Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 16. aprll 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 ALÞÝÐ U BANDALAGIÐ Alþýðubandalag Héraðsmanna Almennur félagsfundir i hrepps- Umræður um orku- og iðnaðar- skrifstofu Egilsstaðahrepps mál. Framsögumenn Sveinn laugardaginn 18. april kl. 16. Jónsson og Stefán Thors. — Kaffi. Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum Skirdagsfagnaður Hin árlega skirdagskvöldvaka Alþýðubandalagsins i Borgarnesi og nærsveitum verður haldin i Valfelli 16. april n.k. kl. 20.30. Ýmislegt verður til skemmtunar. Kaffiveitingar. — Stjórnin. Aðalfundur IV. deildar ABR (Grensás) Aðalfundur IV. deildar ABR verður haldinn miðvikudaginn 22. april kl. 20:30 að Grettisgötu 3. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Umræða um borgarmálin og undirbúning borgarstjórnarkosninga 30. mai 1982. Félagar fjölmennið. — Stjórn IV. deildar. Aðalfundur II. deiidar ABR (Austurbær) Aðalfundur II. deildar ABR verður haldinn miðvikudaginn 22. april kl. 20:30 að Grettisgötu 3. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Umræða um borgarmálin og undirbúning borgarstjórnarkosninga. Félagar, mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Sveinafélag pípulagningamanna Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Heklu föstudaginn 24. april 1981 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin Wm Laus staða forstjóra S® Brunabótafélags íslands Frestur til þess að sækja um stöðu for- stjóra Brunabótafélags Islands framleng- ist hér með til 20. mai n.k.. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 14. apríl 1981. ÍS| FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR \r Vonarstræti 4 - Sími 25500 18 ára gömul stúlka, sem er heimilislaus, óskar eftir að komast inn i f jölskyldu sem býr á Stór-Reykjavikursvæðinu. Nánari upplýsingar i sima 25500. U ndant ekningar Framhald af bls. 4 fyrstu 2 vinnustundir eftir að hvild lýkur með tvöföldu dag- vinnukaupi. Benedikt Daviösson einn af þeim sem unnu að þessu sam- komulagi fyrir hönd ASl sagði að mikil vinna vinnuveitenda og fulltrúa launafólks lægi á bak við vinnuverndarlögin i heild sinni en þessir aðilar hafa að mestu mótað lögin með samn- ingum sin á milli. Aður en þau tóku gildi var 8 stunda hvildar- timialmenn regla þótt engin lög tækju þar af öll tvimæli. A hin- um Norðurlöndunum mun 11 stunda hvildartimi lögboðinn sem meginregla. Þau tilvik þar sem heimilaðar eru undanþágur varðandi lengri vinnutima og styttingu hvildar standa flest i sambandi við björgun verðmæta eins og sjávarafla, við steypuvinnu og hafnarvinnu o.s.frv.. Samkomulagiö verður nú sent aðildarfélögum ASI og VSt, og tekur ekki gildi fyrr en með samþykki þeirra. Vertíðin Framhald af bls. 24 ur i Ólafsvik er Gunnar Bjarna- son með 712 lestir. Isafjörður Sturla Halldórsson á Isafirði sagði að afli linubáta hefði verið góður I allan vetur en gæftir held- ur slæmar, einkanlega i mars. Afli linubátanna hefur veriö þetta 10 til 18 lestir I róðri. Aflahæsti linubáturinn á tsafirði er Orri með tæpar 800 lestir Nú i þorsk- veiöibanninu fara linubátarnir á steinbitsveiðar. — S.dór Verðtrygging Framhald af bls. 24 óhreyfðan reikning að ræða. 1. júli 1980 var innistæða á honum 5.l28gamlarkrónur og verðbætur eldri ára námu 7.323 gömlum krónum. Samkvæmt nýja kerfinu var þeim bætt við stofnin 1. júli 1980 sem þá varð 12.451 gömul króna og verðbætur frá 1. febrúar 1980 — 30.6 1980 skv. gamla kerfinu bættust við. Þá er reikn- ingurinn kominn i 13.484 krónur gamlar. 1 hverjum mánuði reiknast sið- an að nýju verðbætur á alla upp- hæðina sem i árslok er komin upp i 15.906 gamlar krónur. Vextir af verðbótum og innistæðu leggjast þá við og 1. janúar eru enn reikn- aðar verðbætur og eins i febrúar og mars. 1. april er innistæðan orNn 19.085 gamlar krónur eða 190.85 nýkrónur. — AI Áskorun tll eigenda og ábyrgðarmanna fasteigna um greiðslu fasteignagjalda í Reykjavík Fasteignagjöld i Reykjavik 1981 eru nú öll gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við, að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra i samræmi við 1. nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Reykjavik, 15. apríl 1981. Gjaldheimtustjorinn i Reykjavik. Húsafriðunarnefnd Húsafriðunarnefnd auglýsir hérmeð eftir umsóknum til húsafriðunarsjóðs, sem stofnaður var með lögum nr. 42/1975, til að styrkja viðhald og endurbætur húsa, hús- hluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningarsögulegt eða listrænt gildi. Umsóknir skulu greinilega bera með sér til hvers og hvernig umsækjandi hyggst verja styrk úr sjóðnum. Skulu umsóknum fylgja eftirtalin gögn og upplýsingar: a. uppmælingar, dagsettar og undirskrif- aðar. b. Ijósmyndir, c. upplýsingar um nánasta umhverfi, d. sögulegar upplýsingar sem unnt er að afla, s.s. aldur mannvirkja, nöfn arki- tekts, smiðs og eigenda fyrr og nú. e. greinargerð um framtiðarnotkun, f. greinargerð um fyrri breytingar ef gerðar hafa verið, g. teikningar af breytingum ef ráðgerðar eru, h. kostnaðaráætlun um fyrirhugaðar framkvæmdir ásamt greinargerð um verktilhögun. Umsóknir skulu sendar Húsafriðunar- nefnd, Þjóðminjasafni íslands, Reykja- vik, fyrir 1. september nk. Húsafriðunarnefnd Starfsemi Odda að Höfðabakka 7 Núna um helgina eru starfsmenn Odda að flytja síðasta hluta starfsemi prentsmiðjunnar úr húsnæðinu við Bræðraborgarstíg, þar sem hún hefur verið síðustu árin, í nýtt sérhannað húsnæði að Höfðabakka 7, skammt frá Sýningarhöllinni. Með aukinni hagræðingu, fullkomnari vélakosti og fyrsta flokks að- stöðu getum við nú veitt enn betri þjónustu en áður. DVERGSHÖFÐI ■J L VAGNHÖFÐI TANGARHÖFÐI L □ BILDSHÖFÐI VERIÐ VELKOMIN Á NÝJA STAÐINN! Prentsmiöjan Ibdi □ SYNINGARHÖLL NÝTT HÚSNÆÐI BÆTT ÞJÓNUSTA 0G NÝTT SIMANÚMER VESTURLANDSVEGUR -------n

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.