Þjóðviljinn - 03.04.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.04.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 3. april, 1981 ÞJöÐVILJINN — SIÐA 13 Leiðrétting Brenglun varð i einni setningu forystugreinar Þjóðviljans i gær. Rétt átti þetta að vera svona: Bandarikjamenn lýstu sig reiðubúna til þess að leggja fram verulega fjármuni til þess að koma þessum aðskilnaði i kring, en eigin flugstöð skyldu Islend- ingar byggja sjálfir... Bækur Framhald af bls. 4 um alheimsins og tilverunnar með orðum einum og meö þvi að einangra sig frá heiminum og orðheima sina. Bók Pagels er góð útlistun á inntaki kenninga gnostikera, sem hlaut að lúta i lægra haldi á sinum tima fyrir dýpri skilningi á mennskri tilveru og tilgangi. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum Aðalfundur verður haldinn i húsnæði félagsins að Kveldúlfs- götu 25, miðvikudaginn 8. april og hefst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf 2. Alit millifundanefndar um forvalsmálin 3. önnur mál. Skúli Alexandersson alþingismaður mun koma á fundinn. „... . Skúli Alexand- Stiornin J ersson Alþýðubandalagið i Reykjavik FÉLAGSFUNDUR UM HERSTÖÐVAMÁLIÐ Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar um herstööva- málið á HótelEsjumánudaginn 13. april kl. 20:30. stiórn ABR Nánar auglýst siðar. J Alþýðubandalagið Akureyri Fundur i bæjarmálaráði um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar verður haldinn i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, mánudaginn 6. april kl. 20.30. Bæjarmálaráð Alþýðubandalagið i Reykjavik INNHEIMTA FÉLAGSGJALDA Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik skorar á þá félagsmenn sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin félagsgjöld að gera skil nú um mánaða- mótin. Giróseðla má greiða i næsta banka eða póstútibúi. Einnig er tekið við greiðslum á skrifstofu félagsins að Grettisgötu 3. Félagar ljúkiðgreiðslu félagsgjalda fyrir aðalfund, sem haldinn verður i næsta mánuði. Sýnum samstöðu og tryggjum blómlegt starf Alþýðu- bandalagsins i Reykjavik. Stjórn ABR. AÐALFUNDUR 1. DEILDAR ABR Aðalfundur 1. deildar ABR verður haldinn miðvikudaginn 15. april á Grettisgötu 3 kl. 20:30. Stjórn 1. deildar ABR Ráðstefna fræðslumálanefndar AB: Lengd skólaskyldu — námsskipan og valkostir i 9. bekk Laugardaginn 4. april n.k. gengst fræðslumálanefnd Alþýðubandalags- ins fyrir ráðstefnu að Grettisgötu 3 um lengd skólaskyldu — náms- skipan og valkosti i 9. bekk. Framsögumenn: Einar Már Sigurðarson, skólastjóri á Fáskrúðsfirði, Gunnar Arnason, lektor, og Gylfi Guð- mundsson.yfirkennari i Keflavik. Þátttaka tilkynnist skrifstofu flokks- ins fyrir föstudag 3. april. Nánari upplýsingar gefa Gunnar Arnason S. 11293og Hörður Bergmann S. 16034. Ráðstefnan hefst kl. 13.30 og lýkur fyrir kvöldmat. Alþýðubandalagið Garðabæ Aðalfundur Aðalfundur AB i Garðabæ verður haldinn mánudaginn 6. april kl. 20.30 i Flataskóla. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Venjuleg aðalfundarstörf 3. Bæjarmálin 4. önnur mál Stjórnin Alþýðubandalagið á Akranesi — Árshátið Laugardaginn ll.april verður haldin siðbúinn iGíóu-fagnaður i Rein og hefst samkoman með borðhaldi kl. 19.30. Hátiðin er að þessu sinni hald- in til heiðurs Jónasi Árnasyni fyrrv. alþingismanni, og konu hans Gúð- rúnu Jónsdóttur, og jafnframthelguð þvi að 20 ár eru nú liðin frá opnun félagsheimilis sósialista i Rein. Dagskráin nánar auglýst siðar. — Skemmtinefndin. Æskulýðsfélag sósíalista ÆSKULÝÐSFÉLAG sósíalista. Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 7. april að Grettisgötu 3 kl. 20.30. A dagskrá eru: a) skýrsla stjórnar b) reikningar lagðir fram c) starfsáætlun og fjárhagsáætlun d) stjórnmálaályktun e) lagabreytingar f) kosning stjórnar og endurskoðenda g) önnur mál Stjórnin. Starf skrifstofustjóra hjá Veðurstofu íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt gildandi kjara- samningum. Menntun og æfing i bókhaldi og ensku er umsækjanda nauðsynleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf þurfa að berast Veður- stofunni fyrir 28. april 1981. Nánari upplýsingar gefur veðurstofustjóri, eða Flosi Hrafn Sigurðsson deildar- stjóri, i fjarveru hans. Veðurstofa íslands. SH FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR !|r l)A(íVlSTl'N BAKNA. FORNHAGA 8 SIMI 27277 Lausar stöður Staða forstöðumanns við skóladagheimil- ið Langholt, Dyngjuvegi 18, er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt kjarasamning- um borgarstarfsmanna. Einnig óskast talkennari til ráðgjafarstarfa við dagvist- arheimili Reykjavikurborgar. Umsóknar- frestur um báðar stöðurnar er til 14. april. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistun- ar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Allur akstur krefst varkárni Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar ||UMFERÐAR Bílgrelnasambandíð vilja vekja athygli á kynningardegi Iðnskólans í Reykjavik á morgun (laugardag) kl. 9.00—16.00 og hvetur unglinga og foreldra til að heimsækja bifvéla- virkjadeild skólans sem verður að störfum. Deildin er til húsa á jarðhæð i vesturálmu skólans með inngangi úr portinu. sambandið Félag bifvélavirkja Föstudagur: Opið frá kl. 10—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. Laugardagur: Opið frá kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. Sunnudagur:Opið frá kl. 19—01. Gömlu dansarnir. Bragi Hlið- berg og hljómsveit leika undir af alkunnu fjöri. ilúbliunnn Borgartúni 32 Símj. 35355. Pónik og Sverrir Guðjónsson aöeins eldri leika fyrir dansi um helgina. Videó i fullum gangi og bingó á laugardag kl. 14.30. Sunnudagur:Opið frá kl. 21—01. Dúndrandi diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VtNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið i' hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN : Opið alla da£a vikunnar kl. 05.00—21.00. 8kálafein\m\ 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. Organleik- ur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleik- ur. Tlskusýningar alla fimmtu- daga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. Sigtún FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló d.iskótek og „Video-show”. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló, diskótek og „Video-show”. Grillbarinn opinn. Bingó kl. 14.30 laugardag. FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Hljómplötutónlist við allra hæfi. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Meira fjör, komið snemma og forðist biðraöirnar SUNNUDAGUR: Gömlu dans- arnir frá kl. 21—01. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar svfkur engann!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.