Þjóðviljinn - 28.02.1981, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28. lebrúar til 1. mars 1981
skrifar
Þaö er orðið að vana
hjá pistlaskrifara þess-
um að minnast á Reykja-
nesið árlega, og ber
tvennttil. Þessi eldbrunni
skagi er um margt sér-
kennilegur og einstakur í
augum náttúruskoðara,
en hér er einnig Heiðna-
berg vorrar þjóðarsálar
þar sem við höfum búið
þeim vondu stað, sem við
teljum okkur trú um að
einhversstaðar þurfi að
vera.
Fáir staðir i byggð hafa
seiðmagn eins og þessi. Hvergi
nokkursstaðar er kynngimagn-
aðra brim heldur en i skvomp-
um og básum Valahnúka þar
sem fyrsti viti á landinu var
reistur 1878. óviða er betra að
liggja á sumardegi og sleikja
sólina heldur en i Sandvikum,
nema i fjörunni undir Festar-
fjalli við Grindavik, en þar
skyggir fjölmennið á.
f sunnanverðu ögmundar-
hrauni eru Selatangar, forn ver-
stöð og sjást gjörla ennþá leifar
fiskbyrgja og verbúða og þar er
skoðunarveður sjávarhellir og
i hrauninu eru ákaflega sér-
kennilegar jarðmyndanir sem i
Þegar ég nú sit hér i skonsú
minni og banga saman ofan-
greinda hugleiðingu, verður
mér litið í Moggann af gömlum
vana og ber þá fyrir augu áber-
andi auglýsingu með fyrirsögn-
inni, „Ævintýraferðin er loksins
möguleg”. Neðanundir fyrir-
sögninni er þriggja dálka mynd
af Jóni Baldurssyni og Hermfnu
konu hans þeysandi á vélknún-
um snjósleða. f þessarri auglýs-
ingu er boðið uppá rútuferð að
Sigöldu og akstur á vélsleðum
þaðan inni Landmannalaugar
ftem gisting f skála Ferðafélags
tslands
Mér þo,:ti dálftið forvitnilegt
að kanna hvernig á þvf stóð að
einhverjir einkaaðilar óviðkom-
heppilegu veðri og skýjafari
verða að dularfullri álfaborg.
Uppaf ögmundarhrauni ris
Mælifellið og er auðvelt upp-
göngu og erfiðisins virði, þvi
útsýn þaðan er dýrleg, ekki sist
austurmeð ströndinni þar sem
Krisuvikurberg er skammt
undan, tignarlegt og iðandi af
lifi.
Lengi mætti telja upp fyrir-
brigði náttúrunnar stór og smá,
en hér er einnig hægt að ganga á
vit örlaganna, þvi að á sama
augnabliki og við rýnum i for-
tiðina, blasir framtiðin við.
Við vitum gjörla hvaðan við
komum þvi slikar eru heimild-
irnar um söguna að við þekkjum
næstum þvi hvert spor kynslóð-
anna og getum þrætt götu sög-
unnar um Sultartanga og
Hungurfit einangrunar og erfið-
leikatima og Draugahliðar og
Tröllakróka fáfræði og for-
dóma. Sagan berar hverja villu-
slóð svo við megum gjörla sjá
hvað varast ber. Gangið ekki of
nærri landgæðunum, segir hún
þessi saga — og varðveitið ein-
inguna, sjáífstæðið og fáið
aldrei öðrum þjóðum land undir
selstöðu af nokkru tagi, hvað þá
herlið.
Hér meðfram ströndinni
kúrðu þau býlin stór og smá á
sjávarkambinum með túnkraga
andi Ft, leyfa sér að auglýsa
fasteignir þess rétt eins og sín
eigin tæki og talaði þvi stuttlega
við framkvæmdastjóra Fí, Þór-
unni Lárusdóttur.
— Er þessi auglýsing birt í
samráði við ykkur, Þórunn?
— Nei.
