Þjóðviljinn - 12.06.1981, Page 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. júnl 1981
Frá
F ramhaldsskólanum
í Neskaupstað
Nú i haust tekur til starfa i Neskaupstað
nýr framhaldsskóli, sem tekur við hlut-
verki Gagnfræðaskólans og Iðnskóla
Austurlands.
Skólinn heitir Framhaldsskólinn i Nes-
kaupstað (F.Í.N.).
Innritun nemenda á haustönn stendur nú
yfir. Hægt er að hefja nám á eftirtöldum
brautum:
Iðnbraut málmiðna (fyrsta önn)
Iðnbraut rafiðna (fyrsta önn)
Iðnbraut tréiðna (fyrsta önn)
Verknámsbraut tréiðna
Heilsugæslubraut 2
íþróttabraut 2
Sjávarútvegsbraut 2
Viðskiptabraut 2
Almennar bóknámsbrautir — Grunnnám.
Fornám (ath. aðeins á haustönn)
Lýst er eftir nemendum i þriðja áfanga
iðnbrauta (samkvæmt námsskrá Iðn-
fræðsluráðs).
Heimavistarhúsnæði fyrir hendi. Upplýs-
ingar veita skólastjóri Gagnfræðaskólans
i sima 7285 eða 7698 og skólafulltrúi i 7147
og skal umsóknum skilað til þeirra.
Umsóknarfrestur um skólavist er til 1.
júlí.
Skólanefnd Neskaupstaðar.
Laus staða
Staöa kennara i eðlis- og eínafræði á framhaldsskólastigi
við Kvennaskólann i Reykjavik er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist skólastjóra fyrir 10. júli nk.
Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytiö,
10. júni 1981.
Laus staða.
Staöa lektors i félagsfræði i Kennaraháskóla Islands er
laus til umsóknar. Lektornum er ætlað að kenna bæði í
kjarna og valgrein kennaranámsins.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega
skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir svo
námsferil sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. júii n.k.
Menntamálaráðuneytið, 10. júni 1981.
AUGLÝSING UM
UNDANÞÁGU
FRÁ ÁKVÆÐUM
5. gr. laga nr. 85/1968, um eiturefni og
hættuleg efni varðandi innflutning og sölu
á blöndum ricinusoliu (laxeroliu) og
metanóls.
Með stoð i 21. gr. laga nr. 85/1968 um eitur-
efni og hættuleg efni hefur ráðuneytið með
reglugerð, útgefinni i dag, veitt verslun-
um, sem til þess hafa fengið sérstakt leyfi
ráðherra, heimild til þess, að fengnum
meðmælum eiturefnanefndar, að flytja
inn og selja sem eldsneyti á módelmótora
blöndur ricinusoliu (laxeroliu) og
metanóls án þess að til kaupanna þurfi
sérstök leyfi eins og gert er ráð fyrir i
reglugerð nr. 131/1971. Magn ricinusoliu i
þessum blöndum skal minnst vera 20%.
Leyfi þessi eru bundin nánari skilyrðum
um ilát, merkingar, varðveislu o.fl., er
eiturefnanefnd ákveður.
Framangreint auglýsist hér með skv. 21.
gr. laga nr. 85/1968.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
5. júni 1981
Frá h.: Herborg Guðjónsdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, Vilhjálmur G. Vilhjálmsson, Guð-
mundur Egilsson og Vigfús Hallgrimsson, en þeir skipa sýningarnefndina. — Mynd: —eik.
Þróun rakin í 114 ár:
Sýning Félags
heyraarlausra
Þá rekur Félag heyrnarlausra,
i samstarfi við Foreldra- og
styrktarfélag heyrnardaufra,
skrifstofu i Félagsmiðstöðinni að
Skólavörðustig 21. Er þar veitt
þjónusta við heyrnarlausa eftir
þvi sem unnt er hverju sinni.
Framkvæmdir við endurbætur
á húsnæðinu hafa veriö kostnað-
arsamar, en fjármögnun þess
byggist að lang mestu leyti á
happdrætti. Nýlega er sala hafin
á happdrættismiöum og treystir
félagið á stuðning samborgar-
anna nú sem fyrr. Núverandi for-
maður félagsins er Hervör Guð-
jónsdóttir.
Sýningin, „Þróun i málum
heyrnarlausra i 114 ár” er fram-
lag félagsins i tilefni ALFA-árs-
ins. Hún verður opin næstu fjórar
vikur alla daga frá kl. 14—16.30.
—mhg
( gær var opnuð á vegum
Félags heyrnarlausra sýn-
ingin „Þróun í málum
heyrnarlausra í 114 ár'Vog
er hún í húsakynnum fé-
lagsins að Skólavörðustíg
21. Það var borgarstjórinn
í Reykjavík, Egill Skúli
Ingibergsson, sem opnaði
sýninguna, með ávarpi.
Sá, sem fyrstur beitti sér fyrir
þvi að farið væri að sinna málum
heyrnarskertra var sr. Páll Páls-
son i Þingmúla, og var það árið
1867. Þróun skólans og saga er
rakin á sýningunni i máli og
myndum, allt frá upphafi til
þessa dags. Mánuðum saman
hefur verið unniö aö undirbúningi
sýningarinnar, enda er það ekk-
ert smáræðis starf, sem að baki
henni býr.
Félag heyrnarlausra var stofn-
aö 11. febr. 1960. Starfsemi þess
hefur farið sivaxandi og aldrei
veriö meiri en nú. Arið 1977 festi
þaö kaup á húsnæöi við Skóla-
vöröustig 21, efri hæö og er þaö nú
i standsetningu. Félagiö tekur
þátt i norrænu samstarfi og hefur
það oröiö þvi mikil lyftistöng.
Gefin hefur veriö út Táknmálsbók
meö tæpum 1550 táknum. Unniö
er at ikrásetningu fleiri tákna og
er að þvi keppt, að standa jafn-
fætis Norðurlöndunum á þessu
sviöi. Félagiö hefur áhuga á aö
tiltækir verði hérlendis táknmáls-
túlkar svo aö heyrnarlaust fólk
geti tekið þátt i fundum og ráð-
stefnum á jafnréttisgrundvelli viö
heyrandi fólk. A meðan félagiö
vantar túlka er þaö ekki hægt.
i >
Alþýðusamband
íslands
hvetur allt launafólk til þess
I ImI SÞCII ■ 153^ M**H*mi d Cií I
fatlaðra með þatttoku i
útifundi Sjálfsbjargar á
Lækjartorgi
13. júníkl. 13.30