Þjóðviljinn - 28.02.1981, Blaðsíða 22
22 SiÐA — ÞJÖDVILJINN Heigin 28. febrúar til 1. mars’l981
Guðmundur
Hannesson
prófessor
Björn
Pálsson
á Löngumýri
Halldór
Pálsson
búnaðarmálastjóri
Guðlaugsstaðakynið
Sama ættin hefur nú
j búið á Guðlaugsstöðum
I i Svínavatnshréppi í
I Austur-Húnavatnssýslu í
J 300 ár og er hún stundum
nefnd Guðlaugsstaðakyn-
ið eða Guðlaugsstaða-
• menn. Ekki verður öll
I þessi ætt rakin hér heldur
einungis frá hjónunum
. Hannesi Guðmundssyni
| og Halldóru Pálsdóttur.
I Þau hófu búskap á
Guðlaugsstöðum en
bjuggu lengst af á Eiðs-
stöðum og er margt
þekktra manna frá þeim
J komið. Hannes var uppi á
árunum 1841—1921 og var
orðlagður smiður, af-
■ kastamaður og búhöldur.
I Þau hjón áttu 4 börn: Jón,
Guðmund, Pál og önnu.
, Verða nú ættir raktar frá
| þeim:
A. Jón Hannesson bú-
I fræðingur og bóndi á Höllu-
' stöðum og sfðar á Brún. Kona
hans var Sigurbjörg Frimanns-
dóttir. Er Jón lést árið 1896 fór
Sigurbjörg til Vesturheims með
tvær dætur þeirra hjóna en aðr-
| ar tvær urðu eftir heima. Þær
I voru:
1. Halldóra Jónsdóttir (f.
■ 1890), átti Geir Björnsson i
| Vancouver. Þeirra börn:
la. Jón Guðmundur Björnsson
| iðnverkamaður i Power River.
■ lb. Ethel Ingibjörg Guðný,
I átti Edwin Camber i
I Vancouver.
lc. Kathleen Sigurbjörg, átti
■ Earl Black i San Leandro i
I Kaliforniu.
l.d. Bernice Elva, átti Frank
| Stili i Fort William i Ontario.
» 2. Guðrún Margrét Jónsdóttir
| (f. 1892), átti Hans Petersen
kaupmann i Reykjavik. Þeirra
| börn:
» 2a. Hans Pétúr Petersen
kaupmaður i Rvik (f. 1916), átti
Astriöi Petersen og tvær dætur:
2aa. Guðrún Dóra Petersen
»’ kennari átti Kjartan Magnússon
I lækni.
2ab. Hildur Petersen
I verslunarstjóri hjá Hans Peter-
■ sen.
2b. Birna Petersen, átti Agnar
Guðmundsson skipstjóra.
Þeirra börn:
» 2ba. Guðrún Agnarsdóttir
I læknir (f. 1941), átti Helga
Valdimarsson lækni. Þau eru
I búsett i London.
■ 2bc. Hans Agnarsson kennari
i Búöardal, átti Kristjönu
Kristjánsdóttur skólastjóra þar.
I 2bc. Elin Agnarsdóttir, átti
• Þórð Skúlason verslunarmann.
2bd. Július Agnarsson,
búsettur i Kaupmannahöfn.
2c. Búi Petersen verslunar-
■ maður, átti Þuriði Guðmunds-
dóttur. Kjördóttir þeirra var
Asrún Lilja Petersen.
2d. Una Petersen, átti
• Þorstein S. Thorarensen borg-
arfógeta i Reykjavik. Þeirra
I dætur:
2da. Astriður Thorarensen,
• átti Davið Oddsson lögfræðing
I og borgarfulltrúa.
2db. Skúli Thorarensen
• verslunarmaður.
I' 2e. Lilja Maria Petersen
læknir, átti Jón Sigurðsson bil-
stjóra og þessi börn:
2ea. Birna Jónsdóttir læknir
(f. 1950), átti Sigurð S. Sigurðs-
I son lækni.
2eb. Sigurður Jónsson
menntaskólakennari á Isafirði
(f. 1952).
2ec. Guðný Jónsdóttir, búsett
á Akureyri.
2ed. Hans Pétur Jónsson
verslunarmaður, átti öldu B.
Sigurðardóttur.
2ee. Guðrún Jónsdóttir.
2f. Margrét Lina Petersen,
átti Gunnar Ormslev hljóm-
listarmann i Rvik. Þeirra börn:
2fa. Aslaug Gyða Ormslev
flugfreyja, átti Asgeir Pálsson
flugumferðarstjóra (son Páls
Asgeirs Tryggvasonar sendi-
herra i Osló).
