Þjóðviljinn - 25.06.1981, Page 3

Þjóðviljinn - 25.06.1981, Page 3
Fimmtudagur 25. júni 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Loðnuveiðarnar hefjast 10. ágúst 617.200 lestum skipt á 52 skip Sjávarútvegsráöuneytið hefur skipt 617.200 lesta loðnukvóta næstu vertíðar milli 52 loðnu- veiðiskipa, samkvæmt reglugerð sem gefin hefur verið út um veið- ar á loðnu á haustvertið 1981 og vetrarvertið 1982. Heildaraflan- um erlfktog á siðustu vertið skipt eftir stærð loðnubáta samkvæmt tiilögum Landssambands is- lenskra útvegsmanna. I samráði við Hafrannsóknar- stofnun, LttJ, samtök sjómanna og verksmiðjueigenda hefur sjávarútvegsráðuneytið ákveðið að leyfa loðnuveiðarnar frá og með 10. ágúst n.k. í reglugerð fyrir veiðarnar eru loðnuskipum nú heimilt að veiða 82.615 lestir af loönu i fiskveiði-, lögsögu Jan Mayen. Allar loðnun veiðar eru bannaðar utan fisk- veiðilögsögu Islands og Jan Mayen og á tímabilinu frá 10. ágúst til og með 14. september eru allar loðnuveiðar bannaðar sunnan 68. gráðu n.br. og vestan 21. gráðu v.lgd. Sjávarútvegs- ráðuneytið mun ákveöa siðar hvenær veiðum lýkur á Jan Mayensvæðinu, og afli fenginn eftir þann tima við Jan Mayen verður gerður upptækur sam- kvæmt lögum. Þá áskilur ráöu- neytiðsérþann réttað getastöðv- að allar veiðar á ákveðnum svæð- um tiltekinn tima þyki ástæða til m.a. vegna verndunarsjónar- miöa.'Einnig getur ráðuneytið ákveðið hækkun eða lækkun á leyfilegu veiðimagni loðnuskip- anna, komi til breytinga á leyfi- legu heildarveiöimagni, en haf- rannsóknarstofnun mun ekki leggja fram endanlegar tillögur um hámarksafla fyrr en eftir bergmálsmælingar á miðunum i kringum næstu áramót. Mestan loðnuafla 18.800 lestir, má lfkt og i' fyrra Eldborgin Ur Hafnarfirði veiða, en Sigurður RE fylgir fast á eftir með 17.300 lestir. Hin loðnuveiðiskipin 50 mega veiða sem hér segir: Tveir þátttakendur lesa málfræðilegar upplýsingar af tölvuskerm- inum. — Ljósm: Eik Norrænt námskeið við H.I.: ,Máltölvun’ Nú stendur yfir I húsnæði Raun- visindastofnunar Háskólans harla óvenjulegt námskeið. Þar er fjallaö um það cfni sem á is- lensku hefur verið kallað „mál- tölvun,” og fjallar eins og heitið gefur til kynna um notkun tölva við málvisindaleg úrlausnarefni. Námskeiðsstjóri er Baldur Jóns- son ddsent við Háskdlann en hann verður að teljast frumkvööull töl vunotkunar i þessum visindum hér á landi. Þátttakcndur eru 20, þar af einn frá islandi. Námskeið á þessu sviði hafa verið haldin áður á Norðurlönd- um en þetta er hið fyrsta sem haldið er hér á landi. Baldur Jónsson sagði við blaðamann Þjóðviljans i gær að hann teldi það mikinn heiður fyrir Háskól- ann að fá aö halda þetta nám- skeið, hér héldu fyrirlestra hinir þekktustu menn á þessu sviði og nefndi til Jerry R. Hobbs frá Stanford Research Inst. i Kali'forni'u, Maurice Gross prófessor við Parisarháskóla og Sture Allén frá Gautaborg. Allén er þar prófessor og forstöðumað- ur sænskrar stofnunar sem unnið hefur brautryöjendastarf i notkun tölvu i málvisindum. Helsta viðfangsefnið á þessari ráöstefnu verður á sviöi svokall- aðrar merkingarfræöi, en hingað til hafa tölvur einkum verið not- aöar til að finna tíðni orða og orðasambanda i texta en Baldur Jónsson hefur einmitt unniö slika rannsókn, hina fyrstu á Islandi. Þar var skáldsagan „Hreiðrið” eftir Olaf Jóhann Sigurðsson lögð til grundvallar. Slikar athuganir á tiðni orða eru hagnýttar i kennslu tungumála fyrir Utlend- inga, m.a. i þvi að finna hvaða orðaforða ber að leggja mesta áherslu á i upphafi námsins. Námskeiðinu lýkur þriðja júli. Lánskjaravísitalan: Hækkar um 6 stig Samkvæmt tilkynningu frá Seðlabanki islands er láns- kjaravisitala fyrir júnimánuð 251 stig. Við töluðum við Eirik Guðnason hagfræðing hjá Seðla- baukanum ogspurðum hann hvað þetta þýddi. Eirikur sagði að lánskjaravisi- tala væri reiknuð út frá visitölu framfærslukostnaöar og bygg- ingavisitölu þannig að sú fyrr talda vegur 2/3 og sú siðar talda 1/3 i útreikningi. Verðtryggð inn- ogútlán hækka siðan eftir þessari visitölu, sömuleiðis spariskirteini og skyldusparnaður. Siðustu tólf mánuði nam hækkunin samkvæmt lánskjara- visitölu 50.3% en hækkunin sið- ustu þrjá mánuði svarar til 37.0% hækkunar á 12 mánuðum. Ef að- eins er tekinn júnimánuður, en þá var lánskjaravisitalan i 245 stig- um svarar það til 33.7% hækk- unará tólf mánuðum. Lánskjara- visitalan er reiknuð út mánaðar- lega. — í Albert GK . .. 