Þjóðviljinn - 28.02.1981, Page 24
<*•; ! ( ' "r
24 SIÐA
tV.1 '■>’ ' ■■V-1 «' '.li’L • .S 'ji •’. iV,'. .*
— ÞJÓÐVILJINN Heigln 28. febrúar til 1. mars 1981
erlendar
bækur
The History of Impression-
ism.
John Rewald. Fourth Revised
Edition.
Secker & Warburg 1980.
Höfundurinn er prófessor i
listasögu viö Rikisháskólann i
New York og er kunnur höfundur
þessarar og margra annarra rita
um listasögu.
Þessi bók kom i fyrstu út I
Bandarikjunum 1946 og þótti þá
valda byltingu um gerö listfræöi-
rita. Ritiö hefur veriö endurútgef-
iö nokkrum sinnum og er þetta
fjóröa útgáfa þess sem pappirs-
kilju á Englandi. Ritiö hlaut strax
einróma lof gagnrýnenda og
sumir þeirra töldu að vart yröi
vandaöra rit skrifaö um þessa
skemmtilegu tima, og þá lista-
menn sem þá voru og hétu.
Þaö byrjaði meö þvi aö nokkrir
ungir listamenn tóku sig saman
um að hundsa hinn opinbera
Salon i Paris og sýna sjálfstætt.
Þetta var talíö gróft brot á öllum
venjum og ekki nóg meö þaö, þvi
aö verk þessara manna voru i
sjálfu sér enn meiri bylting.
Gagnrýnendur og gestir voru
hneykslaðir, allar heföir góöra
lista voru þverbrotnar. Ýmsir
gagnrýnendanna gátu sér til aö
þetta væri gert i þeim tilgangi
einum aö vekja á sér athygli eöa
jafnvel til þess aö spotta publik-
um. Þaö tók þá ófá ár aö fullvissa
gagnrýnendur um aö þvi færi
fjarri aö þeir væru aö spotta al-
menning, þeim var full alvara,og
þaö lók enn lengri tima aö þeir
væru metnir aö veröleikum.
1 þessum hópi listamanna voru:
Monet, Renoir, Pissaro, Sisley,
Degas, Cézanne og Morisot. Sýn-
ing þeirra var áriö 1874 og þeir
tóku sér stefnuheitið ,,im-
pressionistar” sem var upphaf-
lega notaö af einum blaöasnápn-
um þeim til háöungar. Þessir
ungu menn voru kannski ekki
allir svo ungir, þeir voru allir
komnir yfir þritugt. Nokkrir
þeirra höföu tekiö þátt i sýningum
áður, en þegar hér var komiö var
andrúmsloftiö i salonum Parisar
oröiö þeim fullþungt og þeir hófu
ferskari listræna sköpun en þar
viðgekkst. Og nú eru rúm hundr-
aö ár siöan. Þetta er ágæt bók.
DIERCKE-Taschenatlas
der Welt.
DIERCKE-Weltstatistik
80/81.
Physische und politische Karten.
Staten, Wirtschaft, Bewölkerung.
Politik. Deutscher Taschenbuch
Verlag 1980.
I þessum atlas eru 131 kortasiða
yfir öll lönd og álfur jaröar.
Kortin eru aö heföbundnum hætti,
meö hæöa-litum og linum og
nauösynlegum nöfnum landa,
héraöa, borga, fjalla, fljóta
o.s.frv.
Þaö vill oft veröa meö slikar
kortabækur, aö ofhleðsla heit-
anna gerir kortiö óskýrt og óþægi-
legtinotkun. í þessari bók er ekki
um slika ofhleöslu aö ræöa. I
bókarlok er registur yfir öll þau
heiti sem prentuö eru á kortin
meö nauösynlegum tilvisunum.
