Þjóðviljinn - 15.04.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.04.1981, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. april 1981 Húsnaedisstofnun ríkisins Lausar stöður fulltrúa Húsnæðisstofnun rikisins óskar eftir að ráða starfsmenn i tvær stöður fulltrúa i lánadeildum stofnunarinnar. Áskilin lágmarksmenntun er verslunar- eða samvinnuskólapróf eða hliðstæð menntun, og þekking eða reynsla á félagslegum og/eða tæknilegum sviðum húsnæðis- mála. Laun verða samkvæmt launakerfi starfs- mannarikisins. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri stofnunarinar og ber að senda honum umsóknir, ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 16. mai nk. Húsnæðisstofnun rikisins. ®ÚTBOЮ Tilboð óskast I smlði 2ja stálgeyma á Grafarholti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frlkirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. mai n.k. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKTAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Sandgerði Umboðsmaður óskast frá næstu mánaða- mótum til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir blaðið i Sandgerði. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins i Reykjavik, simi 81333, eða hjá umboðs- manni i sima 7428. DIOBVIUINN Skrifstof ustarf Karl eða kona óskast nú þegar til starfa á skrifstofu Miðneshrepps, Sandgerði. Umsækjandi þarf að hafa verslunarskóla- eða hliðstæða menntun auk reynslu i skrif- stofustörfum. Umsóknir sendist undirrit- uðum fyrir 25. april n.k. (Athugið að áður auglýst dagsetning var röng). Sveitarstjóri Miðneshrepps, Tjarnargötu 4, Sandgerði. Fóstrur Forstöðumann vantar að leikskóla Sauðárkróks frá og með 1. mai n.k. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- manna Sauðárkróksbæjar. Umsóknarfrestur er til 25. april n.k. Upplýsingar gefnar á bæjarskrifstofunni i sima 95-5133. Sauðárkróki, 10. april 1981. 4 Bæjarstjóri. Laus staða Viö Menntaskólann á Egilsstöðum er laus staða kennara í stærðfræði og eðlisfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. mai n.k. — Umsóknareyöublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 9. april 1981. Urslit iK'ijast á morgun Undanrásum lokid Undanrásum Islandsmóts I sveitakeppni lauk um siðustu helgi á Loftleiðum. 24 sveitir vfðs vegar að tóku þátt I keppninni, og var þeim skipt 14 riðia. 2 efstu úr hverjum riðli komust svo i úrslit, er verða spiluð I næstu viku, þ.e. páskavikunni. tlrslit I einstökum riðlum uröu þessi: a) sveit Samvinnuferöa 87 stig Rvik. sveit Arnar Arnþórssonar 59 stig Rvik. sveit ólafs Lárussonar 58 stig Rvik. sveit Jóns Þorvaldssonar 44 stig Rvik. sveit Aðalsteins Jónssonar 23 stig Eskifj. sveit Stefáns Ragnarssonar 18 stig Akureyri. b) Sveit Sigurðar Sverrissonar 89 stig Rvik sveit Guðmundar Sv. Hermanns- sonar 80 stig Rvik. sveit Aðalsteins Jörgensens 70 stig Rnes sveit Kristófers Magnússonar 20 stig Rnes sveit Gunnars Þórðarsonar 8 stig Selfossi sveit Kristjáns Kristjánssonar 6 stig Austfj. c) sveit Asmundar Pálssonar 71 stig Rvík. sveit Gests Jónssonar 69 stig Rvík. sveit Sigmundar Stefánssonar 55 stig Rvik. sveit Inga St. Gunnlaugssonar 39 stig Akranesi sveit Guðmundar Bjarnasonar 33 stig Akranesi sveit Steingeröar Steingrimsdótt- ur 24 stig Hveragerði. d) sveit Egils Guöjohnsens 77 stig Rvik. sveit Sævins Bjarnasonar 60 stig Rnes sveit Magnúsar Torfasonar 57 stig Rnes sveit Þorfinns Karlssonar 46 stig Rvik. sveit Ólafs Valgeirssonar 28 stig Rnes sveit Arnars Geirs Hinrikssonar 24 stig Isafj. Um einstaka riðla er það að segja, að A-riðilssveitirnar voru