Þjóðviljinn - 23.04.1981, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. aprll 1981
útYarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Siguröur Pálsson vlgslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Filhar-
móniusveitin í Brno leikur
dansa eftir Smetana,
Frantisek Jilek stj.
9.00 Morguntónleikar a. ,,1
Ijósaskiptunum”, tónaljóö
eftir Zdenek Fibich. Tékk-
neska fllharmónlusveitin
leikur, Karel Sejna stj. b.
,,ÓÖur til vorsins”, tónverk
fyrir planó og hljómsveit
pftir .Tnarhim Raff. Michael
Ponti leikur meö Sinfónlu-
hljómsveitinni I Westfalen,
Richard Kapp stj. c. Selló-
konsert op. 22 eftir Samuel
Barber. Zara Nelsova og
Nýja sinfónluhljómsveitin i
Lundúnum leika, höfundur-
inn stj.
lO.OOFréttir. 10.10 Veöurfregn-
ir.
10.25 t/togsuöur: „Hörpudag-
ar I Garbarfki" Valborg
Bentsdóttir segir frá. Um-
sjón: Friörik Páll Jónsson.
11.00 Messa I Staöarfellskirkju
(Hljóör. 16. mars s.l.).
Prestur: Séra Ingibergur J.
Hannesson. Organleikari:
Halldór Þóröarson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Meöferöarstofnanir
rfkisins fyrir drvkkjusjúka
og staöa áfengismála á ts-
landi Jóhannes Bergsveins-
son yfirlæknir flytur há-
degiserindi.
14.00 Norska ríkisútvarpiö
kynnir unga norræna tón-
listarmenn Margarita
Haverinen frá Finnlandi og
Assia Zlatkova frá Dan-
mörku koma fram meö FIl-
harmóniusveitinni I Osló á
tónleikum 30. mal I fyrra:
Kjell Ingebrechtsen stj. a.
,,Vier Letzte Lieder” eftir
Richard Strauss. b.
„Rapsódla” eftir píanó og
hljómsveit eftir Sergej
Rachmaninoff um stef eftir
Niccolo Paganini.
15.00 „Rækjan" — Indverski
rithöfundurinn T.S. Pillai og
verk hans Or ritsafni
UNESCO, 2. þáttur. Þýö-
andi og umsjónarmaöur:
Kristján Guölaugsson. Les-
endur meö honum: Anna S.
Einarsdóttir, Guömundur
Arni Stefánsson og Siguröur
Jón ölafsson.
15.25 Feröaþættir frá Balkan-
skaga Þorsteinn Antonsson
rithöfundur flytur þriöja og
síöasta frásöguþátt sinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vr segulbandasafninu:
Skáld á Akureyri Baldur
Pálmason valdi ljóö og laust
mál eftir allmarga höfunda
og kynnir.
17.40 Stúlknakór Gagnfræöa-
skólans á Selfossi syngur
GIsli Magnússon leikur meö
á planó. Stjórnandi: Jón I.
Sigurmundsson.
18.00 Lög leikin á Hammond-
orgel Klaus Wunderlich
leikur lög I Glenn-Miller stll.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Hér á aö draga nökkv-
ann í naust" Björn Th.
Björnsson ræöir viö óskar
Clausen rithöfund um Einar
Benediktsson skáld.
20.00 Harmonikuþáttur Bjarni
Marteinsson kynnir.
20.30 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur Sigur-
veigar Jónsdóttur og Kjart-
ans Stefánssonar um fjöl-
skylduna og heimiliö frá 24.
þ.m.
21.00 Frá afmælistónleikum
lúörasveitarinnar Svans i
Háskólabfói 22. mars I fyrra
Einleikari: Sverrir Guö-
mundsson. Stjórnandi: Sæ-
björn Jónsson (slöari hluti
tónleikanna).
21.50 Aö tafliGuömundur Arn-
laugsson flytur skákþátt
22.15 Veöurfregnir. Fréttir
Dagskrá morgundagsins
Orö kvöldsins
22.35 Séö og lifaöSveinn Skorr
Höskuldsson les endur
minningar Indriöa Einars
sonar (16).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Þórarinn Guönason kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Þórhallur
Höskuldsson fly tur
(a.v.d.v.)