— Hver er afstaða ykkar hjá
F1 til þessa framtaks?
— St jórn félagsins hefur ekki
fjallað um máliö og þess vegna
get ég ekki tjáð mig fyrir hönd
þess.
— Hvað finnst þér sjáifri?
— Þetta er náttúrlega einber
frekja af þessum mönnum og
nánast með eindæmum að aug-
lýsa eigur félagsins eins og eigin
atvinnutæki væru.
til landsins, girta lágum grjót-
görðum, þar sem heyjað var
þeim búsmala sem dugði heim-
ilunum til brýnustu þarfa.
Hvarvetna sem einhver friður
var með báta við þessa
hrjóstugu strönd uxu upp marg-
býli eða þorp og þau mest, þar
sem hafnaraðstaðan var best.
Allt mannlif byggðist á sjósókn
og nauðsynlegri vinnu við verk-
un aflans og sölu. Ekki eitt ein-
asta ómerkt starf fannst nema
stöku prestsog kóngsins böðuls.
Nú er önnur öldin. Ennhlykkj-
ast vegur um sunnanvert nesið,
en kotbýlin eru farin i eyði. Kof-
arnir sem ennþá tóra hafa
fengið annað hlutverk, eru
sumarhús erlendra málaliða og
i vörunum sem áar vorir ruddu
með berum höndum vagga listi-
bátar þeirra. Stórbýlin sem
áður voru stolt byggðarinnar
eru illa setin á fornan kvarða
mælt og útvegurinn kominn á
fáar hendur i þorpunum sem
hafa vaxið úr sér. Hér varð bylt-
ing sem á stofnana máli nefnist
atvinnuþróun og enginn mundi
lengur nenna - að bera upp
kambinn afla sem á fyrri tið
hefði dugað mörgum fjölskyld-
um lengi.
Við vitum sannarlega hvaðan
við komum og hér stöndum við
andspænis spegilmynd fram-
— Nú er vitað. að mikill gesta-
gangur er i sumum skálum fé-
lagsins að vetrarlagi, kemur
þetta fólk á skrifstofuna að leita
leyfis og inna af hendi greiðslu
gistigjalda?
— Nei, yfirleitt ekki, en á
þessu er þó ýmis gangur og allt
skikkanlegt fólk gerir það aö
sjálfsögðu. Hvað peningahliðina
áhrærir kom.u úr bauknum i
Landmannalaugum 73.000 kr.,
en 16.000 voru greiddar á skrif-
stofunni, ef frá er talinn hópur
ferðafélagsfólks sem inneftir
fór á skiðum s.l. vor. Þetta fé
samsvarar 60 gistinóttum, svo
augljóst er að vanhöldin eru
mikil. En þetta er ein hliðin;
önnur hlið er hin slæma um-
tiðarinnar. Þetta litla þorp,
Hafnir, þar sem ég stend nú og
læt hugann fljúga, hefur alltaf
orkað á mig með dularfullum
hætti og ég kann einkar vel við
mig hér, en það sama verður
varla sagt um núverandi ibúa,
þvi draslið og sóðaskapurinn er
yfirgengilegt. Hér búa heldur
ekki lengur sjóhundar og kerl-
ingarnar vaska ekki lengur eða
forfæra fisk á stakkstæðum.
Fólkið sem þarna býr nú hefur
flest flutt í gömlu húsin og
i hallæri, þvi ekki hefur verið
annað húsnæði að fá, en stundar
vinnu sina ýmist hjá álherrun-
um eða þeim vondu i Heiðna-
bergi.
Hér á fyrri tið voru hér
snilldar heimili og dugandi fólk.
