Þjóðviljinn - 23.04.1981, Side 9

Þjóðviljinn - 23.04.1981, Side 9
Fimmtudagur 23. april 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Starfsaðstada fyrir listamenn Starfandi islenskum myndlistarmönnum gefst á þessu ári kustur á að sækja um til afnota ibúðir og vinnustofur á vegum Norrænu listamiðstöðvarinnar i Sveaborg við Helsinki i Finn- landi, sem jafnframt veitir nokkra ferðastyrki árlega og þá helst þeim sem langt að koma. Vinnustofurnar ásamt ibúðum eru i virkinu Palmstierna frá 1770 og verkstæðisviöbyggingu og er hvort tveggja með öllum þægindum til heimilishalds og vinnu. hvort sem er fyrir málara, myndhöggvara eða leirlistamenn. Auk einkavinnustofanna er i sömubyggingu sameiginlegt verkstæði. Pot Viapori, sem hópur finnskra keramik- og textillistamanna stendur fyrir. Nánari upplýsingar um tilhögun og umsóknir veitir FIM eða ritari félagsins, Valgerður Bergsdóttir, simi 77030, umsóknar- eyðublöð fást hjá Norrænu listamiðstöðinni, en umsóknarfrestur fyrir s.hl. þessa árs er til 8. mai og fyrir 1982 til 13. nóv. nk.. Utanáskrift listamiðstöövarinnar er: Nordisk Konstcentrum, Sveaborg 00190, Helsinki 19, simi 90—668 554. r Námskeið KRFI í ræðumennsku l>ar sem fullbókað var á námskeið i ræðumennsku og fundar- sköpum sem Kvennréttindafélag tslands hélt nýlega og tókst með ágætum hefur verið ákveðið að gefa fleirum tækifæri og hefst annað námskeið 28. april nk. Markmiðið með námskeiðinu er sem fyrr að hvetja konur til virkari þátttöku í félagsstörfum og almennri umræðu um þjóðfélagsmál. Námskeiðið fer l'ram að Hallveigarstöðum, TUngötu 15, stend- ur yíir i f jögur kvöld og helst nk. þriðjudagskvöld kl. 20:30. Leið- beinandi verður Friða Proppé, blaðamaður. bátttökugjald er kr. 150. Námskeiðið er öllum opiö og eru félagsmenn sérstaklega hvattir til að mæta. Upplýsingar og innritun fer fram i sima 14406 eða 21294. Um ensk-íslenska orðabók Heimir Áskelsson, dósent I ensku, flytur opinberan fyrir- lestur á vegum heimspeki- deildar Háskóla tslands laugardaginn 25. april 1981 kl. 15:00 i stofu 101 i Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist: „Um ensk-islenska orðabók” og er hinn siðasti af fjórum fyrir- lestrum, sem kennarar heim- spekideildar flytja nU á vor- misseri um rannsóknir og fræöi i deildinni. öllum er heimill aðgangur. lleimir Askelsson Vilja í sveitastörf hér Árlcga berast bændasamtökunum mörg bréf frá ungu fólki er- iendu, sem óskar eftir vinnu i sveit. Flestir vilja aðeins standa við i 1—2 mánuði og i fæstum tilvikum eru gerðar kröfur um kaup. Fólkið vill fá að dvelja á sveitaheimili og vinna fyrir fæði og húsnæði. Margir sem skrifa hafa ekki áður unnið i sveit, en hafa áhuga á þvi að koma til Islands og kynnast landi og þjóð. Þá hafa borist bréf frá nokkrum norskum og sænskum stUlkum, sem vanar eru sveitastörfum. Sumar þeirra hafa unnið við afleysingar og margar hverjar stundað nám i bændaskólum. Þeir bændur og húsfreyjur, sem áhuga hafa á að fá erlend ung- menni tilsumarstarfa, ættu sem fyrst að hafa samband við Gisla Kristjánsson hjá BUnaðarfélagi Islands. — mhg Stjórn Neytendasamtakanna A aðalfundi Neytendasamtakanna 4. april sl. voru eftirtaldir kosnir i aðalstjórn: Reynir Ármannsson póstf. formaður, Gisli Jónsson prófessor varaformaður, dr. Jónas Bjarnason, efnaverkfræðingur, Jón Magndsson, lögfræðingur, Rafn Jónsson, skrifstofumaður, Stein- unn Jónsdóttir, hUsmóðir, Úlfar Sigurmundsson, hagfræðingur. Varastjórnina skipa nú: Arni Bergur Eiriksson, framkvæmdastjóri, Dröfn Farestveit, hUsmæðrakennari, Björn Skarphéðinsson, rafvirkjameistari,. Jóhannes Gunnarsson, fulJLtrúí, Sigriður