7.15 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson planóleikari.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson og Haraldur
Blöndal.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
Iandsmálabl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorö: Baldvin
Þ. Kristjánsson talar.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Lifsferill Lausnarans eins
og Charles Dickens sagöi
hann börnum slnum og
skráöi fyrir þau. Sigrún
Siguröardóttir, lúkur lestri
þýöingar Theódórs
Arnasonar (6).
9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
UmsjónarmaÖur: Óttar
Geirsson. Rætt er viö
Magnús óskarsson á
Hvanneyri um ræktun
matjurta undir plasti.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 tslenskt mál.
Gunnlaugur Ingólfsson
cand. mag. talar (endurt.
frá laugard ). *
11.20 Morguntónleikar.
Jean-Pierre Rampal og
Kammersveit Tónlistarmiö-
stöövarinnar I Herúsalem
leika Flautusvltu I a-moll
eftir Georg Philipp Tele-
mann/ Maurice André,
Pierre Perlot og Jaques
Chambon leika meö Kamm-
ersveit Jean-Francois Paill-
ard Konsert I D-dúr fyrir
trompet, tvö óbó og hljóm-
sveit eftir Georg Philipp
Telemann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa. — Þorgeir
Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.20 Miödegissagan: „Litlaj
væna Lilll”. Guörún
Guölaugsdóttir lýkur lestri'
þýöingar Vilborgar;
Bickel-lsleifsdóttur á!
minningum þý s k u \
leikkonunnar Lilli Palmeri
(32).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.151
Veöurfregnir.
16.20 Tónlist eftir Beethoven.
Emil Gilels leikur |
Píanósónötu nr. 61 F-dúr op. j
10 nr. 2/ Félagar I Vínarokt- I
ettinum leika Septett I !
Es-dúr op. 20.
17.20 Bernskuminningar. I
Nemendur I Islensku I |
Háskóla Islands rifja upp |
atvik frá eigin bernsku. !
Umsjónarmaöur: Silja !
Aöalsteinsdóttir.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá |
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Böövar
Guömundsson flytur þátt-
inn.
10.40,Um daginn og veginn.
Sigriöur Haraldsdóttir hús-
mæörakennari talar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
21.15 „Spáö I spil og lófa. Upp-
lýsingar I slma..." Asta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir
sér um þáttinn. lAÖur
útvarpaö 13.4 1978).
21.45 (Jtvarpssagan:
„Basiló frændi eftir José
Maria Eca de Queiros.
Erlingur E. Halldórsson les
þýöingu slna (23).
22.35 Um uppruna húsdýra á
tslandi. Dr. Stefán Aöal-
steinsson flytur fyrra erindi
sitt. (Síöara erindiö er á
dagskrá á fimmtudags-
kvöld, 30. þ.m. á sama
tlma ).
23.00 Kvöldtónleikar:
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna ieikur: André
Previn stj. a. „Stafur og
sproti”, mars eftir .William
Walton. b. „Lærisveinn
galdrameistarans” eftir
Paul Dukas. c. „Adagio” I
g - m o 1 1 e f t i r
Albinoni/Giazotto. d.
„Hans og Gréta.”forleikur
eftir Engelb rech t
Humperdinck. e.
„Slavenskur dans” nr. 9
eftir Antonln Dvorák.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriöjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Böövars Guömunds-
sonar frá kvöldinu áöur.
10.25 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjónarmaöur:
Ingólfur Arnarson.
10.40 islensk tónlist Sinfónlu-
hljómsveit Islands leikur
„Stiklur” eftir Jón Nordal
og „L.41” eftir Jónas
Tómasson: Bohdan Wo-
diczko og Páll P. Pálsson
stj.
11.00 „Man ég þaö sem löngu
leiö" Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn. LesiÖ
úr „Isold hinni svörtu” eftir
Kristmann Guömundsson.
Lesari meö umsjónar-
manni: Þórunn Hafstein.
