Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 16. april 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar NU er sá timi ársins, er æska landsins fermist kristrrum kenn- ingum þjóökirkjunnar. Þaö er þvi ástæöa aö hugleiöa þessi mál, hlutverk, tilgang og merkingu fermingarinnar. Þaö þarf ekki langt að leita til aö sjá, hversu augljóst það er, aö hér á landi rikir ekki trúfrelsi, svo fremi að viö skilgreinum frelsi sem frjálst val á milli tveggja eöa fleiri möguleika. merkingu trUarinnar. I rikiskerfi skyldunámsins er ekki spurning um hvaö trUin sé heldur spurning um „rétta” trú. Spurning sem nemendum er ekki gert kleift aö svara, henni er svaraö fyrir þá. t þessu sambandi er rétt aö hafa i huga, aö helstu trUleysingjarnir eru börnin sjálf. Þau eru öll trUlaus skammt eöa langt fram á aldur. Þau eru aö visu haldin van- máttarkennd, sem er undirstaða tnlarinnar, en þau varpa öllum ^hyggjum sinum yfir á það fulloröna fólk, sem veitir þeim forsjá og þau þurfa þvi ekki á guðum né trú á guöfræöilegri merkingu þess orös aö halda. Kristinfræöi veröur þvi seint réttlætanleg sem námsgrein, nema ef vera skyldi aö henni veröi breytt i átt til almennrar trUarbragðafræöslu. Almennt er taliö aö upphaf tniarbragöanna megi rekja til Kristilegt siðgæði fermingar Megin ástæöa þess, aö hér rikir ekki trUfrelsi er sú, aö i annarri grein fslensku stjórnarskrárinnar er ákveöin kirkja löghelguö til aö vera rikiskirkja og rikisvaldinu fyrirskipaö aö styðja hana og vernda. Þetta veröur rikisvaldiö aö gera og gerir með þvi að birgja hana að fé Ur rikissjóöi — fé sem tekið er af skattþegnum rikisins, án tillits til þess, hvort þeir aðhyliast fremur eina trú eða aðra — eöa enga trU. Þessari fásinnu má meö sanni h'kja við þaö, aö ákveöinn feguröarsmekk- ur væri lögboöinn, þvi hvaö eru trúarbrögö annaö en ákveðnar leiöir að sama marki og menn leita til út frá mismunandi fors- endum? Að lögbjóöa mönnum ákveöin trúarbrögö er ekkert annaö en skoöanakúgun og bein frelsisskeröing. Þeim mönnum sem ekki eru i þjóökirkjunni, er gert að skyldu aö greiða gjald, sem annars ætti að renna til þjóökirkjunnar, til Háskólans. Þaöan rennur það svo að nokkru til uppfræðslu guð- fræðinga og annarra kirkjunnar manna. Það eru ekki smáræöis hlunnindi að fá heimild til aö fara I sveig að markinu i staðinn fyrir að fara þangað beint! Næstu daga ganga kyrtilbúnir krakkarnir upp að altari skoöanakúgunarinnar og fullkomna áróöur kirkjunnar manna. Hér stend ég og get ekki annaö! Og hver er ástæðan? TrUarbragðafræðsla i skólum landsins er engin og hefur aldrei verið, utan þess að lestur og kunnátta I Bibliusögum er æskunni lögboðinn. Þetta er kall- aö i ríkiskerfi skyldunámsins Kristinfræöi og er eina náms- greinin sem leyft er að skoöa hlutina Ut fra einhverjum sjónar- hóli. Hverjum dytti i hug landa- fræðikennsla sem einskorðuö væri vð tsland? Verum þess minnug, aö fyrsta skilyrði þess aö gerast trUmaöur eða afneita tninni, er aö kunna skil á henni og hvaö hUn merkir i raun. Grunn- skólanemendum er ekki gert kleift að gera sér grein fyrir þeirrar viöleitm manna aö ná ákveönum eftirsóttum mark- miöum, sem miði aö þvi aö auövelda mönnum lifsbaráttuna. TrUin, eins og hUn birtist okkur I dag í ytri kringumstæðum kirkju- lifs og helgihalds, er fyrst og fremst þaö, sem viö tökum gilt um tilveru guös og gagnkvæmt samband hans og manna, án þess aö hiröa nokkuö um sönnunar- gögnin, sem til grundvallar liggja. Tilgangur átrúnaöar er og hefur veriö aö bæta upp vanmátt og fáfræöi mannsins i lifs- baráttunni og vera hjálpartæki hans til að koma