2fb. Margrét Guðrún Ormslev
skrifstofumaður, átti Leif
Fransson lyfjafræðing.
2fc. Pétur Olfar Ormslev
verslunarmaður (f. 1958).
2fd. Jens Gunnar Ormslev
verslunarmaður.
3. Ingibjörg Hannesson mat-
reiðslukona i Winnipeg og
Vancouver i Kanada. Ögift.
4. Pálina Anna Jónsdóttir (f.
1894), átti Guðmund Kristjáns-
son bónda á Auðkúlu og 3 börn:
4a. Hannes Guðmundsson
bóndi á Auðkúlu.
4b. Arnljótur Guðmundsson
trésmiöur i Rvik, átti Hrefnu
Magnúsdóttur og 4 börn.
4c. Elin S. Guðmundsdóttir
verslunarmaður. Hennar dóttir
er Aslaug Þórisdóttir.
B. Guðmundur Hannesson
(1866—1946) prófessor i læknis-
fræði við Háskóla Islands. Hans
Nr.
26
kona var Karólina tsleifsdóttir.
Þeirra börn:
1. Svavar Guðmundsson
bankastjóri á Akureyri
(1898—1960), átti Sigrúnu
Þormóðsdóttur og þessi börn:
la. Guðrún Svavarsdóttir, átti
Magnús Jónsson óperusöngv-
ara.
lb. Guðmundur Svavarsson
umdæmisverkfræðingur á
Akureyri, átti Ingibjörgu
Auðunsdóttur.
lc. Þormóður Svavarsson
uppeldisfulltrúi á Akureyri.
ld. Kara Margrét Svavars-
dóttir, átti Hjört Hjartarson
skrifvélavirkja i Rvik.
2. Ilannes Valgarður
Guðmundsson læknir, átti
Valgerði Björgu Runólfsdóttur
og þessi börn:
2a. Leifur Hannesson verk-
fræðingur og framkvæmda-
stjóri Miðfells h.f., átti Áslaugu
Stefánsdóttur.
2b. Valgerður Hannesdóttir,
átti Ólaf Ólafsson veggfóðrara-
meistara.
2c. Lina Lilja Hannesdóttir,
átti Hilmar Pálsson fulltrúa.
2d. Helga Hannesdóttir lækn-
ir, átti Jón Grétar Stefánsson
lækni.
3. Anna Guðmundsdóttir, átti
Jón Sigurðsson frá Kaldaðar-
nesi, skrifstofustjóra Alþingis
og þýðanda. Þeirra börn:
3a. Sigriður Jónsdóttir, átti
Stefán Hermannsson verk-
fræðing.
3b. Ása Jónsdóttir, átti Tómas
Karlsson sendifulltrúa Islands i
New York, áður ritstjóra
Timans.
3c. Guðmundur Karl Jónsson
lögfræöingur i Rvik, átti Rann-
veigu Björnsdóttur forseta ASl
Jónssonar.
4. Leifur Guðmundsson liðs-
Már
Pétursson
héraðsdómari
Asta
Hannesdóttir
kennari
Hannes
Guðmundsson
læknir
Leifur
Hannesson
forstjóri
Hildur
Petersen
verslunarstj.
Bjarni
Hannesson
skrifstofumaður
Guðmundur
Karl Jónsson
lögfræðingur
Hannes
Hólmsteinn
Gissurarson
sagnfræðingur
Aslaug
Björnsdóttir
hjúkrunarfræöingur
Hannes
Pálsson
á Undirfelli
Siguröur
Jónsson
frá Brún
Arnljótur
Guðmundsson
lögfræðingur
Páll
Hannesson
verkfræðingur
f
foringjaefni, fyrsti Islendingur-
inn sem fórst i flugslysi.
5. Arnljótur Guðmundsson
lögfræðingur (1912—1955),
framkvæmdastjóri Hvals h.f.,
átti Sigriði Haraldsdóttur.
Þeirra börn:
5a. Haraldur Arnljótsson (f.
1951).
5b. Margrét Arnljótsdóttir.
C. Páll Hannesson bóndi á
Guðlaugsstöðum, átti Guðrúnu
dóttur Björns Eysteinssonar.
Börn:
1. Hannes Pálsson bóndi á
Undirfelli, siðar stjórnarráðs-
fulltrúi i Rvik. Hann átti fyrst
Hólmfriði Steinunni Jónsdóttur
(og 5 börn með henni), þá
Katrinu Dagmar Þorsteinsdótt-
ur og loks Sigrúnu Huld Jóns-
dóttur og einn son með henni.