11.30 „Fegurö I silki” Ein-
söngvarar og Gunther
Arndt-kórinn syngja lög
eftir Robert Stolz meö
Sinfónluhljómsveitinni I
Berlín: höfundurinn stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
15.20 Mlödegissagan- ..L»tl
rif úr mannsins siou"
Sigrún Björnsdóttir byrjar
lestur þýöingar sinnar á
sögu eftir sómallska rithöf-
undinn Nuruddin Farah.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar Alf-
ons og Aloys Kontarsky
leika fjórhent á píanó Ung-
verska dansa nr. 1-6 eftir
Johannes Brahms/Fíl-
harmónlusveitin I Vln leikur
Sinfónlu nr. 3 I D-dúr op. 29
eftir Pjotr Tsjaikovský:
Lorin Maazel stj.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Reykjavlkurbörn" eftir
Gunnar M. Magnúss Edda
Jónsdóttir les (6).
17.40 Litli barnatiminn
Stjórnandi: Sigrún Björg
Ingþórsdóttir. Meöal annars
veröur talaö viö Margréti
Sigrlöi Hjálmarsdóttur, 7
ára, um kindurnar og lömb-
in: sföan les Margrét sög-
una „Sólargeisla” eftir
Kristlnu S. Björnsdóttur.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Asta Ragnheiöur Jó-
hannesdóttir.
20.00 Poppmúsik.
20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng-
ur Kirkjukór Hverageröis-
og Kotstrandarsókna syng-
ur undir stjórn Jóns Hjör-
leifs Jónssonar. b. Arferöi
fyrir hundraöárum Haukur
Ragnarsson skógarvöröur
les úr árferöislýsingum
Jónasar Jónassonar frá
Hrafnagili og flytur hugleiö-
ingar slnar um efniö:
fimmti og slöasti þáttur. c.
Kvæöi eftir llannes Haf-
stein (Jlfar Þorsteinsson
les. d. Móöurminning Sæ-
mundur G. Jóhannesson á
Akureyri segir frá Petreu
GuÖnýju Gísladóttur ljós-
móöur. e. Moldi Frásaga
um hest eftir óskar Stefáns-
son frá Kaldbak: Óskar
Ingimarsson les.
21.45 Utvarpssagan: „Basilló
frændi" eftir José Maria
Eca de Queiros Erlingur E.
Halldórsson les þýöingu
sína (24).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Fyrir austan fjall
Umsjón: Gunnar Kristjáns-
son kennari á Selfossi.
23.00 A hljóöbergi.
Umsjónarmaöur: Björn Th.
Björnsson listfræöingur.
Basil Rathbone les söguna
„The Fall of the House of
Usher” eftir Edgar Allan
Poe.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
miövikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Bæn 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
9.05 Morgunstund barnanna.
„Kata frænka” eftir Kate
Seredy . Sigrlöur
GuÖmundsdóttir byrjar aö
lesa þýöingu Stein-
grlms Arasonar.
10.25 Kirkjutónlist Breski
organleikarinn Jennifer
Bate leikur á orgel Hafnar-
fjaröarkirkju. a. Tokkata,
fúga og sálmur eftir Flor
Peeters. b. „Erföaskrá
Tallis” eftir Herbert
Howells. c. „Paraphrase”
nr. 1. eftir Peter Dickinson.
11.00 Þorvaldur vlöförli Koö-
ránssonSéra GIsli Kolbeins
les sjöunda söguþátt sinn
um fyrsta Islenska kristni-
boöann.
15.20 Miödegissagan: „Eitt rif
úr mannsins slöu” Sigrún
Björnsdóttir les þýöingu
slna á sögu eftir sómaltska
rithöfundinn Nuruddin
Farah (2).
16.20 tslensk tónlist Blásara-
kvintett Tónlistarskólans I
Reykjavík leikur Kvintett
eftir Jón Asgeirs-
son/Manuela Wiesler og
Snorri S. Birgisson leika
„Xanties" fyrir flautu og
píanó eftir Atla Heimi
Sveinsson/Jón H. Sigur-
björnsson, Kristján Þ.
Stephensen, Gunnar Egils-
son, Siguröur Markússon,
og Stefán Þ. Stephensen
leika Kvintett eftir Leif
Þórarinsson/Gunnar Egils-
son og Sinfóniuhijómsveit
Islands leika „Hoa-haka-
-nana-ia” eftir Hafliöa Hall-
grlmsson: Páll P. Pálsson
stj. /Kaupmannahafnar-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett eftir Þorkel Sigur-
björnsson og Tvo þætti úr
strengjakvartett eftir Jón
Þórarinsson.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Reykjavikurbörn" eftir
Gunnar M. Magnúss Edda
Jónsdóttir les (7).
