Þjóðviljinn - 28.07.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 28.07.1981, Blaðsíða 13
Þriftjudagur 28. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Sínii 11544. Upprisa. Kraftmikil ný bandarisk kvik- mynd um konu sem ,,deyr” á skuröboröinu eftir bilslys, en snýr aftur eftir aö hafa séö inn i heim hinna látnu. Reynsla sem gjörbreytti öllu lifi hennar. Kvikmynd fyrir þá sem áhuga hafa á efni sem mikiö hefur veriö til umræöu undanfariö, skilin milli lifs og dauöa. Aöalhlutverk: Ellen Burstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5,7 og 9. Áf ) -40 Barnsrániö (Night of the Juggler) Hörkuspennandi og viöburða- rik mvnd sem fiallar um barnsrán og baráttu föðurins viö mannræningja. Leikstjóri: Robert Butler. Aöalhlutverk: James Brolin, Cliff Gorman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 TÓNABÍÓ Sími 31182 i Apocalypse Now (Dómsdagur Nú) Slmi 11384 Caddyshack íslendingum hefur ekki verið boöið uppá jafn stórkost- legan hljómburð hérlendis.. Hinar óhugnanlegu bardaga- senur, tónsmiöarnar, hljóö- setningin og meistaraleg kvik- myndataka og lýsing Storaros eru hápunktar APOCALYPSE NOW, og þaö stórkostlegir aö myndin á eftir aö sitja i minn- ingunni um ókomin ár. Missiö ckki af þessu cinstæöa stór- virki.”—S.V. Morgunblaöiö. Leikstjóri: Francis Coppola Aöalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Sýnd kl. 7.20 og 10.15. ATH! Breyttur sýningartimi. Bönnuöinnan lfíára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Hækkaö verö. Gauragangur i Gaggó, (the Tom Pom girls) Sýnd kl. 5. vöruna a byggingarst viðskipta , mönnum að kostnaðar lausu. Hagkvœmt og greiðsluskil málar við flestra hœfi.' BráÖskemmtileg og fjörug, ný bandarisk gamanmynd i lit- um. Aöalhlutverk : CHEVY CHASE, RODNEY DANGER- FIELD, TED KNIGHT. Þessi mynd varö ein vinsæl- asta og best sótta gaman- myndin i Bandarikjunum s.l. ár. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Simi 11475. Skyggnar S 19 000 Ný mynd er fjallar um hugs- anlegan mátt mannsheilans til hrollvekjandi verknaða. Þessi mynd er ekki fyrir taugaveiklað fólk. Aðalhlutverk: Jennifcr O’Neill, Stephen Lack og Patrik McGoohan. Leikstjóri: David Cronenberg Slranglega bönnuö innan lfí ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARAS Símsvari 32075 Djöfulgangur. (RUCKUS) Ný Bandarisk mynd er fjallar um komu manns til smábæjar i Alabama. Hann þakkar hernum fyrir aö geta banaö manni á 6 sekúndum meö ber- um höndum, og hann gæti þurft þess meö. Áðalhlutverk: Dick Benedict (Vigstirniö) Linda Blair (The Exorcist) Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 12 ára. Darraðardans WALTER MATTHAU GLENDA JACKSON Sýnd kl. 7. AAim IramleiAsliivöriir pipucinanKrun 'Nok ski uUHitiir HAFNARBlÓ Af fingrum fram Liij Marlene Spennandi —- og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA, var i Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. Islenskur texti — kl. 3,6,9 og 1U5. u -------salur \tí>------ Uppvakningin roi Spennandi ný ensk-amerisk hroilvekja i litum byggö á sögu eftir Bram Stoker höfund „Dracula”. Charlton Heston, Susannah York, Stephanie Zimbalist. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur \ Truck Turner ISAAC HAYES Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum meö Isaac Hayes og Yaphet Kotto. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Cruising • salur I AL PACINO - PAUL SORVINO — KAREN ALLEN. Leikstjóri: WILLIAM FRIEDKIN tsienskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Slunginn bílasali (Used Cars) % f kvokf 09 ** ......................... Spennandi, djörf og sérstæö ný bandarisk litmynd. um all furöulegan pianóleikara. Harvey Keitel Tisa Farrow Bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tslenskur texti Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk gaman- mynd i litum meö hinum óborganlega Kurt Russell ásamt Jack Warden, Gerrit Graham o.fl. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bjarnarey (Bear Island) Hörkuspennandi ný mynd Sýnd kl. 7. kvik apótek Hel^Tdæga-, nætur- og kvöld- varsla vikuna 24. til 30. júli vcröur i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöholts. