Þjóðviljinn - 01.07.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.07.1981, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 1. júli 1981 —145. tbl. 46. árg. Erlendir steinaþjófar Grimsey er mikiö sælurlki fyrir börn, ekki sfst þau sem af mal- bikinu koma, tilab leika sér frjáls I náttúrunni. Fuglalíf i Grimsey er gifurlega fjölbreytt, þótt mest beri á skegglu, öðru nafni rítu. Á myndinni sést Svanhildur Harbardóttir vib sjúkrabeö skegglu, sem hiin hjiikrar þessa dagana i Grlmsey. Vonandi kemsthiin aftur til góbrar heilsu. Ljósm.: —eik— Notajafn- vel dýnamít //Því er ekki að neita að á ákveðnum stöðum hafa verið unnin spjöll. Einkum er það áberandi á af- mörkuðum viðkvæmum svasðum sem eru sérstök að náttúrufari á einhvern hátt. Mér hafa sagt menn, aðtilfæringar allruppi dýna- mít hafi þessir hópar haft með í ránsferðum til að auðvelda sér leikinn. Ef slíku heldur fram þá þarf ekki að spyrja frekar um spjöll og eyðileggingu á landi", segir Einar Þórar- insson jarðfræðingur í Neskaupstað í samtali við Þjóðviljann. Einar var ráðinn með styrk frá Náttúruverndarráði og Þjóð- hátiðarsjóði til að kanna steina- þjófnað erlendra ferðamanna á Austfjörðum á siðastliðnu sumri. Einar er ekki i vafa um að hér Zeolitar eba geislasteinar einsog þeir heita á íslensku eru eftir- sóttir af útlendingum. sé stolið árlega miklu af fágætum steintegundum, einkum, zeólitum eða geislasteinum, ópölum og silfurbergi, sem siöan er flutt úr landi og^þá aðallega i gegnum Smyril frá Seyðisfirði. ' — lg. Siá 3. siðu David Bronstein til Islands: Þjálfar íslenska Skáksambandi Islands hefur borist skeyti frá So- véska skáksambandinu þess efnis að hinn þekkti sovéski stórmeistari/ David Bronstein, muni koma til landsins aðfara- nótt föstudags n.k. Heimsókn þessi hefur staðið fyrir dyrum í nokk- urn tíma, en óvissa hefur verið um hvort af henni gæti orðið/ en nú virðist það Ijóst að hann kemur. Bronstein mun dvelja hér á landi i u.þ.b. mánuð. Hann mun m.a. þjálfa yngri meistara okkar og halda námskeið fyrir skák- kennara, sem siðan fara á vegum Skáksambands tslands út um land. Að sögn Ingimars Jónssonar, forseta Skáksambandsins, er koma Bronsteins mikill ávinning- ur fyrir islenska skákmenn, og gæti orðið islensku skáklifi lyfti- stöng. Vonir standa til að meistarinn haldi opna fyrirlestra fyrir al- menning. Ferill Bronsteins er glæstur mjög. Hann hefur staðið i fremstu David Bronstein röð sovéskra skákmanna um ára- tuga skeið. Hæst ber þó einvigi hans við Botvinik, þáverandi heimsmeistara, sem teflt var 1951. Þá var Botvinik talinn ger- samlega óvinnandi vigi, en Bron- stein kom á óvart með þvi að ná jöfnum vinningafjölda, 12 vinn - ingum. Botvinik hélt þannig titl- inum á jöfnu. Bronstein er talinn einn hug- myndarikasti skákmaður seinni tima, og hafa nýjungar hans i byrjunum margar haft mikil áhrif. —eik— Sjúkdómavarnir í athugun hjá landlækni Tveir flugmenn í einangrun Ekki ljóst hvað veldur sýkingunni Tveir flugmenn Flug- leiða eru nú í einangrun vegna hitabeltissjúkdóma. Er annar þeirra í einangr- un á Landspítalanum, og er hann þungt haldinn. Hinn er i einangrun í Lond- on, og að sögn Sveins Sæ- mundssonar, blaðafulltrúa Flugleiða,er hann á bata- vegi. Sveinn sagði að flugmaðurinn, sem liggur á Landspitalanum hefði veikst i Nigeriu og fyrst legið þar. Honum hefði siðan batnað og þá haldið hingað heim, en siöan versnað á ný. Ekki er ljóst hvað veldur sjúk- dómi flugmannsins. Flugmaðurinn, sem er i sóttkvi i London veiktist i Libýu, en sem fyrr segir er hann á batavegi. Ekki hef ur heldur tekist aö greina hvaðveldur veikindumhans. Skv. upplýsingum Sveins Sæmunds- sonar er liklegt að hann verði hafður i sóttkvi i tvær vikur. Eitt tilfelli áður „Allt okkar starfsfólk gengur undir þær ónæmisaðgerðir sem nauðsynlegar eru taldar, og oft- ast meira til", sagði Sveinn. „Við höi'uin alllengi flogið á svæðum þar sem hættan er fyrir hendi, og það var trú manna að með var- kárni myndum við sleppa. Við höfum aðeins fengið eitt tilfelli af alvarlegum hitabeltissjúkdómi áður. En i svona flugi er auðvitað mikið atriði að vera á eigin veg- um með mat og drykk og annað þess háttar. Það er alltaf viss áhætta i svona flugi, og með nútima samgöngum eiga sjúkdómar greiðari leið. En ég vona bara að ástæða sýk- ingarinnar hjá flugmönnunum finnist og að þeim batni fljótt og vel", sagði Sveinn aö lokum. Menn passi sig Hjá Arnarflugi sagði Hildur Reykdal að allt það starfsfólk sem þeir sendu út i heim væri með nauðsynlegar bolusetningar gegn kóleru, taugaveiki, gulu og fleiri þeim sjúkdómum sem hætta væri á. Allir flugliðar væru áminntir um að endurnýja bólu- setninguna reglulega, auk þess sem menn væru áminntir um að hafa með sér malariutöflur, þar se.m þeirra væri þörf. Auk þess "væri lögð á það áhersla við starfslið að passa sig t.d. i mataræði. Málin í athugun Hjá landlækni fékk Þjóðviljinn Framhald á blaðsiðu 14. JHjaettuleg ^ naglaskot sem springa eins og hvellhettur „Þab eru hvellhettur á þessum skotum og þau springa eins og patrónur ef lamib er á þau", sagbi Þórir Oddsson hjá rannsóknarlög- reglunni þegar hann var spurbur um hugsanlega hættu sem börnum og öbrum óvitum gæti stafab af nagla- skotunum sem stolið var úr ISeljaskóla I Breibholti i fyrrinótt. Þórir kvað 300 skotum hafa verið stolið en skot þessi Ieru notuð i svo kallaðar hiltibyssur. Or þeim er skotið til að festa planka i steinsteypu. Sér- Istakt Ieyfi þarf til að fara með þannig byssu. Þórir sagði mikinn voða á feröum ., ef börn færu að lemja á þessi Iskot, þau gætu sprungið með hörmulegum afleiðingum. Vildi hann hvetja foreldra og „ aðra forráðamenn barna að Ivera vel á verði og láta lög- regluna vita ef þeir hefðu grun um að börn þeirra væru að fikta með þetta. ÍU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.