Börn hans:
la. Páll Hannesson verk-
fræðingur i Reykjavik (f. 1925),
átti Hjördisi Pétursdóttur.
Dætur þeirra:
laa. Þóranna Pálsdóttir
veðurfræðingur (f. 1951), átti
Þorstein Ólafsson dýralækni.
lab. Hólmfriður Guðrún Páls-
dóttir tölvufræðingur, átti
Guðmund Skúla kennara.
lb. AstaHannesdóttir kennari,
átti Gissur Jörund Kristinsson.
Þeirra börn:
lba. Hannes Hólmsteinn Giss-
urarson sagnfræðingur og leið-
togi frjálshyggjumanna (f.
1953).
lbb. Salvör Kristjana Gissur-
ardóttir viðskiptafræöingur.
lbc. Kristinn Dagur Gissur-
arson (f. 1957).
lbd. Guðrún Stella Gissurar-
dóttir.
lc. Jón Hannesson verka-
maður á Blönduósi (f. 1927), átti
Asu S. Magnúsdóttur og þessi
börn:
lca. Steinar Jónsson (f. 1956)
lcb. Rúnar Jónsson.
lcc. Hannes Jónsson.
lcd. Jónina Guðbjörg Jóns-
dóttir.
ld. Guðrún Hannesdóttir
(1931—1945).
le. Bjarni Guðlaugur Hannes-
son skrifstofumaður i Rvik.
lf. Guðmundur Hannesson
iðnnemi i Rvik (f. 1960).
2. Elinbergur Pálsson lést 30
ára ókvæntur.
3. Björn Pálsson bóndi og
alþingismaður á Löngumýri,
átti Ólöfu Guðmundsdóttur og 10
börn:
3a. Aslaug Björnsdóttir yfir-
hjúkrunarfræðingur (f. 1945),
átti Pétur Þorkelsson vélstjóra
hjá Eimskip.
3b. Guðrún Björnsdóttir kenn-
ari i Rvik.
3c. Páll Björnsson lög-
fræðingur á Selfossi, átti Ólafiu
Hansdóttur.
3d. Guðmundur Björnsson
lögfræðingur (f. 1950), átti
Mettu Harstad. Þau eru búsett i
Noregi.
3e. Halldór Björnsson (f.
1953).
3f. Hafliði Sigurður Björnsson
vélstjóri.
3g. Björn Björnsson húsa-
smiður i Rvik, átti Mariu
Hannesdóttur.
3h. Þorfinnur Jóhannes
Björnsson bóndi á Löngumýri
(f. 1956), átti Aðalheiði Braga-
dóttur.
3i. Brynhildur Björnsdóttir
starfsmaður i Skálatúni.
3j. Böðvar Björnsson sjó-
maður.
4. Hulda Pálsdóttir.átti Pétur
Pálsson bónda á Höllustöðum.
Þeirra börn:
4a. Páil Pétursson bóndi og
alþingismaður á Höllustöðum,
formaður þingflokks
Framsóknarflokksins, átti
Helgu ólafsdóttur.
4b. Már Pétursson héraðs-
dómari i Hafnarfirði, um skeið
formaður Samtaka herstöðva-
andstæðinga og Sambands
ungra Framsóknarmanna, átti
Sigriði Jósefsdóttur.
4c. Hanna Dóra Pétursdóttir
kennari i Kópavogi.
4d. Pétur I. Pétursson læknir
(f. 1947), i framhaldsnámi i Svi-
þjóð, átti Þorgerði M.
Kristjánsdóttur frá Isafirði.
5. Halldór Pálsson búnaðar-
málastjóri, átti Sigriði
Klemensdóttur, barnlaus.
6. Ardis Pálsdóttir, átti fyrr
Hannes Marteinsson trésmið á
Akureyri, siðar Jón Björnsson á
Ketilstöðum. Sonur:
6a. Páll Hannesson trésmiður
i Rvik, átti Rannveigu Halldórs-
dóttur.
D. Anna Hannesdóttir, átti
Jón Sigurðsson frá Eldjárns-
stöðum, bjuggu að Brún. Þeirra
sonur:
1. Sigurður Jónsson frá Brún,
þekktur ferðamaður, hesta-
maður og skáld. Hann átti fyrr
Guðrúnu Kristjánsdóttur og
með henni einn son en siöar
Þorgerði Stefánsdóttur. Sonur:
la. Indriði Sigurðsson
afgreiöslumaður i Rvik, átti
Svövu Jenný Þorsteinsdóttur.
Þeirra börn eru Guörún
Indriðadóttir (f. 1957) og
Sigurður Indriðason (f. 1959).
— GFr .
--------------------------------1