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö sið- ara annast kvöldvörslu virka 5. vinningur: Viölegubúnaöur á kr. 1.000.00 nr. 2277 Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. Ö.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 19.00. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. — í april og október eru kvöldferðir á sunnudögum. í mai, júni og sept. á föstudög- daga (kl. 18.00-22.00) og um. 1 júli og ágúst eru kvöld- laugardaga (kl. 9.00-22.00). ferðir alla daga nema Upplýsingar um lækna og laugardaga. Simar Akra- lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i borgar eru: 93-2275, 93-1095, sima 18888. 16050 og 16420. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. llafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og tií skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögrcgla: Iteykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær— simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur- Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — sjúkrahús SIMAR. 11 /98 05 19533. Feröir um verslunarmanna- helgina 31. júli - 3. ágúst: 1. 31. júli: Kl. 18 Strandir - Ing- ólfsfjöröur - Ofeigsfjörður 2. 31. júli: kl. 18 Lakagigar 3. 31. júli: kl. 20 Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Skógar 4. 31. júli: kl. 20 Landmanna- laugar - Eldgjá 5. 31. júli: kl. 20 Skaftafell 6. 31. júli: kl. 20 öræfajökull (jöklabúnaöur) 7. 31. júlí: kl. 20 Alftavatn - Hvanngil - Emstrur 8. 31. júlí: kl. 20 Veiöivötn - Jökulheimar 9. 31. júli kl. 20 Hveravellir - Þjófadalir - Kerlingafjöll - Hvitárnes 10. 31. júli kl. 20 Hrútfell Borgarspitalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30—19.30. Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15og 18. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. ndspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Ilringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. andakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur —við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomuiagi. Fæöingarheimiliö — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga ki. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og áðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt Opiö á sama tima og verið h.« ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Ileilsugæslustööinni I Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. tilkynningar simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 Fjallkirkjan (gönguferö m/út- búnaö) 11. 1. ágúst kl. 08 Snæfellsnes - Breiðafjarðareyjar 12. 1. ágúst kl. 13 Þórsmörk (3 dagar) 3. 8.—17. ágúst: Egilsstáöir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengi- sandsleið (10 dagar) 4. 31. júli—9. ágúst: Lónsöræfi (10 dagar) 5. 1.—9. ágúst: Gönguferð frá Snæfelli til Lónsöræfa. Upp- selt. Farmiöasala og ailar upplýs- ngar á skrifstofunni, öldu- ’ötu 3.______________________ UTIVISTARFER.ÐIR Verslunarmannahelgin. 1. Þórsmörk, tvær feröir, Gist i húsi. 2. Hornstrandir. 3. Snæfellsnes. 4. Dalir — Akureyjar. 5. Gæsavötn — Trölladyngja — Vatnajökull. Agústferöir: Hálendishringur 6. ágúst, 11 dagar. Grænland 6. ágúst, vika i eystri byggð. Sviss 15. ágúst, vika i Berner — Oberland. Borgarfjöröur eystri — Loömundarfjöröur, 14. ágúst 11 dagar. Upplýs- ingar og forsala á skrifstof- unni, Lækjargötu 6a, simi 14606. söfn Migrensamtökin Siminn er 36871 10. júlis.l. var dregið i happ- drætti tslenskra Ungtemplara* og Þingstúku Reykjavikur — VeriSd án Vímu. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. vinningur: Feröavinningur á kr. 5.000.00 nr. 3111 2. vinningur: Reiöhjól á kr. 2.000.00 nr. 3583 3. vinningur: Viölegubúnaöur á kr. 1.000.00 nr. 5721 4. vinningur: Viölegubúnaöur á kr. 1.000.00 nr. 793 BUstaöasafn— Bústaöakirkju s. 36270. Opiö mánudaga - föstudag kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugardög um 1. mai—31. ágúst. Bókabilar — BækistöÖ i Bú- staöasafni, s. 36270. Viökomu- staöir viös vegar um borgina Bókabilar ganga ekki i júli- mánuði. Aöalsafn — Útlánsdeild, Þing holtsstræti 29a, s. 27155 og 27359-0piÖ mánudaga — föstu daga kl. 9—21, laugardaga kl, 13—16 Lokaö á laugard. 1 mai'—31. ágúst. