Þjóðviljinn - 01.07.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.07.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 1. júli 1981. Jóhann J.E. Kúld fískimál Þetta er nýjasta landhelgisgæsluskip Noromanna. Hinn nýí landhelgisfloti Norðmanna Norömenn eru nú I óöa önn að smíða ný landhelgisgæsluskip 6 aötölu. Þaö fyrsta var afhent frá Bergens Mekaniske Verksteder og skipasmíðastöð flotans i Horten 25. aprfl s.l. og hlaut þaö nafniö K/V Nordkapp. Þetta er mikið og glæsilegt skip 105 metra langt og er hámarks ganghraöiþess 22,5mllur, en gert er ráð fyrir ao þa& noti aö jafna&i 15 milna gagnhraða. Skipiö er sagt vera 2.300 tonn. Og er smiðað með styrkleika til að sigla gegn- um ís í norðurhöfum. Þyrluþilfar er aftan tilá skipinu, þvi öll verða þessi nýju landhelgisgæsluskip bUin þyrlum. Skipshöfn verður 46 menn við gæslu sem allir biia i eins manns klefum sem eru það stórir aö hægt er að breyta þeim i 2ja manna klefa þegar með þarf. Skipið er biíið skrúfum til að snúa þvi i hring á staðnum, ef með þarf. Gagnrýni hefur komið fram á stærð skipanna til landhelgis- gæslu en þessi skipastærð var valin eftir nákvæma athugun. Norðmenn eru nefnilega ekki bUnir aö gleyma baráttu sinni á hafinu frá siðari heimsstyrjöld. Jafnhliða sem þetta verða full- komnustu skip tíl landhelgisgæslu sem um getur, þá eru þetta lika mjög f ullkomin herskip miðað við stær&,enda bUin öllum fullkomn^ ustu tækjum til siglinga svo og vopnum samkvæmt tækni i nti- tima sjóhernaði. Skipum þessum er þvi hægt að beita til varnar á ófriðartimum um leið og þau eru landhelgisgæsluskip af fullkomn- ustu gerð. Ákveðið hefur verið að ráða tvær skipshafnir á hvert land- helgisgæsluskip Norðmanna, svo þau geti verið uppihaldslaust að störfum, en þurfi ekki að liggja i höfnum á meðan verið er að hvila mannskapinn. Að sjálfsögöu verður slik uppi- haldslaus landhelgisgæsla dýr. En Norðmenn lærðu það i siðari heimsstyrjöldinni, ef þeir hafa ekki vitað það áður.aö það verður alltaf dyrt að vilja vera sjálfstæð þjóð. Ki| m "*^$fe. • N t m Jmv*"' mm Mh \ g% ¦HÍMg "I k ^r^ / m , ^ i j Verið að breyta fisk- framleiðslunni í Perú yfir í manneldisvöru Frá kynnisferð islenskra fréttamanna til Noregs á siðasta vetri þar sem m.a. laxeldi i innfjörðum var kynnt. Norskt laxa- og regnbogasilungseldi er í miklum vexti A árinu 1980 var mikill upp- gangur i eldi á laxi og regnboga- silungi i Noregi. Framleiðsla árs- ins á þessum fisktegundum frá sjóeldisbúrum fór yfir 7.500 tonn. Reiknað er með mikilli aukningu á þessu fiskeldi i ár, þannig að framleiðslan á laxi fari upp i 7000 tonn og af regnbogasiiungi i 4000 tonn, eða samanlagt i 11.000 tonn. Þá er reiknað með áframhald- andi aukningu næstu árin. RUmlega 90% af eldislaxinum á s.l. ári fór á erlenda markaði og voru helstu markaðir þessir: Danmörk, Þýskaland, Frakkland og Bretland. Nú er skipulega unn- ið að aukinni sölu á innanlands- markaði; þá er einnig verið að undirbúa markaðsöflun i nokkr- um fjarlægum löndum fyrir framti&ina á norskum laxaafurð- um frá eldisbUrum. Norsku laxa- og regnbogasilungsbúm fengu