Þjóðviljinn - 28.02.1981, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 28.02.1981, Qupperneq 15
Helgin 28. rebrúar til 1. mars 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 A undanförnum árum hafa komiö Ut bækur á Bretlands- eyjum sem byggjast á athuga- semdum og skoðunum barna vfða um heim á sinum nánustu. Efninu var safnað með aðstoð skdla á viökomandi stöðum. NU á næstunni er meiningin að birta dálitið af þessu efni á siðum Sunnudagsblaðsins og kemur hér fyrsti skammtur. Hann er Ur bökinni To Dad eða Til pabba:. Pabbi er sá sem segir: „Peningarnir vaxa ekki á trjánum,” og ,,Það er alltof snemmt að byrja að hugsa um jölin”. Stundum er hann til i að spila LOdö. en oftast situr hann bara inni hjá sér og veltir fyrir sér hlutunum James 10 ára Litlir öþekktarormar eiga ekki að toga pabbana út i föt- boltaleik og gera þá reiða. Maður á að umgangast foreldrana almennilega. Gregorv 8 ára Pabbi er svo skemmtilegur. Hann getur tekið tennurnar út úr sér. Og þegar hann háttar setur hann tennurnar i rúmið. Þegar mamma ætlar i rúmið stekkur hún upp aftur þvi þá bita tennurnar hans pabba hana. Mary 7 ára Faðir er eins konar manneskja — eða hvað??? Jeremy 14 ára Pabbi er sá sem segir að hann ætli aðgera eitthvað þegar hann fær tima til þess. Hann fær bará aldrei tima. John Pabbar gera aldrei neitt nema þegar mömmurnar þvinga þá til þess David 12 ára Pabbi minn elskar að synda, lesa og búa til hluti handa mömmu og mér. Hann pabbi hefur skemmtilegan ávana þegar hann segir: Þegiðu litla sveskja. Pabbi minn er sætur bæði að utan og innan i sér. Siobhan Eistaka sinnum slæst hann við okkur. Svo veröur hann allt- ieinu reiður en ekki lengi þvi að þá kitlum við hsann bara. Steven 10 ára Pabbi er sá sem felur sig bak við dagblaöiö allan sunnudag- inn. Wendy Allir þurfa aö eiga pabba en maður getur orðið þreyttur á þeim. Eins og t.d. þegar pabbi byrjar að segja sögur úr striöinu. Geraint 12 ára Það er dálitið erfitt að eiga við pabbana en það er ekki svo gott að vera án þeirra. Paul i „Skyldan gengur fyrir ánægj- unni” er uppáhaldssetningin hans pabba. Hann segir lika alltaf:„Þegar ég var á þinum aldri hafði ég það ekki næstum þvi eins gott og þú hefur það núna.” Eða: „Þessi börn nú til dags!” Lorraine Maður verður að eiga pabba svo að mamman geti átt börn. Karen 4 ára Pabbar verða alltaf grá- hærðir á undan mömmunum. Stevcn 10 ára Axlirnar á pabbanum eru til þess að sitja á þeim svo að maður geti séð yfir hausana á öðru fölki. Jacqueline Pabbinn er sá sem vill kenna þér að spila fótbolta jafnvel þótt þú sért stelpa. Jane12 ára Faðir er karlkyns foreldri, en öfugt við móðurina er hann ekki alltaf i simanum. Clare Pabba minum finnst gaman að horfa á Kojak i sjónvarpinu. Það er af þvi að Kojak er ennþá sköllóttari en hann sjálfur. Mark 13 ára Ef einhver spyr pabba hvort hann reyki segir hann stoltur: ,,Ég hef aldrei reykt!” „Það er gott, þegar maður veit hve mikið þú drekkur,” segi ég þá. David Pabbi er sá sem drekkur 8 bjóra á kvöldi og er með höfuð- pfnu næsta dag. Mark 10 ára Pabbi minn er sköllóttur. Ég mundi ekki elska hann næstum þvi eins mikið ef hann væri það ekki. K. 15 ára Þú færð þetta allt og gerir ótrúlega hagstæð kaup i þessari vél KPS ■ Vifta með sjálfvirkri stillingu fyrir eldavél- ina. ■ Ljós, 2 hraðar, digitat- klukka. ■ 4 hellur af hentugri stærð. ■ Ytri brún í sömu hæð og hellurnar. ■ Uppfýst rofaborð. ■ Tvöföld ofnhurð með öryggislæsingu. ■ Stór 50 litra sjálfhreins- andi bökunar- og steik- ingarofn. ■ Rafdrifinn grillbúnað- ur. ■ Fylgihlutir: 3 bökunar- plötur, ofnskúffa og grind. ■ Stór 38 lítra bökunar- og steikingarof n. ■ Hægt er að baka i báðum ofnunum í einu ■ Stillanlegur sökkull. Verð með gufugleypi fyrir útblástur kr. 6581,- Verð með gufugleypi með kolasíu kr. 7165,- Glæsilegir tískulitir: Karry gulur, avocado grænn, Inka rauður og hvítur. Eigum einnig 3ja hellna eldavélar, kæliskápa og uppþvottavélar á hagstæðu verði í sömu glæsilegu litunum. HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10A — Simi 16995 RAF H/F ■ Glerárgötu 26 ■ Akureyri ■ Sími (96)2-59-51 Bílbeltin hafa bjargað IUMFEROAR RAO Vandað orlofshús tilbúið til uppsetningar Kr. 145 þús. fyrir ísland, Kanadí Úrvalsviður í Jeppesen-húsum Skemmtilega hannað — er i einingum. Innréttingar i eldhús, bað og svefnherbergi fylgja. Einangrað samkvæmt íslenskum staðli. Grófbylgjaðar „Etirnit" plötur á þaki. Hannað fyrir islenskar aðstæður. I 4 l'erm r—^ ■ :□ Einnig gestahús á ýmsu verði og í. mörgum stærðum. Upplýsingar* c/o umboðsmaður Jeppesens H. Bridde ■ Sími 1-38-43

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.