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, s. 27029. Opnunartimi aö vetrarlagi, mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Opnunar- timi aö sumarlagi: Júni: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokaö vegna sumar- leyfa. Agúst: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Seriítlán — Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—17. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. s. 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl 13—16. Lokaö á laug- ard. 1. mai—31. ágúst. Bókin heiin — Sólheimum 27, s. 83780. Si'matimi: Mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heim- sendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, s. 86922. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—16. Hljóö- bókaþjónusta fyrir sjónskerta. Ilofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, s. 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i' júlimánuöi vegna sumarleyfa. ,Ég týndi golfkúlunni minni. Spottinn slitnaði". ....og hver er eiginlega meiningin með þessu....? sjénvarp 7.00 Veöurfregnir. F’rettir. B æn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Anna Sigur- karlsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegí mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir les þýöingu sina á ..Malenu I sumarfri'i” eftir Maritu Lindquist (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islensk tónlist Sinfóniu- hliómsveit tslands leikur. 11.00 ,,Aöur fyrr á árunum” leik eftir Sigurö Þóröarson, og ,,Lýriska svitu” eftir Pál tsólfsson. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Róbert A Ottósson. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Meöal efnis er smá- sagan ,,Leikur viö lax” eftir ölaf Jóhann Sigurösson, Karl Guömundsson les og ljóöiö ,,Einn litill veiöisálm- ur” eftirHuldu Runólfsdótt- ur, höfundur flytur. 11.30 Morguntónleikar Robert Sháw-kórinn og RCA Victor hljómsveitin flytja atriöi úr þekktum óperum, Robert Shaw stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilk ynningar. Þr iöjuda gssy rpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miödegissagan: ,,Prax- is” eftir Fay WeldonDagný Kristjánsdóttir les þýöingu sína (17). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 G rumiaux-tríóiö leikur Strengjatri'ó í B-dúr eftir Franz Schubert/ Félagar 1 V ina roktettinum leika Divertimento nr. 17 i D-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 17.20 Litli barnatíminn StjOrn- andi: Guðríöur Lillý Guö- björnsdóttir. M.a. les Vil- borg Gunnarsdóttir Ævintýriö um hérann og broddgöltinn úr Grimms- ævintýrum i þýöingu Theódórs Arnasonar. 17.40 A ferö Óli H. Þórðarson spjallar viö vegfarendur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.30 ,.Nú er hann enn á norö- an" Umsjón: Guðbrandur Magnússon blaöamaöur. 20.55 Frá tónleikum N orræna bdssins 13. mars s.lSólveig Faringer syngur lög eftir Gunnar de Fumerie, Carl Nielsen, Claude Debussy og Erik Satie. Eyvind Möller leikur meö á pianó. 21.30 Ctvarpssagan: ..Maöur og kona” eftir Jón Thorodd- sen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (11). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ..Miönæturhraölestin" eftir Billy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýöingu sina (17). 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns: son listfræðingur. Þýska söngkonan Lotte Lehmann les Vetrarferöina eftir Wil- helm Muller og Ur ljóöhvlld Heines. Meö lestrinum veröa sungin nokkur sömu 16.20 Slödegi stónleikar ljöft gengiö nr. 137 — 23. júll 1981 kl. 12.i Feröa- manna- Kaup Sala gjaldevrir Bandarikjadoiiar 7.433 7.453 8.2456 Sterlingspund .. : 13.929 13.967 15.2614 Kanádadollar 6.112 6.129 6.8013 Dönsk króna 0.9777 0.9804 1.0731 Norsk króna 1.2187 1.2220 1.3433 Sænsk króna 1.4341 1.4380 1.5798 Finnskl mark 1.6405 1.6449 1.8106 Franskur franki 1.2874 1.2908 1.4146 Bclgískur franki 0.1871 0.1876 0.2055 Svissneskur franki 3.5421 3.5516 3.9079 Hollensk florina 2.7531 2.7605 3.0143 Vesturþvskt mark 3.0639 3.0721 3.3546 Itölsk lira 0.00616 0.00618' 0.0067 Austurriskur sch 0.4358 0.4370 0.4771 Portúg. escudo 0.1145 0.1148 0 1267 Spánskur peseti 0.0763 0.0765 0.0843 Japansktven 0.03166 0.03174 0.0351 Irskt pund : 11.163 11.193 12.2298

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.