Fylgirit þessarar kortabókar er
statistik fyrir árin 1980—81 Þar
er aö finna skrár og töflur varö-
andi hvert riki meö upplýsingum
um stærö, mannfjölda, atvinnu-
vegi, hráefni I jöröu, verslunar-
hætti og orkugjafa og margt
fleira sem varöar hag og ástand
viðkomandi rikja. Allar tölur eru
þær nýjustu svo og aörar upplýs-
ingar. Yfirlitstöflur og skrár um
mannfjölda, landbúnaöarfram-
leislu, sjávarafla, iönaö námu-
gröft og iönaö fylgja siöan og loks
skrár og upptalning á alþjóö-
legum stefnunum á vegum Sam-
einuöu þjóBanna og rikjasam-
steypa. I lokin er registur.
Þessi tölfræöihandbók er mjög
vel uppsett, skýr og auöveld upp-
felttibók um margt það sem
snertir atvinnuhætti, verslun hrá-
efni og orku. Von er á fleiri upp-
flettibókum DIERCKE I dtv. út-
gáfunni.
VERÐLAUN AKROSSGÁT A Nr. 260
/ Z 3 V V 6 r / g T~ /0 /0 §2 V % 13 r r
z IV- iV ?— /£- l(o IV V 1? 52 1$ /V /9 20 w~
1? u /0 SS 9 Z/ 17- / V 18 9 /£- 2Z 2! IU 52 w~
e 5— Z! zz 7f~ Zo s? II V Zo 52 /i Y~ /? 23 rv /0 52
<y w 2Y T~ 7T~ S? 23 II t(e z/ jö i? 52 V 2T~ 10 IV V
iv 2V- TT) 10 )> >3 10 52 iT 8 V 52 /3 2S 52 II IV
/ 2/ ir~~ T— ss 3 6' T 1? S2 2Y y T~ // 2 20 T7~ 20
IZ 1— V 2V Z¥ 21 52 IV V- IO 52 2? 2V /'7 I/ o2 10
2V s? 13 V IV IV zv $2 2<i lö 1$ £ 4 8 TF~ 18 ig 21
2V 30 IV- V )! T~ w~ 2V 18 2*7 10 /? & ii /? T~ )(p
/? 52 TT~ /Z V 2/ T~ 52 /7- S2 n l(p 28 52 10 T~ u
/0 23 2! 20 10 (s> 2-? 20
Stafirnir mynda íslenskt orð eða
mjög kunnugleg erlend heiti hvort
sem lesið er lárétt eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer og
^aldurinn við lausn gátunnar er sá
að finna staflykilinn. Eitt orð er
gefiðog á því að vera næg hjálp, því
að með því eru gefnir stafir í
allmörgum orðum. Það eru því
eðlilegustu vinnubrögðin að setja
þessa staf i hvern i sinn reit eftir því
sem tölurnar segja til um. Einnig er
rétt að taka fram, að í þessari
krossgátu er gerður skýr
greinarmunur á grönnum sérhljóða
og breiðum, t.d. getur a aldrei
komið í stað á og öfugt.
Setjið rétta stafi í reitina hér til
hliðar. Þeir mynda þá nafn á götu í
nágrannabyggð Reykjavíkur.
Sendið þetta nafn sem lausn á
krossgátunni til Þjóðviljans, Síðu-
múla 6, Reykjavík, merkt: „Kross-
gáta nr. 260". Skilafrestur er þrjár
vikur. Verðlaunin verða send til
vinningshafa.
Verðlaunin að þessu sinni er bókin
Samastaður í tilverunni eftir Mál-
fríði Einarsdóttur sem bókaútgáfan
Ljóðhús gaf út.
Verðlaun Fyrir krossgátu 256 hlaut
Huida Biörk Nóadóttir, Æsufelli 2,
Reykjavík.
Verðlaunin eru bókin Löggan sem
hló.
Lausnarorðið er JÁRNSiÐA.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Veröuröu reiö ef ég segi aö næst á eftir þér finnst mér vænst um
Svinku?