Þjóðviljinn - 23.04.1981, Síða 21

Þjóðviljinn - 23.04.1981, Síða 21
Fimmtudagur 23. aprll 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 Herstöðvaandstæðingar Herstöðvaandstæðingar Alþýðubandalag Héraðsmanna Opinn fundur um herstöðvamálið i Menntaskólanum á Egilsstöðum laugardaginn 25. april kl. 2 e.h. Bragi Guðbrandsson menntaskóla- kennari heldur framsöguerindi. Umræður. Bragi Guft- brandsson. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Aðalfundur V. deildar ABR (Breiðholt) Aðalfundur V. deildar Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn þriðjudaginn 28. april kl. 20:30 i kaffistofu KRON við Norðurfell. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2) Stjórnarsamstarfið og verkefnin framundan. Frummælandi: Ólafur Ragnar Grimsson alþ.m. 3) Umræða um borgarmálin 4) Undirbúningur borgarstjórnarkosninga 1982. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur III. deildar ABR (Sundin) Aðalfundur III. deildar Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn mánudaginn 27. april kl. 20:30 að Grettisgötu 3. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2) Umræða um borgarmálin. 3) Undirbúningur borgarstjórnarkosninga 30. mai 1982. Athugið breyttan fundardag. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Bolungarvik Árshátið Arshátið Alþýðubandalagsins i Bolungarvik verður haldin laugardaginn 25. april n.k. i Sjómannastof- unni og hefst kl. 19 með borðhaldi. Gestir verða Aage Steinsson og frú. Félagar sjá um skemmtiatr- iði. Félagar eru hvattir til að mæta vel og taka með sér gesti. Miðapantanir hjá Kristni i sima 7437. Miðar óskast sóttir fyrir hádegi á laugardag. Stjórnin. Aage Steinsson Leik- I félag Garða- bæjar form- lega stofnað t byrjun april var stofnað að Garðaholti á Alftanesi Leikfélag Garðabæjar. Saga Jónsdóttir var kosin formaður, Helga Kristjáns- dóttir ritari og Hafrún D. Július- dóttir gjaldkeri. Samþykkt voru lög félagsins og er þar ákveðið á um að Leikfélag Garðabæjar skuli vera eigandi Garðaleikhúss- ins og sjá um rekstur þess. Þórir Steingri'msson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Garðaleik- hússins. Félagið hefur ýmislegt á prjón- unum, svosem námskeið fyrir fólk 18 ára og eldra, þar sem kennd verður framsögn, sviðs- framkoma ofl. Garðaleikhúsið hefur að undanförnu sýnt Galdra- land eftir Baldur Georgs við góðar undirtektir i Kópavogi, og er ætlunin að sýna það i Reykja- vik og viðar á næstunni. Fyrsti aðaifundur félagsins verður haldinn i mai. Þeir sem hafa áhuga á að gerast félagar eða styrktarfélagar fyrir fundinn geta hringt i sima 43848 eða 44425, eða styrkt félagið með þvi að leggja inn á hlaupareikning nr. 255 i BUnaðarbanka tslands, i Garðabæ. Alþýðubandalagið i Reykjavik — Baknefnd fræðslu-, iþrótta- og æskulýðsmála. Næsti fundur nefndarinnar verður mánudaginn 27. april kl. 17 að Grettisgötu 3. Þingmaðiir IRA Framhald af bls. 5 Vorhappdrætti ABR. STÖNDUM VÖRÐ UM ALÞÝÐUBANDALAGIÐ t REYKJAVtK - GERUM SKIL. Fulltrúaráð ABR Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins i Reykjavik er boðað til fundar mið- vikudaginn 6. mai kl. 20:30 i fundardal Sóknar að Freyjugötu 27. Dag- skrá auglýst siðar. Stjórnin. Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins Kapprœðu- fundir Hvert stefnir á íslandi: Hverju þarf að breyta? Þrir ræðumenn frá hvorum flokki og mun hver ræðumaður tala þrisvar sinnum. Fyrst i 10 min og siðan tvisvar i 5 min. A milli annarrarog þriðju ræðu verða leyfðar fyrirspurnir. Ræðu- menn verða auglýstir síðar, en fundastaðir verða þessir? Reykjavik i Sigtúni miðviku- daginn 29. april kl. 20.30 Akranesi i Rein mánudaginn 4. mai kl. 20.30 Hafnarfjörður þriðjudaginn 5. mai kl. 20.30 Selfossi i Tryggvaskála þriðjudaginn 5. mai kl. 20.30 Egilsstaðir i Valaskjálf laugardaginn 9. mai kl. 13.30 Akureyri i Sjálfstæðishúsinu, þriðjudaginn 12. mai kl. 20.30 Vestmannaeyjar i Samkomu- húsinu, fimmtudaginn 14. mai kl. 20.30 Nánar auglýst siðar ÆnAB. virðist þrautseigustu samtök i heimi: þar kemur alltaf maður i manns stað, þvi samtökin hafa skotið djúpum rótum i irska þjóðarvitund beggja vegna landamæranna. Félagslegar umbætur, jafnrétti i reynd með kaþólskum og mótækendum á Norður-lrlandi væri þó skref i rétta átt, segja margir. Má vera. En forsprakkar mótmælenda i Ulster hafa ekki sýnt mikinn lit á að gera neitt það sem skerðir forréttindi mótmæl- enda þegar spurt er um húsnæði, um atvinnu og fleiri frumþarfir. Þeirra svar hefur helst verið herópið „Gefumst aldrei upp!” — ef að þá nokkurthlióð varð togað út um þeirra samanbitnu kalvinsku varir. — áb. Vinnuvernd Framhald af bls. 3 frá hverju félagi .sina menn. Fyrstu niðurstaðna er að vænta með haustinu en i byrjun næsta árs ættu lokaniðurstöður að mestu að liggja fyrir. A fundinum lögðu talsmenn iðnaðarmanna mikla áherslu á að hingað til hefði það varla verið viðurkennt hér á landi að atvinnusjúkdómar væru til og þvi yrði það mikils virði að könnunin tækist sem allra best og aö sem allra flestir svöruðu spurningunum. A niðurstöðun- um veltur hvað siðar verðu gert i vinnuverndarmálum. Lifs- kjörin er hægt að bæta með betri liðan bæði andlega og likam- lega. — há Myndaniglingur Meinlegur og raunar óafsakanlegur ruglingur varð á textum við myndir með viðtali við Tómas Einarsson, sem birtist hér i blaöinu sl. fimmtudag. Blaðið biður Tómas afsökunar þótt fúslega skuli viður- kennt, að mikið umburðarlyndi þurfi tii þess að fyrirgefa svona handa- sköm m. Hér birtast þvi aftur þær myndir þar sem slysin urðu stórfelldust og vonandi kemst textinn réttur til skila að þessu sinni. — mhg Þeim. sern koma um Suðurskarðið gleymist trauðla sú sjón, sem við blasir þegar Askjan opnast með vatninu undir Þorv.aldsfellinu. Hcr er ferðamannahópurinn staddur við sælulnisið í Drekagili. Tónleikar Karlakórs Reykjavíkur á Akranesi Karlakór Reykjavikur heldur tónlcika i Bióhöllinni á Akranesi, laugar- daginn 25. april nk. og hefjast þeir kl. 14.00. Aðgöngumiðar eru seldir við innganginn. Þessi mynd er tekin á hljónileikum kórsins i Háskóla- biói i sl. viku, og þarna hafa eldri kórfélagar komið til liðs. Söngstjóri er Páll P. Pálsson, en undirleikari Guðrún Kristinsdóttir. m Frá grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna (fæddra 1975) fer fram i skólum bæjarins mánudaginn 27. april kl. 15—17. Einnig ber að tilkynna flutning barna milli skólahverfa á sama tima. Skólafulltrúi. Orlofshús V erkakvennaf élagsins Framsóknar Mánudaginn 27. april n.k. verður byrjað að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl i orlofshúsum félagsins. Þeir sem ekki hafa dvalið áður i orlofshúsum félagsins hafa forgang 27.—30. april. Félagið er með 3 hús i ölfus- borgum, 1 hús i Flókalundi og 2 hús i Húsafelli. Leigan greiðist við pöntun, vikugjaldið er 400 kr. Upplýsingar i simum 26930 og 26931. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.