Friðriksdóttir, skrif- stofustúlka, Höröur Þofbergsson, verkamaður,og Sigrún Gunn- laugsdóttir, kennari. Sama stjórn Lögfrœðingafélagsms Stjórn Lögfræðingafélags tslands var endurkjörin á aðalfundi nýlega, en hana skipa Gunnar G. Schram prófessor, formaður, Guömundur Vignir Jósefsson hrl., varaformaður, Friðgeir Björnsson borgardómari, ritari, Pétur Hafstein stjórnarráðsfulltrúi, gjald- keri, Ingibjörg Rafnar lögfr., Skarphéðinn Þórisson hrl. og Logi Guðbrandsson hrl.. A starfsárinu voru haldnir sjö umræðufundir á vegum félagsins um lögfræðileg efni, sem ofarlega eru á dagskrá, þ.á.m. sérstakt málþing um eignarrétt og eignarnám, sótt af u.þ.b.100 lögfræðingum! Félagiö gefur út Timarit lögfræðinga og er ritstjóri þess Þór Vilhjálmsson hæsta- réttardómari. Ot komu fjögur hefti timaritsins á árinu. Húsnæðisstofnun ríkisins: 22.765 mllj. Gkr. til lánveitinga A árinu 1980 námu lánveitingar Húsnæðisstofnunar rikisins sam- tals 22.765 miljónum króna til byggingar og kaupa á 4756 ibúð- um auk nokkurra vistheimila. Var hér um að ræða lánveitingar úr Byggingarsjóði rikisins og Bvggingarsjóði verkamanna sem og af hinu sérstaka framlagi rikissjóðs til nýbvggingar ibúða i stað heilsuspillandi húsnæðis. 1 fréttatilkynningu frá HUs- næðismálastofnuninni kemur fram, að lánveitingar Ur Bygg- ingarsjóði rikisins námu á s.l. ári samtals 20.954 milj. gkr. til bygg- ingar og kaupa á 4401 ibuð. Var bar um að ræða venjuleg ibuöar- lán Ur Byggingarsjóöi, fram- kvæmdalán erbreyttust i föst lán á árinu og lán veitt af hinu sér- staka framlagi rikissjóðs til ný- byggingar ibUða i stað heilsuspill- andi hUsnæðis, sem lagt er niður. Einnig voru veitt lán til bygging- ar vistheimila skv. nýjum lögum nr. 51 1980. Lánveitingar þessar skiptust þannig. ÚrByggingarsjóði verkamanna r.ámu lánveitingar 1980 1.811 miljónum króna. Þar af voru 1.643milj. kr. veittar til smiði 334 ibUðar i nýjum verkamannabU- stöðum og 168 milj. kr. vegna endurstölu 21 eldri ibUöar. Lánin fóru til 16sveitaríélaga. Frá þvi að lögin um Byggingar- sjóð verkamanna og verka- mannabUstaði tóku gildi vorið 1970 hefur verið hafin bygging á samtals 917 ibUðum i verka- mannabUstöðum i 27 byggðarlög- um i landinu. Meirihluti þessara ibUða er i notkun, um s.l. áramót voru 133 ibúðir i byggingu i verkamannabústöðum i landinu 44% aukning Til Utborgunar Ur Byggingar- sjóði rikisins komu á árinu 1980 lánveitingar að fjárhæð 21.552 miljónir króna. Árið 1979 komu til útborgunar 14.939 miljónir króna, þannig að aukningin nemur 44.3%. Lánveitingarnar á s.l. ári skiptust þannig: Astæðan fyrir þvi, að hærri fjárhæð kom til greiðslu á siðasta ári en veittu lánsfé nam, er sú, að á árinu voru greidd lán, sem veitt voru til greiðslu 1979, en voru ekki hafin fyrr en á siðasta ári. Ódýrar týputeikningar Á vegum tæknideildar HUs- næðisstofnunarinnar eru á boð- stólum vandaðar, ódýrar og hag- kvæmar teikningar íyrir almenn- ar ibUðarhUsabyggingar i land- inu. Svonefndar „týputeikning- ar ". 1 „teikningapakka" stol'n- unarinnar eru allar teikningar sem nauðsynlegar eru vegna hUs- byggingar. Byggingarnefndar- teikningar, burðarþols-, lagna- og innréttingateikningar. Á árinu 1980 voru teiknaðar á vegum stolnunarinnar 149 ibUðir viðsvegar um land. Annar snar þáttur i starísemi deildarinnar er að aðstoða sveitarfélög i sam- bandi við hönnun og Utboð íélags- legra ibUða þ.e.a.s. leigu- og söluibUða sveitarlélaga og verka- mannabUstaða. Á s.l. ári voru boðnar Ut ibUðir á vegum sveitar- félaga al tæknideild 170 . idðir samtals að verðmæti 3.757.877,00 Reynt hefur verið að staðla og samhæfa teikningar og Utboðs- gögn milli sveitarfélaga meö til- svarandi