Þjóðviljinn - 12.06.1981, Síða 16
&/ömi/fM I Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663
Föstudagur 12. júni 1981 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná i afgreiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
Metaðsókn að
skólagörðunum
— Þaö er geypileg aösókn aö
skólagöröunum og nú þegar er
búiö aö skrá rúmlega 900 börn,
sem er 300 fleiri en voru f görö-
unum i fyrra og skráningu er
ekki lokiö. Þetta sagöi Hafliöi
Jónsson, garöyrkjustjóri
Reykjavikurborgar i gær, en
skólagaröarnir eru nú aö taka
til starfa.
Skólagaröarnir eru á fjórum
stööum i bænum, við Holtaveg,
viö Asenda sunnan Miklubraut-
ar, i Árbæjarhverfi neðan viö
skdlann og viö Stekkjarbakka i
Breiöholti.
Hafliði sagöi að vegna hinnar
miklu aðsóknar heföi verið bætt
mikið viö garölendiö, einkum
viö Stekkjarbakkann þar sem
fjöldinn er mestur. Hins vegar
heföu ekki verið geröir nýir
skólagaröar og mest væri þörfin
iVesturbænum. Þar voru skóla-
garöar i svokölluöum
„aldamótagöröum” þar sem
nýbygging læknadeildar Há-
skólans er aö risa og engir aörir
hafa komiö I staöinn. Hafliöi
sagöi aö mjög gott land þyrfti
undir skólagaröa, — ekki væri
hægt að ætlast til þess aö börn
gætu ræktaö nema á bestu stöö-
um. Auk þess þyrfti vinnuskúra
til aö geyma áhöld, snyrtingu og
föndurherbergi, en þessu væri
ábótavant i núverandi görðum.
Sem fyrr segir hafa rúmlega
900 krakkar skráö sig i garöana
nú þegar. Gjaldið er 35 krónur
og gerö er krafa til þess aö
krakkarnir, sem eru á aldrinum
9—12 ára séu viö garðræktina
minnst tvo tima á dag.
—AI
Þaö er ekki vanþörf á aö undirbúa jarðveginn vel áöur en ræktunin
hefst. Þessir krakkar eru I skólagöröunum viö Stekkjarbakka.
Ljósm.-eik.
Líkur á mikilli laxveiði 1 sumar
Stöngin á 200-2000
krónur yiir daginn
„Ætli 1200 kr. séu ekki nálægt
þvi að vera meðalverðið fyrir
daginn i góöri laxveiðiá i sumar.
Samkvæmt verðskrá Stangveiði-
félaganna þá er hægt að fá keypt
veiðileyfi frá 200 — og upp I 2000
kr. fyrir daginn i bestu árnar en á
verðinu er allur tröppugangur
eftir veiðivoninni”, sagði Einar
Hannesson hjá Veiöimálastofnun.
Einar sagði aö svo virtist sem
laxveiöin heföi fariö vel af staö i
sumar, ai i raun væri veiöin ekki
komin I fullan gang fyrr en um 20.
þessa mánaðar.
Netaveiðin i Hvitá i Borgarfiröi
hófstfyrirnokkru og hefur gengið
vel en netaveiði i ölfusá byrjar
21. júni.
í fyrra var lélegt laxveiöiár, en
aflirm var þá 19% minni en næstu
10 ár á undan. Hins vegar var
Mikil rækja við Eldey
„Hverbátur hefur jafnvel kom-
iö meö 3 tonn eftir daginn, sem
áður þóttigott hjá þremur bátum
saman. Tlöin hefur verið góð og
veiðin sömuleiðis, e.n óg gæti trú-
aö aö þaö væru komin hátt á 100
tonn af rækju á land af Eldeyjar-
miöunum,” sagöi óskar Árnason
skipstjóri i Sandgerði i samtali
við Þjóðviljann i gær.
Rækjuveiöar viö Eldey hafa
gengiö mjög vel þaö sem af er
sumrinu. Fyrsti báturinn hóf
veiöar 11. malen nú stunda 8 bát-
ar veiðarnar og leggja allir upp i
Sandgeröi þar sem tvær verk-
smiöjur vinna úr aflanum.
Niðurgreidd
Noregsrækja
torveldar
sölumöguleika
„Þótt aö vel veiöist, þá erum
viö ekki allt of bjartsynir,” sagði
Óskar, „þvi viö vitum ennþá litiö
um sölumöguleikana. Þaö er
mikiö framboð af niöurgreiddri
norskri rækju á mörkuðum i
Evrópu, sem hefur mikil áhrif á
okkar sölumöguleika, og i rauú
hefur oröið lækkun á rækjuveröi
erlendis undanfarin tvö ár.”
