Þjóðviljinn - 03.04.1981, Blaðsíða 16
DWÐVIUINN
Föstudagur 3. apríl, 1981
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfsmenn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot afgreiðslu 81663
81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná i afgreiðslu blaðsins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
22 þúsund gestir hafa
séð sýninguna
Bílasýningin AUTO 81 hefur nú
veriö opin i viku og höföu í gær
um 22 þúsund gestir séö sýning-
una aö sögn Arnars Guömunds-
sonar hjá Biigreinasambandinu.
Sýningin verður opin i dag frá 16
til 22, á morgun laugardag frá 13
til 22 og á sunnudaginn frá 10 til 22
en þá lýkur sýningunni.
011 bilaumboð á Islandi nema
eitt taka þátt i þessari sýningu,
þannig að fólk á að geta séð og
borið saman verð og gæði á öllum
þeim bifreiðum sem fluttar eru til
landsins nema þessari einu.
Þetta er i fjórða sinn sem efnt
er til slikrar bllasýningar hér á
landi en það er Bilgreinasam-
bandið sem fyrir syningunum
stendur.
Fyrir utan bifreiðarnar sjálfar
eru á sýningunni ýmsir hlutir
tengdir bifreiðum og að auki
koma skemmtikraftar þar fram
öðru hverju.
mikið og allir eitthvað.
Auk þess er í osti
gnaBgfl annama
steinefna og vitamina
sem auka orku og létta lund.
Iðnaðar-
áætlanir
Eins og frá er skýrt
annarsstaðar hér i blaðinu
kvaddi Iðnaðarráðuneytið
fréttamenn á fund sinn i gær
og kynnti þeim áætlun um
steinullarverksmiðju.
En fleira var i farvatninu.
Lögð var og fram áætlun um
framleiðslu steypustyrktar-
járns á íslandi, rannsóknar-
áætlun um eldsneytisfram-
leiðslu og skýrsla um fram-
leiðslu á kisiljárni og kisil-
málmi.
Að þessum áætlunum
verður vikið siðar. — mhg
Orðrómur
Frá vinstri: Bjarni Einarsson, Höröur Jónsson, Vilhjálmur Lúöviksson, Hjörleifur Guttormsson, iönaöarráöherra. Mynd: Ella.
Alit Steinullarnefndar:
Fr amleiðslan arðbær
vísar staðarvali til ríkisstjórnarinnar
Nefndsú, er Iönaöarráöuneytiö
skipaöi þ. 29. april 1980, til þess
aö fjalla um byggingu steinullar-
verksmiðju, hagkvæmni hennar
og staösetningu, hefur nú skilaö
álitiog var þaö kynnt á fundi meö
fréttamönnum i gær. t nefndinni
áttusæti: Vilhjálmur Lúöviksson,
formaöur, Bjarni Einarsson,
Hörður Jónsson Svavar Jóna-
tansson og Þorsteinn Þor-
steinsson. Nefndin er sammála
um niöurstöður um einstaka
þætti. Ekki telur nefndin fært aö
gera endanlega upp á milli staö-
setningar verksm iðjunnar, á
Sauöárkróki eða Þorlákshöfn, en
gerir tillögu um málsmeðferð, er
leiöi til niðurstööu.
í meginatriðum eru tillögur um
meðferð málsins þessar:
1. Iðnaðarráðherra hafi for-
göngu um að lagt verði fyrir
Alþingi stjórnarfrumvarp, er
heimili rikinu að taka þátt i að
reisa og reka steinullarverk-
smiðju.
2. Frumvarpiö feli i sér heimild
Alþingis fyrir rikisstjórnina að
velja samstarfsaðila.
3. Nefndin telur að rikissjóður
eigi ekki að afhenda öðrum
hvorum aðilanum steinullar
verksmiðju með fyrirheiti um
fjármagn til stofnkostnaðar. beir
sem áhuga hafi verði sjálfir að
leggja fram hlutafé, bera fjár-
hagslega áhættu og taka sjálf-
stæða og ábyrga ákvörðun um
byggingu og rekstur verksmiðj-
unnar.
