Þjóðviljinn - 23.04.1981, Page 17

Þjóðviljinn - 23.04.1981, Page 17
Fimmtudagur 23. april 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 KR og Fylkir Einn leikur ver&ur á Reykjavikurmótinu i knatt- spyrnu i dag kl. 17. KR leikur gegn „spútnikli&i” Fylkis, sem hefur lagt aö velli Viking og Þrótt. • Vikingur sigraði Vikingur sigraði Fram á Reykjavikurmótinu i knattspyrnu i gærkvöldi 2—1. Mörk Vikings skoruðu Gunnar Gunnarsson og Lárus Guðmundsson, en Lárus Grétarsson skoraði eina mark Framaranna. Bæði liðin sýndu góðan leik, létta sóknarknatt- spyrnu. ^ • • Oldungamót blakmanna Arlegt Islandsmót öldunga i blaki fer fram dagana 1. og 2. mai í iþróttahúsi kennara- háskólans. Nú þegar hafa 8 karlaliö og 4 kvennaliö, viöa aö af landinu, tilkynnt þátttöku I mótinu, sem hefst kl. 10 föstudaginn 1. mai. Aö mótslokum laugardaginn 2. mai veröur sameiginlegur fagnaöur þátttakenda og gesta þeirra I Félagsheimili Sel- tjarnarness. Nánari upplýsingar um mótið veitir Gunnar Arnason á skrif- stofu Blaksambands Islands i sima 86895 kl. 16—18 og Skjöld- ur Vatnar i sima 15234. • Sumardagsmót Fimmtudaginn 23. april n.k. verður haldið i húsi félagsins „Sumardagsmót Unglinga” og hefst mótið kl. 2. Keppt veröur i einliðaleik i eftirtöldum flokk- um: Hnokkar — tátur (f. 69 og siðar) Sveinar — meyjar (f. 67 og 68) Drengir — telpur (f. 65 og 66) Piltar — stúlkur (f. 64 og 63) • Valur og Fram í IHF Þrir leikir veröa i hinni svo- kölluðu IHF-keppni i handbolta i Höllinni i kvöld. Kl. 19 leika Fylkir og Haukar, þá KR og Víkingur og um kl. 21.30 mætast Fram og Valur. A morgun, föstudag verða einnig 3 leikir, Fram-Vikingur, KR-Haukar og Fylkir-FH. Iþróttamiðstöð starfrækt á Selfossi í sumar Akveöið hefur veriö aö starf- rækt verði svokölluð Iþróttamið- stöð á Selfossi i sumar. Er hér um aö ræða framtak á vegum Iþróttaráðs Selfoss og með þaö að meginmarkmiði, að nýta hin glæsilegu iþróttamannvirki og skólahúsnæöi á ársgrundvelliog á þann hátt láta þá miklu fjárfest- ingu, sem að baki liggur þar, skiia sem mestum aröi. A Selfossi er m.a. grasvöllur, malarvöllur, fullkominn frjáls- Iþróttavöllur meö Rubtan-gervi- efni á stökksvæöum, iþróttahús meö 22x44 m gólffleti, tvær sund- laugar, heitir pottar, sauna-bað, malbikuö iþróttasvæöi og mötu- neyti i Gagnfræöaskólanum. öll iþróttamannvirkin á Selfossi eru staösett nánast á sama blettinum og mynda eina samstæöa heild. t sumar veröur boöiö uppá 5 daga dvöl eöa helgardvöl fyrir iþróttahópa og er kostnaðurinn kr. 90 á einstakling. 1 þvi veröi er innifaliö fullt fæöi (morgun- Prakash kemur á morgun A morgun, föstudag, kemur til landsins einn fremsti baminton- leikari hcimsins, Indverjinn Padukone Prakash, og mun hann leika gegn okkar mönnum um helgina næstu. Með i förinni er besti badmintonspilari Englend- inga, Ray Slewens. Þeir félagarnir verða með sýn- ingakeppni ásamt Brodda og Guðmundi i húsi TBR á laugar- dag kl. 15 og einstaklingskeppni á sama stað á sunnudag kl. 15. Padukone Prakash i leiknum gegn Indónesanum Rudy Hartono i All-England-keppninni. Valur vann KR Þrir leikir voru á dagskrá ÍHF- keppninnar i handbolta i Höllinni i gærkvöldi. Valur sigraöi KR 20—19 og skoruðu Valsararnir sigurmarkið á siðustu sekúnd- unni. Þá sigraði FH Fram 31—29. Vikingur var að bursta Hauka þegar siðast fréttist. V iðavangshlaup Hafnarfjarðar Viöavangshlaup Hafnarfjarðar fer fram i dag, sumardaginn fyrsta, og hefst keppnin kl. 14 við Lækjarskólann. Keppt veröur i 9 flokkum. veröur, hádegisveröur, kvöld- veröur og kvöldhressing), gisting og afnot allra iþróttamannvirkja. Nánari upplýsingar veitir skrif- stofa Iþróttaráös Selfoss eöa