Þjóðviljinn - 12.06.1981, Page 2

Þjóðviljinn - 12.06.1981, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. júnl 1981 KÆRLEIKSHEIMILIÐ vidtalid Viö bjuggum bara til matinn sjálf svo þú þyrftir ekkert að gera. Ég vcit ósköp vel aö þaö verö- ur ekki samiö um þaö aö kaup lækna hækki. Það verða barasta tekjurnar sem hækka. Molar Aðeíns þjóðhöfðingjar, leiðarahöfundar og tvihöfða þursar geta leyft sér að kalla sig „vér”. Mark Twain Konan getur að visu virt karl- mann vegna kosta hans — en ástfangin verður hún aðeins vegna galla hans. Louis Wain Aldrei er konan veikari i vörn en þegar hún hyggur sig ósigr- andi. Crébillion fils Ekki kom það okkur á óvart að lesendur völdu að leika 39...-Kxe8. Þvi svarar Helgi með 40. HxaSog litur þá staðan þannig út: Viltu fá magasár? 1 nýju hefti timaritsins Hús- freyjunnar kennir margra grasa — þar er m.a. grein um breytingaskeiöið, sögusagnir og staöreyndir, um hættuleg efni i snyrtivörum og margt fleira. Þar er og aö finna eftirfarandi „Tiu góð ráð til þess að flýta fyrir hjartaslagi eða magasári: 1. Farðu á skrifstofuna á kvöld- in, laugardögum og sunnu- dögum. 2. Taktu þá vinnu með heim, sem þú laukst ekki við á skrif- stofunni, svo þú getir i ró og næði endurlifaö leiðindi og erfiðleika dagsins. 3. Neitaðu aldrei heimboði, segðu alltaf já, ef þú ert beð- inn að taka að þér. nefnda- störf. 4. Þiggöu öll boö á mót, ráð- stefnur o. s. frv. 5. Neyttu aldrei máltiöar i friði og ró. Reyndu að halda fundi á meðan þú borðar. 6. Littu á veiöiferðir, golf, sund og gönguferðir sem sóun á tima og peningum. 7. Taktu ekki það sumarfri sem þú átt rétt á. Þú ert hvort sem er ómissandi i fyrirtækinu og veröur aö sætta þig við, að lif- ið er ekkert nema erill og argaþras. 8. Deildu aldrei ábyrgðinni meö öörum, beröu hana alla einn og viktu þér aldrei undan aukinni ábyrgð. 9. Efstarfinu fylgja mikil ferða- lög, gakktu þá til vinnu á dag- inn og ferðastu á næturnar. 10. Hlifðu þér aldrei við að taka þátt i umræðum, deildu um allt milli himins og jarðar við hvern sem er. Útifundur Sjálfs- bjargar á laugardag Skín- andi undir- tektir Undirbúningur gengur vel, sagði Hrafn Sæmundsson Það er allt i fullum gangi hér” sagði Hrafn Sæmundsson prentari sem notar allar sinar fristundir þessa dagana til að undirbúa útifund Sjálfsbjargar sem veröur á Lækjartorgi á morgun laugardag kl. 13.30. Hrafn sagði að um 25 manna ööru hverju skjóta ýmis konar elexirar upp kollinum á tslandi þessa dagana er einn slikur aúglýstur i blöðum og út- varpi fyrir þúsundir og aftur þúsundir króna. Hér er að sjálf- sögöu átt við töfralyfið Oro- bronze, lyfið sem storkar sjálfri sólinni og gerir alla brúna og hraustlega, þótt sólin af skepnu- skap sinum þrjóskist við að skina. Og jafnvel þótt hún skini er óþarfi að minnka við sig vinnuna og tekjurnar til að njóta hennar. Það er nóg að kaupa og neyta Orobronze. Þaö var inntakið i heilsiðuauglýs- ingum á lyfinu i helgarblöðun- um. Lyf það sem hér um ræðir er framleitt úr litarefni sem m.a. er mikið notaö i matvælaiðnaöi. Hrafn Sæmundsson, prentari. hópur