Þjóðviljinn - 28.02.1981, Side 23

Þjóðviljinn - 28.02.1981, Side 23
Helgin 28. febrúar til 1. raars 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 Úrslit um næstu helgi & Frá Gagnfræðaskólanum Reykjavikurmótið — úrslit Orslit i undanrás Reykjavikur- mótsins i sveitakeppni er lokið. 16 sveitir tóku þátt i mótinu, og varð röð efstu sveita þessi: stig 1. sv. Arnar Arnþórss. 204 2. sv. Ásmundar Pálss. 198 3. sv. Guðm. Hermannss. 194 4. sv.SigurðarSverriss. 193 5. sv. Jóns Þorvarðars. Í73 6. sv. Egils Guðjohnsens 172 7. sv. ÓlafsLárussonar 152 8. sv. Samvinnuferða 146 9. sv. Gests Jónssonar 143 10. sv. borfinns Karlss. 143 4 efstu sveitirnar keppa til úrslita um næstu helgi um Reykjavikurhornið. Búist er við að Reykjavik eigi 10—11 sveitir til Islandsmóts, en keppni þessi var jafnframt undankeppni fyrir það mót. Um árangur einstakra sveita er litið hægt að fullyrða, en þær fjórar sveitir sem skipuðu efstu sætin voru allan timann þar, ásamt- sveitum Jóns og óiafs. Aðrar komu ekki til greina. Sveit Arnar er óneitanlega sterkust að mati þáttarins, en Ásmundur og Guðmundur H., eru einnig með skemmtilegar sveitir, sem svo sannarlega geta unnið hvern sem er. Sigurður kom skemmtilega á óvart, en pörin Tryggvi—Stein- berg og Haukur—Runólfur tryggja sér sæti i úrslitum annað árið i röð (og annað sinnið á ferl- inum...). Sveitin átti afar sann- færandi mót, og verður gaman að sjá hvernig hún stendur sig á móti „refunum” i sveit Arnar. hinum leiknum i úrslitum eigast þvi við Asmundur og Guðmundur. Hvernig væri að yngri kyn- slóðin tæki sig saman og sigruðu sina leiki, og ættust svo við i úrslitaleik? Spilað verður i Hreyfli og hefst keppni á laugardag. Stórmótið í Borgarnesi í dag kl. 13.00, hefst i Borgar- nesi mesta tvimenningskeppni sem haldin hefur veriö hér á landi. Að mótinu standa Sam- vinnuferðir—Landsýn, Hótel Borgarnes og Bridgeblaðið Bridgespilarinn. 42pör taka þátt i mótinu, viðast hvar af landinu, nema Aust- fjörðum. Keppnisstjórar verða þeir Hermann Lárusson og Guðjón Sigurðsson, báðir úr Kópavogi. Glæsileg verðlaun verða i boði, og m.a. hljóta sigurvegararnir sjálfkrafa rétt til þátttöku i miklu bridgemóti i Portoroz, Júgó- slaviu. Ljóst er, að til mikils er að keppa og eflaust verða sigurveg- ararnir vel að heiðri sinum komn- ir. Þátturinn óskar keppendum öllum (?) góðrar skemmtunar og góðs árangurs. Ferð verður frá BSÍ (Umf.mst.) kl. 9.30 árdegis á laugardag. Firmakeppnin endurvakin? Þátturinn hefur hlerað, að stjórn Bridgesambands fslands hyggst endurvekja firmakeppni B.I., sem jafnframt verður Islandsmót i einmenning. Söfnun fyrirtækja er þegar hafin og er ákveðið að gjald pr. fyrirtæki verði kr. 300,-. Þeir einstaklingar sem hyggjast spila fyrir eigin fyrir- tæki eða geta útvegaö einhver, eru beðnir um að hafa sambandvið stjórnarmeðlimi B.I., sem allra fyrst. Timasetning keppninnar verður að likindum i mai. Verður þetta að teljast gott framtak hjá nýkjörnum forseta, Þorgeiri Eyjólfssyni. Og þá er ekkert annað en að útvega nokkur firmu og láta skrá þau. Eru ekki