Þjóðviljinn - 23.04.1981, Page 23

Þjóðviljinn - 23.04.1981, Page 23
Fimmtudagur 23. aprll 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Heilsugæslustöð á Fáskrúðsfirði Heildartilboð óskast i ifenanhússfrágang á Heilsugæslustöð á Fáskrúðsfirði. Innifalið i verkinu er t.d. múrhúðun, pipulagnir, raflagnir, dúkalögn, málun, ihnréttingasmiði, auk lóðarlögunar. Verkinu skal að fullu lokið 1. júli 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik gegn 1*>00.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 12. mai 1981 kl. 14.00. Hj úkrunarf r æðingar Sjúkrahúsið i Húsavik óskar eftir að ráða hjúkrunardeildarstjóra frá 1. mai eða eftir samkomulagi, einnig hjúkrunar- fræðinga i fastar stöður og i sumarafleys- ingar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 96-41333, heimasimi 96-41774. BREIÐHOLTS- LEIKHÚSIÐ frumsýnir barnaleikritið SEGÐU PANG!! i Fellaskóla v/Norðurfell sumardaginn fyrsta kl. 17:00 2. sýning laugardag kl. 15:00 3. sýning sunnudag kl. 15:00 Miðasala i Fellaskóla frá kl. 13:00. — Simi7 38 38. Leið 13 frá Lækjartorgi, leið 12 frá Hlemmi. frá Hringið i síma 81333 kl. 9—5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum sparifj áreigenda? Þó aö ég viti mætavel aö lesendabréf þjóna ekki ýkja miklum tilgangi I islenskum biööum, þá langar mig aö skrifa hér eitt upp á nokkra dálksenti- metra. Ég hef áöur, hér i Þjóöviljan- um, reynt aö spyrja samninga- menn launþega um rétt trillu- karla og annarra smábáta- manna, sem allt sitt lif hafa afl- aö fyrsta flokks hráefnis i hit- ina, um lifeyrisrétt þeirra, en enginn hefur viljaö elta ólar viö slikt litilræöi. Þessvegna veit trillukarlinn ekki enn hvort hann er metinn sem fullgildur sjómaöur. Nú geri ég aöra tilraun á öörum vigstöövum og spyr ráöamenn bankanna um þaö hvernig bankarnir standa aö upplýsingum til spari- fjáreigenda. Ég spyr aö sjálfsögöu um þetta vegna þess þjóöfélags- hóps, hvers hag ég ber fyrir brjósti ööru fremur. Spurningin er þessi: Er þvi aldraöa fólki, sem kemur i bankann meö smápen- inga sina, eöa til aö breyta vaxtaaukareikningum i verötryggöa reikninga, gert þaö ljóst, hvar og hvernig besta ávöxtunin er i kerfinu við núverandi aðstæöur? Aö þessu er spurt aö gefnu tilefni á þeim timamótum þegar verðbólga fer suma dagana niöur fyrir hæstu bankavexti og þeir ótrúlegu atburðir gætu gerst að „ársgrundvöllurinn” yröi „jákvæður”. Hrafn Sæmundsson Táknmál 1 vegarins beygju grasiö grær — gusturinn ber þangaö ryk, svo andanum stundum þaö ekki nær viö árdegis blik. Gott er aö vera veginum fjær — vita ei um mengunar spjöll, né andlega spiliing, sem eykst og nær ofar en hæstu fjöti. Einar H. Guöjónsson Hver er réttur Þýskur frímerkja- safnari A ferð minni i Austur-Þýska- landi i febrúar mánuöi siöast- liönum, var ég beöinn aö koma á framfæri adressu frá mjög áhugasömum frimerkjasafn- ara. Þætti mér mjög vænt um ef Þjóðviljinn sæi sér fært aö birta hana. Hr. Heinz Leykauf Str. der Republik 54 DDR 44 Bitterfeld. Hr. Leykauf talar og skrifar auk þýsku frönsku og ensku; er hann háskólakennari og túlkur þar i iandi. Meö fyrirframþökk og bestu kveðju. Ragnar Kristjánsson Hjallabraut 1 Hafnarfirði. Gleðilegt Nú vorum við heppin, krakkar! Einmitt þegar við hérna á blaðinu vorum að brjóta heilann um hvaða mynd við ætt- um að hafa í Barnahorn- inu á sumardaginn fyrsta, kom pósturinn sumar! með þessa fínu mynd eftir Nínu Björk Jóns- dóttur, sem er 6 ára og á heima í Reykjavík. Við þökkum Nínu Björk kær- lega fyrir myndina, líka bréfið, sem mamma hennar skrifaði fyrir Barnahornið hana, en það hljóðar svo: Ég sendi ykkur hér mynd sem ég teiknaði sjálf og vandaði mig mik- ið með. Ég vona að þið birtið hana í Barnahorn- inu. Pabbi og mamma lesa alltaf blaðið og mér finnst alltaf svo gaman að Barnahorninu. Bless! Nína Björk Jónsdóttir, 6 ára Sundlaugavegi 22. Sjúkrahúsið i Húsavik s.f. Meinatæknar Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða meinatækni nú þegar eða á næstunni. Allar upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri i sima 91-41333. Sjúkrahúsið i Húsavík s.f.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.