Þjóðviljinn - 28.07.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.07.1981, Blaðsíða 14
1 4 StÐA — ÞJÓDVILJINN Þriöjudagur 28. júli 1981 E igum viö ekki að kom a henni á flot? (Ijósm gel) Friðargangan Stokksnes — Höfn 9. ágúst Ferð frá Reykjavík Skráning í síma 17966 Samtök herstöövaandstæöinga efna til feröar frá Reykjavik austurá Höfn i'Hornafiröi laugar- daginn 8 ágúst kl. 8. Ferö til baka veröur frá Höfn kl. 15.30 sunnudaginn 9. ágúst. Herstöðvaandstæöingar! Fylgjum hinni glæsilegu friðar- göngu frá 20. júní eftir. Tökum þátt I aðgeröum herstöövaand- stæðinga á Austurlandi 8—9. ágúst. Skráið ykkur tímanlega i sima 17966alla virka daga milli 17 og 19, kl. 5—7 e.h. Samtök herstöövaandstæöinga Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Ónýt mjólk og óætar kartöflur HUsmæðrafélag Reykjavikur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar Námskeið í módel- teikningu Fyrirhugaö er aö halda médel teikninámskeið fyrir fullorðna i hUsakynnum Myndlistaskólans i Reykjavik i ágUstmánuði, mánu- dags- og miðvikudagskvöld. Kennari verður Sigurður Þórir myndlistarmaður sem gefur allar nánari upplysingar i sima 82901. ÞORVALDliR ARI ARASON nn Lögmanns- og fyrirgreiöslustofa Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegl D-9, Kópavogi Sími 40170. Box 321 - Rvk sem lýst er stuðningi við fram- komnar yfirlýsingar Neytenda- samtakanna varðandi það ófremdarástand sem rikt hefur i mjólkurmálum á höfuðborgar- svæðinu undanfarið: „HUs- mæðrafélagið átelur harðlega forráðamenn M jólkursamsöl- unnar fyrir að setja á markaðinn ónýta vöru, sem engan veginn er hæf til neyslu. HUsmæðrafélagið hvetur neytendur til þess að vera vel á verði hvað varðar gæði mjólkur og draga Ur innkaupum mjólkur meðan þetta ástand rikir. Þá átelur HUsm æðrafélag Reykjavfkur Grænmetisverslun Rikisins fyrirað senda á markað- inn til neytenda kartöflur, sem tæplega geta talist mannamatur. Félagið lysir undrun sinni á þvi að ár eftir ár skuli Grænmetis- verslunin komast upp með að bjóða vöru sem meira og minna er skemmd. Félagið beinir þeirri áskorun til neytenda að skila til baka skemmdum vörum en láta þær ekki hafna i ruslatunnunni. Þá bendir HUsmæðrafélagið neytendum á að i staö óætrar vöru er rétt að beina innkaupum sinum að ýmiss konar gæðavöru, sem unnt er að fá i öllum versl- unum og nota má i stað kartaflna”. Isfugl Framhald af bls. 12 sérpakkaðir, þ.e. kjUklinga- bringur læri leggir hálfir kjUkl- ingar og vængir. Ennfremur nær vörulina Isfugls yfir unghænur, holdaunghænur, súpuhænur og hana, en þessar vörutegundir hefur þó ekki verið hægt að bjóða upp á nema endrum og eins. Eggjaskorturinn undanfarna 6—8 mánuði hefur ma. orsakað að hænum hefur ekki verið siátrað á meðan einhver egg hafa skilað sér. Skortur hefur verið á kjúkl- ingum að undanförnu fremur en hitt. Nýjungar Stöðugt er unnið að vöruþróun og nýjungum. Af þvi nýjasta má nefna svokallaö kjúkklingahakk, sem náð hefur miklum vin- sældum. Fram til þessa hefur engan veginn tekist að anna eftir- spurn og alls ekki verið hægt að auglýsa það, þar sem þaö hefur litiö staðiö við. I upphafi datt eng- um i hug að markaðurinn tæki svona vel i þessa nýjung, en allir eru að vonum mjög ánægöir með þessa þróun, enda varan góð. A döfinni er að koma með sérstakan gæðaflokk á kjúklingum einskonar stjörnuflokk. Bændur munu fá hærra verð fyrir þennan flokk, þannig að i þessu felst hvatning til þess að vanda fram- leiðsluna. Þessir kjúklingar verða kallaðir EÐAL-kjUklingar og verða i sérhönnuðum nýjum umbúðum. Að siðustu má nefna að ný vara, unghænuvængir, eru væntanlegir á markaðinn frá Is- fugli innan skamms. — mhg Skjót vióbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö biöa iengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö ugp neytendaþjónustuha - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. RAFAFL Smiðshöföa 6 ATH. Nýtt símanúmer: 85955 ALÞVDUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Kópavogi. fer sina árlegu sumarferð dagana 14.—16. ágúst. Lagt verður af stað kl. 19 stundvislega föstudaginn 14. Ekið verður að Heklu við Selsund, farið hjá Næfurholti, Rangárbotnum og Tröllkonuhlaupi, austur með Skjólkvium og gist i tjöldum við Landmannahelli. Á laugardeginum kl. 9 verður lagtaf stað i Hrafntinnusker, þar sem jarðhitinn bræðir 'jökúl isinn. Þaðan verður svo haldið aftur á Dómadalsleið, hjá Frostastaoa- vatni i Landmannalaugar þar sem gerður verður stuttur stans. Siðan verður ekið austur yfir Jökulgilskvisl, hjá Kýlingum um Jökuldali að Herðubreið við Eldgjá. Hjá Ljónstindi verður Ófærufoss i Eldgjá skoð- aður.Tjaldað verður i efstu grösum austan Grænafjallgarðs. A sunnu- deginum kl. 9 verður siðan lagt af stað á Sveinstind sem ris 1090 m hár við suðvesturenda Langasjávar og Fögrufjalla. Um hádegið verður haldið heimleiðis um Landmannalaugar, Sigöldu og Þjórsárdal en þar verður ekið hjá Gjánni og komið við i Stöng. Litið verður á Hjálp og siðan farið niður Gnúpverjahrepp og Skeið og áætluð heimkoma um kl. 21. Upplýsingar og miðar fást hjá Lovisu Hannesdóttur i sima 41279 og Gisla Ól. Péturssyni i sima 42462. Ferðafólk! Þetta er sannkölluð draumaferð! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vestur- landi Hin árlega sumarferð verður farin helgina 7.-9. ágúst i Kerlingar- fjöll. Nánar auglýst siðar. Vesturland—Sumarferð Þjóðviljann vantar blaðbera! Oss vantar blaðbera sem fyrst! Granaskjól — Sörlaskjól (1. ágúst) Efstasund — Skipasund (1. ágúst) D/OÐV/Um SÍÐUMÚLA 6, SÍMI 81333 Hjúkrunarfræðingur óskast að Heilsugæslustöðinni, Kópaskeri. íbúð búin húsgögnum fylgir. Nánari upplýsingar veitir oddviti Prest- hólahrepps i sima 96—52128 Heilsugæslustöðin á Kópaskeri. Áskrift- kynning VtfV' v \M vió bjódum nýjum lesendum okkar ÓKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánaóamóta. Kynnist blaóinu af eigin raun, látid ekki aóra segja ykkur hvaó stendur í Þjódviljanum. steypusÉin Hí Sími: 33 600 Nýlagnir/ breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. , , 12 og 1 og eftir kl. 7 á f kvöldin). _ ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.