lang.sterkastar miöað viöskipan i aðra riöla. Þar voru 4 sterkar sveitir úr Reykjavik á meðan hin- ir voru með þetta 1-2 sveitir úr Reykjavik af sama styrkleika. Enda varð þetta all-sögulegur riðill. Sveit Arnar (með alla sina landsliðsmenn ) hiaut ekkert stig út úr tveimur fyrstu umferðun- um. Siðan náðu þeir sér á strik og unnu tvo næstu leiki með 19-1 og 20-0. Fyrir siðustu umferöina var staða efstu sveita sú að Sam- vinnuferðir voru öruggir upp, meö sin 67 stig, sveit Ólafs hafði 58stig,Jón hafði 36 stig (vonlaus) og örn 39 stig og átti leik viö sveit Ólafs. Sá leikur var i járnum i hálfleik, 22-27 fyrir örn, en menn Ólafs þoldu ekki pressuna i seinni hálfleik og töpuðu honum meö 18-63 eða 0-20. Einn yfirslagur eða svo fleytti sveit Arnar I úrslit, þarsem þeir áttu þó örugglega heima. Enda urðu vonbrigði mikil i sveit Olafs i leikslok. En svona er bridge, og þaö eru ekki ýkja mörg ár siöan sveit sem Guðlaugur og örn voru i átti ein 18 stig fyrir siðustu umferö i tslandsmóti, en tókst þó aö missa titilinn. Þó mættu þeir i sinum bestu fötum (til að veita bikarnum móttöku). Þannig aö menn eru ýmsu vanir úr bridgeheiminum... I B-riðli kom sveit Aöalsteins Jörgensens skemmtilega á óvart og sannaði að þar fara spilarar sem vert er aö fylgjast með. Þeir veittu sveitum Sigurðar og Guð- mundar (sem spiluðu til úrslita um Reykjavikurtitilinn fyrir stuttu) harða keppni, en slæmt tap manna Aðalsteins i siðustu umferð fyrir Sigurði geröi úr- slitadrauminn að engu. Sveitir Siguröar og Guömundar komust þvi upp og þótti fáum tiðindi. 1 C-riftli var sama sagan. Þar kom sveit Sigmundar Stefánsson- ar skemmtilega á óvart, og heföu þeir fengið jafnmörg stig I siðustu umferð á móti sveit Inga St. frá Akranesi og sveitir Asmundar og Gests, fengu á móti Inga, væru þeir uppi. En það voru semsé Asmundar sveitin og sveit Gests Jónssonar sem náðu i úrslit, enda báðar skipaðar reyndum köppum. D-riðillinn var nokkuð jafn framan af, en er siga tók á seinni hlutann þótti ljóst aö sveitir Egils og Sævins næðu upp. Enda kom þaö á daginn, og mátti Sævin við þvi I siðustu umferð að tapa 1-19 fyrir Agli og komast þó áfram. Sveit Magnúsar Torfasonar hefur liklega séð eftir þessum 20-0 tapi fyrir Sævin i 3. umferð mótsins, þvi aöeins munaði 3 á þeim I lok- in. Ef við rifjum upp innbyrðisúr- slit milli þeirra sveita er náðu upp, voru þau: Sveit Samvinnuferða vann örn Arnþórsson: 20-0 Umsjón Ólafur Lárusson Sveitir Siguröar og Guömundar gerðu jafntefli. Sveit Gests Jónssonar sigraði Ás- mund Pálsson 20-0. Sveit Egils Guðjohnsen sigraði Sævin Bjarnason 19-1. Um styrkleika einstaka riöla hefur áður veriö fjallað, en að mati flestra var A-riðillinn lang sterkastur. Siðan þótti D-riðillinn nokkuö jafn, eða 6 svipaöar sveit- ir. B-riðillinn kom næstur i röð- inni, en þar báru 3 sveitir alger- lega af og léttastur var C-riðill- inn. Hlutur landsbyggðarinnar I þessu móti var með allra léleg- asta móti og eiginlega engin sveit sem stóö sig mjög vel. (Reykja- nessvæðið er hér ekki meðtalið). Bestum árangri utanbæjarsveit- anna náði sveit Inga St. Gunn- laugssonar frá Akranesi, eða 39 stigum i C-riðli (sem þótti veikastur). Austfjarðasveitirnar tvær á mótinu náðu óvenju léleg- um árangri, hverju sem má kenna þar um. Að vísu voru menn Alla frá Eskifirði I sterkasta riðlinum og hlutu þar 23 stig, en 6 stig hjá Kristjáni I B-riðli (lægsta skorin á mótinu) var óvænt hjá þeim. Þeir eru mun sterkari en það. Þetta látum við nægja um undankeppni tslandsmóts i sveitakeppni 1981. Úrslit verða spiluö i næstu viku á Loftleiðum og hefjast á