Þjóðviljinn - 07.04.1981, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 07.04.1981, Qupperneq 13
Þriöjudagur 7. april 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ALÞÝÐUBANDALAGID Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum Aðalfundur verður haldinn I húsnæði félagsins að Kveldúlfs- götu 25, miðvikudaginn 8. april og hefst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf 2. Alit millifundanefndar um forvalsmálin 3. Onnur mál. Skúli Alexandersson alþingismaður mun koma á fundinn. Stjórnin Skúli Alexand- ersson Alþýðubandalagið í Reykjavík FÉLAGSFUNDUR UM HERSTÖÐVAMÁLIÐ Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar um herstöðva- málið á Hótel Esju mánudaginn 13. april kl. 20:30. stiórn ABR Nánar auglýst siðar. J AÐALFUNDUR 1. DEILDAR ABR Aðalfundur 1. deildar ABR verður haldinn miðvikudaginn 15. april á Grettisgötu 3 kl. 20:30. Stjórn 1. deildar ABR Alþýðubandalagið i Reykjavik — 1. deild Deildarfundur 1. deild (Miðbær — Vesturbær) Guðmundur Þ. Siguröur Magnús 1. deild heldur fund að Grettisgötu 3 miðvikudaginn 8. april kl. 20.30 Guömundur Þ. Jónsson ræðir um atvinnumálin i borginni. Siguröur Haröarson og Magnús Skúlason fjalla um skipulagsmálin og um málefni Vesturbæjar. Félagarfjölmennið. — Stjórn l.deildar. Alþýðubandalagið í Reykjavik INNHEIMTA FÉLAGSGJALDA Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik skorar á þá félagsmenn sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin félagsgjöld að gera skil nú um mánaða- mótin. Giróseðla má greiða i næsta banka eða póstútibúi. Einnig er tekið við greiðslum á skrifstofu félagsins að Grettisgötu 3. Félagar ljúkiðgreiðslu félagsgjalda fyrir aðalfund, sem haldinn verður i næsta mánuði. Sýnum samstöðu og tryggjum blómlegt starf Alþýöu- bandalagsins i Reykjavik. Stjórn ABR. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi — Ráðstefna um forval og lýðræðislegt flokksstarf. Laugardaginn 11. april næstkomandi verður haldin i Rein á Akranesi ráðstefna um forval og lýðræðislegt flokksstarf. Ráðstefnan hefst kl. 13 og stendur til kl. 17.30. Fluttar verða stuttar framsöguræður, en siðan verður skipt i umræöu- hópa, sem skila niðurstöðum ilokin. Fjallað verður um eftirtalin efni: 1. Forvalsreglur AB i kjördæminu. Framsaga: Jónina Árnadóttir. Umræðustjóri: Hallgrimur Hróðmarsson. 2. Samstarf sveitarstjórnarmanna á Vesturlandi. Framsaga: Jóhann Arsælsson. Umræðustjóri: Halldór Brynjúlfsson. 3. Landsmálastarf AB á Vesturlandi. Fram^aga: Engilbert Guðmundsson. Umræðustjóri: Þórunn Eiriksdóttir. Fundarstjóri verður Gunnlaugur Haraldsson. Athuguð breyttan fundartima. — Kjördæmisráö Alþýðubandalagsins á Vesturlandi. Alþýðubandalagið Akranesi—Árshátið Alþýðubandalagsfélagið á Akranesi heldur árshátið sina laugardaginn 11. april iRein oghefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Jenni R. Ólason og Halldór Backmann flytja á-vörp. Meðal skemmti- atriða: Sveitin bak við hólinn, leikþáttur og fiðluleikur. Diskótekið Disa örvar til dansa. Glæsilegt háborö með heitum réttum og köldum. — Húsiö veröur opnaö klukkan 19. — Miöasala og boröapantanir I Rein fimmtudaginn 10. aprll kl. 20—21. — Skemmtinefndin. Starfsmannafélagið Sókn Aðalfundur Starfsmannafélagsins Sóknar verður að Hótel Esju fimmtudaginn 9. april n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. — önnur mál. Sýnið skirteini. Stjórnin. Pæld’í ’ðí síðasta sýnlng 72. og sföasta sýning á vinsælu og umdæidu verki Alþýöuleik- hússins, „Pæld’i’ði” er I kvöld. Ekkert leikrit á þessu leikári hef- ur fengiö