Þjóðviljinn - 23.04.1981, Qupperneq 1
Bónus í saltfiski
MOWIUINN
Fimmtudagur 23. april 1981 92. tbl. 46. árg.
Sæmileg
reynsla
segja formenn
verkalýðsfélaga
t nokkrum verstöðum hafa i
vetur verið gerðar tilraunir meö
bónusfvrirkomulag i saltfisk-
verkun. Við hringdum i tvo for-
menn verkalýðsfélaga á Snæfells-
nesi aö spyrjast fyrir um reynslu
þeirra af þessu launakerfi.
Sigurður Lárusson, formaður
Stjörnunnar á Grundarfirði, sagði
að reynslan hefði verið sæmileg.
Fyrst um sinn heföi hún verið
misjöfn eftir verkþáttum, til að
mynda komið illa út i umsöitun.
En þetta færi batnandi og kaup-
auki verkafólksins væri að
meðaltali um 40—50%.
Fólkiðer tiltölulega ánægt með
fyrirkomulagið en þaö verður
endurskoðað i vertiðarlok.
Bárður Jensson, lormaður Jök-
uls i Ólaísvik, taldi útkomuna
nokkuð góða á þrem söltunar-
stöðum af f jórum. T .d. hefði þetta
gefið 17,45 kr. ofan á timakaupið i
flatningu, en að væri nú 24,68 kr.
Hins vegar sagði Bárður að
mikillar óánægju gætti hjá fólki i
Hraðfrystihúsi ólafsvikur, þar
sem þetta hefði komiö mun ver út
hjá fólkinu. Við munum að sjálf-
sögðu fara ofan i saumana á þvi
af hverju þetta staíar, en allt
verður kerfið endurskoðað i ver-
tiðarlok. Bó.
-------------------i
Kaldur
vetur
kveður
þriðji kaldasti
veturinn síðan
1920
Vorboðinn undanfarna
daga hefur fengið fiesta til að
gieyma þcim kaida og erfiða
vetri sem við nú höfum
kvatt, þvi i dag cr Sumar-
dagurinn fyrsti. Sá vctur
sem nú er að kveðja er þriðji
kaldasti vetur sem komið
helur hér á landi siðan 1920,
aðeins 1951 og 1979 var kald-
ara. Auk þess voru helmingi
flciri alhvitir dagar i
Keykjavik i vetur en i meðal-
ári. 1 vctur voru 56 alhvitir
dagar i Reykjavlk en ekki
nema 28 i meðalári.
Þessar upplýsingar feng-
um við hjá Þórönnu Páls-
dóttúr veðurfræðingi Hún
sagði að hjá veöurfræðingum
væri veturinn frá 1. desem-
ber til 31. mars. Nú var
veturinn 1.4 gráðum kaldari
en i meðalári i lieykjavik og
3,4 gráðum kaldari en i
meðalári á Akureyri. Árið
1951 var veturinn i Keykja-
vik 1,7 gráðum undir meðal-
lagi og 1970 lika 1,7 gráðum
undir.
Aftur á móti sagði Þór-
anna að fyrir 1920 hefðu oft
komið kaldari vetur en þetta
og ekki þótt tiltöku mál.
Loks sagði hún að þeir 20
dagar sem af eru april væru
langt yfir meðallagi hvað
hita snertir eða 1 gráðu, sem
þykir mjög gott.
— S.dór
Félag ísl. atvinnuflugmanna:
Sumarið
Sumariö er komið sam-
kvæmt almanakinu og þá
verða menn oft skáldlegir í sér
og sjá tilveruna i rómantísku
Ijósi. Ljósmyndari Þjóðviljans
qel og S.dór ortu i máli og
myndum um vorkomuna,og er
afraksturinn birtur með þess-
ari mynd og fleiri myndum á
bls. 11.
«
Öirnur yerkfallsboðun á
næstumii?
er komið
Blaðafuiltrúar Félags isl. at-
vinnuf lugmanná boðuðu frétta-
mcnn a' sinn fund i gær til að
kðma^ sinum sjónarmiðum á
framfæri I þeirri dcilu sem staðið
hefur yfir að undaniornu milii
FlA óg Flugleiða og sem endaði
með þvi að Alþingi bannaði verk-
fail flugmanna og setti málið
fyrst fyrir sáttanefnd en slðan til
gerðardóms ef samkomulag næst
ekki.
Flugmenn sögðu i gær að
starfsaldurslistamáliö, sem var
það eina sem Alþingi setti til
sáttanefndar væri nú úr sögunni.
Aftur á móti væru flugmenn enn
með lausa samninga og notfærðu
Flugleiðir h.f. sér það til að brjóta
á þeim samninga, en samkvæmt
lögum á eldri samningur að gilda
þar til nýr hefur verið gerður.
Sögðu þeir málið nú komið á það
stig að búast mætti við að þeir
boðúðu verkfall að -nýj"u vegna
þessara brota Flugleiða. Segja
mætti að mælirinn hefði fyllst nú i
gær þegar Flugleiðir létu Arnar-
flugsflugmenn ganga með vélar
Arnarflugs inn i þau verkefni sem
FtA flugmenn sinna, en truflun
hefði orðið á vegna þess að nú
störfuðu FtA-menn algerlega
eftir samningum án nokkurrar
undantekninga eða undanþága.
Samkvæmt lögum væri ekkert
sem bannaði flugmönnum að
boða verkfall þar eð kjarasamn-
ingar þeirra væru lausir.
Flugmenn FIA segja, að Flug-
leiðir h.f. hafi brotið á sér samn-
inga hvaö varðar þær 8 flugstjóra-
stöður á F-27 vélar félagsins, en
Loftleiðaflugmenn fengu þessar
Þcir höföu orð fyrir flugmönnum i gær, f.v. Gylfi Þór Magnússon,
Kjartan Norödai og Þór Sigurbjarnarson. (Ljósm. —eik—).
stöður og hafa verið á námskeiði
þess vegna. t kjara-og ráðninga-
samningum flugmanna FtA við
Flugleiðir er skýrt tekið fram að
flugmenn FIA eigi allar stöður á
F-27 vélarnar og Boeing-vél-
arnar. Og samkvæmt lögum sem
Alþingi setti vegna deilu við
BSRB gilda útrunnir eldri samn-
ingar þar til nýir hafa verið
gerðir. Þetta ákvæði hafa Flug-
leiðir h.f. brotiö, segja flugmenn
FlA.,Þeir taka einnig fram að
vniðurstaða sáttanefndar eða
gerðardóms i starfsaldurslista-
málinu skipti hér engu um og geti
ekki haft áhrif á þetta. Hér sé um
hreina kjarasamninga að ræða og
þetta atriði breytist ekki nema i
gerð nýrra kjarasamninga.-S.dór