i sinn hlut á s.l. ári þegar búið var að draga frá flutnings- og sölu- kostnað, rúmlega 260 miljónir norskar kr. Nú hafa atvinnu við norsku fiskeldisbúin eitthvað yfir 1000 manns. En talið er að jafn- margir menn aðrir hafi atvinnu af laxa-og silungseldinu i gegnum flutninga, sölu, framleiðslu á fóðri, búnaði og fl. Laxa- og regn- bogasilungseldiö hefur verið talið til allra arðsömustu atvinnu- greina i Noregi siðustu árin. Ef þessi árangur Norðmanna i laxeldismálum er borinn saman við það sem hér hefur verið að gerast á sama tima þá verður okkar hlutur harla smár. Hér hef- ur ræktun á laxi einungis snúist um það að sleppa seiðum i sjó til hafbeitar, en laxeldi i búrum setið á hakanum. Arangur þessarar starfsemi og heildarveiöi var á s.l. ári 52.137 laxar veiddir i ám, samtals 248 tonn og 492 kg að þyngd. NU sí&ustu áiin haf a Perúmenn verið að breyta fiskframleiðslu sinni að nokkrum hluta yfir i manneldisvöru með frystingu og niðursuðu I stórum mæli, en áður var aflinn nær eingöngu unninn I fiskimjöl. Sardfnutegund, mjög smár fiskur, er stærsti fiskistofn Penimanna. Þessi f iskur er sagð- ur ljúffengur steiktur og mjög gott hraefni I niðursuðu. A árinu 1980 tvófaldaöist niður- suðuiðnaður PerUmanna miðað við drin á undan. Það ár fram- leiddu PerUmenn 9 miljón kassa af niðursoðinni sardinu, með 48 boxum i kassa. t fyrra tdku til starfa 30 nýjar niðursuðuverk- smiðjur. Þessi uppbygging niður- suðunnar hefur veriö það hröð að ekki vannst timi til að byggja nógu margar dósaverksmiðjur til að fullnægja þörfinni og varð þvi á s.l. ári ab flytja inn mikið magn af ddsum. Arið 1979 veiddu PerUmenn 1.800.000 tonn af sardinum til fiskimjöls og lýsisframleiðslu. A s.l. ári var þessi veiðikvóti færður niður I 1.100.000 tonn. NU i ár hef- ur þetta aflamagn verið minnkað um 500.000 tonn, en sU ákvöröun verður endurskoðuö i jUlimánuði. 1 PerU eins og víðar eru uppi deil- ur á milli fiskifræðinga og sjó- manna um núverandi stærð sardinustofnsins. Sökum hins mikla niðurskuröar á fiskafla hefur veiðifloti PerUmanna sem telur 400 skip lent i skuldasöfnun siðustu árin. En við nUverandi að- stæður er talið hæfilegt að 150 skip sæju fyrir hráefnisþörf fiski- mjölsverksmiðjanna vegna Htilla veiðikvóta. Fram á sf&ustu ár hafði fyrirtækið PeseaperU einka- leyfi á Utflutningi óg sölu alls fiskimjöls og íysis frá PerU, enda rak það i upphafi allar fiskim jöls- verksmiðjurnar. NU hefur þessi einokun verið rofin og getur hver einstakur framleiðandi flutt Ut sina vöru. En frystihUsin og nið- ursuðuverksmiðjurnar eru Hka framleiðendur að fiskimjöli og lysi. í fyrra var ársframleiðsla af fiskimjoli451.700tonn I PerU, þar af framleiddi PeseaperU 271.000 tonn en frystihUsin og ni&ursuðu- verksmi&jurnar 180.000 tonn. Hve mikil ársframleiöslan veröur á yfirstandandi ári er ekki vitað nU þar sem ársaf linn verður endanlega ákveðinn i jUlimánu&i. SjávarUtvegsrá&uneyti PerU hef- ur nU tekiö upp miki& strangara eftirlitmeð fiskveiðum og vinnslu af lans og nær þetta lika yfir fiski- mjölsframleiösluna. Þá hefur öll- um skipum sem leggja upp afla