17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti
Diego stjórnar þættinum.
20.00 (Jr skólallfinu.Umsjón:
Kristján E. Guömundsson.
Umræöuþáttur um gamlar
og nýjar kennsluaöferöir,
kosti þeirra og galla. Þátt-
takendur:Kristján Bersi
Ólafsson skólameistari,
Guöni GuÖmundsson rektor,
Halldór Guöjónsson
kennslustjóri Háskóla
Islands og ólafur Proppé
námsmatssérfræöingur.
20.50 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
21.30 Samleikur I útvarpssal
Hlíf Sigurjónsdóttir og Glen
Montgomery leika Fiölu-
sónötu eftir Jón Nordal.
21.45 (Jtvarpssagan: „Basilió
frændi" eftir José María
Eca de Queiroz Erlingur E.
Halldórsson les þýöingu
sfna (25)
22.35 Fötiun vegna mænu-
skaöa Fræösluþáttur þar
sem skiptast á stutt erindi,
viötöl og umræöur. Stjórn-
andi: Asgeir B. Ellertsson
yfirlæknir. Þátttakendur
auk hans: Guörún Arna-
dóttir iöjuþjálfi, Ingi Steinn
Gunnarsson og Sigrún
Knútsdóttir sjúkraþjálfari.
23.25 Pianókonsert nr. 1 I
g-moll eftir Felix Mendels-
sohn Valentin Gheorghiu
leikur meö Sinfónluhljóm-
sveit rúmenska útvarpsins:
Richard Schumacher stj.
23.45 Fréttir. Dagsrkárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10Fréttir. 8.15 Veöur-
fregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.) Dagskrá. Morgun-
orö. Rósa Björk Þorbjarn-
ardóttir talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Kata frænka” eftir Kate
Seredy. Sigríöur Guö-
mundsdóttir les þýöingu
Steingríms Arasonar (2).
9.20 Lcikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar Sinfón-
iuhljómsveit tslands leikur
„Upp til fjalla”, hljómsveit-
arverk eftir Arna Björns-
son, Páll P. Pálsson stj.
10.45 Verslun og viöskipti
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son. Fjallaö er um 25 ára af-
mæli Verslunarbanka
lslands.
11.00 Tónlista rrabb Atla
Heimis Sveinssonar
(Endurt. þáttur frá 25.
þ.m.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.20 Miödegissagan: „Eitt rif
úr mannsins slöu" Sigrún
Björnsdóttir les þýöingu
sína á sögu eftir sómallska
rithöfundinn Nuruddin
Farah (3).
16.20 Sfödegistónleikar
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„ReykjavIkurbÖrn" eftir
Gunnar M. Magnúss Edda
Jónsdóttir lýkur lestrinum
(8).
17.40 Litli barnatiminn
19.35 Daglegt mál Böövar
Guömundsson flytur þátt-
inn.
19.40 A vettvangi
20.05 Dömsmál Ðjörn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá máli vegna skaöabóta-
kröfu opinbers starfsmanns
sem sagt var upp störfum.
20.30 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar Islands I Há-
skólabiói, — fyrri hluti
Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat Einleikari:
Guöný Guömundsdóttir a.
Struktur (Formgerö) II eft-
ir Herbert Agústsson. b.
Fiölukonsert eftir Jean
Sibellus.
21.30 Leikrit (nánar kynnt slö-
ar).
0
22.35 Um uppruna húsdýra á
lslandi Dr. Stefán AÖal-
steinsson flytur slöara er-
indi sitt.
23.00 Kvöldtónleikara. Svita I
g-moll eftir Jean-Baptiste
Loeillet. David Sanger leik-
ur á sembal. b. Sónata I
G-dúr eftir Carl Stamitz.
Einleikarafiokkurinn I
Amsterdam Jeikur. c.
Adagio I g-moll eftir
Tommaso Albinoni. Eugéne
Ysaye-strengjasveitin leik-
ur, Lola Bobesco stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
Hátlöisdagur verkalýösins
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir. 8.15.
VeÖurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorö. Þorkell Steinar
Ellertsson talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Böövars Guömunds-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Kata frænka” eftir Kate
Seredy. Sigrlöur
Guömundsdóttir les þýöingu
Steingrlms Arasonar (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 islensk tónlist Kristján
Þ. Stephensen og Einar
Jóhannesson leika Dúó fyrir
óbó og klarlnettu eftir Fjölni
Stefánsson/ Sinfónluhljóm-
sveit Islands leikur „Epita-
fion” eftir Jón Nordal, Pál
P. Pálsson stj. / Robert
Aitken, Gunnar Egilson,
Hafliöi Hallgrlmsson og
Þorkell Sigurbjörnsson
leika „Four better or
worse” eftir Þorkel Sigur- i
björnsson.
11.00 „Ég man þaö enn’
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. Meöal efnis er
frásögnin „Fyrsti fiski-
róöurinn” eftir GuÖmund J.
Einarsson frá Brjánslæk.
11.30 Kreisleriana eftir Roberl
Schumann Vladimir
Horowitz leikur á píanó.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
A frivaktinni Sigrún
Siguröardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.25 (Jtvarp frá Lækjartorgi
Frá útifundi Fulltrúaráös
verkalýösfélagar.na I
Reykjavlk, BSRB og Iön-
nemasambands Islands.
Flutt veröa ávörp og Lúöra-
sveitin Svanur og Lúöra-
sveit verkalýösins leika.
15.35 Slavneskir dansar nr. 1-5
eftir Antonin Dvorák Cleve-
land-hljómsveitin leikur.
George Szell stj.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeÖurfregnir.
16.20 „Norden hilser dagen":
Norræn kveöja á verkalýös-
degi Samnorræn tónlistar-
dagskrá verkalýösfélaga á
Noröurlöndum I samantekt
danska útvarpsins.
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.05 Nýtt undir nálinniGunn-
ar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.20 Kvöldskammtur Endur-
tekin nokkur atriöi úr
morgunpósti vikunnar.
20.45 Jafnrétti til vinnu.
Dagskrá I tilefni 1. mal,
j unnin I samráöi viö Alþýöu-
samband lslands. 1 þættin-
um veröur einkum fjallaö
um atvinnumál fatlaöra og
þátttöku þeirra I starfi
stéttarfélaga.
Umsjónarmenn: Haukur
Már Haraldsson og Tryggvi
Þór Aöalsteinsson.
21.45 ófreskir tslendingar III.
— Birtan úr BorgarfirÖi.
Ævar R. Kvaran les þriöja
erindi sitt af fjórum.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldins.
22.35 Séö og lifaö Sveinn
Skorri Höskuldsson les
endurminningar Indriöa
Einarssonar (17).
23.00 Djassþáttur I umsjá
Gerards Chinottis. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
Bæa 7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Dagskrá.
Morgunorö. Kristln Sverris-
dóttir talar. Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjömsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 „Óli vill llka fara I
skóla” Barnaleikrit eftir
Ann Sehröder. Þýöandi:
Hulda Valtýsdóttir. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson.
Leiker.dur Asgeir Friö-
steinsson, Stefán Thors,
Guöbjörg Þorbjarnarsóttir,
Indriöi Waage, Róbert Arn-
finnsson, Haraldur Björns-
son, Ólafur Orn Klemenz-
son, Kristln Thors, Sessella
Snævar, Alma Róbertsdótt-
ir og Kjartan Már Friö-
steinsson. (AÖur útvarpaö
1960 og 1963).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 í vikulokin Umsjónar-
menn: Asdls Skúladóttir,
Askell Þórisson, Björn Jósef
Arnviöarson og Oli H.
Þóröarson.
15.40 tslenskt mál Jón Aöal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb, XXIX.
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
17.20 Þetta erum viö aö gera
Valgeröur Jónsdóttir aö-
stoöar börn I Laugageröis-
skóla á Snæfellsnesi viö aö
búa til dagskrá.
18.00 Söngvar I léttuin dúr.
Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Fröken Fifi" Smásaga
eftir Guy de Maupassant.
Gissur O. Erlingsson les
þýöingu sina.