Aö sögn Þóröar Asgeirssonar
deildarstjórna i sjávarútvegs-
ráöuneytinu hefur veiðikvóti fyrir
Eldeyjarsvæöiö veriö ákveöinn
600 tonn, en veiöin þar hefur
sjaldan eöa aldrei byrjað jafnvel
og nú.
Hinsvegar er ekki eins góöa
sögu aö segja af öörum rækju-
miöum. Djúprækjuveiöarnar viö
Dohrnbanka hafa alveg brugöist i
vor, okkar megin viö miölinuna.
Sæmileg rækjuveiði hefur veriö
inoröurkantinum og út af Grims-
ey, og I Breiðafiröi hefur veiöin
einnig gengið sæmilega. — lg
meöalþyngdin i fyrra meö albesta
móti, þar sem nærri allan smærri
fisk vantaöi i árnar.
„Siðastliöið sumar var gott fyr-
ir árnar og þvi vonast menn eftir
góöri veiöi nú. Þeir bjartsýnustu
telja aö týndi fiskurinn frá þvi i
fyrrasumar komi i árnar I sumar
og þá ætti ekki að skorta fisk,”
sagöi Einar.
Veiöimálastofnun skráir neta
og stangveiði úr nærri 100 ám á
landinu og i fyrrasumar taldi
stofnunin 52.137 laxa upp úr án-
um, en sumariö þar á undan voru
þeir 64.228.
Sem dæmi um verö á veiöi-
leyfum i nokkrar ár i sumar má
nefna aö hálfur dagur fyrir eina
stöng i Elliöaár kostar 340 kr. 1
Leirvogsár kostar dagurinn frá
680—1080 kr. 1 Grimsá 700—1300
kr. en I þeirri á er besti timinn,
þ.e. júlimánuöur frátekinn fyrir
útlendinga likt og með margar
aörar bestu árnar i landinu, og i
Hofsá kostar 1650 kr aö renna
fyrir lax á dýrasta tímanum.
Fyrir hina sem ekki stunda lax-
veiöar, vildi Einar sérstaklega
minna á hin fallegu og fengsælu
silungavötn viða um landiö þar
sem hægt er aö fá góöa veiöi fyrir
litinn kostnaö. —le.
Afla-
verðmæti
12%minna
en 1 fyrra
Fyrstu fjóra mánuði þessa árs
var botnfiskaf li heldur meiri en á
sama tima I fyrra eöa 313.000 tonn
nú á móti 309.000 tonnum i fyrra.
Þar af var þorskaflinn 225.000
tonn nú á móti 235.000 tonnum i
fyrra.
Loðnuaflinn þessa fyrstu fjóra
mánuði ársins varð hins vegar
innan við helmingur þess, sem
hann var árið áður eða 155.000
tonn nú á móti 393.000 tonnum á
sama tima i fyrra.
Þessi mikli samdráttur i loðnu-
veiðunum olli þvi að heildarafli
varð nú á fyrstu fjórum mánuð-
um þessa árs 35% minni en I fyrra
i tonnum talið eða 476.000 tonn á
móti 712.000 tonnum sömu mán-
uði 1980 (796.000 tonn árið 1979 en
þá var loðnuaflinn þessa mánuði
522.000 tonn).
Þessar upplýsingar koma fram
i skýrslu, sem Þjóöhagsstofnun
sendi frá sér I gær.
Þar er einnig frá þvi greint aö
aflaverðmæti heildaraflans sé
taliö 12% minna nú á föstu verö-
lagi þessa fyrstu fjóra mánuöi
ársins heldur en var i fyrra, og
þótt loðnan væri ekki talin meö þá
hafi aflaverðmæti annars fiskafla
rýrnaö um 3%.
Sé miöaö viö 420.000 tonna
þorskafla yfir áriö eins og gert
var i þjóöhagsspá, þá gæti þorsk-
aflinn frá 1. mai til áramóta orðið
195.000 tonn, en þaö er 4000 tonn-
um meira en veiddist af þorski á
sama tima i' fyrra. k
Allt á hreyfingu
við Kröf lu:
„Bíðum
eftir
skotinu”
„Við erum I raun aðeins aö biöa
eftir því að skotið riði af”, sagði
Karl Gröndal jarðfræðingur, sem
nú fylgist grannt með á skjáifta-
vaktinni i Reynihlið.
„Viö eigum ekki von á aö sjá
merki um gos I Kröflu fyrr en um
leiö og hluturinn veröur skeöur.
Landhæö er nú svipuð eöa
kannski öllu hærri en þegar siö-
asta gos fór af staö, en annars er
erfitt aö reiöa sig á landhæöina,
okkur vantar fleiri fasta mæli-
punkta, hér er landiö alit á hreyf-
ingu”.
