Þjóðviljinn - 20.03.1981, Side 4

Þjóðviljinn - 20.03.1981, Side 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. mars 1981. MOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóöfrelsis útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: E:öur Bergmann. Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Olafsson. Auglýsingastjóri: Þorgeir Ölafsson. Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friðriksson. Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs- son. íþróttafrcttamaður: lngóllur Hannesson. Þingfréttaritari: Þorsteinn Magnússon. Útlit og hönnun: Gúöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson. llandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jóhannes Haröar^on. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Siguröardóttir. Simavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns dóttir. Útkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Keykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf.. Viö viljum virkja • Á þriðjudaginn var birtist hér í Þjóðviljanum viðtal við Hjörleif Guttormsson. • ( þessu viðtali tekur iðnaðarráðherra fram enn einu sinni að hann telji nauðsynlegt að afla fyrir þinglok i vor nauðsynlegra lagaheimilda til nýrra virkjanafram- kvæmda. • Hjörleifur segir m.a.: „Ég áforma að leggja fyrir ríkisstjórnina nú á næstu vikum framkvæmdaáætlun í raforkumálum fyrir næstu 10—20 ár og jafnf ramt tillögur varðandi lagaheimildir er afla þarf í því samhengi. Ég vek athygli á, að vegna þeirrar miklu undirbúningsvinnu, sem átt hófwr^ér stað á síðustu misserum, eigum við nú væntanlega fleiri kosta völ en áður, og eigum að geta rif ið okkur upp úr þvi fari, sem virkjanamál okkar hafa fallið í. Þar á ég við að horfur eru á, að nú megi takast i fyrsta sinn að reisa meiriháttar virkjun fyrir landskerfjð utan Þjórsár- svæðisins." Þetta voru orð iðnaðarráðherra. • Sumir láta eins og hægt hefði verið að ráðst í bæði Blönduvirkjun og Fljótsdalsvirkjun fyrir svo og svo löngu síðan, og það sé bara fyrir slóðaskap að ekki hafi þegar verið haf ist handa um þesar virkjanir. Allar slíkar fullyrðingar eru með öllu marklaust blaður. Forsenda þessara virkjana beggja er að sjálfsögðu sú, að fyrir liggi f ullnægjandi undirbúningsrannsóknir og að skapast haf i viðunandi samkomulag við heimamenn um tilhögun virkjananna. • Að þessum rannsóknum og þessum samningum hefur verið unnið á undanförnum mánuðum og misserum með öllum þeim hraða sem f rekast var unnt. Og það er f yrst nú, sem segja má að málin séu að komast á lokastig svo forsendur nægi til skynsamlegrar ákvarðanatöku og síðan framkvæmda. • Full ástæða er til að minna á, að þegar haf ist er handa um meiriháttar virkjanir, þá eru menn ekki að leika sér með smápeninga. Reiknað er með að Fljótsdalsvirkjun og Blönduvirkjun kosti samanlagt um 2200 miljónir króna (um 220 miljarða gamalla króna) á núverandi verðlagi. Þetta er meira verð en fengist fyrir allan okkar mikla skuttogaraflota, og er þó hér aðeins nefnt hvað virkjanirnar sjálfar kosta, en til viðbótar koma síðan að sjálfsögðu mannvirki til að dreifa orkunni og f jármagn til að byggja upp þau iðnfyrirtæki, sem ætlað er að nýta þann hluta orkunnar sem væri umfram þörf hins almenna markaðar. • Hér verður stundum mikið f jaðrafok út af