20.05 Hlööubail Jónatan
Garöarsson ky nnir
amerlska kúreka- og sveita-
söngva.
20.35 Þjóösögur frá maórlum,
frumbyggjuin Nýja-Sjá-
landsEHn Guöjónsdóttir les
þýöingar ÞorvarÖar
Magnússonar.
21.15 Htjómptöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.55 (Jr fslenskum ástarijóö-
um Höskuldur Skagfjörö
leikari les.
21.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Séö og lifaö Sveinn
Skorri Höskuldsson les úr
endurminningum Indriöa
Einarssonar (18).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrálok.
sjónvarp
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja
Ingunn Gisladóttir
hjúkrunarkona flytur hug-
vekjuna.
18.10 Stundin okkar I þessum
slöasta þætti vetrarins leik-
ur Lúörasveit Laugarnes-
skóla undir stjórn Stefáns Þ.
Stephensens. Flutt veröur
teiknisaga um Dolla dropa
eftir Jónu Axfjörö. Fylgst
veröur meö börnum i Mynd-
listaskólanum I Reykjavík,
sem fást viö leirmótun.
Nemendur úr Listdansskóla
Þjóöleik hússins dansa
sumardans undir stjórn
Ingibjargar Björnsdóttur.
TalaÖ veröur viö krakka á
förnum vegi um sumariö.
Barbapabbi veröur á slnum
staö og Binni kveöur.
Umsjónarmaöur Bryndls
Schram. Stjórn upptöku
Andrés Indriöason.
19.00 Lærlö aö syngja. Söng-
kennsla viö hæfi áhugafólks
og byrjenda. Annar þáttur
fjallar um raddbeitingu.
Þýöandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason.
19.25 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.40 Tónlistarmenn Jón
Stefánsson kórstjóri Egill
Friöleifsson kynnir Jón og
ræöir viö hann og Kór Lang-
holtskirkju syngur. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
21.25 Karlotla Löwenskjöld og
Anna Svard. Nýr sænskur
myndaflokkur I fimm þátt-
um, byggöur á tveimur
skáldsögum eftir Selmu
Lagerlöf. Leikstjóri Bengt
Bratt. Aöalhlutverk Ingrid
Janbell, Lars Green. Sickan
Carlsson, Gunnar Björn-
j strand, Gunnel Broström og
Rune Tureson. Fyrsti þátt-
ur. Ungur guöfræöingur,
Karl Arthúr, gerist aö-
stoöarprestur sr. Forsiusar
prófasts. Karlotta hefur
alist upp hjá prófastshjón-
unum, og brátt veröa hún og
ungi presturinn góöir vinir
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
22.25 Sama veröld Sameinuöu
þjóöirnar hafa helgaö fötl-
uöum þetta ár og látiö gera
þessa heimildamynd af þvi
tilefni um kjör þeirra vlöa
um veröld. Þýöandi og þul-
ur Jón O. Edwald.
22.45 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttlr og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Trýni Fimmti og næst-
siöasti þáttur. Þyöandi
Þrándur Thoroddsen. Sögu-
maöur Ragnheiöur Stein-
þórsdóttir. (Nord-
vision —- Danska sjón-
varpiö)
20.45 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.20 Dansmærin Norskt sjón-
varpsleikrit eftir Arne
Skouen. Leikstjóri Eli Ryg.
Aöalhlutverk Minken Fos-
heim og Liv Thorsen. Malin
er einhverf, ung stúlka. Aö-
eins móöir hennar skilur
hana. Malln er þvl algerlega
háö móöur sinni og móðirin
reyndar henni. Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir (Nord-
vision — Norska sjón-
varpiö)
23.30 Dagskrárlok
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sögur úr sirkus Tékk-
neskur teiknimyndatlokkur.
Þýöandi Guöni Kolbeinsson. i
Sögumaöur Július Brjáns- |
son.
20.45 Litið á gamlar Ijófj- j
mviidirNiundi þáttur. Augu j
sogunnar Þýöandi Guöni|
Kolbeinsson. Þulur Hallmar |
Sigurösson.
21.15 C'r læðingi Attundi
þáttur. Efnisjöunda þáttar .
