Þjóðviljinn - 12.06.1981, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. júnl 1981
FÖSTUDAGUR: Opi6 frá kl.
10-03. Hljómsveitin Glæsir og
diskó.
LAUGARDAGUR: Opi6 frá kl.
19-03. Hljómsveitin Glæsir og
diskó.
SUNNUDAGUR: Opiö frá kl.
19-01. Gömlu dansarnir. Bragi
Hliöberg og hljómsveit leika und-
ir af alkunnu fjöri.
RtúMnn
Borgartúni 32
Símj. 35355.
FöSTUDAGUR: opi6 frá kl.
22.30-03. Hljómsveitin Hafrót og
diskótek.
LAUGARDAGUR: Opi6 frá kl.
22.30-03. Hljómsveitin Hafrót og
diskótek.
SUNNUDAGUR: Opiö frá kl.
21-01. Dúndrandi diskótek.
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Sími 22322
Blómasalur: Opiö alla daga vik-
unnar frá kl. 12-14.30 og 19-23.30
Vínlandsbar: Opiö alla daga vik-
unnar kl. 19-23.30 nema um helg-
ar, en þá er opiö til kl. 01. Opiö 1
hádeginu kl. 12-14.30 á laugardög-
um og sunnudögum.
Veitingabúöin: Opiö alla daga
vikunnar kl. 05.00-20.00.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Álmennur fundur
í Varmahlíð.
Almennur stjórnmálafundur verður i
Félagsheimilinu Miögaröi i Varmahliö i
Skagafiröi n.k. laugardag 13. júni og hefst
kl. 15.00.
Frummælandi: Ragnar Arnalds, fjár-
málaráöherra. Fundurinn er öllum opinn.
Alþýöubandalagiö.
Alþýðubandalagsfélagið Selfoss og nágrennis
Hvetjum herstöövaandstæðinga til þátttöku i friðargöngunni 20. júni.
FerðverðurfráSelfossikl. 7.00 f.h. Væntanlegir þátttakendur skrái sig
i sima 2142.
Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Reykjavík.
Framhaldsaðalfundur
Þingmálafundir á Austu
landi
Efni: Þingmál/ þjóðmálc
málefni byggðarlagann.
Alþingismennirnir Helgi Selja
og Hjörleifur Guttormsson boö;
ásamt varaþingmönnum til eftir
talinna funda á Austurlandi £
næstunni. Fundirnir veröa öllun
opnir.
I Borgarfirði eystra.
föstudaginn 12. júnikl. 20.30 i félagsheimilinu: Helgi Seljan.
Fundur á Skjöldólfsstöðum veröur auglýstur siöar.
Nánar auglýst á stööunum.
Allir velkomnir. ALÞYÐUBANDALAGIÐ.
Kjördæmisfundur á
Norðurlandi vestra.
Forystumenn Alþýöubandalagsfélaga á Noröurlandi vestra koma
saman til fundar i Miögarði i Varmahlið n.k. laugardag 13. júni kl. 17.
Rætt veröur um félagsstarfið i kjördæminu, væntanlega sumarferö,
hagsmunamál kjördæmisins og stjórnmálaviöhorfið.
Stjórn kjördæmisráös.
I samræmi við samþykkt aðalfundar Alþýðubandalags-
ins í Reykjavík verður aðalf undi félagsins áfram haldið
mánudaginn 15. júní kl. 20.30 að Hótel Esju.
Dagskrá:
1. Tillögur um lagabreytingar.
2. Tillögur um breytingar á forvalsreglum.
3. Reglugerð fyrir Borgarmálaráð.
4. önnur mál.
Alþýðubandalagsfélagar athugið að tillögur sem liggja
fyrir fundinum liggja frammi á skrifstofu félagsins.
Eru félagar hvattir til að koma á skrifstof una og nálgast
þessi gögn svo að þeir geti kynnt sér þau fyrir f undinn.
Félagar f jölmennum á framhaldsaðalfundinn.
Stjórn ABR.
\\\ LAUS STAÐA
Staða forstöðumanns félagsmiðstöðvar við Skaftahlið
(Tónabær) erlaus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi
borgarstarfsmanna. Umsóknareyðublöð liggja frammi á
skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavikur, Frikirkjuvegi 11,
og þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar um starf-
ið.