fram vilja sinum og óskum. Trúarbrögöin eru þvi ekkert annaö en afkvæmi van- máttarins og fáfræöinnar gagn- vart máttarvöldum náttúru og samfélags. TrUin felur I sér sann- færingu um hluti, sem liggja utan við mannlega reynslu og veröa þvi ekki sannaöir. Að öðrum kosti væri þessi sannfæring ekki trú, heldur þekking. Akvörðun um að trúa eöa trUa ekki, verður þvi aldrei tekin sem visindaleg ákvöröun. Henni fylgir ætíð stökk inn í óvissuna. Eftir að menn hafa tekiö stökkiö, geta þeir hins vegar taliö sig hafa vissuna, eru sann- færöir um að þaö,sem þeir trúa, styöjist viö sannleikann sjálfan, þótt hann liggi ekki fyrir sem vis- indalegur sannleikur. Persónuleg viðhorfog tilfinningar, fremur en sannanir, staðreyndir og visinda- leg þekking eru þannig forsenda trúarinnar. Það er þvi ástæða aö gera sér ljósa grein fyrir þvi, aö trUin sem reynist þannig aðeins staöhæfing án raka, vantar alla undirstöðu og þ.a.l. er samkeppnisaöstaöa hennar á markaöstorgi lifsskoðana i nUtímanum afar veik. Einstakl- ingurinn veröur þvi sjálfur aö taka lokaákvörðunina um að trúa eða trúa ekki. Aö skylda hann til þess er ekkert annaö en hroki. Spurningin um átrúnaö er i raun og veru spurning um frjálsan vilja einstaklingsins til að trúa eöa tnla ekki, á grundvelli likinda en ekki sönnunar. Trúin veröur þvi aldrei annaö en duttlungar, nema hún sé endanlega ákveöin á grundvelli frelsis og án utanað- komandi afla — samfélags, kirkju og foreldra. Þá fyrst veröur trúin trU! Þaö má þvi meö nokkrum sanni segja að trúfrelsi sé undir- staöa trúarinnar. tslenska þjóðkirkjan er liður i erföavenjum islenska mann - félagsins Flest okkar fæðumst inn ihana, erum skirö til hennar óvit- ar, drekkum i okkur kenningar hennar i uppeldinu, erum ekki frædd um önnur trúarbrögö i rikiskerfi skyldunámsins, ferm- umst svo yfirleitt tveimur til þremur árum áður en viö veröum sjálfráöa samkvæmt landslögum og erum þannig látin játast kirkj- unni ábyrgöar- og umhugsunar- laust — og það sem meira er, að unglingum innan sextán ára aldurs, er óheimilt aö velja sér sjálftni samkvæmt 18 grein laga frá 1975 sem þýöir i raun aö þeim er bannaö að afneita þvi sem kirkjan boðar og fermingin endanlega lögbindur. Ef þetta á að kallast kristilegt siðgæði, skyldi ég ætla öllum til góös, að leyfa trU sinni (ef einhver er) aö renna eftir öörum siðbetri farvegi andans. Páll Hildiþórs: Passíu- sálmur nr. 53 í þögulli nóttinni sefur þú i þvermóðsku þinni. Hver bað þig að standa upp á fundinum i gær og formæla þeim útvöldu? Hver bað þig að hrækja á hjálpina? I birtingu koma þeir i siðasta sinn og bjóða gullið. — Þú varst krossfestur i kaldri morgunnepju. — Þér var nær. (1981) vísnamál Umsjón: Adolf I. Petersen Enginn tryggir eintómt prjál Ýmsir „menningarvitar” siö- Geyma heilagt hjartans mál aritima, hafareyntaökoma þvi huldu raddir dala, inn hjá almenningi aö listgildi þar sem inn I unga sál ljóöagerðar sé aö finna i lokuö- tslands vættir tala. um ljóöum, þ.e. aö listaskáldiö setji nokkrar setningar á blaö i Ennþá munu eiga tll, óreglulegri framsetningu, en á þvl græöir þjóöin, svo eigi lesandinn aö lesa milli sólarbirtu og æskuyl linanna og þá aö yrkja sjálfur alþýöunnar ljóöin. þar inn á milli. Þessi skoöun um lokaö list- Þó að yfir skyggi ský, form, hvort sem þaö er i oröum, er skálda leiöi tálmar, litum, tónum eöa ööru, á sér gegnum f júkiö grisjar I nokkra formælendur, en til eru Gisla, Pálma og Hjálmar. aörir menn sem halda ööru fram, þ.e.a.s. hinu opna list- Þeir sem hingaö til hafa veriö formi, þaö er aö listamaöurinn taldir höfuöskáld þjóöarinnar, segi