Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 16. aprll 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Kantötur í Háteigs- kirkju Á föstudaginn langa kl. 6. siödegis veröa tónleikar i Iláteigskirkju. Flutt veröur tónlist eftir H. Schutz, E. Bernabei, J.S. Bach og W.A. Mozart. Flytjendur eru kór Háteigskirkju ásamt hljóm- sveit og einsöngvara. Einsöng- varinn er Hubert Seelow, contra-tenór frá Míinchen sem syngur i tveim kantötum eftir J.S. Bach og E. Bernabei. Er þetta frumflutningur á þessum kantötum á Islandi. Hljóms veitina skipa: Manuela Wielser, flauta, Sverrir Guömundsson, oboe, Sigurlaug Edvaldsdóttir og Sigrún Eövaldsdóttir, fiölur, Agdsta Jónsdóttir, lágfiöla, og Bryndis Björgvinsdóttir, celló. Organleikari er Orthulf Prunner, organisti kirkjunnar og mun hann einnig leika einleik á orgel, tónlist eftir J.S. Bach. Aögangseyrir rennur til kaupa á altaristöflu i Háteigskirkju. Samkór Selfoss með tónleika Samkór Selfoss heldur tón- leika á annan dag páska kl. 16, i tþróttahöll Gagnfræðaskólans á Selfossi. Þá veröur konsert aö Flúöutn i Hrunamannahreppi, föstudaginn 24. april kl. 21.30 og aö Félagsiundi i Gaulverja- bæjarhreppi, fimmtudaginn 30. april einnig kl. 21.30. Efnisskráin er fjölbréytt m.a. kórar t.d. Sigurkórinn úr óper- unni Aida og Fangakórinn úr óperunni Nabucco, eftir G. Verdi. Einnig verða fiutt lög eftir stjórnandann, Björgvin Þ. Valdimarsson og lög effir tvo kórfélaga. Undirleikari kórsins er Geirþrúður Bogadóttir, en auk hennar, leika undir söng kdrsins fjdrir blásarar úr Tón- listarskóla Selfoss. Bingó til styrktar fötluðum I dag heldur Kvennadeild Styrktarfélags iamaðra og fatlaðra bingó i Sigtúni. Spilað er um marga glæsilega vinn- inga en allur hagnaður mun renna til Sumardvaiarheimilis- ins að Eeykjadal i Mosfellssveit þar sem fötluð börn dvelja sér til heilsubótar og ánægju yfir sumarmánuöina. Minnast Jónasar Tómassonar A kirkjukvöldi i Isaíjarðar- kirkju á föstudaginn langa mun sr. Jakob Hjálmarsson minnast Jónasar Tómassonar, organ- ista. sem lék á orgel Isafjarðar- kirkju i meira en hálfa öld. Sunnukórinn syngur og Ingvar Jónasson leikur á viólu með pianóleik Sigriðar Ragnars- dóttur innlend og erlend lög, m.a. frumflytja þau „Melódiu” eftir Jónas Tómasson, yngri. Núverandi organisti kirkj- unnar, Kjartan Sigurjónsson leikur á orgelið. Steingrfmur meö eina mynda sinna. — Ljósm. Ella. Steingrímur listarsýningu Steingrimur Sigurðsson opnaði I gærkvöld myndlistar- sýningu i Eden i Hverageröi, þá 6. þar, en 44. einkasýninguna heima og erlendis siðan i des- ember 1966. — Steingrimur opnar mynd- í Hveragerði sýnir 35 myndir unnar i akril, vatnslitog oliu, og sækir mynd- efnið á sjdinn ma., þær eru af skaki fyrir vestan, lika af hest- um og andlitsmyndir. Ketill á Fríkirkjuvegi Dagana 16.-25. april 1981, heldur Ketill Larsen málverkasýningu aö Frikirkjuvegi 11. Sýninguna nefndir hann „Stef frá öörum heimi”. Þetta er 10. einkasýning hans. A sýningunni eru 60 myndir, oliu og acrylmyndir. Einnig nokkrar myndir málaöar á stein. Sýningin veröur opin alla dagana kl. 14-22. A sýningunni veröur leikin tónlist eftir Ketil af segulbandi. Sigrún Jónsdóttir viö eina af myndum sinurn. Landslag og atvinnulíf Landsiag, fantasiur og myndir úr atvinnulifinu eru við- fangsefni Sigrúnar Jónsdóttur myndlistarmanns sem opnar sýningu i Hótel Borgarnesi á skirdag. Hún sýnir að þessu sinni 33 myndir, málverk með oliu á striga. — Þetta er fjórða einkasýning Sigrúnar og verður opin daglega til 22. þm. kl. 16-22. 'r* Sýnmg í Hveragerði Dagana 16. tii 23. april n.k. sýnir Siguröur M. Sólmundar- son, iistamaöur úr Hverageröi, listaverk sin I félagsheimili ölfusinga i Hverageröi (viö hliðina á Eden). Er þetta 3. einkasýning Sig- uröar en einnig tók hann þátt i samsýningum i tengslum viö landbúnaðarsýninguna 1978 og vakti þar verðskuldaða athygli. öll verk Sigurðar eru unnin Ur náttUrulegum efnum og mörg Birgir Andrésson í Nýlista- safninu Birgir Andrésson, mynd- listarmaður, opnar sýningu i Nýlistasafninu við Vatnsstig 3b laugardaginn 18. april. A sýningunni er verk myndaö úr mörgum einingum, en þær eru teiknaöar og mótaðar i vax o.fl. Birgir lauk námi frá Mynd- lista- og handiöaskólanum árið 1977. og stundaði framhaldsnám i Hollandi i eitt ár, við Van Eyke Akademie. Hann hefur haldið einkasýningar hér á landi og i mjög nýstárleg að gerö þó mörg séu þau natúralisk. Fréttaritari þóttist á einni myndanna sjá auglit félaga Lenins yfirskyggja islenskt alþýðuheimili frá fyrri tiö, en við nánari endurskoðun efast hann. Sýningin veröur opnuð kl. 14 á skirdag og verður opin frá kl. 14—22 alla daga fram á 1. sum- ardag. ingis Amsterdam og tekið þátt i sam- sýningum. Sýningu Birgis lýkur 2. mai. Listviðburður á Kjarvalsstöðum Siðasti dagur sýningarinnar á safni Grethe og Ragnars Asgeirssonar aö Kjarvalsstööum er annar i páskum, 20. april. Ekki veröur hægt aö framlengja sýninguna, þar sem næstasýning eriákveöin strax sumar- daginn fyrsta, 23. april. Þá opnar Eirlkur Smith sýningu I Kjarvals- sal. Sýningin á safni Grethe og Ragnars Asgeirssonar hefur hlotið mikiö lof gagnrýnenda og gesta, og eru menn á einu máli um það að hér sé um mikinnlist.viðburð aðræða, sem enginn ætti aöláta fram hjá sér fara. Sýningin er.opin daglega kl. 14-22.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.