Þjóðviljinn - 04.07.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.07.1981, Blaðsíða 9
Helgin 4.-5. júlí 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 kúlutengi höggdeyfaúrval f jaðrablöð f jaðrir fyrir — Land Rover-Willys kúplingsdiskar kúplingspressur kúplingslegur kúplingsbarkar spindilkúlur stýrisendar f jaðragormar viftureimar tímareimar kveikjuhlutir flest í rafkerfið hella-luktir lukta-gler luktarspeglar Bosch, Cibie, Marchal luktir og speglar Ijósasamlokur 6—24v bílaperur allar gerðir rafmagnsvír flautur 6—24v þurrkumótorar 6-24v þurrkuarmar og blöð bremsuborðar bremsuskór bremsuklossar bremsu viðgerðarsett handbremsubarkar útvarpsstangir hátalarar-þéttar speglar i úrvali mottur margar gerðir hjólkoppar aurhlífar mælar alls konar þéttigúmmí og lím hosur + klemmur rúðusprautur felgulyklar loftpumpur stýrishlífar („cover") krómlistar — plast bensínlok draghnoð tjakkar 2—100 tonn hjólatjakkar 2—lOt hnakkapúðar öskubakkar farangursgrindur bögglabönd Hiúströraklemmur rafkerti eirrör + fittings brettakróm slípipappír vatnsdælur bensíndælur þvottakústar smurkoppar sætaáklæði miðstöðvar 12 og 24v hljóðkútar holley-blöndunqar olíusíur loftsíur + hreinsarar bensínsíur verkfæri + sett mælitæki f. rafgeyma Noack sænskir úrvals rafgeymar Isopon, P38, P40, P77 bestu fylliefnin Plasti-kote spray, lökk bón og hreinsiefni •inau slrkt SIDUMUl* 7 9 -SIMI 82722 RfiYK JAVIK Þaö var sannarlega fjör á Vorblóti Listamanna um siöustu helgi I Laugardalshöllinni. Fjöldamargir skemmtikraftar komu fram úr hin- um ýmsu listgreinum og dansinn var stiginn fram eftir nóttu. Hér á myndinni sjáum við þau Kjartan Ragnarsson, Sigrúnu Eddu Björns- dóttur, Fjóiu ólafsdóttur og Karl Ágúst Clfsson taka lagiö. Bréf frá konu Ræktaðu garðinn þinn Leiöbeiningar um trjárækt ll\M>\ |i|\K\W)\ RÆKTADU GARDINN f>l NN l.l ll>l*l l\l\(. \K l \l I K|\K I K I Bók þessi fjallar um trjárækt f görðum I skýru og stuttu máli. Þar er gerð grein fyrir sögu trjáræktar í landinu, sagt frá gerð og Iffi trjánna, næringarþörf þeirra, uppeldi trjáplantna, gróðursetn- ingu, hirðingu og grisjun. Lýst er 28 tegundum lauftrjáa, 24 runna- tegundum, og 17 barrviðum, sem rækta má í görðum hér á landi. Höfundur bókarinnar, Hákon Bjamason, hefur um tugi ára verið forustumaður í þessum efnum hér á landi. Sakir langrar reynslu og þekkingar er hann öðrum færari til að veita leiðbeiningar um ræktun trjáa, sem að gagni koma. Fjöldi skýringarmynda eftir Atla Má. .. .ennfremur minnum við á Leiðbeiningar um plöntusöfnun eftir Ágúst H. Bjarnason 2. júli ’81. Kona var leikinn i Vik i Mýrdal i gærkvöldi og var sýningin þ.m. leikin i fyrsta sinn hljóðtjaldalaus Það er ekki náðist hljóð úr seg- ulbandinu. Reyndist þetta óneit- anlega svolitið á leikendur, en áhorfendur fundu ekki til neinna óþæginda. Tæknimaður sýning- arinnar flaug i bæinn eftir sýn- ingu til að redda málum, svo bet- Héraðsskólinn á Laugarvatni: Bætt íþrótta- aðstaða höfuðnauðsyn Héraðsskólinn á Laugarvatni hefur nú lokið 53. starfsári sinu. Þar eru nú tveir efstu bekkir grunnskóla og framhaldsdeildir: iþrótta- og félagsmálabraut, uppeidisbraut og fornámsdeild. A siðasta skólaári voru nemendur 99 úr öllum