Þjóðviljinn - 12.06.1981, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 12.06.1981, Qupperneq 15
Föstudagur 12. júnl 1981 ÞJÖDVILJINN — StÐA 15 frá Hringid í síma 81333 kl. 9—5 alla daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Stillt á Kanann A miövikudaginn var ég á heimleiö i strætó klukkan rúm- lega fimm. Þaö var sól i heiöi og fólk greinilega i léttu skapi Vagnstjórar hafa útvarpstæki frammi hjá sér og þúsundir annarra eru á ferðinni i bilum meö útvarpstækjum á leiö heim úr vinnu. Égfóraöleggja eyrun viö til að heyra hvaö Rikisút- varpiö heföi aö bjóöa fólki á heimleiö úr dagsins önn eöa ný- komnu heim. Ekki fékk ég for- vitni minni svalaö I strætó. Maöurinn haföi nefnilega stillt á *Kanann og hlustaöi á popp af Vellinum. Rikisútvarpiö flutti hins vegar á sama tima siö degistónleika: Basso-kammersveitin, Septett C-dúr op 114 eftir Joha Nepomuk Hummel eins og komst aö raur. um i prentaöri li gskrá 'neima Markú* <»-n AnlunsN a sio- (' o n) ptett i/ ohanti Kaninn glymur í strætó: Er ekki mál að linni? A undanförnum misserum hefur þaö komiö fyrir aö i les- endadálkum bjóöviljans hefur veriö kvartaö undan þvi aö Kanaútvarpiö er látiö glymja yfir höfðum farþega SVR. Ekki viröast þessar kvartanir hafa boriö árangur og leyfi ég mér aö senda blaöinu einn vott um þaö, — úrklippu úr Visi þar sem einn borgarfulltrúi ihaldsins skýrir frá reynslu sinni. baö eru sem sé ekki bara kommar sem veröa vitni aö Kanaást strætóbilstjór- anna og þvi langar mig til aö . spyrja: Hafa bllstjórarnir leyfi frá SVR til þessa háttalags? Geta farþegar SVR ekki fengið aö vera I friði fyrir glymjandi Kananum? Hinu má lika bæta viö aö þaö er auövitað rétt sem kemur fram i grein borgarfulltrúans aö þessar eiliföar sinfóníur i út- varpinu eru litiö skárri, — en skárri eru þær þóH! Anna. Af íslenskri blaðamennsku: Þrjú slæm dæmi brennt er það sem mér hefur blöskrað undanfariö hjá is- ienskum blaðamönnum og get ekki lengur oröa bundist. bær eru margar gryfjurnar sem biaðamenn geta fallið I, — ein þeirra er sölumennskan, önnur að velta sér upp úr neikvæöri hlið allra mála og sú þriðja að orða ekki spurningar sinar skýrt. Fyrir skömmu birtist á for- siöu Dagblaösins „stórfrétt” meö risa-fyrirsögn, um skip- verja sem höföu strandað. 1 huga manns kemur ósjálfrátt 12-18 manna áhöfn en hvaö var um aö vera? A baksiöu var áfram upphrópun i fyrirsögn: trilla haföi fariö á land. Ekki voru nema tveir menn i henni og hvorugur þeirra var skipverji vegna þess aö farþegi er ekki skipverji og eigandi skips og stýrimaöur er heldur ekki skip- verji. Hér var allt rangt sem i fyrirsögn sagöi. 1 sjónvarpsþætti I binglok sátu formenn flokkanna i sjón- varpssal og blaöamenn spurðu stjórn og stjórnarandstööu. Ég held aö verra hafi ekki gerst fyrir islenska blaöamenn og ef þeir eru allir svona lélegir eins og þátturinn bar vitni um skal mig ekki undra islensk blöö. Einn sagöist nú til aö mynda enga spurningu hafa, þegar boltanum var varpaö til hans, annar þrástagaöist á persónu- legum spurningum sem engu máli skiptu og upplýstu engan um neitt en öllum var þeim þaö sammerkt aö þeir þurftu oftast helmingi lengri formála heldur en spurningin var. briöja atriöiö sem bjóöviljinn hefur blessunarlega foröast til þessa, er aö klifa sifellt á öllu þvi sem miöur fer og þaö er slæmt ef blaöiö nú fer aö taka þátt i sliku. baö liggur nefnilega viö aö blööunum þyki þaö miöur aö engin slys og óhöpp uröu um ■ nýliöna hvitasunnu. Blööin og útvarpiö æstu krakkana upp fyrirfram og beinlinis kölluöu á vandræöi. Sjálfur var ég fyrir nokkrum árum á stærsta úti- móti sem haldiö hefur veriö hér á landi i Húsafelli. baö var bindindismót og 99,5% móts- gesta voru til prýöi. baö þótti hins vegar engin frétt heldur hitt aö lögreglan tók vin af nokkrum unglingum. Hasar- fréttir af þessu tagi á bjóövilj- inn aö láta eiga sig. Pétur Sumarliðason Það vantar ileira en hjólreiðabrautir: Hvar eru hj ólagrindur? t frétt Þjóðviljans, á fimmtu- dag þar sem sagt er frá þvi að tiu þúsund hjól hafi verið flutt til landsins frá áramótum, er kvartað undan þvi að það