Þjóðviljinn - 03.04.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. april, 1981
fjórda • tíl • ellefta • apríl • 1981
Laugardagur 4. apríl
Kl. 14.00
Opnuð málverkasj'ning að Reykjavikurvegi 66.
Eiríkur Ami Sigtryggsson sýnir oliumálverk og
vatnslitamyndir.
Kl. 16.00
Opnuð málverkasýning i húsi Bjama riddara.
Gunnlaugur Stefán Gíslason sýnir vatnslita-
myndir.
KI. 17.(X)
Einsöngstónleikar i Bæjarbíói:
inga Maria Eyjólfsdóttir. undirl. Olafur Vignir
Albertsson
Ingveldur Hjaltested, undirl. Jónína Gisladóttir
Sigurður Bjömsson, undirl. Agnes I -iive
Barnastóllinn frá Volvo. t honum geta börnin setið
þangað til þau hafa náð 117 cm hæð.
• •
Burðarrúm fyrir ungabarn er sett á þar til gerðan
barnabekk, sem er staðsettur miili fram- og aftur-
sætis.
Oryggi barna í bílum
Sunnudagur 5. apríl:
Kl. 17.00
I' imleikasýmng i íþróttahúsinu við Strandgötu:
Fimleikafélagið Björk.
Mánudagur 6. apríl:
Kl. 21.00
I eiksýning í Bæjarbiói:
..Jakoh eða agaspursmálið" eftir Eugene Ionesco
leikfélag Flenshorgarskóla.
I eikstjóri: Jón Júlíusson
Veltir hf. kynnti nýlega fyrir
blaðamönnum ýmsar nýjungar i
öryggisútbúnaði fyriir börn, til
notkunar í bilum. Þarna er um að
ræða hjáipartæki, sem sænskir
visindamenn hafa hannað sér-
- staklega fyrir Volvo.
Frá sex ára aldri eiga börn að
nota öryggisbelti i aftursætinu,
segja þeir hjá Volvo. En til þess
að tryggja enn meira iý'ySgi við
notkun bilbeltanna hafa verið út-
búnir sérstakir púðar, sem börnin
sitja á i aftursætinu. Fram að sex
ára aldri er börnunum best borgið
i barnastól, sem festur er annað -
hvort i hægra framsæti eða i
aftursætið, og snýr bak hans á
móti umferðinni.
Fyrir þau allra yngstu er gert
ráð fyrir burðarrúmum, sem sett
eru á þar til gerðan barnabekk,
sem staðsettur er milli framsætis
og aftursætis. Loks má svo geta
„stuðpúða” sem festur er aftan á
framsætið og hindrar að barnið
kastist fram milli framsætanna
við árekstur. Ýmsar fleiri nýj-
ungar eru væntanlegar frá Volvo
á næstu árum, svosem einsog
loftpokar og sjálfvirk öryggis-
belti.
Til að vekja athygli á þesssum
öryggisútbúnaði hefur Veltir hf.
efnt til „Getraunar fyrir öll börn”
þar sem keppt er um „Volvo -
bangsann”. Eyðublöð fást á bila-
sýningunni Auto-81 á Artúns-
höfða, en þar er hægt að kynna
sér öll þau hjálpartæki sem sagt
var frá hér að framan.
— ih
Þriðjudagur 7. apríl:
KI. 20.30
Kammertónleikar í Hafnarfjarðarkirkju:
Elín Guðmundsdóttir, sembal
Gunnar Gunnarsson, flauta
Ingi Gröndal, lágfiðla
Jóhannes Eggertsson, selló
Þorvaldur Steingrímsson, fiðla
Miðvikudagur 8. apríl:
KI. 21.00
Ix'iksýning í Bæjarbíói:
„Jakob eða agaspursmálið" eftir Ionesco endursýnt.
Fimmtudagur 9. apríl:
KI. 20.30
I 'agskrá um skáldið Öm Amarson: að Hrafnistu
Erindi: Stefán Júiíusson
Upplestur: Arni Ibsen og
Sigurveig Hanna Eiríksdóttir
Kveðið úr Oddsrímum:
Kjartan Hjálmarsson og
Margrét IIjálmarsdóttir
Kórsöngur: Karlakörinn Þrestir
Stjóm.: Herbert H. Agústsson
K!. lO.IX' og 21.00
K\tkmyndasýníng t Ba'jarbíói:
l'ur.ktur punktur komma strik
Föstudagur 10. apríl:
Frumsýnti Valaskjálf
á 15 ára afmœlinu:
Dr. Jón
Gálgan
eftir Odd
Björnsson
Leikfélag Fljótsdalshéraðs
frumsýnir leikritið Dr. Jón
Gálgan eftir Odd Björnsson I
Valaskjálf, laugardaginn 4.
april kl. 21. Þetta er 17.verkefni
félagsins.en það á lðáraafmæli
á þessu ári. Þátttakendur i sýn-
ingunni eru rúmlega 20 og leik-
stjóri er Einar Rafn Haralds-
son. Leikritið fjallar um tilraunir
ungs manns til að bjarga mann-
kyninu frá glötun. 1 þvi eru um
Gunnar Jónsson, Málfriöur Björnsdóttir, Aöalsteinn Haildórsson og
Agúst óiafsson i hlutverkum sinum.