lækkun á hönnunar- kostnaði.auk þess sem mjög gott aðhald fæst að framkvæmdum, öll áætlanagerð varðandi fjár- mögnun verður auðveldari og samanburður tilboöa og bygg- ingarkostnaður verður einfaldur og aðgengilegur milli sveitarfé- laga. Auk þess sem samanburður á verði á mismunandi timum verður auðveldur, þ.e.a.s. frá ári til árs. A seinni árum er i auknum mæli óskað eftir sérhönnuðum teikningum fyrir aldraða. A tæknideild er nU unnið að hönnun ibUða og iveruhUsnæðis fyrir aldraða i all mörgum sveitar- félögum, og all fast mótaðar hug- myndir og teikningar af ýmsum gerðum liggja nú frammi hjá tæknideild til aínota fyrir sveitar- félög og almenning. Auk ofannefndra starfa eru unnin fjölþætt störf viö upplýs- ingaþjónustu, áætlanagerð og al- menna tækniráðgjöf lyrir hús- næðismálastjórn, stjórnvöld og ailan almenning i landinu, sem eftir leitar hjá stofnuninni. 14 málverk seldust hálftímann Meðal þess, sem getur að Hta á Húnavökunni, sem nú stendur yfir á Blönduósi, er málverkasýning Svein- bjarnar Blöndals, en þar sýnir hann 16 oliumálverk. Fólk flykktist þegar á sýn- inguna á fyrsta degi hennar og viötökurnar má marka á þvi að á fyrsta hálftimanum seldust 14 myndir af þessum 16. Er slikt óefað með ein- dæmum. Vegna mikillar að- áóknar hefur verið ákveðiö aö framlengja sýninguna og lýkur henni ekki fyrr en á laugardagskvöid. Mikið fjölmenni er á Húna- vöku enda margt að sjá og heyra og veður og færi með ágætum. - —mhg Vésteinn Lúðvíksson skrifar barnasögu Út er komín barnasagan Sólarbliðan eftir, Véstein Lúðviksson. Myndir f bókina gerði Malin ,örlygsdóttir. Útgefandi er ÍÐUNN. Sólarblfðan er fyrsta barnasaga Vésteins Lúð- vikssonar, en hann er löngu kunnur höfundur fyrir stóld- sögur slnar og leikrit. Um efni sögunnar segir svo á kápubaki meöal annars: „Sólarbliðan fjallar um samskipti lltillar stúlku sem kölluð er þessu nafni við yfir- stjóra-sem settur er til að gæta hennar. Hann vill hafa strangan aga á stúlkunni en hún reyr.ir að verja sjálfræði sitt r g vera eins og henni er eðli !g* Verður þvi spenn- andi v '.outíignin milli þeirra. En Sólarbliöan stendur ekki ein I striðinu: hún á vini sem sitthvað kunna fyrir sér. Fara brátt óvæntir og undar- legir atburðir aö gerast sem koma yfirvöldum úr jafn- vægi.” M.kr. Fjöldi (G.kr.) ibúöa Veitt F-lán (írumlán og viðbótarlán) . . 9.616 1665 Veitt G-lán til kaupa á eldri ibúðum Veitt C-lán til Utrýmingar heilsu- .. 5.148 2044 spillandi hUsnæðis Framkvæmdalán, sem breytt var i föst lán á árinu 1980: 46 LeiguibUðir fyrir aldraða og öryrkja . . 304 57 Leigu- og söluibUöir sveitarf élaga . . 2.747 145 VerkamannabUstaðir 202 Ýmsir framkvæmdaaðilar .... .. 1.450 242 Veitt lán til byggingar vistheimila fyrir aldrað fólk . ... 109 Veitt lán til byggingar dag- * vistarheimila fyrir börn 96 Veitt lán(til félags einstæðra foreldra ... 30 Samtals 20.954 4401 M.kr. (G.kr.) F-lán,til ibúðabygginga (frumlánogviðbótarlán)........... 9.551 G-lán, til kaupa á eldri ibúðum.......................... 4.705 Lán til byggingar á leiguibúðum sveitarfélaga ........... 3.989 Lán til byggingar á ibUðum i dvalar heimilum aldraðra og öryrkja............................... 197 Lán til byggingar verkamannabústaða...................... 1.048 Lántilframkvæmdaaðila ................................... 1.373 Lán til byggingar FB-ibúða................................. 339 Lán til útrýmingar heilsuspillandi ibúða .................. 213 Vistheimili fyrir aldrað fólk .............................. 77 Dagvistarheimilifyrir börn.................................. 60 kr 21.552

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.