10.800 ArsællKE ... 9.400 BeitirNK ... 16.800 Gullberg VE .. 10.800 BergurVE ... 10.000 Hafrún IS .. 11.000 Bjarni Ólafsson AK .... . . . 14.800 Haförn RE .. 11.400 BörkurNK ... 15.100 Harpa RE .. 11.100 Dagfari ÞH . .. 10.200 Hákon ÞH .. 12.400 FffillGK ... 11.000 HeimaeyVE . 10.200 GigjaRE .. HelgalÍRE . . 10.300 GIsíi Arni RE ... 11.000 Helga Guðmundsd. BA .. .. 11.900 Grindvíkingur GK ... 14.800 HilmirSU .. 16.500 GuðmundurRE ... 13.300 Hilmir II SU .. 10.500 HrafnGK ............. 11.300 HuginnVE ............... 10.800 HUnaröstAR .......... 11.000 Isleifur VE........... 9.400 Jón Finnsson RE ..... 10.800 Jón Kjartansson SU.... 14.800 JUpiterRE............ 16.500 KapIIVE.............. 11.400 Keflvikingur KE...... 10.100 KrossanesSU ......... 10.600 Ljósfari RE.......... 10.400 MagnUsNK ............ 10.200 Óskar Halldórsson RE .... 9.400 Pétur JónssonRE ..... 12.500 Rauðsey AK........... 10.500 Seley SU ............. 9.400 Sigurfari AK......... 12.900 SkarðsvikSH.......... 10.800 SkímirAk.............. 9.500 SUlan EA............. 12.400 SvanurRE............. 11.400 SæbergSU ............ 10.700 SæbjörgVE ........... 10.900 VikingurAK........... 16.800 VikurbergGK.......... 10.200 Þórður Jónasson EA.... 9.900 ÞórshamarGK.......... 10.700 örnKE................ 10.600 r Fyrsti viðkomustaður: Gunnarshólmi < Q ►—» % & r4Rt Fyrsti viðkomustaður ferðalang- anna i Sumarferð ABR verður sá frægi Gunnarshólmi. Þar ílytur formaður ABR ávarp og aðalfarar- stjórinn, Jón Böðvarsson lýsa stað- háttum. Gunnarshólmi er eins og allir vita vettvangur eins hins dramatiskasta atburðar i Njálu og er ekki að efa að Jón sem er einn frægasti leiðsögumanna um Njálu- slóðir hafi fróðlega hluti i poka- horninu þegar i hólmann kemur. Þorleifur Hauksson mun siðan flytja kvæði Jónasar, Gunnars- hólma. Þorleifur Hauksson les Gunnarshólma Jónas- Þorbjörn Guðmundsson flytur ávarp. Stakkholtsgjá —Iimstihaus Eitt af sérstæðustu náttúrufyrirbærum sem verða á vegi manna á leið i Þórsmörk er Stakk- holtsgjáin. Þar verður að sjálfsögðu numið stað- ar og geta menn valið á milli þess að skoða gjána eða fræðast af Siguröi G. Tómassyni jarðfræð- ingi um þau undur sem uröu árið 1967 er hluti af svokölluðum Innstahaus hrundi ofan á Stein- holtsjökul. Sigurður mun ganga með mönnum þar nærsvæðis og lýsa atburðum fyrir fylgdar- mönnum sinum. Haldið inn í Þórsmörk Rett áður en komið verður að Krossá verður numið staðar og Jón Böðvarsson mun enn á ný fræða viðstadda og nú um sögu og staðhætti i Mörkinni sjálfri sem mun blasa við úr áningar- staðnum. Siðan veröur haldið yfir Krossá og inn i Þórsmörk og komið i Litlaenda sem verður áningarstaður þeirra sem dvelj- ast I Mörkinni yfir nóttina. Það- an verða svo skipulagðar skoð- unarferðir um Þórsmörk báða dagana og reynt að stilla svo til að allir fái eitthvað við sitt hæfi. Tjaldbúðir verða reistar i Litla- enda og verður gjald fyrir hvert tjald kr. 6 og 3 krónúr fyrir hvern tjaldbúa. Þeir sem aðeins ætla i eins dags ferð fara aftur til Reykja- vikurkl. 17.00 en hinir sem eítir verða munu aö likindum efna til kvöldvöku um kvöldið og hagir menn á hljóðíæri hvattir til að láta ekki sitt eftir liggja, né þeir sem að hafa raddböndin að leika á. A morgun munum við kynna nánar þær skoðunarferðir sem fyrirhugaðar eru meðan á Þór- merkurdvölinni stendur. Arni Björn Guðmundur Siguröur Þorbjörn Valinn maður í hverri rútu i Þórsnierkurfcrðinni um helgina verða valin- kunnir fararstjórar i hverri rútu, auk aðalfarar- stjórans, Jóns Böðvarssonar sem heldur öllum þráðum I hendi sér. Aðrir fararstjórar verða þessir: Arni Björnsson þjóðháttafræðingur, dr. Björn Þorsteinsson, Guðmundur Magnússon verkfræðingur, Þorbjörn Broddason lektor og Sigurður G. Tómasson jarðfræðingur. SKRANINGU LYKUR A HADEGI A MORGUN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.