Þjóðviljinn - 04.07.1981, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 04.07.1981, Blaðsíða 18
- „alias” Jakob Magnús- son? Jakob Magnússon sér um allan hljómborðsleik á Jack Magnet og auk þess aðalsöng í 7 lögum, en Craig Marsden í tveim. Meðal aðstoðarmanna hans eru enn fremur sá frægi blásari Tom Scott, trommuleikarinn Jeff Porcaro (Toto) og bassaleikarinn Stanley Clarke. Jacks er rakin. Ekki er auð- hlaupið að þvi fyrir hann að komast þangað, þvi að fæðingarstaður hans hefur verið leigður út til 25 ára. Jack Magn- et viröist þvi verða að hafa of- an af fyrir sér i Ameriku það sem eftir er með þvi að notast við leifarnar af segulkraftinum og leika (muzak-bakgrunnsmú- sik) i giftingum og kvenna- klúbbum. Samkv-æiHit minumaÆi á þeirri hljömlistsarer JakBWV&tgmrssen hefur veeiSreiðriðiHrL hyér heinta svo- þfc :b«E' mamTatímaítni lred&-£ frjótt hugmyndaflug og frum- leik snertir. Það voru lika góðir punktar á hljómplötu Jakobs, Horft i roðann. Mér finnst þvi ekki út i hött að 'snúa ævisögu Jacks Magnet upp á Jakob sjálfan, en vonandi endar hún betur. Oskandi er að sú sé ætlun Jakobs Magnússonar: Jack Magnet væri þá raunsæ lýsing á villuráfandi tónlistar- manni — og þá merkileg sem slik, — en viðættum eftir að fá að heypa eitthvað persónulegra frá Jaieobi- Mttgnússyni, fyrrum una ef marka má gömlu skrýtl- una um kertaljósið). — Ein- hverskonar popp-diskódjass. t fyrrnefndu ,,frétta”blaði er stuttlega rakin saga Jacks Mag- net: Hann er Islendingur i Ame- riku og hefur þá undarlegu náttúru að draga að sér járn- hluti. Honum græðist vel á að halda sýningar á þessum segul- krafti sinum, en einn góðan veðurdag tekur hann að dvina. Orsökin finnst að lokum, en-hún er sú að hann er btiifwirað vetgpf. lengi sambaníUi-aia*. y\6íjö iæðirrgaT^taðisirtn,. þangajípsöi*: U4rp-spret,t.a- Hljóðfæraleikur á þessari plötu er gallalaus. Lögin eru ágætislög. tJt af fyrir sig gott ,,frétta”blað um ,,sögu”hetjuna fylgir, myndskreytt og með söngtextunum, sem eru svona eins og gengur. Söngur er o.k.. Plötualbúmið er I samræmi við innihaldið, en þar stendur ein- mitt hnifur i kú, — eða gaffall i rassi. Margir hafa sjálfsagt.ánægju af Jack Magnet, en um min eyru fer músik hans boðfeáð. mn um .Jq^nnaðag.út um hitt átuþess að J fyrir nafiáawpr*hmdpun> 2vftdvijiítSiÐf QÖjápCe ,.PJl C - > 3 Baubaus. ■ 17) 4 (WlifHót' Stfúth^ (2) 5 5inii|iiHUt.--Jnffe (5) Elvis-Go^tBllo |3í’ Joy Ðfvision ;(4f KedhLevene l ) 9 John O’NoiíJ Á ) HS'lan MeGulloclV tírackots). LIVE'GftOUf1 - , (2) ) SIOUXSIE7ácT BANTSHE6& ( ) 2 BAUWAUS/-V- (•) 3/s«nqrr f)4.EGK€t&:rU€'! 7’^KwVpi Ttíe.vy^FiynH GIRk'SÍNGER'ft) 1 Siouxsie (6) 2 Toyah (3) 3 Pauline Murray ( ) 4 Lesley Woods(AuPairs) (-) 5 Claire (AUered Images) (4) 6 An Upp (Slits) 10) 7 Kaie Bush (-) 8 Alison Siraiton(Young Marble Gianis) (-) 9 JudyEvans(GirlsAlOur Best) (2) Chnssie Hynde 9- McrtaávÍntrauntidÚráJ OBAÖ'KENNBDYS Rewart) TEARDROP' EXPLODES 11 Vrenna - ULTRAVOX ’ * Bank Robber ■ CLASH (5)' 6 UNOeWTO (3) 7 STIFF L>TT ()8 GRAVATS SMALt BAND 1 AUPAIRS 2 WAHIHBAT 3 ALTEREDIMAGES 4 CRAVATS 5 SPERMATIC CHORDS 'r°M PNGLISH Nú er þaft alráðtft að breska hljómsveitin Fall kemur-hingað til lands i byrjuR scptanHrer og rnun halda hér þrenna tónleika dagana áttunda, niunda og ti- unda september. Þessi fregn er mjög gieðileg og til mikils að hlakka, þvi að hér er á ferðinni hljómsveit sem örvar tóniistarlif Breta þessa dagana. Slates er örlitið frábrugftin seinustu breiftskifu hljómsv^ffe, arinnar, Grotesque (ateerr’ lBfe' gramme).Hún er öll léttari og auðmeltari. Sérstaklega eru lögin „Fit and working again”, Slates, slags etc.” og „Leave the capitol” þessu marki brennd. Þessi þrjú lög eru að „minu viti” betri helmingur