kaupum á einum skuttogara, og getur verið full ástæða til. En hitt er furðulegt, þegar sömu menn og ætla að ærast út af kaupum á einum togara láta eins og ástæðulaust sé að grannskoða málin, þegar um er að ræða f járfestingar, sem allt í allt samsvara að verðmæti a.m.k. 100 togurum. • Það skal skýrt tekið fram, að þessi orð eru ekki skrifuð hér til að gera litið úr nauðsyn þess að við hefjumst handa um frekari nýtingu okkar miklu orkulinda. Sú nauðsyn er augljós. En hér á ekki að ganga til verks með hugarfari fjárhættuspilarans, — til þess er of mikið i húfi. Vandaður undirbúningur er forsenda allrameiri- háttar framkvæmda. Það ættum við að hafa lært. • Sitthvað bendir til þess að hagkvæmt geti reynst að Ijúka við bæði Blönduvirkjun og Fljótsdalsvirkjun á næstu 10—H2 árum og sjálfsagt er að afla hið fyrsta heimilda fyrir báðum þessum virkjunum. • En hraðinn í uppbyggingu orkuveranna hlýtur þó að fara mjög eftir því, hvaða álitlegir kostir bjóðast varð- andi nýtingu orkunnar, — því vegna hins almenna markaðar þurfum við ekki tvær stórvirkjanir á einum áratug. I þessum ef num kemur sitthvað til greina, og af hálfu iðnaðarráðuneytisins er unnið af fulium krafti að athugun ýmsra orkunýtingarkosta. Hitt er best að segja einu sinni enn tæpitungulaust, að lítið vit er í því að verja stórkostlegum f jármunum til að virkja orku, sem síðan ætti að láta erlendum auðfyrirtækjum ítéfyrir gjafverð, eins og ýmsir virðast enn telja sjálfsagt. Þetta ætti reynslan líka að hafa kennt okkur. • Við þurfum að sníða okkur stakk eftir eigin vexti og reisa hér arðvænleg íslensk fyrirtæki til að nýta þá orku sem i boði verður á hverjum tíma. klippt | Albert ; varaformaður Ekki er allt eins og skrifaö | stendur. Kremlarfræöingar til ■ aðmynda þykjast kunna aö lesa I úr stööluðu orðfari Prövdu I annað en orðanna hljóöan. Sé | t.d. talað um „opinskáar og vin- ■ samlegar viðræður” er það lesið I á þann veg að allt hafi farið i I háalojt. Morgunblaðið hefur | einnig' sitt táknmál eins og , önnur virðuleg blöð og hefur á ■ siðustu tveimur dögum flutt I skýran og eindreginn boðskap | sem lesa má milli lina og út úr ■ uppsetningu: Albert er varafor- I mannsefniö. Sú var tiðin, t.d. fyrir kosn- ! ingar ’78, að þögnin um tvo for- fundi í haust. Þórarinn Þórar- insson fjallar um þessa kenn- ingu i forystugrein Timans i gær: Ólíklegt, segir Albert „Jafnframt vex þeirri skoðun fylgi innan Geirspartsins, að ekki sé rétt að gera það að skil- yrði fyrir sáttum i flokknum, að rikisstjórnin fari frá eins og Geir hefur haldið fram. Frekar eigi að beina málum inn á þá braut, að flokkurinn geti staðið saman i sveitarstjórnarkosn- ingum næsta vor, þótt rikis- stjórnin sitji áfram. í Reykjavik er mjög um það rætt i Geirsarminum að vikja Davíð Oddssyni til hliðar sem borgarstjóraefni og bjóða Al- bert Guðmundssyni að verða borgarstjóraefni flokksins. eitt eða annað. Til hans hefur verið biðlað, en engin trúlofun verið tilkynnt af hans hálfu. Liklegt má telja að hann vilji enn um sinn vera pólitiskur piparsveinn sem eigi vinfengi vist i fleiri en einni sókn. „Björgunar- sveitin Ingólfur” En meðan Geir fer á biðils- buxunum till Selfoss gerast þau tiöindi að si'ðdegisblöðin snúa bökum saman og leggja að Sjálfstæöismönnum að kjósa Ingólf Jónsson á