jafnmikla umræöu I fjölmiölum og sýnist sitt hverj- um. Ahorfendur eru nú orönir 14 þúsund, mestmegnis unglingar, enda leikritiö skrifaö meö þá i huga, en fróölegt gæti þó veriö fyrir foreldra og aöra fulloröna aö sjá hvaö þaö er sem unglingarnir klappa fyrir. „Pæld’i’ði” fjallar um gleði, sorgir og spurningar ung linga, sem verða ástfangnir i fyrsta sinn. Það er upprunalega skrifað i Vestur-Þýskalandi, en Jórunn Sigurðardóttir þýddi það og aðlagaði að islenskum aðstæðum. Hlutverk eru fjölmörg öll i höndum fimm leikara, þeirra Bjarna Yngvarssonar, Guðlaugar Bjarnadóttur, Margrétar ólafs- dóttur, Sigfúsar M. Péturssonar og Thomasar Ahrens, sem jafn- framt leikstýrði verkinu. Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ Ónnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verötilboö SÍMI53468 Innheimta félagsgjalda Alþýðubandalagið i Reykjavik minnir þá félagsmenn sem enn hafa ekki greitt útsenda giróseðla að greiða gjaldfallin félagsgjöld — Stjórn ABR Hagsýslu- stjórí á ný Undanfarin tvö og hálft ár hef- ur dr. Gfsli Blöndal verið vara- fulltrúi Noröurlanda i stjórn alþjóðagjaldeyrissjóðsins. A meðan hefur Brynjólfur Sig- urðsson, dósent, gegnt starfi hans sem hagsýslustjóri rikisins. Frá 1. april tók Gisli Blöndal aftur við starfi sinu sem hagsýslustjóri rikisins, en Brynjólfur Sigurðsson hvarf að fyrri störfum við viðskiptadeild Háskóla Islands. Sæmdur Danne- brogsorðu Margrethe II Danadrottning hefur sæmt hr. Jes Jessen, Borg, Mosfellssveit, formann félagsins „Dannebrog” riddarakrossi Dannebrogsorðunnar. Sendiherra Dana afhenti honum heiðurs- merkið við hátiölega athöfn i danska sendiráöinu þann 27. f.m. V erkstæðisbruninn í Borgartúni Tveir hafa játað Nú er oröið ljóst, aö bruninn i bifreiðaverkstæöinu viö Borgar- tún i Reykjavik i siðustu viku er af völdum tveggja pilta 16 og 17 ára gamalla, þeir hafa báöir ját- að að bruninn sé af þeirra völd- um. Samt virðast ekki öll kurl kom- in til grafar i málinu, þvi að Arnar Guðmundsson deildar- stjóri hjá rannsóknarlögreglunni tjáði Þjóðviljanum i gær, að f jöldi unglinga heföi veriö yfirheyrður vegna málsins, meira vildi hann ekki segja um málið, nema það að verið væri að kanna hvort þessir tveirsem játað hafa að eiga sök á brunanum, hafi fleiri afbrot á sam viskunni. Arnar sagði að hann vildi ekki greina frá þvi á þessu stigi máls- ins hver ástæðan væri fyrir þvi að piltarnir kveiktu i bifreiðaverk- stæðinu, rannsaka þyrfti málið betur. — S.dór Starfsmaður óskast á auglýsingadeild Þjóðviljans. Þarf að geta hafið störf strax. Nánari upplýsingar gefur auglýsinga- stjóriisima 81333. DlOOVIUINN Orðsending frá Hellusteypunni að Litla Hraunl Til þess að lengja dreifingartima okkar á gangstéttarhellum, höfum við ákveðið að selja þær með 10% staðgreiðsluafslætti allan aprilmánuð. Einnig bjóðum við greiðsluskilmála og akstur með vöruna á Stór-Rey k ja vikursvæðið. Allar upplýsingar i sima 99-3104. | Æskulýðsfélag sósíalista AÐALFUNDUR Aðalfundur Æskulýðsfélags sósíalista verður hald- inn í kvöld þriðjudaginn 7. apríl, kl. 20.30. Dagskrá: a) skýrsla stjórnar b) reikningar lagðir fram c) starfsáætlunog f járhagsáætlun d) st jórnmálaályktun e) lagabreytingar f) kosning stjórnar og endurskoðenda g) önnurmál Stjórnin Herstöðvaandstæðingar Fundaröð um þróunarlönd Ingibjörg Olafur Fimmtudaginn 9. apríl segja Ingibjörg Haralds- dóttir og Ólaf ur Gíslason f rá Kúbu. Húsið opnað kl.20.00, f undurinn hefst kl. 20.30 Sa mtök herstöðvaandstæðinga Skólavörðustíg 1A.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.