plötunnar. Hin þrjú lögin þurfa mikillar yfirlegu við og jafnvel þolinmæði. Likt cg áður eru textar Mark E. Smiths mjög góðir. Persónur þær sem hann skapar eru af- spyrnu skemmtilegar og litrik- ar. (•) 20 MISTY 20 KickInThety 80 winner - London Calling CLASH 79 wmner - Staircase SIOUXSIE 78 winner ■ Cómplele Conirol CLASH BEST GROUP SCRH iii^T ^ REDBEAI CURE • 80winner Aihleii 79 winrier - Slits LABEL (2) 3SIOUXSIE & THE BANSHEES (5) 4 JOY DIVISION (-) 5 BAUHAUS (-) ECHO & THE BUNNYMEN (-) 7 KILLING JOKE 1 ROUGH TRÁDE 2 4AD 3 FACTORY 4 POSTCARD SMALL W.ONDI 6 SAF-ARI Nýverið kom i hljómplötu- verslanir yngsta afkvæmi hljómsveitarinnar, platan (reyndar 10 tommu) Slates. Platan inniheldur sex lög eftir forsprakka hljómsveitarinnar, Mark E. Smith. BAUHAUÍ DANCING DID 8 ADAM SPERMATIC CHORDÍ 10 THEATREOF HATE 11 FIRE ENGINES 12 GÍRLS AT OUR BEST NEWORDER 14 rRAUATR (11)3 Adam (6) 4 jQgmd Rowie (8) (þ Mark E Smith (Fali) J ( ) 6 Reier MurpKy(BSuhausþ ( • ) '7 lan McCulloch (Echo & The Bunnymen) (10) 8 Elvis Coslello 6 Flowers OÍHomance P(L KILLING JOKE 8 KingsOf The WildFroniiei ADAM&THEANIS 9 Boy U2 10 Black Album - DAMNED Scary Monsiers DAVID MAGIC BAND (11) MOTORHEAD (-) 15 BEAT (-) DANCING DID (•) SPERMATIC CHORD! Popp-diskódjass ,,alias „muzak” 1» SIGA — b.innVll.llNN Helgin 4.—5. júli 1981 dægurtónlist Gísli og Arnþór Helgasynir: í bróð- erni Fyrir nokkru kom út hljómplat- an 1 bróðerni, með þeim bræðrum Gisla og Arnþóri Helgasonum. Lögin eru 12 talsins og öll eftir þá bræður. Útsetningar og stjórn upptöku annaðist Helgi Kristjánsson. Hæst á þessari plötu ber flautu- leik Gisla Helgasonar, sem er hreint frábær. Galli finnst mér þó að útsentingarnar á flestum lög- unum eru þannig að þær virðast setja flautuleiknum skorður . í lögunum „Draumur um von sem ef til vill rætist” og „1 minningu látins leiðtoga” fær flautuleikur Gisla þó að njóta sin. Þetta eru fallega útfærð lög og mjög vel spiluð. Auk Gisla leika á þessari plötu Arnþór Helgason á hljómborð, Helgi Kristjánsson á gitar og bassa, Arni Askelsson á tromm- ur, Guðmundur Benediktsson og Ólafur Þórarinsson sjá um söng i 41ögum. Sigurður Rúnar Jónsson leikur á fiðlur i lagi Arnþórs, Fréttaauka, og er útsetning hans, - fiðluleikur og svo hljómblærinn i fiðlunum i þvi lagi mjög góður — ■ sjaldan sem slikt heyrist á is- I lenskum hljómplötum. ! Við fyrstu heyrn fannst mér „1 j bróðerni” i meira lagi einföld og „mónótómsk” og þá helst útsetn- ingar og undirleikur og þetta tvennt ásamt hljóðblöndun óþarf- lega mikið með gamla laginu. Má segja að siðan 1970 hafi mikið vatn runnið til sjávar, en þá hefði þessi plata þótt þokkalega unnin. Svo má lika segja að einfald- leikinn sé „sjarmerandi” og það er nú reyndar svo með þessa plötu að hún vinnur á þótt hún höfði kannski ekki til pönkara nema þeir séu blokkflautufrik, og þá fá þeir örugglega eitthvað fyr- ir snúð sinn. GG Aritþiö- Gisli Töníistárflutningur er eins og,, við var að búast ágætur. Hér eru engir undramenn á ferð en þeir eru samt i framför ef miftað er við siðustu breiðskifu þeirra. Söngur Smiths er skemmtileg- ur. Þfttt hann sé ekki neinn meiri háttar söngvari er mikil tjáning og tilfinning i túlkun hans. Þessi plata stendur fyllilega undir sinu og gefur okkur tæki- færi til að átta okkur á, hvers við eigum von. Eins og minnst var á i upp- hafi, þá koma Fall hingað i haust. 1 seinustu kosningum hjá þvi merka blaði Zig Zagkom margt fram. Sérstaklega kom á óvart hve Fall voru þar ofar- lega. Það er vert að geta þess að lesendahópur Zig Zag svo og blaðið hefur mjög ákveönar hugmyndir um hvað sé „gott” og „vont” i tónlist eins og sjá má i meðfylgjandi töflum. —JVS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.