vanti hjólreiðabrautir i bænum. Það er mikið rétt og furðulegt að borgarstjórnarmeirihlutinn hefur ekkert gert i þeim málum ennþá. En það er fleira sem vantar og við hjólreiða- menn söknum sárt, sérstaklega þar sem við erum margir sam- an komnir, hjólagrindur fyrir- finnast næstum hvergi! Hvar sem maöur kemur er- lendis eru viö allar opinberar byggingar, þjónustumið- stöövar, verslanir og Ibúöarhús hjólagrindur þar sem hægt er aö stilla hjólinu þannig aö sem minnst fari fyrir þvi og þaö detti ekki. Hér er þetta aöeins til viö einstaka skóla eöa iþróttahús og þá helst þau eldri. bvi er þaö aö þar sem fleiri en einn og fleiri en tveir okkar hjólreiöamanna er- um saman komnir, aö viö verð- um aö setja hjólin I haug, — I eina röö á stöndurunum. Og hvaö skeöur svo ef eitt hjóliö dettur? bau detta öll! Ég skora þvi á verslunareig- endur viö verlunarmiöstöövar og i miöbænum aö koma sér upp slikum grindum og borgin ætti aö sjá sóma sinn i þvi aö koma þeim llka upp viö sinar stofnan- ir og á almannafæri. A.K. S amk væmisleikir Það er oft vinsælt að láta gesti í afmælum eða öðrum samkvæmum spreyta sig í leikjum og þrautum. Þið kunnið ef- laust marga samkvæmis- leiki en hvað segið þið um að reyna þessa við tæki- færi? \ fl U Pokaveiðar með bundið fyrir augu Þið skuluð verða ykkur úti um nokkra bréfpoka. Eflaust getið þið fengið þá í næstu búð fyrir litið. Síðan skuluð þið troða í pokana samanvöðluðum dagblöðum og binda f yrir með teygju. Best er að hafa pokana nokkuð marga, svona 15-20. Þeim á að dreifa um gólfið og síðan eiga tveir gestanna að keppast um að safna saman sem flestum pok- um, vitaskuld með bundið fyrir augu. Með flösku á enninu Sá sem er góður í leik- fimi fer áreiðanlega létt með þessa skemmtilegu þraut: Leggstu á bakið á gólfið með tóma flösku á enninu. Þú skalt ekkert verða hissa þótt erf iðlega gangi að láta hana halda jafnvægi. Þegar það hef- ur tekist áttu að reyna að rísa á fætur án þess að flaskan detti. Það er um að gera að lyfta höfðinu varlega. Leiknum er lokið þegar þú hefur staðið á fætur með f löskuna kirfi- lega á enninu. Barnahornið Kim Novak og Michael Brandon I bandarisku myndinni Sú þriöja frá vinstri. Sú þnðja frá vinstri Kl. 22.25 i kvöld veröur sýnd bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1973. Hún heitir Sú þriöja frá vinstri. 1 dagskrár- kynningu sjónvarpsins segir svo um myndina: „Gloria hefur árum saman starfaö i dansflokki, en hún er oröin 36 ára gömul og kann aö missa vinnuna þá og þegar. Hún og skemmtikrafturinn Joey hafa alllengi veriö nánir vinir en hann hefur ekki vilj- aö ganga i hjónaband. Joey Sjónvarp kl. 22.25 bregöur sér til annarrar borg- ar. A meöan kynnist Gloria kornungum manni og meö þeim tekst ástasamband.” Leikstjóri er Peter Medak og aöalhlutverk leika Tony Curtis, Kim Novak og Michael Brandon. býöandi er Ragna Ragnars. Varúð á vinnu- stað Sjónvarp Tff* kl. 22.00 Sjónvarpiö hefur aö undan- förnu sýnt nokkrar stuttar fræöslumyndir um verndun starfsmanna, einkum i iönaöi, gegn slysum og heilsutjóni. begar hefur veriö fjallaö um verndun sjónar, heyrnar og öndunarfæra en i þessari fjóröu mynd sem sýnd er i kvöld er lögö aöaláhersla á þaö aö á mannmörgum vinnu- stööum sé nauösynlegt aö i heiöri séu haföar ákveönar starfsréglur sem séu öllum starfsmönnum kunnar. I sumuir. tilvikum er nauösyn- legt að tilteknir starfsmenn hafi meö höndum öryggis- vörslu vegna slysa- og meng- unarhættu. Sýnd eru um þaö nokkur dæmi hvernig þessir hlutir eiga aö vera og einnig hve illa getur fariö fyrir þeim sem ekki sýna fyllstu aögát. Myndin hefst kl. 22.00. býöandi er Bogi Arnar Finnbogason. Hermcnn á götu I Istanbúl Stoltir, iðju- samir og trúaðir Sýnd veröur i kvöld kl. 21.20 þýsk heimildamynd um Tyrk- land. Hún ber heitiö „Tyrki vertu stoltur, iöjusamur og trúaöur” og er þaö sótt I hvatningarorö Kemal Ata- turks til þjóöarinnar fyrir hálfri öld. Margt er þaö hins vegar sem torveldar Tyrkjum ^ Sjónvarp CF kl. 21.20 aö lifa samkvæmt þessum fyr- irmælum leiötogans. býöandi er Frans Gislason.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.