landshlut- um. Fastakennarar 6 auk skólastjóra, stundakennarar 8. Skólaþorpið á Laugarvatni veitir mikla möguleika til samnýtingar sérhæfðra kennslukrafta, t.d. fer kennsla i heimilisfræði fram i Húsmæðraskóla Suðurlands. Nemendur uppeldisbrautar og 9. bekkjar sóttu starfskynningu hjá ýmsum skólum og fyrirtækjum, — allar götur til Akureyrar og nemendur iþróttabrautar sóttu einnar viku skiðanámskeið á Siglufirði. Sýning var haldin á handavinnu nemenda. Margir nemendur sýndu ágætan námsárangur svo sem þær Guðný Þ. ólafsdóttir, Sigrún óskarsdóttir, Sigurður Kristinsson, öll frá Laugarvatni og Guðný Rún Sigurðardóttir frá Felli i Strandasýslu, en þau voru i 9. bekk. Margrét Sveinbjörnsdóttir frá Heiðarbæ i Þingvallasveit, Laufey Böðvarsdóttir frá Búrfelli i Grimsnesi og Lóa ólafsdóttir frá Þorlákshöfn i 8. bekk. Af 5 nemendum uppeldisbrautar hlaut Ósk Eiriksdóttir frá Miðdalskoti i Laugardal hæsta einkunn. í iþrótta-og félagsmálabraut 1. árs voru 15 nemendur og hlaut Svava Arnadóttir frá Höfn i Hornafirði hæstu einkunn, en af 8 manna hópi sömu námsbrautar á 2. arV var hæstur Aöalsteinn Norberg frá Reykjavik. Skólastjóri gat þess sérstaklega að langveigamesta sameiginlega hagsmunamál Laugarvatns- staðar væri fyrirhuguð bygging iþróttamannvirkja við tþrótta- kennaraskólann, en skortur á nýtiskulegri iþróttaaðstöðu stendur starfsemi allra skólanna þar fyrir þrifum. — mhg ur yrði að sýningunni staðið á Klaustri. Kom hann aftur i bitið og var lagt af staö austur. t Eldhrauni hinu mikla (1783—84) tættust i sundur tvö af sex dekkjum Alþýðuleikhússins, sem eru farin að láta á sjá eftir mikil ferðalög um landið undan- farin sex ár — og styrkur frá riki hvergi áþreifanlegur þegar lagt var af stað úr bænum. Einnig bút- aðist i sundur oliuleiðsla. sem leiðir dýrmætan vökvann i hjarta bilsins. Búkonurnar dóu þó ekki ráðlausar. Koniakið hafnaði i hrauninu, olian á flöskunum, en enginn kemst langt á oliunni þó i koniaksflöskuna sé komin. Framhald seinna, Bestu kveðjur Kona Handhægur leiðarvísir með myndum handa þeim sem vilja kynna sér plönturíkið. Aðaláherslan er lögð á að gera grein fyrir hvernig plöntum er safnað og frá þeim gengið til varðveislu. Jafnframt kemur bókin að góðum notum öllum áhugamönnum um náttúruskoðun og gróðurríki landsins. Bræðraborgarstig 16, Simar: 12923 og 19156 Hústjöld kr. 2.200 Tjöld TiíilHhnrfS m /4. QtíSlnm kr. 435 kr 357 1 JctiUUUi UIII/ oLUIUIII Útigrill IVI • OOi kr. 110 Dúnsvefnpokar kr. 970 Tjalddýnur kr. 95 4 manna matarsett i tösku kr. 230 qca jDclK.pOK.ai Vindsængur KT. oDU kr. 135 Vinyl-ferðatöskur kr. 230 Trimmgallar ibamastærðum kr. 151 Trimmgallar i fullorðinsstærðum kr. 188 Háskólabolir i barnastærðum kr. 57 Háskólabolir i fullorðinsstærðum kr. 83 Hálferma bómullarbolir kr. 22 Sumarkjólar kr. 250 Blússur kr. 205 Fjallgönguskór, þýskir, fullorðinsstærðir kr. 530 Sportskór i barnastærðum kr. 99 Sportskór i fullorðinsstærðum Cir/irf rfi irwmi of írfi rAl m /erv'nm i kr. 116 OVUi v ^UJLllillluvi^Vv/1 III/ u^Aéluiti^ fullorðinsstærðir kr. 125 Sumarsandalar karlmanna kr. 175 Sumarsandalar kvenna kr. 132 Tréklossar,hvitir kr. 125 DOMUS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.