Þvi leggur nefndin til:
a) Hlutafé i fyrirtækinu verði
að lágmarki 30% af stofnkostnaði.
b) Rikissjóður leggi fram að
hámarki 40% af hlutafé.
c) Abyrgðir rikisins af lánum
vegna framkvæmda verði ekki
hærri en fjórðungur lánsfjár.
Rikisstjórn gefi þeim, sem hún
velur til samstarfs, kost á að
safna 60% hlutafjár og fái sá til
þess þriggja mánaða frest. Að
frestinum liðnum skal hann
leggja fram áætlun um hvernig
hann vilji að staðið skuli að bygg-
ingu og rekstri verksmiðjunnar.
Reynist þeim, sem valinn er til
samstarfs ókleift að standa við
ofangreind skilyrði, gefi rikis-
‘stjórnin hinum aðilanum kost á
þvi sama. Fari svo, að hvorugum
aðilanum takist að standa við
skilyrðin, leggur nefndin til að
rikisstjórnin taki málið i eigin
hendur og hafi þá óbundnar
hendur um staðsetningu og velji
sjálf samstarfsaðila og sam-
starfsform.
Athuganir nefndarinnar benda
til, að steinullarframleiðsla til
innaniandsnotkunar og útflutn-
ings geti orðið arðbær og þjóð-
hagslega hagstæð. Hagkvæm
stærð verksmiðjunnar er talin
svara til 14—15 þús. tonna árs-
framleiðslu. Stofnkostnaður
slikrar verksmiðju yrði um 106,8
m.kr., framleiðsluverðmæti um
55—60 milj. kr. á ári miðað við full
afköst, starfslið yrði 68 manns,
aflþörf 5,5 MV.
Rekstrarkostnaður steinullar-
verksmiöju hér er talinn sam-
bærilegur við það, sem best gerist
erlendis i verksmiðjum af sömu
stærð. Hagstætt orku- og hrá-
efnisverð vegur nokkurnveginn
upp á móti hærri kostnaði af inn-
fluttum aðföngum. Samkeppnis-
aðstaða á erlendum markaði
byggist öðru fremur á hag-
kvæmum flutningi frá landinu.
En vegna vannýttrar flutnings-
getu með skipum frá landinu og
vaxandi gámaflutninga bjóðast
nú flutningsgjöld sem sambæri-
leg eru við þau f lutningsgjöld sem
keppinautar okkar t..d i Noregi
verða að greiða.
Hverfandi yrðu áhrif á ytra
umhverfi önnur en jarðrask af
sandnámi. —mhg
um íkvelkju
Ljóst er að gifurlegt tjón hefur
oröiö þegar bifreiöaverkstæöiö aö
Borgartúni 3 i Reykjavik brann i
fyrrinótt..Þarna brunnu inni 6 bif-
reiöar, flest áhöld verkstæðisins
og aö auki er húsiö taliö ónýtt,
enda gamalt og lúiö fyrir.
Orðrómur er á kreiki um, að
um ikveikju hafi verið að ræða og
er ástæðan sú, að dyr verkstæðis-
ins voru opnar þegar slökkviRðs-
menn komu á staðinn. Slökkvi-
starfið gekk fljótlega fyrir sig,
þrátt fyrir mikinn eld og gaskúts-
sprengingu sem varð i húsinu.
Rannsóknarlögreglan vann að
rannsókn málsins i gær, en Arnar
Guðmundsson rannsóknarlög-
reglumaður sagði að enn hefði
ekkert komið fram sem sannaði
ikveikju . —S.dór
Bilasýningin Auto 81
Öllvitumviðað
ostur er bragðgóður
en hann er
líkahoHur
því að í honum eru öll næringarefni
mjólkurinnar og flest í mun ríkara mæli.
Próteinið-
byggingarefni líkamans
Daglegur skammtur af því er nauðsynlegur til uppbyggingar og
viðhalds frumum líkamans. Ostur er mun próteinríkari en t. d.
kjöt eða fiskur. Dagleg þörf af próteini er áætluð um 45—65 g
en í 100 g af osti eru 27—32 g af próteini.
Mjólkurostur er
bestikalkgjafinn
í venjulegu fæði. En kalkið á mestan þátt í myndun og viðhaldi
tanna og beina. Af því þurfa börnin
S.dói