Þjóðviljinn - 23.04.1981, Side 24
DJODVHIINN
Fimmtudagur 23. april 1981
Aöalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná i áfgreiðslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Heigarsími afgreiðslu 81663
Flugleidir hf
Hefur veriö
slakaö
á öryggis-
kröfunum?
hver er orsök
hinna tíðu bilanna
á Fokkervélunum
Hinar tíöu bilanir á Fokkervél-
um Flugleiöa i innanlandsfluginu
hafa vissuiega vakiö upp spurn-
ingar um hvorteitthvaöhafi veriö
slakaö á öryggiskröfum þeim
sem Fiugfélag islands og siöar
Flugleiðir h.f. voru fræg fyrir.
Þeir flugmenn FÍA, sem boöuöu
til fundar meö fréttamönnum i
gær voru spurðir þessara spurn-
inga I beinu framhaldi af spurn-
ingu um orsakir hinna tiöu bilana.
Þeir sögöust litiö vilja segja um
þetta mál. Þó tóku þeir fram, aö
þær Fokkervélar sem keyptar
voru frá Kóreu á slnum tima
heföu ekki veriö i jafn góöu ásig-
komulagi og fyrri Fokkervélar
Flugleiöa og aö þaö heföi enn ekki
unnist timi til aö koma þeim i þaö
horf. Tóku þeir fram aö einkan-
lega væri önnur Kóreuvélin i lé-
legu ástandi.
Þær sögur hafa gengiö að litiö
sé til af varahlutum I vélarnar,
þeir hafi verið sendir utan til Lý-
biu með þeim Fokkervélum sem
þar eru i vinnu, aö hjólabUnaöur
annarrar Kóreuvélarinnar sé
kominn langt framúr tima-
mörkum hvað endurnýjun viö-
vikur o.fl. Flugmennirnir vildu
ekki tjá sig um þetta, en þeir
viöurkenndu aö hafa gagnrýnt
ýmislegt varðandi vélarnar,
annaö ekki.
Hinar tiöu uppákomur hjá
Fokkervélunum i innanlandsflug-
inu, hjól fara ekki niöur, mótor
stöövast o.s.frv. á sjálfsagt sök á
þeim sögum, sem ganga um
ástand vélanna, en óhöppin segja
lika sina sögu.
— S.dór.
Styrkir úr
Þjóðhátíð-
argiof
Norð-
manna
(Jthlutað hefur veriö fyrir 1981
styrkjum úr sjóönum Þjóöhá-
tiöargjöf Norðmanna, sem gefin
var 1974, en samkvæmt skipu-
iagsskrá skal ráöstöfunarfénu,
sem er vaxtatekjur af höfuöstól
variö til styrktar hópferöum
tslendinga til Noregs. Gjöfin var 1
miljón norskra króna og var ráö-
stöfunarfé aö þessu sinni 170
þúsund krónur.
Samþykkt var að styrkja tiu
aöila, en alls bárust 40 umsóknir.
Styrkina hljóta eftirtaldir: Nem-
endur I sérkennslufræöi og
kennslu þroskaheftra viö
Kennaraháskóla tslands, Félag
jarö- og landfræöinema viö Há-
skóla tslands, Félag bókasafns-
fræöinga, Bænda,deild Bænda-
skólans á Hvanneyri, Orator
felag laganema, Bergens Kunst-
forening, Kristilega skólahreyf-
ingin, Námsflokkar Reykjavikur,
þátttaka Islendinga i listahátiö i
Þrándheimi, Sjálfsbjörg, lands-
samband fatlaðra.
Náttúruverndar-
þingi lýkur í dag
Uppgræðsla lands og stóriðja
Mikill fjöldi tillagna til umræðu
Austurlandi. „Telur þingið að
virkjunaraðilum beri skylda til
að græða upp jafnmikið land og
hverfur undir vatn”, segir i til-
lögunni.
Af öörum tillögum má nefna
þá um stórvirkjanir og stóriðju
frá Helgu Kristjánsdóttur úr
Skagafirði. Þar er varað við
stórvirkjunum og þeirri stóriðju
sem þeim myndi fylgja. Er lagt
til að þeirri meginstefnu verði
fylgt i' virkjunarmálum að
smærri virkjanir hafi forgang,
til þess að fullnægja orkuþörf
þjóðarinnar. Gjalda ber varhug
við'allri stóriðju, m.a. vegna
mengunarhættu og búseturösk-
unar”, segir þar.
