Þjóðviljinn - 28.07.1981, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 28.07.1981, Qupperneq 10
fl SÍDA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 28. júll 1981 ORDEROF MERIT 1 SPAIN 2 IBELANO 3 SWEDEN Spánverjar uröu sigurvegarar á Evrópumeistaramóti unglinga- landsliöa, sem lauk á Grafar- h oltsv ellinu m siöastliöinn sunnudag. Þeir sigruöu fra næsta auöveidlega i úrslitaieiknum 5.5 — 1.5. tsland hafnaöi i 10 sæti, töpuöu 3-4 fyrir Finnum 1 siöasta leikn- um. Annars varö endanleg röö þjóöanna þessi: 1. Spánn 2. Irland 3. Sviþjóö 4. Frakkland 5. Italia 6. Danmörk 7. Noregur 8. V-Þýskaland 9. Finnland 10. tsland 11. Sviss 12. Holland 13. Austurriki 14. Belgfa á óvart. Þeir voru í 5. sæti eftir höggleikinn, en sóttu sig eftir þvi sem á keppnina leiö og tóku ioks Irana i sannkallaöa kennslu- stund. - IngH. Ekki er annaö hægt aö segja, en aö sigur Spánverjanna hafi komið SWITZERLAND NETHERLANDS Foursomes ICELANO | Fours fi 2,i ím. u/, Singies i vS I 'j7s FRANCE ITALY DENNIARK NOKWAV ■ germanv finland ICELAND switzerland NETHERLANDS austri^_ I!ur»» ■þróttír í^j íþróttír f^ ■ umsjón: INGÓLFUR HANNESSOnI ^ ° Fram - Vikingur 3:1 Jón Oddsson skoraöi sigurmark ÍBt. 2. deildin ísfirðingar á toppnum tsfiröingar tryggöu stööu sina á toppi 2. deildar sl. laugardag, þegar þeir sigruöu einn helsta keppinaut sinn, Þrótt, 1-0 á Laugardalsvelíinum. Eina mark þessa mikla baráttuleiks skoraði Jón Odssson um miöbik seinni hálfleiks. Þróttur vaknaöi til lífsins Víkingur átti ekkert s var... Þróttur Neskaupstað hristi af sér sleniö og sigraði Reyni fyrir austan næsta örugglega 2-0. Mörkin skoruðu Páll Frey- steinsson og Magnús Jónsson. Létt hjá Fylki Fylkir sótti 2 stig uppi Borgarnes og er nú fariö aö syrta i álinn hjá Borgnesingun- um. Mörk Fylkis skoruðu Helgi Indriðason og Hörður Guöjónsson. Selfoss og Völsungur deildu stigum A Selfossi geröu heimamenn jafntefli viö Völsung, 1-1. Olgeir Sigurðsson skoraði fyrir Húsvikingana, en Þórarinn Ingólfsson jafnaöi fyrir Selfyssinga úr vitaspyrnu. Eftir fjöruga byrjun þar sem sóknarleikurinn sat i fyrirrúmi skoruöu Framarar fyrsta mark leiksins á 14. min. Diörik missti knöttinn frá sér eftir hornspyrnu. Viðar var fljótur að átta sig á hlutunum, sendi boltann yfir alla þvöguna og efst i horn Vikings- marksins, 1 - 0. Snyrtilega gert. Aðeins 10 min. siðar var Fram búiö aö auka forskot sitt. Halldór Arason braust i gegnum Vikings- vörnina og vinstrifótarskot hans frá vitateig hafnaði i samskeyt- unum, 2-0. Svona mörk gera menn ekki oft á ferlinum. Glæsi- legt. A 29. min. var Guðmundi Steinssyni brugöiö innan vita- teigs, en ágætur dómari leiksins, Róbert Jónsson, lét brotiö óátaliö. Þar sluppu Vikingarnir fyrir horn. Þaö sem eftir var hálfleiks- Spánverjar sigurvegarar á EM unglinga, en • við stórleik Framara á sunnudagskvöldið 10. sætið íslands Framarar halda áfram sigurgöngu sinni i fótboltanum. Á sunnudagskvöld- ið síðasta lögðu þeir að velli efsta lið 1. deildar, Víking, 3 - 1 og hefði sá sigur getað orðið mun stærri. i fararbroddi Framaranna var nnnur nviiai. viAar Þorkelsson. Hann átti sannkallaðan stórleik og skoraði 2 marka liðs síns. Víkingarnir léku alls ekki illa, þeir mættu einfaldlega ofjörlum sínum að þessu sinni. Einn Spánverjanna horfir hér hugfanginn á töfiu meö lokaröð þjóðanna. A innfelldu myndinni fagnar fyririiöi spænska