Þjóðviljinn - 04.07.1981, Blaðsíða 23
Helgiri 'il—5. júlí 1981 ÞJÓÐVILJÍNN — StÐA 23
Enga leiki œskan skilur,
allt afbókum lœrir hún’
Og botnaðu nú
Það er eins og blindbylur,
blási yfir hœðarbrún!,y
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Aðstoðarlæknir
óskast á öldrunarlækningadeild strax eða
eftir samkomulagi.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 22.
júli. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildar-
innar i sima 29000.
Aðstoðarmaður
iðjuþjálfa óskast nú þegar á endurhæf-
ingardeild. Upplýsingar veitir yfiriðju-
þjálfi i sima 29000.
Kleppsspitalinn
Hjúkrunarfræðingur
óskast strax á deild X og Geðdeild Barna-
spitala Hringsins við Dalbraut. Einnig
óskast HJÚKRUNARFRÆÐINGAR á
aðrar deildir Kleppsspitalans og á Geð-
deild Landspitalans. Upplýsingar veitir
hiúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i
sima 38160.
Iðjuþjálfi
óskast strax eða eftir samkomulagi á Geð-
deild Landspitalans. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima
38160.
Reykjavik, 5. júli 1981
Skrifstofa rikisspitalanna
Eiriksgötu 5, simi 29000.
F ramkv æmdast j óri
Auglýst er laust til umsóknar starf annars
framkvæmdastjóra hjá Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar. Launakjör eru samkvæmt
gildandi kjarasamningi Hafnarfjarðar-
bæjar við Starfsmannafélag Hafnarfjarð-
ar. Nánari upplýsingar um starfið veitir
undirritaður.
Umsóknir er greini m.a. menntun og fyrri
störf sendist undirrituðum, Strandgötu 6,
Hafnarfirði, eigi siðar en 17. júli n.k.
Bæjarstjórinn i Hafnarfirði
Heflsugæslustöð
i Ólafsvik
Tilboð óskast i að steypa upp og fullgera að utan nýbygg-
ingu Heilsugæslustöðvar i ólafsvik.
HSuið er 1 hæð, nálægt 725 ferm. að flatarmáli.
Verkinu skal að fullu lokið 1. sept. 1982.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000- kr.
skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 28. júli 1981, kl. 11.00
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍiVll 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
2
±vmm%
C
2
sis
w