Hellu sem for- mann á næsta landsfundi til þess að brúa bilið yfir i nýja for- ystusveit. Siðdegisblöðin, sem hér eftir verðskulda nafngiftina Björg- unarsveitin Ingólfur, eru siður en svo áhrifalaus meðal al- mennra Sjálfstæðismanna, og of þýddi tiaAjifn i kjolfariA v*r mjoti markvÍMum Iillo, virkjunarmal Kinmic hann um þaA frumktn sjálfatmAinmrnn hafa kjordarmaskipan þar vinna þjrfti aA þvi IviAráttiniru á vifkí a arm allir «*tu aarlt aiu aaihan i samoa SjilfntrAUfélaKÍA ÓAinn á Selfossi ntirA fyrlr fjolmennum fundi *l. vunnudaK þ»r wm alþiniti' mennirnir fieir liallKrimsMin oic Alhort GuA mundsMin fluttu framsnicura-Aur iuc svuruAu fyrir spurnum aA lnknum frjálsum umra-Aum þar srm maricir tuku til máls. \ fundinum var fjallaA vltt oic hreitt um landsmál almennt imc þroun stþ»m mála uic fjallaó um morjc atriAi sem hafa veriA i hrennidepli aA undanfnrnu. Fer fyrri hluti frá- saienar af fundinum hér á eftir. Geir Hallgrimsson: „Sjálfstæðismenn munu sameinast og koma sterk- ir úr þessari eldraun“ 1600 þús. tfkr. hkattahækkun AfjolHkyldu linita or fyrirurkja í«« WAA- ' * þjóAarmnar c raýrri flAAbylgju airi rn viA hofu áalltaAIA't rAa alvinnulryai Viljum lækka skatta. vórugjald ok soluskatt ,ViAajálfat»Aiamrnn hofuni 11*1 til aA skattaálOKU' * landamrnn vrrAi ImkkaAar vorunjald lirkki um •>'» '>u aoluakattur um 2'C hrtla myndi þýAa trkjutap rikia ajóAa upp á 25 milljarAa K kr Til mikils að vinna aft fella þá sem fyrst Fólk K»’tur ckki fjárfest Irnicur Albert Guðmundsson: '•n°‘ Ekki samþykkt neina\ tillögu stjórnarinnar né gengið á móti tillögu þingflokksins ■■ ystumenn Sjálfstæðisflokksins æpti af siðum Morgunblaðsins. Þar var sumsé ekki minnst á ' Gunnar Thoroddsen né Albert ' Guðmundsson nema óhjá- kvæmilegt væri, og væri á þá I minnst var um að ræða horn- ' rekuefni meðan Geir Hall- J grimsson hlaut i hverju tölu- blaði sina hefðbundnu þjóðhöfð- ingjauppsetningu. ■ Þarkom að upp úrsauðog Al- J bertGuðmundsson vandaöi ekki I Morgunblaðinu kveðjurnar og taldi sig ekkert eiga vantalað ■ við svo ómerkilegt blað sem J gjörsamlega hundsaði hans starf. Albert hefur siðan farið sinar J eigin leiðir og komið sér upp þeirri millistöðu, að styðja nú- verandi rikisstjórn meðan annar betrikostur er ekki i stöð- unni, um leið og hann með for- setaframboði hefur tilbúið skipulag á landsvisu og töluvert fylgi vist i Reykjavik. Von Geirs um framhaldslíf Eftir að hafa lengi barið hausnum við steininn virðist Morgunblaðsklikan, og Geirs- armurinn þar með, reiðubúinn að beygja sig fyrir pólitiskum staðreyndum: Framhjá Albert Guðmundssyni verður ekki gengið eigi að tryggja Geir Hallgrimssyni, stjórnarfor- manni Morgunblaðsútgáfunnar, framhaldslif sem flokksfor- manni og einangra Gunnars- menn. Margar kenningar eru á lofti um það hvaða hlutverk Albert eigi að leika til þess að tryggja Geirsarminum áframhaldandi völd i Sjálfstæðisflokknum. Eggert Haukdal hefur boöað að eina leiðin til þess að ihaldið nái aftur Reykjavik sé að tefla Al- bertfram sem borgarstjóraefni. Innan Geirs-armsins á sú skoð- un einnig fylgi að stuðla beri að slikri þróun og kjöri Alberts sem borgarstjóraefnis en þá gegn þvi' að hann styðji Geir áfram til formennsku á lands- Þetta yrði látið bera aö með þeim hætti, að Albert yrði tryggt aö hann fengi