Þjóðviljinn - 22.05.1981, Side 16
DJÓÐVIUINN
Föstudagur 22. mai 1981
Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag tii föstudaga.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn
blaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot
81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö
ná i afgreiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348
og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
Langtímaáætlun um vegagerð verði gerð
Mikið átak
framundan
Fjárveitingarnefnd Alþingis
lagöi i gær fyrir sameinaö þing
tiilögu til þingsáiyktunar um
langtimaáætiun um nýbyggingu
vega og brúa á stofnbrautum og
þjóöbrautum. Tillagan felur i sér
að 2.2% af vergri þjóðarfram-
leiöslu veröi variö til vegageröar
Nýr
framkvæmdastjóri
N áttúru vemdarráðs:
Jón Gauti
Jónsson
Náttúruverndarráð ákvað
á fundi sinum i gær að ráða
Jón Gauta Jónsson land-
fræöing framkvæmdastjóra
Náttúruverndarráðs. Hann
kemur i staö Arna
Reynissonar sem lætur af
störfum 30. júni n.k.
Þjóðviljinn sló á þráðinn til
Jóns i gær, en s.l. vetur hefur
hann starfað sem kennari á
Akureyri. Jón hafði þá ekki
enn frétt af ráöningunni, en
lét aö vonum vel yfir tiðind-
unum.
Jaun Gauti er fæddur á
Akureyri 17. júli 1952 og er
Mývetningur ir, báöar ættir.
Hann lauk stúclentsprófi frá
M.A. 1972 og búfræöiprófi frá
Hvanneyri 1974. B.S. prófi i
landafræði lauk hann frá H.I.
1978 en hefur frá 1977 unniö
að ýmsum verkefnum fyrir
Náttúruverndarráö.
,,Ég er kunnugur starf-
seminni og veit þvi nokkuð
að hverju ég geng”, sagði
Jón. „Ég hef mikinn áhuga á
þessu málefni og starfið er
spennandi en áreiðanlega
mjög erilsamt”, sagði Jón að
lokum.
— j
og að áætlunin nái til 12 ára, sem
skiptist i 3 timabil. Aætlunin skal
iögö fyrir Alþingi eigi siöar en
voriö 1982.
„Þessi þingsályktunartillaga
fjárveitingarnefndar markar
timamót i vegagerð á Islandi”,
sagði Alexander Stefánsson einn
þingmanna Framsóknarflokks-
ins, er tillaga þessi var til
umræðu á alþingi i gær. Sverrir
Hermannsson þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins sagði að þessi
tillaga væri fyrsta stóra skrefið til
varanlegrar vegagerðar á
íslandi, en þessar raddir lýsa
þeirri ánægju sem var i
þingsölum i gær með þessa
tillögu.
Tillaga fjárveitingarnefndar
gerir ráð fyrir að við gerð þessar-
ar áætlunar verði stefnt að eftir-
farandi meginmarkmiðum:
1. Vegir hafi burðarþol (10
tonn) allt árið.
2. Vegir séu byggðir upp úr
snjó, eftir þvi sem unnt er.
3. Bundið slitlag verði lagt á
vegi þar sem gera má ráð fyrir að
umferð verði meiri en 100 bilar á
dag allt árið, þegar viðkomandi
vegur hefur verið fullgerður.
Ennfremur skal leggja slitlag á
vegakafla næst þéttbýliskjörnum,
þó að umferð sé minni, og á vega-
kafla sem yrðu óhóflega dýrir i
viðhaldi sem malarvegir Stefnt
skal að þvi aó bundið slitlag verði
lagt á a.m.k. 1/4 hluta stofn-
brauta i hverju kjördæmi, og
samfelldir kaflar á vegakerfinu
verði lagðir bundnu slitlagi-Þig.
Nokkrar
hækkanir
sam-
þykktar
Rikisstjórnin afgreiddi I gær
þrjii gjaldskrármál. Staöfest var
leyfi til handa Rikisútvarpinu um
20% hækkun á auglýsingatöxtum.
