Þjóðviljinn - 03.04.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.04.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. apríl, 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 ibróttir l/l ibróttir f/1 íþróttir ^ ■ Umsión: Ingólfur Hannesson. *. 1 j I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ ■ ■ I ■ Bikarkeppni HSÍ Fram lagði Val Það er stuð á Framliðinu þessa dagana. Það er nýbúið að tryggja tilverurétt sinn i 1. deildinni og i gærkvöldi gerðu Framararnir sér lítið fyrir og slógu Valsmenn útúr bikar- keppni HSl, 26—24. Fram náði undirtökunum á upphafsmin. leiksins, 4—2, 9—6 og 13—12 i hálfleik. Valur • •• komst eitt sinn yfir i seinni hálfleik, 17—16, en að öðru leyti voru Framararnir yfir, 16—14, 18—17, 20—18 og loks 26—24. Markahæstir voru: Fram: Hannes 8, Atli 7, Björgvin 5 og Jón Ámi 3, Valur: Bjarni 6, Brynjar 6 og Stefán 4. —IngH KR-ingarnir úr HK, sem leikur (enn) i 2. deild gerði sér Htið fyrir og lagði að velli KR með 17 ,örk- um gegn 15 i bikarkeppninni að Varmá i gærkvöldi. Maður- inn að baki sigri HK var Einar Þorvarðarson, markvörður, sem varði m.a. 4 vitaköst. —IngH • •• Léttur Víkingssigur Vfkingar áttu ekki i miklum erfiðlcikum með að tryggja sér sæti i 4-liða úrslitunum i gærkvöldi þegar þeir sigruðu Fylkismcnn með 11 marka mun, 28—17. Staðan i hálfleik var 14—7, Vikingi i vil. Það er óþarfi að fara mörg- um orðum umþennan leik, yfirburðir Vikings voru al- gjörir frá byrjun til enda. Markahæstir i liði Vikings voru: Þorbergur 11, Steinar 4, Olafur 4 og Páll 3. Þá komu „óreyndu” strákarnir öskar og Brynjar, vel frá leiknum. Markahæstir i Fylkisliðinu voru: Gunnar 8 og Stefán 3. I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ i Kvennalandslið tslands i handknattleik, ásamt þjálfaranum, Sigurbergi Sigsteinssyni. Mynd: -gel-. „Við eigum möguleika gegn norsku stelpunum Segir fyrirliði kvennalandsliðsins í handbolta, sem keppir um helgina 2 leiki gegn Norðmönnum 'A morgun leikur Islenska kvennalandsliðið i handbolta gegn Norðmönnum og er hér um að ræða seinni viðureign Iiðanna i undankeppni HM. Fyrri leiknum lauk með sigri norsku stúlkn- anna, 17-9. ,,Það er greinilegt að okkur vantar einna helst snerpu, fyrir þvi fundum við vel i leiknum Meistaramótið í badminton á Akranesi Aðalbaráttan á Brodda og Jóhanns i ■ I i ■ I ■ I ■ I i ■ ■ Þorbergur Aðalsteinsson gerði Fylkismönnum oft lifið leitt I leikn- ! j^um i gærkvöldi. Hann skoraði 11 mörk. Körfuboltastrákamir mæta vel undirbúnir til C-keppninnar: Islandsmeistaramótið i bad- minton 1981 verður haldið á Akra- nesi um næstu helgi og hefst það á laugardag kl. 12. Undanúrslit fara fram þann dag og á sunnu- dagsmorgun. Um kl. 14 á sunnu- dag verður siöan leikið til úrslita. Þátttakendur verða um 80 talsins frá TBR, KR, Val, Gróttu, BH, IA, USHÖ og TBA og i þeim hópi eru allir snjöllustu badmin- tonmenn landsins. Stóri slagurinn verður áreiðan- lega i einliðaleik karla, en þar munu Broddi Kristjánsson og Jó- hann Kjartansson bitast um sigurinn. Þeir félagarnir hafa háð margar jafnar rimmur upp á sið- kastið. ytra. Annars voru allir leikirnir úti mikil reynsla fyrir okkur og ég er viss um að leikurinn hér heima verður ólikur fyrri leiknum. Norðmennirnir eru alls ekki ósigrandi og viö munum gera okkar besta til þess að sigra,” sagði fyrirliði islenska liðsins, Katrin Danivalsdóttir. Fyrri leikur liðanna (HM- leikurinn) veröur i iþróttahúsinu i Hafnarfirði og hefst hann kl. 17. Seinni leikurinn verður siðan i Höllinni. Hann hefst kl. 20. Við hvetjum alia handboltaáhuga- menn til þess aö mæta á þessa leiki og styðja við bak stelpnanna okkar. —IngH. Manchester City til Islands í ágústmánuði Enska stórliðið Manehester City kemur hingað til lands i ágústmánuði næstkomandi og leikur 2 leiki. Miðvikudaginn 11. ágúst leikur liðið á Akureyri gegn gestgjöfunuin, Þór. Daginn eftir leikur City gegn úrvalsliði lands- liðsnefndar. t liði Manchester City eru margir kunnir kappar, Joe Corrigan, Kevin Reeves, Phil Boyer, Bobby McDonald, Dennis Tueart o.fl.. Luxemburg hætti við Körfuknattleikslandsliðið sem leikur i C-keppninni (f.v.): Valur Ingimundarson, Gunnar Þor- varðarson, Pétur Guðmundsson, Gísli Gislason, Kristinn Jörunds- Aformaö var að Luxem- burg yröi meö Islandi i riöli i C-keppninni i körfuknattleik, sem hefst i Sviss eftir rúma viku, en nú er ljóst, að Luxemburgar treysta sér ekki til að taka þátt i keppn- inni. Engar ástæður eru gefnar upp fyrir þessu, en að sögn kunnugra manna getur eina orsökin verið sú, að þeir hafihreinlega ekki treyst þvi liði sem þeir gátu teflt fram til þess að standa sig sóma- samlega... —IngH Þróttur varð bikarmeistari Þróttur varð i gærkvöldi bikar- meistari I blaki karla. Liðið sigr- aði ÍS 3—0, 15:9, 15:13 og 15:5. —IngH son, Kristján Agústsson, Simon Ólafsson, Jónas Jóhannesson, Agúst Líndal, Torfi Magnússon, Rikharður Hrafnkelsson og fyrir- liðinn, Jón Sigurðsson. Mynd: —eik— Þeir lögðu „Allur undirbúningur hefur gengið frábærlega vel, ég hef hreinlega ekki kynnst öðru eins. Þetta er samstæðasti hópur, sem ég hef komist i tæri við,” sagði Kristinn Stefánsson, landsliðsnefndarmaður i körfu- knattleik, i spjalli við Þjv i gær. Landsliðsstrákarnir lögðu af stað I morgun og var förinni heitið til morgun Skotlands, þaðan til Belgiu og loks til Sviss þar sem þeir taka þátt i C- keppninni ásamt Skotum, Portúgölum, Alsirbúum og Svisslendingum. Þjóðvjljinn óskar strákunum velgengni i þeim viðureignum sem framundan eru.. —IngH af stað í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.