ynni við undirbúninginn, en öllum verkalýösfélögum, bæjarstjórnum og ýmsum sam- tökum hefur veriö skrifaö með beiöni um stuðning viö fundinn. Þá er Alþýðusambandið á kafi i undirbúningi, en svo sem kunn- ugt er hefur ASI ákveöiö að Kjötfars fær t.d. áferð sina af þessu efni, sem aftur er unnið úr gulrótum. Þetta efni er nokkuð dýrt, kg kostar 1000 krónur til kjötvinnsla. En þá fyrst verð- ur drottins orðiö dýrt þegar það er komið i töfluform. Glasið af Orobronze inniheld- ur 80 töfluhylki sem endast neytandanum frá þrem vikum og upp i mánuð. Glasiö kostar kr. 249. Or einni kilógrammi af litarefninu má fá 10.000 töflur eða 125 glös. 125 glös kosta kr. 31.125. Meö öðrum orðum. Þeg- ar litarefnið er komiö i töflu- form hefur þaö gert heldur bet- ur en að þritugfaldast i verði. Litfagurt erkjötfarsið en dýr er liturinn þegar hann er kominn i kroppinn. Augljóst er af umsvifum inn- beita krötum sinum I þágu fatl- aöra við næstu kjarasamninga. Ekki má gleyma þætti Alþýöu- leikhússins sem sýnir hluta úr leikritinu „Sterkari en Super- man” sem Magnús Kjartansson þýddi. Hrafn sagði að allt yrði gert til að gera flutning leik- ritins sem best úr garöi tækni- lega og hafa þráðlausir mikró- fónar verið fengnir að láni. Nokkrir starfshópar vinna að undirbúningi, sem er vel á veg kominn. Það er verið að skipu- leggja flutning fatlaðra á fund- inn, m.a. verða ferðir frá öllum sjúkrastofnunum i borginni og nágrenni og þess má geta að Akraborgin kemur i bæinn i tæka tið. Hrafn sagði að undirtektir hefðu verið skinandi góðar, bæöi fatlaðra og annarra sem leitað hefur verið til. Það verður nóg af stólum á torginu og lúöra- sveit Arbæjar og Breiðholts leikur fyrir fundinn. Að sjálf- sögðu eru allir velkomnir enda hefur verkalýðshreyfingin hvatt sina liðsmenn til stuðnings viö þessa mestu aðgerð fatlaðra á árinu sem þeim er helgað. —ká. flytjandans að hér telur hann sig hafa komist i feitt, auglýs- ingaherferðin undanfarið hefur ekki verið meö neinum kotungs- brag. En hvaö um það sem að heilnæmilyfsins snýr? Litarefni af þvi tagi sem hér er notað eru alltaf undir ströngu eftirliti erlendis, og hér er um viður- kennt efni að ræða til sins brúks. Annaö er þaö að lyfjafræðingar eru varkárir þegar spurt er um áhrif af jafn mikilli neyslu þess og hér um ræðir. En hvað um það, Lyfjaeftirlit rikisins hefur gefið grænt ljós á sölu Oro- bronze hérlendis, en það mun þó flokkast undir snyrtivöru, frem- ur en lyf. Meðal gárunganna ganga þesssar töflur undir heitinu „Ibiza töflurnar’.’,,Sparið gjald- eyrinn og Ibiza ferðina — vinniö i sumarfriinu og látið Ibiza töfl- urnar sjá um útlitiö.” Þannig telja menn eðlilegt aö næsta sjónvarpsauglýsing hljómi. -j- Ein pilla á dag kemur brúnkunni i lag! Og þá þarf ekki að liggja f sólbaöi allan daginn, hvorki á sólar- strönd né við lækinn, þar sem þessi mynd var tekin. Ljósm.-gel. Sparið gjaldeyrírinn — vinnið í fríinu: Takið Ibiza-töflurnar og verið brún abcdefah Þið eigið leikinn. Hringiö i dag á milli kl. 9 og 18 i sima 81333.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.