Þjóðviljinn - 29.07.1981, Síða 1

Þjóðviljinn - 29.07.1981, Síða 1
UOmiUINN Miðvikudagur 29. júli 1981 —163. tbl. 46. árg. 1 Skotin niður í Sovét: Kom flugvélin frá íslandi? Magnús Kjartansson 1 / /• Magnús Kjartansson fyrrum ritstjóri og ráð- herray einhver mikilhæf- asti foringi og skarpasti penni sósíalfskrar hreyf- ingar íslenskrar, lést í gærmorgunn 62 ára að aldri. Hann hafði um langt skeið átt við mikla vanheilsu að striða. Magnús var fæddur á Stokks- eyri 25. febrúar 1919 og voru foreldrar hans Sigrún Guð- mundsdóttir og Kjartan Ólafs- son, siðar lögregluþjónn i Hafnarfirði og einn af helstu forystumönnum Alþýðuflokks- ins þar i bæ.Magnús lauk stúd- entsprófi árið 1938, sigldi sama ár til verkfræðináms i Dan- mörku,en hóf norrænunám við Hafnarháskóla 1940 og var við það til 1943; norrænunámi hélt Magnús svo áfram i Lundi og Stokkhólmi. Skömmu eftir að Magnús kom heim eftir strið hóf hann störf við bjóðviljann og var ritstjóri hans 1947—1971 og hefur mótað það blað umfram alla aðra menn. Magnús var valinn i miðstjórn og til margra trúnaðarstarfa hjá Sósialista- flokknum og Alþýðubandalag- inu og var kosinn á þing I Reykjavik 1967 og átti sæti á þingi til 1978. Hann var heil- brigðis- og iðnaðarmálaráð- herra i vinstristjórninni 1971— 1974. Magnús Kjartansson var og mikilvirkur rithöfundur, samdi m.a. þrjár bækur um Kúbu, Kina og Vietnam. t hitteðfyrra gaf Mál og menning út úrval rit- gerða hans, sem nefnist Elds er þörf. Magnús kvæntist 1944 Krist- rúnu Agústsdóttur. — áb. Formælandi iranska þingsins sagði i gær i santtali við frönsku rikisfréttastofuna AFP, að argen- tinska flugvéliR, ^em skotin var r.ioui- yfir Sovétrikjunum á dög- unum, hafi komið frá lslandi, en ckki israei, einsog áður var hald- ið. Flugvélin flutti skotfæri og varahiuti i bandariska skrið- dreka, og er talin hafa veriö á ieið til iran, en iranir þurfa mjög á þessum hlutum að halda i styrjöld sinni við iraka. Flugumsjónarmenn á Kefla- vikurflugvelli könnuöust ekki við að flugvél þessarar gerðar hafi lent á vellinum þessa viku. Við- mælandi blaösins sagði mjög litl- ar likur til að þessi flugvél hefði getaö farið hér um án þeirra vitn- eskju i almennu flugi, en þeir fylgdust þó ekki með öllu flugi á vegum bandariska herliðsins. Undanfarið hefur gengiö sá orðrómur um erlend blöð, að ts- raelsmenn selji trönum vopn, sem séu flugsend gegnum Kýpur, en þar eru breskar herstöðvar, og gæti flug farið þar um óáreitt ef breskt samþykki væri fyrir hendi. tsraelsmenn kalla sem kunnugt er andskotann ömmu sina ef það klekkir á trökum, höfuðandstæð- ingum þeirra i bili, og hafa meðal annars stutt baráttu kúrda i trak með vopnasendingum. Reynist það hinsvegar rétt, að flugvélin argentinska hafi farið um Keflavikurflugvöll er augljóst um að ræða bandariska hlutdeild i málinu. Viðmælandi okkar á Keflavik- urflugvelli benti á, að stór flug- völlur væri i Shannon á Irlandi, sem oft væri notaður til eldsneyt- istöku flugvéla að vestan, en Ir- landi og tslandi er gjarna steypt i eitt af fávitendum, ekki sist á franskri tungu. Málið er enn óupplýst með öllu. Er Reagan að nota aðstööu sina hérlendis til leynilegra vopna- sendinga hingað óg þangaö um heirr,5byggðina? Eöa er um aö ræða klént klór trana yfir nauö- ungarsamvinnu við erkiféndurna i tsrael? — m i Skatta- j j álagningu j j lokið j Þjóðviljinn hafði samband , , við Gest Steinþórsson skatt- • ■ stjórann i Reykjavik til að I forvitnast um álagningar- I seðlana i ár. Þeir verða , , sendir út á morgun og ■ • fimmtudag, sagði Gestur. I „Stefnt er að þvi að allir I einstaklingar veröi búnir að , , fá álagningarseðilinn i hend- i i urnar á föstudag”. Gestur ' sagði einnig að álagning I | heföi gengið nokkuö treglega I , vegna flókinna skattalaga. I i Þó hefði gengið betur nú en i * I fyrra, enda i annað sinn nú [ sem farið er eftir nýju lög- ■ unum. Nöfn þeirra hæstu eru I ■ ekki gefin upp fyrr en búið er ' að afgreiða kærur. Er það | sami háttur og hafður var á , nafnabirtingum siðustu I ■ álagningar. Þessi regla ' gildir fyrir öll skattaum- I I dæmin. Þessa dagana er ■ verið að dreifa álagningar- I | seðlum i Reykjaneskjör- j I dæmi og á dreifingunni i öðr- I um skattaumdæmum að ■ verða lokið nú um mánaðar- I ÍSAL gréiðir Alusuisse há umboðslaun fyrir að útvega umframverð Leið til undanskots Hægt að krefjast endurgreiðslu milljóna dollaravegna vanefnda Aluisuisse Þjóðviljinn birtir kafla úr lögfræði- áliti D. J. Freeman ö- Co. Islenska álfélagið, dótturfyrirtæki Alusuisse, hefur árlega greitt móðurfyrirtækinu há umboðs- laun fyrir aðstoð við að ná besta fáanlega súráls- verði á hverjum tima. Alusuisse hefur aldrei látið þessa aðstoð i té, og i niðurstöðum lögfræðiálits D.J.Freeman er þvi slegið föstu, að islenska rikið gæti ekki aðeins krafist endurgreiðslna á vangoldn- um sköttum með vöxtum, heldur einnig endur- greiðslu allrar þóknunar, sem frekari skaðabætur vegna vanefnda á skuldbindingu Alusuisse sam- kvæmt aðstoðarsamningi. „Greiðsla þóknunarinnar fyrir suisse beini til útlanda hluta skatta (off the top) gerir raunar ágóða sins án þess að greiða fyrirfram ráð fyrir þvi að Alu- neinn skatt”,segir D.J. Freeman og Co um ákvæðið I svokölluðum aðstoðarsamningi milli tSALS og Alusuisse, þar sem móðurfyrir- tækið skuldbindur sig til þess að útvega dótturfyrirtækinu hráefni á þeim bestu kjörum sem á hverj- um tima tiðkast i viðskiptum óskyldra aðila. Einkennilegt orðalag „Okkur finnst orðalag skjals þessa nokkuö einkennilegt”, seg- j~L£í j Vflja rífa j Aðaktrætí 10 ! / Borgarráði hefur borist beiðni um leyfi til að rifa þrjú hús við Aðalstræti, þeirra á meðal húsið nr. 10, sem er eitt elsta hús i Reykjavik. Það er talið byggt 1792 sem verksmiðjuhús inn- réttinganna og hið eina sem eft- ir er af upphaflegri húsalinu við Aðalstræti. Auk þess er beðiö um leyfi til að rifa húsin númer 2 og 16 við sömu götu. — Sjá baksiðu. J ir ennfremur i skýrslu DJ. Free- man og Co, „og raunar hæfa betur samningi milii óskyldra þriðju aðila eða óskyldra aðila i sameignarfélagi. Þetta er sagt þar sem aðstoðarsamningurinn gerir tSAL að greiða Alusuisse 2.2% af brúttóveltu sinni sem augljóslega reiknast til rekstrar- gjalda ISAL, er minnkar þannig hagnaðinn af starfsemi þess”. Sú kvöð liggur semsagt á Alu- suisse að útvega ekki aðeins ISAL, eins og kveðið er á i aðal- samningi, súrál á einhverskonar meöalverði sem finna má út úr viðskiptum óskyldra aðila, heldur er i aðstoðarsamningi gengið lengra og Aiusuisse skuldbundið til þess að útvega ISAL súrál á lægsta verði sem þekkist i slikum samningum á hverjum tima. 30 milljónir dollara umframverð \Ef miðað væri við þetta ákvæði i aðstoðarsamningnum væri mis- munurinn á súrálsverðinu til ISAL og réttu samningsbundnu verði mun meiri en Coopers og Lybrand áætla. Þeir miða eins og áður sagði við meðalverð, en væri miðað við lægsta verð sem þekk- ist i langtima súrálsviðskiptum milli óskyldra aðila gæti um- framverð það sem Alusuisse hefur gert ISAL að greiða yfir 5 áratimabil ca. farið i 25—30 millj- ónir dollara (með Coopers og Ly- brand viðmiðun 16 til 18.5 millj. dollara) eða 175 til 225 milljónir isl. króna. Þegar rætt er um óskylda aðila er átt við önnur viðskipti með súr- ál en þau sem eiga sér stað innan fyrirtækjasamsteypa á vegum stóru álhringanna sex. — ekh Sjá 6. siðu r Islendingar unnu allar skákirnar i kvennaflokki i gærkvöldi Crslit i kvennaflokki á Skákþingi Norðurlanda i gær- kvöldi urðu þau, að Ólöf Þráins- dóttir vann Lis Clott Grahm, Sigurlaug Friðþjófsdóttir vann Ebbu Valvesdóttur og Aslaug Kristinsdóttir vann Florence Assmundssen.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.