Tillaga um auknar fjárveit-
ingar til Náttúruverndarráðs og
ráðningu starfsmanns til eftir-
lits með mannvirkjagerð er frá
Eyþóri Eijiarssyni formanni
Náttúruverndarráðs, en til-
gangur hennar er að stuðla að
þvi að Náttúruverndarráð geti
betur sinnt hlutverki sinu, þar á
meðal að fylgjast með hvers-
konar framkvæmdum og mann-
virkjagerðj að veita handleiðslu
og ráðleggingar við undirbúning
framkvæmda.
Félag leiðsögumanna leggur
til að erlendum ferðamanna-
hópum verði gert skylt að hafa
islenskan leiðsögumann með i
ferðum, en slikar reglur gilda
viða erlendis. Þá má að lokum
nefna tillögu þar sem skorað er
á Náttúruverndarráð að herða
eftirlit með brottför ferjunnar
Smyrils, þar sem talið er að er-
lendir ferðamenn hafi i fórum
sinum ýmsa náttúrugripi sem
óheimilt er að flytja úr landi.
Sýndi könnun sem Náttúru-
gripasafnið i Neskaupstað lét
gera að umtalsvert magn stein-
tegunda er flutt úr landi á ári
hverju og er hætt við að sama
gildi um egg og fuglsunga.
Þinginu lýkur i dag, en þar
hafa verið flutterindi og starfað
i umræðuhópum um hin fjöl-
mörgu mál sem fyrir liggja.-ká
Náttiiruverndarþing hófst aö
hótel Loftleiðum i fyrradag og
sitja þaö um 120 fulltrúar alls
staöaraö af landinu. Fyrir þing-
inu liggur aragrúi tillagna, en
eitt meginmáliö sem fjallaö
verður um er endurskoðun
náttiiruverndarlaganna, sem
orðin eru 10 ára gömul.
Meðal tillagna sem lagðar
hafa verið fram er ein frá þeim
Vilhjálmi Lúðvikssyni og Jó-
hanni Má Mariussyni um upp-
græðslu lands i stað gróður-
lendis sem fer undir miðlunar-
lón i landinu. Þar segir, aö
þingið fagni þvi að samkomulag
hafi náðst um friðun Þjórsár-
vera, en harmi að nauðsynlegt
verði að leggja viðáttumikil
gróðurlendi undir vatn við
virkjun Blöndu og Jökulsár á
Myndin er af Þorleif iEinarssyni jaröfræöingi I ræöustól. — Mynd GEL-
Stuðningsnefnd fjölskyldu Kortsnojs
Herðlr
róðurinn
| Færum ekki á eigin spýtur
I
j
i
■
I
■
I
■
I
i
■
I
i
■
L
Eins og skýrt var frá i
Þjóöviljanum i gær, hefur
sjávarútvegsráðuneytið ákveö-
iö að styrkja nokkur skip
til kolmunnaveiöa og veita til
þess 3,5 miljónum króna. Fjöldi
skipanna liggur ekki fyrir en ,
þau veröa á bilinu 5 til 8. Þjóö-
viljinn ræddi i gær viö tvo skip-
stjóra, sem munu fara til þess-
ara veiöa, þá Willard Ólafsson á
Grinilvikingi GK og Þorstein
Kjartansson á Jóni
Kjartanssyni FU og spuröi þá
álits á þessum veiöum.
Willard sagði aö sér lit-
ist vel á framtakið, en hann tók
fram aö þeir heföu aldrei fariö
til þessara veiða án styrks frá
ráöuneytinu. Astæðan væri sú,
aö kolmunnaveiðar væru svo
Rætt við tvo
skipstjóra um
kolmunnaveið-
arnar sem sjáv-
arútvegsráðu-
neytið styrkir
oliufrekar og þar af leiðandi
dýrar að vart væri gerlegt aö
stunda þær miðað við það verö
sem fæst fyrir aflann. Hann
sagði að útkoman á kolmunna-
veiðum hefði verið ágæt 1978 en
eftir þvi sem verð á oliu hefði
hækkað hefðu þær oröið
óarðbærri. Hann sagði að skip
eins og Grindvikingur GK færi
meö 7—8 tonn af oliu á sólar-
hring á kolmunnaveiðum en
mun minna á loönu. Þá heföi
þróun veiðarfæra til kolmunna-
veiöa verið afar hröð sl. ár
þannig að tf<S?*sem notað var
1978 væri orðið úrelt i dag. Will-
ard sagðist hafa trú á þvi að kol-
munnaveiðar ættu framtið fyrir
sér hjá Islendingum, þótt þær
væru óhagstæöar sem stendur,
og þvi sagðist hann fagna þvi aö
nú skuli eiga að styrkja
veiöarnar.
