Þjóðviljinn - 23.04.1981, Side 15
Fimmtudagur 23. aprll 1981 ÞJrtÐVILJINN — SIDA 15
Myndlr Elríks Smith
Eirikur Smith opnar málverka-
sýningu aö Kjarvalsstööum I dag,
hinn fyrsta dag sumars. Þar
hanga á veggjum rúmlega 100
myndir, málaöar meö ollu- og
vatnslitum.
Eirikur sýndi siöast aö
Kjarvalsstööum 1976, en siöan
hefur hann haldiö smærri sýning-
ar. Eirikur sagöi að myndir hans
heföu breyst töluvert á siöustu ár-
um, hann leikur sér aö fantasiu og
raunsæi i bland t.d. i vetrarmynd-
um. Meðal myndanna eru vatns-
litamyndir sem sérstaklega voru
geröar fyrir þjóösagnaútgáfu,
sem senn mun lita dagsins ljós.
Þar getur aö lita ýmsar þjóö-
sagnaverur úr mannheimum sem
öðrum heimum þjóösagnanna.
Sýningin veröur opin til 10. mai
en i dag kl. 15 verður hún
formlega opnub.
— ká
Sumardagurinn fyrsti í Reykjavík:
Ekkert um að vera
í miðborginni
Skátamót við Elliðaárbrúna
Hátiöahöldin i Reykjavik i dag
veröa meö ööru sniöi en veriö hef-
ur undanfarin ár. 1 miöborginni
verður ekkert um aö vera, en á
útivistarsvæöi neöan viö Elliöa-
árbrúna veröur haidiö einskonar
skátamót sem allir geta tekið þátt
i.
Skátahreyfingin hefur haft veg
og vanda af hátiöahöldum sumar-
dagsins fyrsta á undanförnum ár-
um, en áöur voru þau á vegum
Sumargjafar. 1 vetur skrifuöu
skátar borgaryfirvöldum bréf og
sögöust ekki treysta sér til aö sjá
um hátiöahöldin lengur. Leit þvi
ekki út fyrir aö nein hátiðahöld
yrðu, en nú hafa fjögur skátafélög
tekiö sig til og skipulagt hátiö viö
Elliðaár.
Aö sögn Ómars Einarssonar
framkvæmdastjóra Æskulýös-
ráös hafa þessi félög lagt á sig
mikið starf viö að koma upp
leiktækjum og undirbúa dagskrá,
auk þess sem skátarnir hafa borið
út blaö i mörg hverfi borgarinnar,
þarsem skýrter frá hátiöinni. Kl.
13.30 veröur lagt af staö úr Smá-
ibúðahverfi, neöra Breiöholti,
efra Breiöholti og Arbæjarhverfi,
og gengiö til útivistarsvæðisins.
Siöan veröur fariö i leiki og
ýmislegt gert sér til skemmtunar
fram til kl. fimm, en þá veröur
kveiktur varðeldur aö skátasiö.
Hátiö þessi er öllum opin og
aögangseyrir er enginn.
— ih
íallt undir einu þaki
þú verslar í
ofl/eda húsgaonadeild teppadeild
byggingavórudeild > raff deild
þú færö allt d einn og sama
kaupsamninginn/ skuldabréf
og þú borgar allt niður i
20% SEM ÚTBORGUN,
og eftirstöðvarnar færðu lánaðar allt að
9 MÁNUÐUM.
Nú er að hrökkva eða stökkva, óvist er hvað þetta tilboð stendur lengi (okkur getur snúist hugur
hvenær sem er). Þegar þú hefur reitt af hendi útborgunina og ritað nafn þitt undir
KA UPSA MNINGINN.
- kemur þú auðvitað við i
MATVÖRUMARKAÐNUM
og birgir þig upp af ódýrum og góðum vörum.
Opið til kl. 22 á föstudögum og til hádegis á laugar- mmmm
dögumí Matvörumarkaðnum.
Jón Loftsson hf.
Allar aðrar deildir eru opnar:
föstudaga til kl. 19
laugardaga kl.9—12
Hringbraut 121 Simi 10600
Umboðsmenn
Happdrættis
Þ j óðvilj ans
Happdrætti Þjóöviljans 1980. Skrá yfir umboösmenn.
Reykjaneskjördæmi:
Mosfeilssveit: Gisli Snorrason, Brekkukoti, s. 66511
Kópavoeur: Albvöubandalaesfélagið.
Garðabær: Björg Helgadóttir, Faxatúni 3, simi 42998.
liafnarfjöröur: Alþýðubandalagsfélagiö.
Alftanes: Trausti Finnbogason, Birkihliö, s. 54251 vs. 32414
Seltjarnarnes: Þórhallur Sigurðsson Tjarnarbóli 6, s. 18986.
Keflavik: Alma Vestmann, Faxabraut 34c, vs. 92-1450.
Njarðvikur: Sigmar Ingason, Þórustig 10, s. 92-1786 vs. 92-1696
Gerðar: Siguröur Hallmansson, Heiðarbraut 1, s. 92-7042
Grindavík: Ragnar Agústsson, Vikurbraut 34, vs. 92-8020.