Þá var veitt leyfi til 21% hækk-
unar á leikskóiagjöldum og 18% á
dagheimilagjöldum.
Þá er heimiluð hækkun á húsa-
leigu sem nemur allt aö 44% yfir
tfmabilið 1. október til 1. mai.
M.ö.o., hafi húsaleiga verið
hækkuð á því tímabili um t.d. 20%
er óheimilt að hækka hana meira
nú en svo að heildarhækkunin
nemi 44%.
1 gærvar boðiö til hófs i Höföa
i tilefni 125ára afmælis Reykja-
vikurhafnar. Sú hefö hefur
skapst að þeir sem unnið hafa
lengur en 45 ár hjá höfninni eru
heiðraöir sérstaklega og á
myndinni hér aö ofan er Gunnar
B. Guömundsson hafnarstjóri
aö afhenda þrem mönnum gull-
úr en þeir hafa allir þennan
starfsaldur að baki hjá Reykja-
vikurhöfn. F.v. Gunnar B. Guö-
mundsson hafnarstjóri, Árni
Amundason, Kristján Krist-
jánsson og Sigurjón Jónodds-
son. Ljósm: Gel>
Kjaradeilur á Grænlandi
Allsherj arverkfall
mánudag?
Meginkrafan er:
sömu laun fyrir sömu vinnu
Verkalýösfélögin á Grænlandi
hafa boöaö allsherjarverkfall á
' mánudag takist samningar ekki
fyrir þann tima. Að sögn
Christian Faulsen hjá verkalýös-
samtökunum STK i Nuuk á Græn-
landi kom annað hljóö i viðsemj-
endur verkafólks þegar alls-
herjarverkfaiii var hótaö og
komst hreyfing á samningana i
gær.
Meginkrafa verkalýösfélag-
anna er: sömu laun fyrir sömu
vinnu, en um áratugaskeið hefur
það viðgengist að Danir hafi
hærri laun en Grænlendingar. Á
fleiri sviðum er Grænlendingum
misnninaðw t.d. greiða þeir hærri
húsaleigu að sögn Christian Paul-
sen, enda verður þaö mál tekiö
fyrir i samningunum nú.
Viðræður hafa staöið yfir frá
þvi i mars, en litt þokast.
Viðsemjendurnir eru rikið,
heimastjórnin og ráð allra bæjar-
félaganna á Grænlandi. For-
maður samninganefndarinnar er
embættismaður á vegum rikisins,
fyrrum landsdómari á Græn-
landi. Hinir fimm eru einnig em-
bættismenn frá Grænlandsmála-
ráðuneytinu, fjármálaráöuneyt-
inu svo og heimastjórninni og
bæjarráðinu.
Christian Paulsen sagði að áður
en siðasta samningalota hófst
hefði verkalýðshreyfingin lækkað
tilboð sitt niður i 15% en samn-
inganefndin boðið 5%. Þá var
farið niður i 13% en boðið 7% á
móti, Næstu daga verður haldið
áfram og virtist Paulsen von-
góður um samninga, enda var
upphaflega áætlað að fara i verk-
fall sl. miðvikudag, en þvi frestað
til að liöka fyrir samningum.