skirdag. Verða þá spilaðir tveir leikir, einnig á föstudag og laugardag og einn leikur á sunnudag (páska) og lýk- ur mótinu þá. Ahorfendur eru hvattir til að mæta og horfa á skemmtilega keppni. Frá Bridgedeild Skagfiröinga Þriöjudaginn 24. mars var spilaöur eins kvölds tvimenning- ur I tveimur riðlum. Bestu skor hlutu: A. 1. Guðrún —-Haukur 140 2. Sævin —Ragnar 121 3. Hjalti — Ragnar 117 4. Guömundur Kr. — Gisli 144 B. 1. Jón H. —-Ragnar 132 2. Magnús — Þorsteinn 125 3. Andrés — Gunnar 120 4. Garðar — Guðmundur 119 Siðastliðinn þriðjudag buðu Húnvetningar til sveitakeppni, spilaö var á 22 borðum, og fóru leikar þannig eftir haröa og skemmtilega keppni að Hún- vetningar fengu 111 vinningsstig en Skagfiröingar 109, jafnvel þó að þeir ynnu á 6 boröum en Hún- vetningar á 5. Frá Breiðfirðingum Þegar aðeins 5 umferðum er ólokið I barometer-tvimennings- keppni félagsins (af 41), er staða efstu para þessi: Skúli Einarsson — Böðvar Guðmundsson 541 Þorvaldur Matthiasson — Guðjón Kristjánsson 427 Esther Jakobsdóttir — Ragna ólafsdóttir 412 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emiisson 381 Ólafur Gislason — Óskar Þór Þráinsson 337 Eggert Benónýsson — Þorsteinn Þorsteinsson 313 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 227 Jóhann Jóhannsson — Kristján Sigurgeirsson 201 Keppni lýkur sumardaginn fyrsta, 23. aprll. Frá Barðstrendinga- félaginu í Reykjavik Mánudaginn 30. mars var spilaður 1 kvölda einmenningur i tveim 16 manna riðlum: stig 1. Kristján Kristjánsson 114 2. Viðar Guðmundsson 109 3. Þórður Gunnlaugsson 109 4. Hermann Ólafsson 106 5. Helgi Einarsson 105 Dagana 3.-5. april komu I heim- sókn Vestur-Barðstrendingar (16 pör). Spilað var i félagsheimili Vlkings við Hæðagarð. Föstudagskvöldið 3. aprfl var spiluð tvimenningskeppni (tveir 16 para riðlar) A-riöill: , stig 1. Heba—Páll 258VB 2. Sigurjón — Halldór 257 BR 3. Agústa — Guðrún 252 BR 4. Kristinn — Gisli 246 BR 5. Viðar —Pétur 239 BR B-riðill: 1. Kristján — Ólafur 270 BR 2. Ingveldur — Kristinn 256 VB 3. Ólafur — Friðjón 224 BR 4. Guðmundur — Kolbrún 224 BR 5. Þórarin — Ragnar 221BR Laugardaginn 4. april var spiluö sveitakeppni, 8 sveitir frá hvorum aöila. Til þessarar keppni var gefinn mjög fallegur farandbikar. Gefandi var Krist- inn Guöbrandsson og færum viö honum okkar bestu þakkir. Úrslit: VB BR borð 1. Birgir — Ragnar 0-20 2. Hafliði — Sigurður Kr. 0-20 3. Heiðar — Sigurður ts. 0-20 4. Páll —Ólafur 19- 1 5. Jóhann —Vikar 0-20 6. Sveinn — Viðar 0-20 7. Ólafur —■ Kristinn 0-20 8. Agúst —Agústa 0-20 Barðstrendingafélagið i Reykjavik sigraði meö nokkrum yfirburðum og mun þvi varðveita hinn fagra bikar tii næsta árs. Laugardagskvöldið var spilaður tvimenningur I tveim 16 para riölum: Úrslit: A. Riöill stig 1. Ingveldur — Kristján 267 VB 2. Ragnar — Eggert 258 BR 3. Viðar — Pétur 250 BR 4. Kristinn — Gisli 247 BR 5. Kristinn — Ragnheiður 227 VB B-riöill: 1. Gunnlaugur — Viggó 254 BR 2. Heba—Páll 237VB 3. Þórir — Sigriður 236 BR 4. Kristján — Ólafur 234 BR 5. Ólafur — Friðjón 227 BR Sunnudaginn 5. april var spilur- um boöið til hádegisverðar og verðlaun voru afhent. Við hjá Bridgedeild Barð- strendingafélagsins i Reykjavik þökkum Patreksfirtfiiigum og Tálknfiröingum kærlega fyrir komuna. Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins i Pvk Mánudaginn 6. april hófst (3 kvölda) Barometerkeppni, 24 pör. Staðan eftir 8 umferöir: stig 1. Helgi —Gunnlaugur 102 2. Hróðmar — Haukur 67 3. Siguröur — Hermann 60 4. Vikar — Hörður 47 5. Magnús — Þorsteinn 46

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.