liösins, Aburto, sigrinum. — Myndir: —gel. ins var sótt á báöa bóga. Guð- mundur varöi glæsilega skot frá Lárusi og Helga og hinum megin sýndi Diörik snerpu sina þegar hann varöi i tvigang meö snögg- um úthlaupum eftir aö Pétur og Guðmundur voru komnir i „dauöafæri”. A 51. min. fengu Vikingar auka- spyrnu. Boltinn barst til Heimis og þrumuskot hans hafnaöi i blá- horni Frammarksins, 2 - 1. Mikiö kapp hljóp i Vikingana viö mark- ið, en á 56. min urðu þeir fyrir áfalli. Viðar skoraöi meö koll- spyrnu eftir aukaspyrnu Péturs, stökk hæst allra og skallaði i hornið uppi, 3 - 1. Guömundur F'ramari Steinsson og Lárus Vik- ingur Guömundsson sáu siöan um að klúðra 2 dauðafærum hvor.og 3 -1 sigri Framaranna var þvi ekki haggað. Eins og fyrr sagöi lék Vikingur ekki illa að þessu sinni, en oft hef- ur liðið leikið betur. Fjarvera Ómars Torfasonar (i leikbanni) reyndist dýrkeypt þvi án hans er miðjuspil Vikingsliðsins ekki buröugt. Þá var Diörik nánast ,,á annarri löppinni” vegna meiðsla. Heimir átti afburðagóðan leik i Vikingsliöinu, leikmaöur sem aldrei gefst upp. Framliöið leikur alveg skinandi góða knattspyrnu um þessar mundir og beitir rangstööutaktik af meira öryggi en áöur hefur sést hér á landi lengi. Gegn Vikingi léku Viðar, Sverrir, Marteinn, Pétur og Halldór, lykilhlutverkin. Þá var Guðmundur öruggur i markinu að venju. Meira af sliku, Framarar. Skagamannasigur gegn ÍBV í Eyjum, 2-1 Akurnesingar hefndu sl. laugardag að nokkru ófara sinna gegn ÍBV á Skaganum I siðustu viku (0:5). Þeir sigruðu IBV i Eyjum 2-1 og voru vel að sigrin- um komnir. 1 byrjun tók Sigurlás forystuna fyrir IBV, skoraöi af stuttu færi, 1-0. A 22. min jafnaði Arni Sveinsson fyrir Skagamenn þegar hann skoraði meö skalla, 1-1. I seinni hálfleiknum voru Akur- nesingarnir aðgangsharöari og undir lokleiksinsskoraöiGuöbjörn sigurmarkiö þegar hann komst einn innfyrir Eyjavörnina, 2-1. Páll markvöröur IBV Pálma- son lék sinn 350. leik á laugar- daginn. Þór krœkti í annaö stigið i Kópavogi Þór frá Akureyri kom heldur betur á óvart þegar liðið náði jafntefli gegn Breiðabliki i Kópavogi sl. laugardag I miklum markaleik, 3:3. Þórsararnir eru greinilega ákveðnir i að selja sig dýrt i botnbaráttu 1. deildar og leiki þeir á næstunni af svipuðum krafti og þeir gerðu I Kópa- vogi cr vist óhætt að bóka önnur lið i 2. deiid, en Akureyrar-Þór. Blikarnir léku undan strekk- Útlitið var orðið býsna dökkt ingsvindi i fyrri hálfleik og skor- hjá norðanmönnum en þeir neit- uðu sitt fyrsta mark á 21. min. Ómar Rafnsson skoraði með skalla eftir hornspyrnu, 1:0. Skömmu seinna jöfnuðu Þórsar arnir þegar Nói skoraði af stuttu færi 1:1. Aftur varð forystan Blik- anna. Valdimar skoraði úr vita- spyrnu, sem dæmd var vegna brots á Sigurjón. 1 upphafi seinni hálfleiks skor- uöu Blikarnir sitt þriöja mark. Jón Einarsson stakk Þórsvörnina af og renndi boltanum framhjá Eiriki i Þórsmarkið, 3:1. uðu að gefast upp. Á 59. min skor- aði Guðmundur Skarphéðinsson, staðan 3:2 fyrir Breiðablik. A 75. min var dæmd vitaspyrna á Breiðablik og úr spyrnunni skor- aði Guðjón Guðmundsson örugg- lega, 3:3. Þrátt fyrir mikinn sókn- arþunga lokaminúturnar tókst Blikunum ekki að skora. Guðjón og Eirikur markvöröur voru bestir i góðu liði Þórs en hjá Breiðabliki skar enginn sig veru- lega úr. M/IngH W iþróttir Œ /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.