Sandgeröi: Elsa Kristjánsd., Holtsgötu 4, s. 92-7680.
Vesturland:
Akranes: Sigrún Gunnlaugsd. Vallholti 21. s. 93-1656 vs. 93-1938
Borgarnes: lialldor Brynjulfsson, Böðvarsgötu 6. Simi 93-7355.
Borgarfjörður: Haukur Júliusson, Hvanneyri, s. 93-7011.
Heliissandur: Hólmlriður Hólmgeirsd, Bárðarási 1, s. 93-6721.
ólafsvfk: Ragnhildur Albertsd, Túngötu 1, s. 93-6395.
Grundarfjöröur: Matthildur Guðmundsd. Grundargötu 26, s.
93-8715.
Stykkishólmur: Ólaíur Torfason, Skólastig 11, s. 93-8426.
Búðardalur: Gisli Gunnlaugsson, Sólvöllum, s. 93-4142 vs.
93- 4129.
Vestfirðir.
Patreksfjörður: Bolli Ólalsson, Sigtúni 4, s. 94-1433, vs. 94-1477.
Tálknafjörður: Lúövik Th. Heigason, Miötúni 1, s. 94-2587.
Bildudalur: Smári Jónsson, Lönguhliö 29,
Þingeyri: Davið Kristjánsson, Aðalstræti 39, s. 94-8117.
Flateyri: Guðvarður Kjartansson, Ránargötu 8, s. 94-7653 vs.
94- 7706
Suöureyri: Þóra Þórðardóttir, Aðalgötu 51, s. 94-6167.
tsafjörður: Elisabet Þorgeirsd. Túngötu 17, s. 94-3109.
Bolungarvík: Kristinn Gunnarsson, Vitastig 21, s. 94-7437.
Hólmavik: Hörður Asgeirsson, Skólabraut 18, s. 95-3123.
Borðeyri.Strand: Guðbjörg Haraldsd. s. 95-1116.
Norðurland vestra.
llvammstangi: órn Guðjónsson, Hvammstangabraut 23, s.
95- 1467.
Blönduós:Sturla Þórðarson, Hliðarbraut 24, s. 95-4357.
Skagaströnd:Eðvarö Hallgrimsson, Fellsbraut 1, s. 95-4685
llofsós: Gisli Kristjánsson, Kárastig 16, s. 95-6341.
Sauðárkrókur: Friðrikka Hermannsd. Hólmagrund 22, s.
95- 5245.
Siglufjöröur: Kolbeinn Friöbjarnarson, Hvanneyrarbraut 2, s.
96- 71271 vs. 96-71404
Norðurland eystra.
ólafsfjörður: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297 vs.
96- 62168.
Ilalvik :Hjörleifur Jóhannsson.Stórhólsvegi 3,s. 96-61237.
Akureyri: Haraldur Bogason, Noröurgötu 36, s. 96-24079.
Hrisey :Guðjón Björnsson, Sólvallargötu 3, s . 96-61739.
Húsavik: Maria Kristjánsd. Arholti 8, s. 96-41381.
Mývatnssveit: Þorgrimur Starri Björgvinsson, Garöi
Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aðalbraut 33, s. 96-51125.
Þórshöfn: Arnþór Karlsson.
Austurland.
Ncskaupstaður:Guömundur Bjarnason, Melagötu 11, s. 97-7255,
VS. 97-7500.
Vopnafjörður: Agústa Þorkelsdóttir, Refsstað.
Egilsstaöir: Ófeigur Pálsson, Artröö 8, s. 97-1413.
Seyðisfjöröur: Guölaugur Sigmundsson, Austurvegi 3, s. 97-2374.
Reyöarfjöröur: Ingibjörg^Þóröard. Grimsstööum, s. 97-4149.
Eskifjörður: Þorbjörg Eirhksdóttir, Strandgötu 15, simi 97-6494.
Fáskrúösfjöröur: Þorsteinn Bjarnason,Skólavegi 138, simi 97-
5270.
Stöðvarfjöröur: Ingimar Jónsson, Túngötu 3, . 97-5894.
Breiðdalsvik: Guöjón Sveinsson, Mánabergi, s. 97-5633.
Djúpivogur: Þórólfur Ragnarsson, Hraunprýöi, s. 97-8913.
Höfn I Hornafiröi: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóö 6, s.
97- 8243.
Suðurland.
Vestmannaeyjar: Edda Tegeder, Hrauntúni 35. Simi 98-1864.
Hverageröi: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, s. 99-4235.
Selfoss: Iöunn Gisladóttir, Vallholti 18, s. 99-1689.
Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson, s. 99-6153.
Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5, s. 99-3745.
Eyrarbakki: Auöur Hjálmarsd. Háeyrarvöllum 30. s. 99-3388
Stokkseyri: Margrét Frimannsd. Eyjaseli 7, s. 99-3244.
Hella: Guömundur Albertsson, Geitasandi 3, s. 99-5909
vs. 99-5830.
Vik I Mýrdal: Magnús Þóröarson, Austurvegi 23, s. 99-7129 vs.
7173 og 7176.
Kirkjubæjarklaustur:Hilmar Gunnarsson s. 99-7041 vs. 99-7028.