flest at- kvæði i prófkjöri:’. A fundi á Selfossi sagði Albert hinsvegar að hann gæti ekki svarað þvi hvort hann myndi gefa kost á sér sem borgar- stjóraefni flokksins. Haft er eftir honum i Morgunblaðinu: „prófkjör veldi borgarstjórnar- flokk Sjálfstæðismánna og síðan er valinn oddviti borgar- stjórnarflokksins en heldur taldi Albert óliklegt aö til hans yröi leitað i sambandi viö þaö”. Biðilsför á Selfoss Og þá er komiö að Selfoss- fundinum, sem Sjálfstæðis- félagið Óðinn efndi til sl. sunnu- dag. Eftir heimildum á Selfossi hefur klippari það, að Albert einum hafi verið boðið á fundinn en Geir Hallgrimsson hafi sér- staklega beðiðum að fá að fljóta með i farteskinu. Og Morgun- blaðið I farteski Geirs. 1 tveimur opnum er siðan greint iMorgunblaðinufrá fundi Geirs og Alberts og er uppsetn- ingin i' greinilegum formanns- og varaformannsstíl. Það er verið að gefa til kynna að það séu Albert og Geir sem eigi að sameina flokkinn. Sú skoðun hefur sumsé orðið ofaná i Geirs- liðinu að nota eigi þann tima sem .keyptur var með frestun landsfundar tilþess aðvinna því fylgi að Geir verði kjörin for- maður á landsfundi og Albert varaformaður. Um leið er verið aðmelda til Alberts að hann eigi visa nokkra upphefð og mikla umfjöllun i Morgunblaðinu gangist hann inná að kaupa viöurkenningu Geirs-armsins og Moggans þvi verði að trygg ja Geir Hallgrlmssyni framhalds- lif sem formanni. Um þaö skal ekkert fjölyrt hér hvemig Albert metur stöðu sina oghvort hann telur sig þurfa að kaupslaga viö Geirs-arminn um —_og snemmt er að dæma björgunar- ■ leiðangur þeirra árangurs- I lausan. Ungir Sjálfstæðismenn I vilja alveg ryðja boröið af þeim J sem nú tefla Valdataflið i Val- , höll og gera framvarðarpeð að I kóngum og drottningum. Sú I skoðun á verulegt fylgi Ut fyrir [ raðir ungra ihaldsmanna. Og , áður en valdataflið veröur teflt I til enda á siðbúnum landsfundi I eiga Gunnar Thoroddsen og [ ráöherrarnir Pálmi og Friðjón , eftir að leika sínum leikjum. I Endatafliðverðurlangdregiðog I flókið og í slikum stööum er J jafnan töluverð hætta á patti. — ekh Sögulegtferðalag I fyrradag sáum við i sjón- varpsfréttum hvar þeir nafnar ■ Ólafur Jóhannesson utanrikis- | ráðherra og ólafur Ragnar I Grimsson formaður þingflokks I Alþýðubandalagsins spig- * sporuðu um herstöðina á Kefla- I vikurflugvelli i fylgd borðalagra I soldáta, — og Geir Hallgrims- I son tölti með. * í rauninni var þetta sögulegt ’ ferðalag, þvi þarna var utan- J rikismálanefnd Alþingis i fyrsta I sinn komin i könnunarferð um * króka og kima herstöðvarinnar I á Keflavikurflugvelli. Og okkur I sýndist að hermannaræflarnir I bæru jafnvel óttablandna virð- * ingu fyrir Ólafi Ragnari, enda I ekki á hverjum degi sem svo I galvaskur fulltrúi „heims- > kommúnismans” tekur þá til J yfirheyrslu. Hins vegar munu aðmir- I álarnir hafa breyst skyndilega i ■ páfagauka, þegar farið var að 1 spyrja þá um SOSUS hlustunar- I kerfið i hafinu út frá Reykjanesi I og Stokksnesi og annað dular- I fullt. J Vonandi verður þetta ferðalag I utanrikismálanefndar Alþingis I upphaf þess að islensk stjórn- ■ völd geri i alvöru kröfu um full- J •■komna vitneskju um allt það sem fram fer i herstöðinni og I fylgi þeirri kröfu eftir. k. ■ skerið

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.