Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 20
2« SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 16. aprll 1981. sunnudagskrossgatan Nr. 267 / z 3 5 Z ? 8 í 52 9 /0 2 52 // 12 12 15 JS 10 Z 5? i^ó 2 T~ V 7 10 15 17 ls> 18 5 15 2 /9 52 20 2/ **p S zz É 2/ 20 ú> 52 2 20 23 2 W Ur s 22 Z V T~~ 25 15 T 15 Z /0 52 15 2 W 2 21 2S 21 2 & 2 3 3? 3 25 3V 52 22 5 52 s 8 */ 2 3 2 2 3 52 21 2 22 22 52 25 /D 52 20 b 15 g b (? 52 15 2 S' 21 20 3 2 3 52 28 3 z 15 15 T~ S~ 2 20 22 2 22 2/ (p 20 6 2 2& , 52 3 >7 T~ 6 52 2*) 52 22 5 3 V 21 27 22 T~ 15 W~ T~ 52 s 8 7T iw 30 20 3 52 17 21 /f T~ 52 12 15 i7 g 5 2 5- S 52 3 T~ r 8 52 2 5 T~ '2 t B D Ð E É F G H J K L M N O Ó P R S T u u v X Y Y Þ Æ Ö Setjiö rétta stafi i reitina hér til hliðar. Þeir mynda þá kven- mannsnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjtíðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik merkt: „Krossgáta nr. 267”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða sent til vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátu 263 hlaut Marsibil óiafsdóttir, Markarflöt 41, Garðabæ. Verðlaunin eru bókin Stjörnu- gltípar. Lausnarorðið er HUXLEY. Stafirnir mynda islensk orð eöa mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesiö er lárétt eða lóð- rétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum orð- um. Það eru þvi eðliiegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. Krossgátuverðlaunin að þessu sinni er Ijóðabókin Augað í fjallinu eftir Elísabetu Þorgeirsdóttur frá bókaútgáfunni Ljóð- hús 17 26> 22 )2 /3 3 )7 íþróttagetraun 1. Hvaða lið varð bikarmeistari karla i handknattleik i ár? 2. Meö hvaða liði leikur Eric Gates i ensku knattspyrnunni? 3. Hver sigraði i einliðaleik kvenna á Islandsmótinu i badminton, sem haldið var á Akranesi fyrir skömmu? 4. Atli Eðvaldsson leikur með Borussia Dortmund i vestur- þýsku knattspyrnunni. Hvað heitir hinn Islendingurinn sem er i herbúðum þessa félags? 5. Um siðustu helgi lést heims- frægur iþróttamaður, Joe Louis. t hvaöa iþrótt keppti hann? 6. t hvaða sæti hafnaði tsland i B-keppninni i handknattleik, sem fram fór i Frakklandi? 7. Tveir bræöur Bjarna Felix- sonar, iþróttafréttamanns Sjónvarpsins, voru einnig kunnir knattspyrnumenn meö KR hér á árum áöur. Hvað heita þeir? 8. Núverandi tslandsmeistarar i einliðaleik i borðtennis eru Ragnhildur Sigurðardóttir og Tómas Guðjónsson. Fyrir hvaða félög keppa þau? 9. Hvaða lið léku til úrslita i deildabikarkeppninni ensku fyrir skömmu? 10. Hvaöa lið eru með tslandi i riðli i undankeppni HM i knatt- spyrnu? 11. A Akureyri eru tvö stór iþrtíttafélög. Hvað heita þau? 12. Hver er þjálfari karlalands- liðsins i körfuknattleik? ■fc. 'íiWHr.iiBí 13. Hvað heita iþróttafélögin á Eskifirði, Neskaupsstað, Reyðarfirði, Seyðisfirði, Egils stöðum, Vopnafirði og Fáskrúðsfirði? 14. Hvaöa lið varð bikarmeistari í knattspyrnu 1980? 15. Ung stúlka úr Armanni vakti mikla athygli fyrir góða frammistöðu á Noröurlands- móti i júdtí fyrr i vetur. Hvað heitir hún? 16. Akveðið er að stórliö úr ensku knattspyrnunni komi hingað næsta sumar. Hvaða liö? 17. Hvaða lið er íslandsmeistari I blaki karla? 18. Hvað heitir félagið sem Amór Guðjohnsen leikur með i belgisku knattspyrnunni? 19. Skúli Öskarsson setti i vetur heimsmet i einni af þremur keppnisgreinum kraftlyftinga. Hvaða grein? 20. Hvaða félag hefur orðið bikarmeistari i frjálsum iþrótt- um síðustu 9 árin? erlcndar bxkur The Byzantine Empire. Robert Browning. Weidenfeld and Nicolson 1980. Höfundurinn er vel kunnur fræðimaöur um byzönsk efni, hann hefur skrifað margar bækur varðandi Byzans og er prófessor við háskólann i Lundúnum. Lengi vel var sú skoðun rikjandi að riki Miklagarðskeisara hafi verið dæmi um deyjandi riki, riki, þar sem innantómt form mótaði lifs- hræringarnarogalltværi á niður- leið. Þessi skoðun breyttist við nánari rannsóknir og nýtt mat snemma á þessari öld og siðan hefur ekki lint útkomu rita um byzanska rikið og rannsóknir á sögu þess og menningu stendur með miklum blóma. Höfundurinn fjallar um þúsund ára sögu Byzans i þessari bók sinni og þá einkum menningar- söguna. Þetta er yfirlitsrit ætlað bæði nemendum i sagnfræði og leikmönnum, skilmerkilega skrifað og ’smekklega gefið út, fiöldi mvnda er i texta og á mynd- siðum i litum. Knöpp bókaskrá fylgir i bókarlok. United States 1981—82. Stephen Birnbaum editor—Claire Hardiman — Ilavid Walker. Penguin Travel Guides. Penguin Books 1981. Leiðsögubækur eða feröabækur Penguinútgáfunnar eru nú taldar með þeim greinabestu sem eru á markaðinum. Stutt er siðan þær hófu göngu sina og nú hafa komiö (Jr Yoremite—þjóðgarðinum út bækur um Evrópu, Kanada, Suður — Ameriku, Mexicó, Karabiahaf með Bermúda og Bahama og Bandarikin. Skipan efnisins er hliðstæð öðr- um leiðsögubókum útgáfunnar. Fyrst i stað er fjallað um nauð- synlegan undirbúning, skilriki og skipulagningu ferðarinnar. Siðan eru hinir ýmsu valkostir um ferðamátann ræddir, hvort menn æskja þess að fara á bil, lest flug- leiðis, rútu eða þá hjólandi um rikin. Höfundarnir gefa ýms góð ráð varöandi bandarisk hótel og mótel, bari og matsölustaði o.s.fr. Knappar og greinargóðar upplýs- ingar eru gefnar um fjörutiu bandariskar borgir og einnig um úrval iþrótta og útivistarsvæða, þjóðgarða og veiðisvæða. Að lok- um eru iqiplýsingar um sögu- fræga staði og náttúruundur, fjöll og firnindi, fossa og hveri. Bókin er rúmar átta hundruð siður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.