Hvert amboð var á sinum stað
og öllum hlutum haldið við eins
og efni stóðu til. Nú verða pen-
ingar afturámóti til á einhvern
1. Sleggjubeinsdalur (skarð)
2. Or Búrfellsgjá (tröðunum)
3. Kofinn i Hvanngili
4. Stóra-SUla
5. Esja (Gunnlaugsskrað-Kistu-
fell)
Allmargar réttar lausnir bár-
ust að lokum við þessari get-
Ævintýraferðin
er loksins möguleg
» yfoswdum. Ct SHpMv < LanimmntUuvu. KyowM wndlrw c*k*r I
oyjn og hwrwncP hítc
Tilhíxjjr ströji cww* *ö IW'4 < iu>u tf. Syttíu, þ»é*n
iSJió 4 véWíeOiOT! i f *>&aú-M>9s«kft*nn 1 twJdBtwiiaMUiUuw p»i um gk,<
1-S-l nmm *n> twad ttrttrr*.
' M siAWtorr ititíut tttió ■ <S»&UaCt W- wo i««i EWaiíu
')út*Ar.nsrr.. cfl trnrl
V«rO IscMncw (*- ráu <*>*?) þcX'-o oy wuaiq r y;u 1 ? *«rn* ,xr. ttnturr
Crex. w riS lynrcó * Bc«c tKi KO»i< Irí «00.00 »:l (,*»,<«. a* v»bw«u bcntM
es á,«0 4 <t*< »< «m0»(i* Mr. íi<(fitíú. >rí:úet>
•ÚMi 6:*x*6 *<*’ rmturM 99 HrOr »: fcw<« iJQt-n*- tw,K|w,-fe
rwnernt vucOa *»»• Ojíftlol unúii loióvógci 09 oijicn pwawtcao njSc9»ínw**o:i-
SNJÓ-FERÐIR SF.
yfirskilvitlegan hátt, án þess að
tengjast landsins gögnum og
gæðum og þvi rofna tengslin og
landið verður að ómerkum
áfangastað i augum ibúanna.
Sárast er þó auganu að sjá hið
forna stórbýli Kotvog grotna
niður. Bærinn brann að visu
fyrir allnokkru, en útihúsin
sakaði ekki og þau ein voru veg-
legri og betur hýst en margt
höfuðbólið. Fyrir nokkrum ár-
um stóð smiðjan opin, full með
gömul verkfæri, sem gestir og
gangandi stálu smám saman og
nú er allt löngu þrotið. Enginn i
byggðinni hafði framtak að
bjarga neinu þar, né hirða um
húsin, sem nú eru að verða að
hólum i landslaginu. Kirkju
staðarins hefur hins vegar verið
vel við haldið, enda viðbúið að
trúarauðmýktin haldi velli lengi
enn i þessari þrælakistu alþjóð-
legs valds.
raun, þótt þung væri. Verölaun-
in, helgarferð með Fí, hafa ver-
ið dregin Ut og komu i hlut Val-
gerðar Magnúsdóttur, Bjargi
við Nesveg. Er hún beðin að
nálgast þau á ritstjórn Þjóðvilj-
ans.
gengni og hirðuleysi sem fylgir
sumu af þessu fólki.
Ég þakka Þórunni upplýsing-
arnar. Til gamans og fróðleiks
má geta þess að i umræddri
skiðaferð sem Þórunn minntist
á og ég tók þátt i, hittum við
fyrir tvær fjölskyldur i Land-
mannalaugaskálanum, mikið
sleðakeyrslufólk. Þau sögðu
okkur að þetta væri sjöunda
helgin þeirra þarna innfrá siðan
um áramótog að venjulega væri
margt um manninn I laugunum
um helgar. Gjöldin sem Fí inn-
heimtust gætu passað sem
greiðsla fyrir gistingu þessarra
tveggja fjölskyldna, en aö engir
aðrir hefðu stigið þangað fæti.
Þurfum viö islendingar að mis-
nota alla hluti? Getum við ekki
einu sinni, þessir sem unnun
landinu og viljum skoða það,
greitt þvi félagi sanngjörn
skálagjöld, sem hefur byggt upp
aðstöðu sem okkur öllum er
ómetanleg? je
Undarleg auglýsing
Lausn á myndagetraun