Sam Harvey er sendur til
bæjarins Market Cross til aö
aöstoða lögregluna þar viö
aö hafa uppi á moröingja !
Ritu Black. Systir Ritu, isa- j
bella, upplýsir aö hún haii J
veriö trúloíuö Ernest Clií-
ford, en slitnaö hafi upp ur
trúlofuninni. Vinkona Ritu,
Becky, fullyröir aö hun hafi
séö hana á götuhorni i Mar-
ket C’ross kvöldiö, sem hún
var myrt.ásamt karlmanni.
Sá er bandariskur auökýf-
ingur, Schott Douglas aö
nafni.en hann haröneitar aö
hafa verið i Market Cross
umrætt kvöld. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
21.45 Þingsjá Þáttur um störf
Alþingis. Umsjónarmaöur
Ingvi Hrafn Jónsson.
miðvikudagur
18.00 Barbapabbi Endursynd
mynd úr Stundinni okkar
frá síöastliönum sunnudegi.
18.05 Hrafninn og páfuglinn
Norsk mynd um tvo lugla
sem héldu aö Drottinn heföi
gleymt þeim. Þýöandi Jo-
hanna Jóhannsdottir.
(Nordvipion — Norska sjón-
varpiö)
18.35 Bongo-antilópan Bresk
mynd um hjón, sem tóku sér
fyrir hendur aö ná lilandi
einhverju sjaldseöasta og
styggasasta dýri Alriku,
bongo-antilópunni. Þýöandi
og þulur Jón O. Edwald.
19.00 lllé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaöur Ornólfur
Thorlacius.
21.05 Malu, kona á krossgötum
Sjötti og siöasti þáttur. Þýö-
andi Sonja Diego.
21.50 Selma Lagerlöf Heim-
ildamynd um sænsku skáld-
konuna Selmu Lagerlöf.
ÞýÖandi oskar Ingiinars-
son. (Nordvision — Sænska
sjónvarpiö)
22.25 Dagskrárlok
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
jO.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Lúörasveit verkalýösins.
Tónleikar i sjónvarpssal.
Stjórnandi Ellert Karlsson.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.05 Fyrsti mái. Umræöu-
þáttur i tileíni dagsins.
Umræöunum stjornar
Guöjón Einarsson, lrétta-
maöur.
22.00 Getur nokkur hlegið?
Bandarisk sjónvarpsmynd
frá árinu 1979. Aöalhlut-
verk: Ira Angustain, Ken
Sylk og Kevin Hooks. —
Freddie Prinze vex upp i
fátækrahveríum New York,
þartil hanner átján ára. Þá
fer hann aö heiman,
ákveöinn i aö geta sér frægö
og aöeins ari seinna hefur
hann náö ótrúlega langt a
framabrautinni. — Þýöandi
er Jón O. Edwald.
23.35 Dt»rt,skrárlok.
laugardagur
16.30 lþróttir. Umsjonar-
maöur Bjarni Felixson.
18.30 Einu sinni var.Franskur
teiknimyndatlokkur, þar
sem rakin er saga mann-
kyns írá upphafi og fram á
okkar daga. Annar þáltur.
Þýöandi olöí Petursdóttir.
Sögumaöur Þórhallur Sig-
urösson.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður Gamanmynda-
flokkur. Þýöandi er Ellert
Sigurbjörnsson.
21.00 Vor i Vlnarborg.
Siníóniuhljómsveit Vinar
borgar leikur léttklassiska
tónlist eítir ýmsa höfunda.
Hljómsveitarstjóri er
Gennady Kozhdestvensky.
Einleikari Viktoria Posth-
ikova. (Eurovision — Aust-
urrlska sjónvarpiö)
22.30 Demanlaleitin CProbe).
Bandarisk sjónvarpsmynd
frá árinu 1972. Leikstjóri:
Russell Mayberry. Aöal-
hlutverk: Hugh O Brien,
John Gielgud, Angel
Thompkins og Elke Somm-
er. — Einkaspæjaranum
Hugh Lockwood er faliö aö
finna verömætt gimsteina-
safn, sem Hermann Göring
sölsaöi undir sig á sinuin
tima, en hefur lengi veriö
týnt. — Þýöandi er Dora
Halsteinsdótlir.
00.00 Dagskrárlok.