Þóröur Kristjánsson tók mjög
I sama streng og Willard og
sagðist fagna framtaki
ráðuneytisins, enda væri allt
betra en aö láta skipin liggja
bundin við bryggju. Hann sagði |
að tilraunin sem gerö var til kol- ■
munnaveiöa i fyrra hefði mis- I
tekist fyrst og fremst vegna J
þess hve litiö var af kolmunna ■
þá. Um það leyti sem veiðunum '
var að ljúka var afli að glæðast, 1
en þá hefði sjávarútvegs- |
ráöuneytið hætt styrkveitingum ■
til veiöanna af þvi að loðnu- I
veiðin var að hefjast og heföi *
það verið bagalegt.
Þórður sagði að þeir á Jóni I
Kjartanssyni myndu halda út á j
laugardaginn og fara á |
Færeyjamið, nema ef það ■
reyndist rétt, sem haldið er nú |
fram, aö kolmunni sé við ,
Vestmannaeyjar. A kolmunna- i
veiöum er áhöfnin 11 manns en ■
15 á loðnu, — S.dór.
lslandsdeild stuöningsnefndar
fjölskyldu Viktors Kortsnojs boö-
aöi fréttamenn á sinn fund i gær
og kynnti þar ávarp, þar sem til
þess er mælst viö sovésk stjórn-
völd aö frú Kortsnoj og syni
þeirra hjóna, Igor, veröi leyft aö
fara úr landi. Hafa fjölmargir
aöilar aö þvi unniö undanfarin ár,
en án árangurs til þessa. Aftur á
móti hefur frúin veriö svipt
borgaralegum réttindum og son-
urinn dæmdur I þrælkunarvinnu,
segir i ávarpinu, sem aö ööru
leyti hljóöar svo:
„Ýmsir aðilar á Vesturlöndum
hafa lagt Kortsnoj lið i þessari
mannréttindabaráttu. Islenska
rikisstjórnin tók svari hans og
beindi tilmælum til
Sovétstjórnarinnar, en þeim var
visaö á bug. Islenska rikisstjórnin
lýsti þvi yfir að hún teldi þetta
ekki lokasvar. Forseti FIDE,
Friðrik ölafsson, stórmeistari,
hefur gert Itrekaðar tilraunir til
að fá fjölskyldu Kortsnojs leysta
úr haldi.
A siðasta ári var stofnuö
stuðningsnefnd fjölskyldu
Kortsnojs i Vestur-Evrópu og eru
ýmsir kunnir skákmeistarar
aðilar að henni, svo sem dr. Max
Euwe, fyrrverandi forseti FIDE
og heimsmeistari I skák.
Islandsdeild stuðningsnefndar
fjölskyldu Kortsnojs er nú stofnuö
til þess að herða baráttuna fyrir
þvi aö mál þetta verði leyst á
farsællegan hátt. Viktor Kotsnoj
á fyrir höndum að tefla erfitt
einvigi um heimsmeistaratitilinn
Korsnoj áritaöi i dag bók sina Fjandskák. Þýöandi bókarinnar Högni
Torfason stendur honum viö hlið. —Ljósm Eik.
I skák næsta haust. öllum má
vera ljóst að ekkert jafnræöi er
meö keppendum þegar rikis-
stjórn annars heldur fjölskyldu
hins nánast i gislingu.
Nefndin hvetur skákhreyfing-
una og allan almenning i landinu
til að styðja viöleitni
Alþjóöaskáksambandsins og
rikisstjórnar Islands, til að
tryggja fjölskyldu Kortsnojs
ferðafrelsi”.
Avarp þetta er undirritað af 100
mönnum þar á meðal þremur
ráðherrum, alþingismönnum,
formönnum stjórnmálaflokk-
anna, ritstjórum dagblaðanna,
biskupi, borgarfulltrúum,
borgarstjóra og fjölmörgum
öðrum mektarmönnum.
Sovéska sendiráöið fékkstekki
til þess að taka við ávarpinu.
Veröur það afhent forsætis-
ráðherra og hann beðinn að koma
þvi á áfangastað.
— mhg