Umsóknarfrestur er til 3. júli 1981.
Æskulýðsráð Reykjavikur.
Simi 15937.
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurfa aö
bíöa iengi meö bilaö rafkerli,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
• • • RAFAFL
Smiðshöfða 6
ATH. Nýtt simanúmer: 85955
Blaðberabíó
Hér koma tigrarnir. Gaman -
mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Sýnd i Regnboganum sal A,
laugardag kl. 1 e.h.
Góða skemmtun!
DJOÐVIUINN
Síðumúla 6 - Sími 8 13 33
FRAM TIL BARÁTTU FYRIR
jpkálafeirsimi 82200
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01.
Organleikur.
I.AUGARDAGUR: Opið kl.
12—14.30 og 19—23.30. Organleik-
ur.
SUNNUIIAGUR: Opið kl.
12—14.30 og kl. 19—01. Organleik-
ur. Tiskusýningar alla fimmtu-
daga.
ESJUBERG: Opið alla daga kl.
8—22.
Sigtún
FöSTUDAGUR: Opiö frá kl.
22-03. Hijómsveitin Demo,
diskótek og „Video-show”. Grill-
barinn opinn.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl.
22-03. Hljómsveitin Demo,
diskótek og „Video-show”. Grill-
barinn opinn. Bingó kl. 14.30 laug-
ardag.
FÖSTUD AGUR: Opiö frá kl.
21-03. Hljómplötutóniist viö allra
hæfi.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl.
21-03. Hljómplötutónlist viö allra
hæfi.
SUNNUDAG: Opiö frá kl. 21-01.
Jón Sigurösson, og hljómsveit
leika sjómannadansa af alkunnu
fjöri.
HERSTÖÐVALAUSU LANDI!
Friðargangan 1981
Keflavikurgangan 20. júni hefur að þessu sinni
hlotið yfirskriftina „Friðargangan 1981”. Hún er
farin til að minnast þess að 30 ár eru liðin frá þvi
að bandariskur her steig hér á land illu heilli i
annað sinn og til að leggja áherslu á kröfuna um
brottför hersins og úrsögn úr NATO. Um leið
verðum við samstiga samherjum okkar úti i
Evrópu sem leggja næsta dag upp i göngur frá
ýmsum borgum Evrópu til Parisar. Norður-
landabúar ganga frá Kaupmannahöfn undir
þeirri meginkröfu að kjarnorkuvopnum verði
ekki komið fyrir á Norðurlöndum.
Æ fleiri vakna nú til meðvitundar um þá hættu
sem heimsbyggðinni stafar af vigbúnaðarkapp-
hlaupi stórveldanna og aukinni framleiðslu
kjarnorkuvopna.
Allir þeir sem taka fram gönguskóna og leggja
baráttunni gegn hernum hér á landi lið, eru um
leið að leggja áherslu á kröfur um frið og afvopn-
un. Besti skerfur okkar til friðar i heiminum er
herstöðvalaust land. Við viljum ekki ver*
skotmark i komandi átökum , við viljum koma i
veg fyrir átök! Við viljum ísland úr NATO og
herinn burt! Gegn vigbúnaðarkapphlaupinu,
gegn kjarnorkuvopnum!
Gils ' Birna Jón Guörún
Dagskrá Keflavíkurgöngunnar:
Lagt verður af stað frá hliðinu við Kef lavíkurf lugvöll
kl. 8.45.
Áð verður í Vogum, Kúagerði, Straumi, Hafnarfirði og
Kópavogi, en gangan endar með útifundi á Lækjartorgi
kl. 22.00.
Ávörp ígöngunni flytja: Bergljót Kristjánsdóttir, Ást-
ríður Karlsdóttir, Kristján Bersi Ólafsson, Birna Þórðar-
dóttir og Gils Guðmundsson.
Á útif undinum tala: Guðrún Helgadóttir alþingism. og
Jón Helgason ritstjóri.
Flutt verða skemmtidagskrár með upplestri og söng
undir stjórn Böðvars Guðmundssonar.
AAætið vel nestuð, á góðum gönguskóm, kát og hress!
Skráið ykkur í gönguna í símum 17966 og 19656