allt i verki sinu sem hann voru ekki aö leita aö lokuöum ætli aö segja á auðskilinn hátt formum er þeir kváöu um þau fyrir hinn almenna lesanda eöa efni, sem þeir ætiö vildu gera áhorfanda listaverksins. Lista- skiljanleg hverjum þeim sem á maöurinn eigi ekki aö gera hiö vildi hlýða, en skáldiö geröi skiljanlega óskiljanlegt, heldur listaverkiö af andlegri snilld aö vinna aö þvi aö gera hiö litt hvaöa form sem þaö annars skiljanlega auöskildara i opnu valdi sér. Agætt dæmi eru Leir- formi. karlsvisur. Hallgrims Péturs- Hvaö sem um þetta er, þá sonar. veröur ferskeytlan ætiö auöskil- in; hún er þaö listform sem Skyldir erum viö skeggkarl okkar þjóð hefur unað viö og tveir, iðkað um langan aldur og á sér skammt mun ætt aö velja; djúpar rætur i jarövegi is- okkar beggja er efni leir, lenskrar orölistar. ei þarf lengra telja. Aö nokkru leyti fjallar Kers- 1 bragur Angantýs Jónssonar frá Ytra-Marlandi um þessi mál? i Kersbrag segir hann: Sem ég gjöri yrkja óö elds meö snörum vilja, .skáld i körum skammaljóð skitt af vörum þylja. Ekki er veikur andinn hér viö óöar reik aö minnast. Hvergi smeykur ennþá er, ykkar leik aö kynnast. Þó einn ég standi ykkur mót óðar grand aö kanna, ekki er vandi að rekja rót rangt hugsandi manna. Bragarháttinn bundið fyrst býsna grátt til enda. Þiö eigiö smátt af ljóöalist lipra þátttakenda. Enginn tryggir eintómt prjál, illa eru stykkin vegin Flest eru ykkar óöarmál öll i hlykkjum dregin. Hygg ég þar, aö hugmynd ný hér til skara færi. Held ég bara aö hætta þvi hagkvæmara væri. Þó I reynið verjast vök og veifiö meina keyri, vist min hreinu vængjablök verða einatt meiri. Hugmynd rýra hafiö enn hróöur dýran yfir. Þessa hýru muna menn, mcöan Týri lifir. Svipuð viöhorf til ferskeytl- unnar haföi Hjálmar Þorsteins- son á Hofi, er hann kvaö um óska-blóm æskunnar og kallar þau Börn andvökunnar. Hef ég litið harmaö þaö, held þó uppi vörnum, þó faöir sé ég ýmsum að andvökunnar börnum. Þar sem æsku óska blóm eru helst aö finna, hafa þau lýst helgidóm hjartans vona minna. Þoldu tiöast grimman jpóst, gnast þá margur hlynur. Þau eru alin upp viö brjóst alþýöunnar, vinur. Viö höfum þaö af okkar ætt, efni slikt ég þekki, báöum er viö broti hætt, byltur þolum ekki. Það er annaö ættarmót aö okkar hætti réttum, viö höfum báöir valtan fót, veit ei, nær viö dettum. tlát vinsins athugavönd, erum viö þess á milli, og þurfum báöir hentuga hönd, svo hvorugur sinu spilli. Einn ég mismun okkar fann, ef áföll nokkur skeröa: ég á von, en aldrei hann, aftur heill aö veröa. Séra Björn Halldórsson var prestur i Laufási frá 1853 til 1882; sagt er að hann hafi ort mikið á þeim árum, ef til vill lika þessar tvær visur um Hið nýja skáldakyn: Með himin-ljósaleiftur-sium og loga-vanda regin-hvin fer hvitfyssandi á hróörar- dýjum sem hrönn iö nýja skálda- kyn. En hvar er andi, hvar er mergur, og hugvits-unn, af djúpi er ris? Æ, kemur enginn, er þér bergur úr elda-flaumi, braga-dis? Þaö þótti oft sárt aö sjá á bak þeim islendingum er fóru til Vesturheims; vist var lika aö margir fóru óviljugir en óllum fylgdu þó góöar óskir eins og hjónunum sem yfirgáfu Sögu- eyjuna og hurfu yfir hafiö til nýrra heimkynna, og Kolbeinn Högnason i Kollafiröi kvaddi svo vel meö þessum visum: Þiö, sem héöan hefjið ferö heim aö kanna nýjan ykkur fylgir fyrir sverö frænda og vina hlýjan. Allt þaö góöa gcfið þeim gert af tryggö i hljóöi, megi I viöum Vesturheim vaxa i æöra sjóöi. Minnist, þegar tslands er engan tind aö lita, mildan harm af missi ber móöurbrjóstiö hvita.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.