20söngvaroger öll tónlist samin
og flutt af heimamönnum. 1 bi-
gerð er að gefa út snældu með
tónlistinni. Með aðalhlutverk
fara þau Gunnar Jónsson, Guð-
laug ólafsdóttir, Ragnheiður
Kristjánsdóttir og Kristján
Jónsson.
Onnur sýning verður I Vala-
skjálf sunnudaginn 5. april kl.
14, en siðan er fyrirhugað að
ferðast eitthvað um Austurland.
Kl. 21.00
Donsleikur í samkomusal Flensborgarskóla:
I.úðrasveit Hafnarfjarðar leikur fvrir dansi
Skemmtiatriði
Laugardagur 11. april:
Ki. 14.(X)
Kvikmvndasýning i Bæjarbíói:
Hafnarfjarðarrnvndin: Þú hýri Hafnarljörður
Kl. 17.00
Tónlpikarí Hafnarfjarðarkirkiu:
Orgelleikur: GuðniÞ. Guðmundsson
Flauta: Gunnar Gunnarsson
Kórsöngur: Kór Öldutúnsskóla
Stjóm Egill R. Friðleifsson ___
Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
onnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verötilboö
SÍMI53468
KORTSNOJ AÐ TAFLI
Eins og kunnugt er þá mun
Viktor Kortsnoj koma hingað til
lands í lok aprílmánaðar fyrir til-
stilli Taflfélags Reykjavikur.
Hann mun tefla hér nokkur fjöl-
tefli og væntanlega hressa uppá
skáklíf landans. Um þessar
mundir leggur hann hönd á plóg
varðandi undirbúning sinn fyrir
einvigiö viö Karpov og teflir á al-
þjóðlega mótinu I Lone Pine. Það
hefur vakið mikla athygli að með-
al þátttakenda eru tveir Sovét-
menn fyrrum landar Kortsnojs og
er þetta i fyrsta sinn sem slikt
gerist frá því að Kortsnoj flýði
land fyrir u.þ.b. 5 árum. Siðasta
mót sem Kortsnoj tók þátt i var
haldið á italiu,nánar tiltekið i
Róm. Keppendur voru 10 talsins
og hefur enginn þeirra utan Kort-
snoj sýnt neina sérstaka snilld á
skákboröinu. Sjálfur kvaðst Kort-
snoj verða að taka þátt i móti sem
þessu þar sem hann væri snið-
genginn á sterkustu stórmeist-
aramótunum. Af 9 skákum vann
hann 7 og gerði 2 jafntefli, hlaut
þvi 8 vinninga af 9 mögulegum og
fékk enginn ógnað sigri hans.
Meðal þeirra sem hann lagði að
velii var Júgóslavinn Matanovic,
ritstjóri árbókar FIDE.
skák
Umsjón- Hnlgi Ólafsson
Hvítt:'Kortsnoj (Sviss)
Svart: Matanovic (Júgóslavia)
Drottningarindversk vörn
1. C4-RÍ6 6. Dxc3-b6
2. Rc3-e6 7. b3-Bb7
3. Rf3-Bb4 8. Bb2-d6
4. DC2-0-0 9. g3-Rbd7
5. a3-Bxc3 10. Bg2-Re5
(Svona uppskiptapólitik kann
ekki góðri lukku að stýra.)
11. 0-0-Rxf3+ 14. Dg2-He8
12. Bxf3-Bxf3 15. f4!-e4
13. Dxf3-e5 16. f5-
(Með dyggari aðstoð biskupsins á
b2 byggir hvitur upp stórsókn á
kóngsvæng.)
16. ,..-d5 17. e3
(Hvitur mátti auðvitað ekki leyfa
17. -d4 sem byrgir útsýn biskups-
ins.)
17. ,.-Dd6 20. Bxf6-gxf6
18. Hf4-Had8 21. Dh3!
19. cxd5-Dxd5
(Skemmtilega teflt. 21.-Dxd2 er
svaraö með 22. Dh6! o.s.frv.)
21. ..-He5 24. Dxh7-Ke7
22. Hafl-Kf8 25. g4!-
23. H4f2-Dxb3
(Lokaatlagan hefst. Svartur er
ilia í stakk búinn til að mæta
henni.)
25. ...-Dd5
26. h4-Da8
27. g5-Hg8
28. Hg2-fxg5
29. hxg5-De8
Svartur gafst
30. g6-Kd6
31. gxf7-Hxg2+
32. Kxg2-Df8
33. Dg8
upp.