- kvæmanlegt, miöaö viö veöurfar og iandshætti”. Telur Stefán „ekki saka þótt kornið næði ekki fullum þroska i öllum árum þvi þá ætti aö vera hægt að nýta upp- skeru akursins sem vothey eða sem beit”. Segir flutningsmaður að fyrir sér vaki „hvort unnt sé að með segir Sigurður Lindal á Lækjamóti merku erindi sinu minnir Sig- uröur á Lækjarmóti á nauðsyn þess, aö búnaðarfélögin „missi ekki úr höndum sér þann nýgræðing” sem ýmist er oröinn að veruleika eða við væntum aö muni verða veruleiki i islenskum menn í búnaðarfélagi? Búnaðarþing afgreiddi erindi Sigurðar Lfndal með þvi aö fela stjórn B.I., „ að leita eftir sam- vinnu viö Stéttarsamband bænda um athugun á félagsmálum sam- taka bændastéttarinnar. Veröi eftirgreind atriöi m.a. tekin til at- hugunar: 1. Hvort ástæða sé til að skylda alla þá, er búvöruframleiðslu stunda, til þess að vera félags- menn i búnaðarfélagi? 2. Hvort ekki sé rétt aö telja alla þá bændur, sem hafa jörð eða jarðarhluta til ábúðar eöa stunda búgreinar utan kauptúna og kaupstaða, sem ekki krefja um þessum hætti að finna leið til að spara aðföng og lækka reksturs- kostnað búanna, e.t.v. einkum hvað snertir framleiðslu mjólkur og uppeldi kálfa til slátrunar”. Búnaðarþing ályktaði að beina „þvi til stjórnar Búnaðarfélags tslands að hún beiti áhrifum sin- um fyrir aukinni kornrækt meðal bænda, þar sem veðurfar og landshættir leyfa.” -mhg. jarðnæði, s.s. svina-, alifugla-, loðdýrarækt o.fl. Einnig á hvern hátt búvöruframleiðendur i kaup- stöðum og kauptúnum, sem ekki hafa verulegt land eða lögbýli til umráða, geti tengst búnaðar- félagsskapnum og félagskerfi landbúnaðarins. 3. Hvort ástæða sé til ákvæða um skert félagsréttindi, þ.e. kosningarétt og kjörgengi félags- manna i búnaðarfélögum. 4. Með hvaða hætti búvöru- framleiðendur utan lögbýla gætu orðið aðilar að Lifeyrissjóði bænda. 5. Hvernig leiðbeiningaþjón- ustu i fiskirækt, skógrækt og öðrum þeim þáttum landbún- aðarins, sem nú eru utan verksvið Búnaðarfélags tslands og búnaðarsambandanna á sviði leiðbeininga, verði best fyrir komið. 6. Hvort ástæða sé til aö sam- eina fámenn búnaðarfélög öðrum búnaðarfélögum. Álitsgerð varðandi framanritað verði lögð fyrir næsta Búnaðarþing”. — mhg Fjársöfnunin hefst 6. mars Bandalag kvenna i Reykjavik efnirtil fjársöfnunar á næstunni til kaupa á taugagreini eins og sagt var frá hér i blaðinu i gær. Hins vegar varð blaðamanni á i mess- unni þegar hann sagði að söfnunin yrði um þessa helgi, hún hefst n.k. föstudag hinn 6. mars og verður aðalsöfnunin þann dag svo og laugardag og sunnudag. — ká „Ég er bara ég” ! Ljóð eftir I Unni Sigurbjörgu Eysteinsdóttur, j 13 ára, Höfn í Hornafirði ! Mappa. í möppunni minni er... j fullt af lygi fullt af rusli fullt af raunveruleika fullt af blöðum Missum ekki nýgræðinginn fullt af sögum fullt af ljóðum mappan min er hluti af mér ég verð að taka til i moppunni minni Myndir. Myndirnar á veggjunum ein er af manni ég þekki ekki þennan mann enginn þekkir þennan mann þetta er bara maður i stórum ramma er mynd af hundi ég þekki ekki þennan hund enginn þekkir þennan hund þetta er bara hundur og þarna er lika mynd af fjalli ég þekki ekki þetta fjall enginn þekkir þetta fjall þetta er bara fjall i albúminu er mynd af mér ég þekki mig varla enginn þekkir mig alveg enginn veit hugsanir minar enginn veit skoðanir minar enginn veit leyndarmál min enginn veit til hvers mig langar enginn hugsar eins og ég enginn er eins og ég fyrir hvað lifi ég? Ég er bara ég. Smærri búum sé hlíft við skerðingu Þegar ákveðið var að beita hömlum á framleiöslu búvara þótti ýmsum að vonum ósann- gjarnt að skerðingin skyldi einnig ná til þeirra búa, sem vegna smæðar, verða ekki talin gera betur en að framfleyta meðal fjölskyldu, hvað þá að þau leyfi þaö bilifi, sem sumir sýnast telja sér sáluhjálparatriði. Strandamenn eru ekki stór- bændur en þeir eru góðbændur. Og þeir finna vel fyrir þeim haftsárum, sem þessi skerðing veldur þeim, er sist skyldi. Þvi beina þeir þeim tilmælum til Bún- aðarþings og Stéttarsambands- ins, að þessi samtök beiti sér fyrir breytingu á framleiðsluráðslög- unum þannig, „að þeir bændur sem eru með smærri bú en 300 ærgildisafurða framleiöslu og hafa aðaltekjur sinar af land- búnaði, megi auka framleiðslu sina upp aö þeim mörkum án þess að skerðingu sé beitt.” Búnaðarþing tók undir þetta álit Standamar.na og mælist til þess við Framleiðsluráð „að bú á lögbýli með 300 ærgildisafurðir eða minna, verði ekki beitt skerð- ingu á búvöruverði, ef unnt er”. Er og ljóst, að þeir sem litla framleiðslu hafa, eiga sist sök á þvi vandamáli, sem umfram- framleiöslan hefur valdið. —mhg. Gunnar örn á vinnustofu sinni. Gunrar Öm á Akureyri Gunnar örn Gunnarson list- máiari opnar i dag málverkasýn- ingu að Kiettageröi 6, Akureyri. A sýningunni eru 20 oliumál- verk og teikningar sem unnin hafa veriðá s.l. 2 árum. Þetta er 10. einkasýning Gunnars Arnar, en einnig hefur hann tekið þátt i samsýningum heima og erlendis. Sýningin verður opin kl. 16—22 virka daga og kl. 15—22 um helgar. Henni lýkur 8. mars.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.