Af öðrum kröfum nefndi Chris-
tian Paulsen atvinnuleysistrygg-
ingasjóð fyrir Grænlending^
verðlagseftirlit og að sjómenn og
þeir sem vinna i fiskiðnaðinum
fái stærri skerf af gróða sjávarút-
vegsins. Þá er þess krafist að
veröbætur á laun heyri hér eftir
undir heimastjórnina, en ekki
undir yfirvöld i Danmörku. Þá er
krafist 25% uppbótar á laun tii
sjómanna og 5% hækkunar á or-
lofi sjómanna umfram það sem
aðrir fá. Þá verða húsnæðismál
tekin sérstaklega fyrir. Það er öll
verkalýðshreyfingin á Grænlandi
sem nú á i samningum, bæði sjó-
mannasambandið og verkalýðs-
sambandið SIK. — ká
j UmmæU Victors Kortsnojs um Islandsheimsóknina:
IMér hafa verið sögð
! þessi ummæli hans
J — segir Friðrik Ólafsson forseti FIDE
Eins og skýrt var frá i Þjóð-
viljanum i fyrradag lét skák-
meistarinn Victor Kortsnoj þau
orö falla viö menn á skákmóti I
Bad Kissingen i Þýskalandi á
dögunum aö heimsókn hans til
lslands heföi komiö Friörik
ólafssyni forseta FIDE illa og
aö þeir sem buöu honum til Is-
lands heföu ekki harmað þaö
Ineitt. Sá sem sagöi Þjóðviljan-
um frá þessum ummælum
Kortsnojs vildi ekki gefa nafn
sitt upp, en i gær er þvi haidiö
I
■
I
■
I
■ '
I
1
■
L
aö ummæiin séu komin frá
blaðafulltrúa Karpovs.
Þess vegna höfðum við sam-
band við heimildarmann okkar
og hann sagöist vita fyrir vist að
Friðrik Olafssyni hefðu borist
þessi ummæli Kortsnojs til
eyrna og þess vegna höfðum við
samband við Friðrik i gær, en
hann er nú staddur i Hollandi.
— Jú, þaðer rétt aö einn skák-
meistarinn, sem tefldi með
Kortsnoj á mótinu I Bad Kiss-
ingen kom að máli við mig eftir
fram I Dagblaöinu af Kortsnoj mótið og sagði mér frá þvi aö
Kortsnoj heföi látiö þessi um-
mæli falla við hann meðan á
mótinu stóð. Að öðru leyti vil ég
ekkert um þetta mál ræða og
hefði óskað að það kæmist ekki i
hámæli, sagði Friðrik.
Einhver blaðamannafundur
sem Kortsnoj hélt meöan á mót-
inu i Bad Kissingen stóð, kemur
þvi þessu máli ekkert við og
auövitað segir Kortsnoj ekki
svona hluti opinberlega, hér var
um fárra manna tal að ræða.
Þaö alvarlega I þessu máli er,
að til skuli vera menn hér á
landi sem vinna leynt og ljost ||
gegn F riðrik Olafssyni, sem for- ■,
seta FIDE, á sama tima og öll _|
þjóðin, aö þeim undanskildum, I
stendur á bak við hann i þessu ■
virðulegasta embætti skák- |
hreyfingarinnar i heiminum. ■
Staða Friöriks þar er heiður ■
fyrir okkur Islendinga og niður- ■
rifsstarfsemi þar á er að sjálf- ■
sögðu fordæmd. —S.dór
Aðalfundur ABR
Ráðstefna um
félagsstarfið
síðdegis
Aöalfundur Alþýöubandalags-
ins i Reykjavik veröur haldinn I
Lindarbæ á laugardag kl. 14. Aö
loknum venjulegum aöalfundar-
störfum veröur fundarmönnum
skipt I hópa sem ræöa um starfiö
framundan og móta tillögur og
tilmæli til væntanlegrar stjórnar,
henni til halds og trausts. Þeir
málaflokkar sem ræddir veröa
eru: húsnæöismál félagsins,
undirbúningur undir flokksfundi,
starf aö borgarmálum og annaö
félagsstarf.
Fyrir fundinum liggja tillögur
kjörnefndar um næstu stjórn,
lagabreytingatillögur, endur-
skoðaðir reikningar, tillaga um
undirbúningsnefnd fyrir borgar-
stjórnarkosningarnar næsta ár og
breytingartillögur um forvals-
reglur ABR. A skrifstofu félags-
ins að Grettisgötu 3 er hægt að
nálgast tillögurnar, en reiknað er
með að aðalfundinum ljúki um kl.
18 á laugardag. Sjá viðtal við frá-
farandi formann Margréti
Björnsdóttur bls. 2 og auglýsingu
á bls. 14. — ká