skrifstofa UMFt. t tengslum viö Iþróttamiöstöö- ina ver&ur rekinn iþróttaskóli, sem einkum er ætlaöur ibúum Selfoss og nágrannabyggöanna. Þess má geta i lokin, að þeim Iþróttahópum sem dveljast á tþróttamiöstööinni á sumri kom- anda gefst kostur aö dveljast einn dag i Þrastarlundi, en þar er grasiþróttavöllur og aösta&a til útivistar einstök. — IngH Evrópi mótin 11- r : 1 Fjölmennt mót Skarphéðna Vertið frjálsiþróttafólks hjá IISK höfst helgina 4.og 5.april með þvi að yngstu iðkendurnir spreyttu sig i keppni þeirra íþróttagreina scm iðkaðar eru innanhúss. Laugardaginn 4. apríl á Unglingamóti HSK i Njálsbúð og á Aldursflokkamóti HSK á Selfossi sunnudaginn 5. april. Mjög góð þátttaka var á báðum þessum mótum og þá sérstaklega á Sclfossi þar sem um 170 börn voru skráð til keppni. Aldu rsf lokkamót. 10 ára og yngri, stelpur. Langstökk: Borghildur Ágústsdóttir, Hrun. 2,09 m. 10 ára og yngri, strákar, Langstökk: Haukur Snær Guömundss., Self. 2,02 m. 11 og 12 ára, stelpur. Langstökk: Hulda Helgadóttir, Hrun, 2,29 m. Hástökk: Hulda Helgadóttir, Hrun. 1,35 m. 11 og 12 ára, strákar. Langstökk: ólafur Guðmundsson Self 2,36 m. Hástökk: 1-2 Jón A. Magnúson Gnúp. 1,45 m. Ólafur Guðmundsson Self. 1,45 m. 13—14 ára, telpur. Langstökk: Berglind Bjarnadóttir Self. 2,32 m. Hástökk: Sigriöur Guðjónsdóttir Self. 1,40 m. 13—14 ára. piltar. Langstökk: Bjarki Guömundsson Hrun. 2,66 m. Hásökk: Jón B. GuömundssonSelf. i,55m. Þristökk: Bjarki Guömundss. Hrun. 7,81 m. Unglingamót 15—16 ára meyjar. Hástökk: BryndísSigmundsd.Self. 1,45 m. Langstökk: BryndisSigmundsd. Self. 2,41 m. 15—16 ára sveinar. Hástökk: Aöalsteinn Garðarss., Self. 1,65 m. Langstökk: Auðunn Gu&jónsson, Skeið. 2,94 m. Þristökk: SamúelEyjólfsson, Hrun. 8,56 m. 17—18 ára stúlkur. Hástökk: Unnur G. Óskars. UMFL 1,55 m. Langstökk: Nanna Sif Gislad., Self. 2,52 m. 17—18 ára drengir. Hástökk án atr: Ami Arnason Laugd. 1,45 m. Hástökk með atr: Yngvi K. Jónss., Baldur Hv. 1,73 m. Langstökk: Ami Amason, Laugd. 2,80 m. Þristökk: Ingvi K. Jónss., Baldur Hv. 8.05 m. Framundan á nætunni er svo héraðsmót HSK innanhús^en þaö fer fram i Hveragerði annan i páskum 20. april. Héraðsliöið æfir nú af krafti en meðal verkefna þess er Landsmót U.M.F.I. á Akureyri lfttil 12. júli, auk fjölda annarra móta. Evrópukeppni meistaraliða: Bayern-Liverpool........1:1 Inter-Real Madrid.......1:0 Liverpool komst áfram á skor- uöu marki á útivelli (0:0 fyrri leikur), sem Ray Kennedy geröi á 83. min. Rummenigge jafnaöi fyrir Bayern Múnchen á 87. min. Liverpool þótti sýna frábæran leik þrátt fyrir mikil meiösli leikmanna. — 21 árs gamall varamarkvörður Real hélt liðinu á floti gegn Inter. Evrópukeppni bikarhafa: Feyenoord-Dynamo T......2:0 Benfica-Carl Zeiss......1:0 Feyenoord komst ekki i úrslitin. Pétur kom inná sem varamaöur UEFA-keppnin: AZ ’67 — Sochaux........3:2 Köln-Ipswich............0:1 Terry Butcher skoraöi fyrir Ipswich. — AZ tryggöi sér sæti i úrslitunum. Árbæjarhlaup Arbæjarhlaupið fer fram næst- komandi laugardag (25. aprfl) og hefst kl. 13.30 við Arbæjar- markaðinn. Skráning keppenda hefst kl. 12.30. Verðlaunaafhending og kaffi- veitingar verða i Félagsheimili Fylkis kl. 16 sama dag. FH og Breiðablik mætast i Litlu-bikarkepininni i knatt- spyrnu f dag kl. 14 á Kapla- lffikavelli. FH-stelpurnar bikarmeistarar FH varö bikarmeistari kvenna i handknattleik i fyrra- kvöld þegar liöið sigraði Viking i úrslitaleik 22—13. Leikurinn fór fram 1 Hafnarfirði. Úr einu í annað FH og Breiðablik leika i Litlu- bikarkeppninni íþróttir ^ íþróttir ^ iþróttir flUmsjén: Ingólfur Hannesson. “ r

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.