sem unninn er f manneldisvöru verið gert skylt að hafa frystiUt- bUnað um borö i skipunum frá næstu áramótum. (Heimildir sóttar í fræöiritiö FisketsGangog fleiri ritum fisk- veiðar og vinnslu). Athyglisverð frétt „Greiðst hefur dálitið úr hinu slæma ástandi i Grimsby. Astæð- an fyrir þessu er sii að Chaldur Frozen Fish Company hefur ákve&ið að byggja fullkomna fiskre'ttaverksmiðju i borginni. Vinna við verksmiðjuma stendur mí yfir og er reiknað með a& hún verði tilbdin um jólaleytið I ár, og taki til atarfa um næstkomandi nva'r. Kostna&arverð er áætlað 1 miljón sterlingspunda. Chaldur sem upprunalega er is- lenskt fyrirtæki hóf starfsemi sina IGrimsby kringum 1960 og er vel þekkt og gott fyrirtæki". Kolmunna- afli norskra f er vaxandi Kolmunaafli Norðmanna á þessu vori fram til 17. mai var 312.456 tonn. Yfir sama timabil á árinu 1980 var kolmunnaaflinn 246.990 tonn. Norðmenn hdfu sin- ar kolmunnaveiðar i april djUpt suðvestur af lslandi og héldu sið- an suður á bdginn á miðin vestur af St. Kildu. 1 kringum 30 skip tóku þátt I þessum veiðum. Siðan fylgdi flotinnkolmunnanum eftir norður á miðin við Færeyjar. Aukin sala fiskafurða í Bretlandi Þess hefur verið getið I fjöl- miðlum sem frétt frá a&alfundi SölumiOstö&var Hraðfrystihús- anna, a& S.H. hygðist byggja fiskréttaverksmiðju f Grimsby eða nágrenni. 1 tilefni þessarar fréttar, vilja Fiskimál gefa örlitið yfirlit yfir þróun á sölu frosinna fiskafurða siðasta áratugs I Bretlandi. Samkvæmt opinberum heimildum þá er talið að sala á frosnum fiskafur&um i Bretlandi hafi aukist um 47% á ellefu ára timabilifrá 1969-1980. En á sama tima hafi sala á ferskum fiski miimkaö um 32%. Um s.I. áramót haf&i frosni fiskurinn lagt undir sig 30% af heildarfiskmarkaði Bretlands og er nU talið að 85% af heimilum i Bretlandi kaupi fros- inn fisk I einhverjum rnæli. A sX. ári er talið að sala frosinna fiskafurða á breskum markaöi hafi numið 260 miljónum sterl- ingspunda. Talið er aðhelmingur breskra heimila hafi nU frysti- skápa eða frystikistur. A s.l. ári óx sala frosinna fiskafur&a a& magni um 8% mi&a& viö ári& 1979, en aö verömæti um 20%. Mest var aukningin i sölu f ullunninna fisk- rétta. Þaö sem af er þessu ári hef- ur veriö mikiö framboö af frosn- um f iski á breska marka&num og veröiö ekki taliö hagstætt fyrir seljendur. Slerlingspundiö hefur a& undanförnu falli& I ver&i á peningamarkaöi. Þvi hefur hins- vegar veriö spá&, aö verö á frosn- um fiskafur&um muni hækka á breskum markaöi siöari hluta ársins. Salvesen færir út Breska sto'rfyrirtæki&Christian Salvesen er þekkt að þvi gegnum árin að vita á hverjum tima i hvað heppilegt er a& leggja fjarmagn svo það gefi arð. Enda hefurþetta fyrirtæki verið ófeim- ið við a& léggja inn á nýjar braut- ir í dtgerö og vinnslu. Neysla fólks á frosnum fiskaf- ur&um i Frakklandi hefur fariö hra&vaxandi síöustu árin. NU beinir Salvesen fjármagni sinu þangab til aö flyta þessari þróun. Tvær fullvinnslustöövar sem fyr- irvoru ætlar fyrirtækiö a& stækka °g byggja tvær nyjar. 12.6. '81

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.