allir með? Nýtt bridgeblað Þá er annað tölubindi Bridge- spilarans komið i umferð, og að sjálfsögðu er það mun betra en fyrsta blaðið sem kom út fyrir skömmu. Heimilisfang blaðsins_ er: Páll Bergsson c/o Bridgespil* arinn, Kjartansgötu 9 R, simi 19847. Verð hvers blaðs er kr. 26,-, en áskrift kr. 66,-. Magnsala til bridgefélaga er staðgr. kr. 16,- pr. blað. Frá Bridgefélagi Reykjavikur Eftir 28 umferðir (4 kvöld) i barometer-keppni félagsins, er staða efstu para nú þessi: stig Guðmundur Pétursson — Þórir Sigurðsson 247 Asmundur Pálsson — Karl Sigurhjart. 241 Jón Baldursson — Valur Sigurðss. 198 Guðm. P. Arnarson — Sverrir Ármannss. 196 Haukur Ingason — Runólfur Pálsson 193 Guðlaugur R. Jóh. — OrnArnþórss. 188 Alfreð og Jóhannes sigruðu Meistaramóti Suðurnesja i tvi- menning lauk sl. þriðjudag, með sigri þeirra félaga, Alfreðs G. Alfreðssonar og Jóhannesar Sigurðssonar. beir náðu foryst- unni siðasta kvöldiö og sigruðu nokkuð örugglega. Röð efstu para varö annars þessi: stig Alfreð G. Alfr. - JóhannesSig. 99 Elias Guðmundss. — Kolbeinn Pálss. 76 Einar Ingimundarson — Sigurður Þorst. 51 Gylfi Gylfason — Jóhannes Ellertss. 38 Gisli Torfason — Magnús Torfason 36 Guðm. Ingólfss. — Stefán Jónsson 34 Mjög góður keppnisstjóri var Óli Þór Kjartansson. Næsta þriðjudag hefst svo meistaramót Suðurnesja i sveita- keppni, kl. 20.00. Keppendur eru beðnir um að láta skrá sveitir sinar hið allra fyrsta til stjórnar. Frá Brigdeklúbbi hjóna Lokið er 4 kvöldum af 5 i baro- meter-tvimenningskeppni klúbbsins. Staða efstu para er þessi: Guðriður Guðm. — stig Sveinn Helgason Esther Jakobsd. — 269 Guðm. Péturss. Dóra Friðleifsd. — 251 Guðjón Ottósson Dröfn Guðmundsd. — 242 Einar Sigurðsson Erla Sigurjónsd. — 202 Kristmundur Þorst. 170 Keppninni lýkur á þriðjudaginn nk., en 17. mars hefst sveita- keppni hjá klúbbnum. Spilaðir verða 2x16 spila leikir á kvöldi. í Keflavík Sýning nemenda 9. bekkjar „Ár fatlaðra” verður opnuð laugardaginn 28. febr. kl. 14.00. Sýningin er opin laugardag og sunnudag frá kl. 14—19 báða dagana. Nemendur vilja bjóða alla velkomna og sérstaklega þá sem veitt hafa aðstoð við gagnasöfnun. Nemendur 9. bekkjar. ÚTBOÐ Tilboð óskast i að byggja grunn (þ,e. sökkla leiðslugöng og botnplötu) húss Rikisútvarpsins við Háaleitisbraut. Stærð grunns er um 7100 fermetrar. Útboðsgagna má vitja i fjármáladeild Rikisútvarpsins Skúlagötu 4, 5. hæð, frá og með þriðjudeginum 3. mars n.k. Skila- tryggingkr. 2500. Tilboð verða opnuð i fundarsal útvarps- ráðs Skúlagötu 4, 5. hæð, þriðjudaginn 24. mars kl. 11.00. Bygginganefnd Rikisútvarpsins. ^gdióstofan bf. Þórsgötu14 - Sími 14131/11314 Kerfi I. Kr. 5.700. Innifalið í verði: 1. Sjónvarps-myndavél með linsu. Video Monitor (skjár), festing fyrir myndavél og 20 m. af kapli með tilheyrandi stungum. Kerfi II. Kr. 9.300 . Innifalið í verði: Tvær sjónvarps-myndavélar með linsum. 1. Video Monitor (skjár) 1. Videoskiptari (miUi véla) 2 festingar og 2x20 metrar af kapli með stungum tilbúin til notkunar

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.