— >g-
\Mikid kal á Norðvesturlandi
I* Mjög mikill kuldi hefur verið
aö undanförnu, um norðan- og
austanvert landið ekki sist.
Frost flestar nætur, norðan-
þu rraþræsingur á daginn.
Groðri hefur þvi ekkert farið
fram, jafnvel hrakað þar, sem
hann var þó kominn af stað.
Blaðamaður hafði samband við
þrjá ráöunauta á Norðvestur-
landi og fer hér á eftir það, sem
■ þeir höfðu að segja um ástand
og útlit:
I 20-30% minni heyfeng-
Guðbjartur Guðmundsson á
Blönduósi: — Hér horfir mjög
Iilla meö sprettu enda má heita
aö frost hafi veriö á hverri nóttu
nú undanfariö. Svo er fariö aö
brenna af túnum vegna sifelldra
| kulda og þurrka. Kals gætir um
að sögn
ráðunauta
allt héraöiö þótt misjafnt sé
milli bæja. Líklega er ástandiö
einna best i' Langadalnum. Kal
er mikiö i Svi'navatnshreppi og
Svartárdal, eflaust einnig á
Skaga en á þvi er verra aö átta
sig þvi' þar hefur gróöur eigin-
lega ekkert komist af staö.
Bændur eru almennt meö fé á
túnum ennþá og þegar spretta
er svona hæg þá hefur hún ekki
undan beitinni. Hér hefur ekki
komiö dropi úr lofti siöan i byrj-
un maf. Margir gefa lambfé
ennþá. Til voru viöa töluverðar
heyfyrningar en þær mokast
upp núna. Og þótt úr rakni bráö-
lega er naumast gerandi ráö
fyrir ööru en heyfengur I haust
veröi 20-30% minni en i meðal-
ári. Menn hafa fariö sér hægt
viö aö bera á túnin af ótta viö aö
áburöurinn nýtist ekki i svona
veöráttu: mikiö sólfar á daginn
en frost aö nóttunni.
Aldrei meira kal i 30 ár
Egill Bjarnason, Sauöár-
króki: — Hér hafa veriö látlaus-
ir kuldar, frost á nóttunni og
noröanþræsingur á daginn.
Sprettu miöar þvi ekkert áfram
nema siöur sé, enda eru menn
almennt meö féö á túnum og
margir gefa þvi jafnvel fulla
gjöf. Kal er hér meira en ég
man nokkru sinni eftir þau 30
ár, sem ég er búinn aö vera hér
ráöunautur. Gætirþess eitthvað
i ölhim sveitum þótt mismun-
andi mikiö sé. Minnst kal hygg
ég aö sé i Blönduhliö og Viö-
vikursveit, þar sem austanveör-
in hafa rifið mest til i vetur, en
mjög mikiö i óslandshliö og
Haganeshreppi. Þótt mikil hey
færu i hross i vetur munu viöa
hafa verið nokkrar fyrningar en
þær eyöast ört núna og hjá ýms-
um hygg ég að þær séu á þrot-
um.
tJthaginn sumsstaðar
skárri
Aðalbjörn B enediktsson,
H vammstanga: — Hér er
sifelldur bölvaöur kuldabelg-
ingur og mér sýnist túnin bara
vera heldur aö hvitna en hitt
Blettakal er hér ákaflega viöa i
túnum og sumsstaöar all stór-
fellt eins og i utanveröum
Hrútafiröiog svo þar sem hærra
ber, fram til dalanna. Einna
minnst er þaö i lágsveitunum
þar sem nokkuö dregur frá sjó. |
Menn eru þó nokkuð viða með fé ■
á túnum en sumir þó búnir aö l
sleppa, þvi sumsstaöar er meiri I
gróöur kominn i úthaga en á |
tún, og til er þaö, aö vandræöa- •
laust er oröiö aö sleppa tvilemb- I
um. Hinsvegar fylgist þaö nokk- I
uð aö, aö þar sem tún eru illa |
gróin er úthaginn einnig iéleg- •
ur. Noröanbelgingurinn nær sér I
ekki eins á strik frammi i dölun- I
um og úthagi er betur sprottinn |
þar en annarsstaöar. Menn fara •
sér hægt viö aö bera á túnin, I
enda veriö uppteknir við lamb- I
fé. Þó heföi liklega veriö |
skömminni skárra aö búiö heföi ■
verið aö bera eitthvaö á, a.m.k.
harðlendustu túnin þó aöáburö-
urinn nýtist náttúrlega illa i
þessum þurrakuldum. Mér sýn-
ist að sumsstaöar séu allt aö 30-
40% af túnunum stórskemmt.
En sauðburðartið hefur I sjálfu 1
sér verið góö, ekki úrfelU né I
hret svo hægt hefur veriö að I
gefa lambfénu úti.