Þjóðviljinn - 29.07.1981, Síða 7
Miövikudagur 29. júli 1981 ÞJÓÐVTLJINN — SIÐA 7
Úr lögfrœðiáliti D.J. Freeman:
Nabalco-
samningurinn
Aströlsku lögin um Nabalco -
samninginn, sem er hliðstæða að-
alsamningsins milli isl. rikisins
og Alusuisse, er mjög mikilvægt
gagn sem tengist lögræðiáliti D.J.
Freeman. tslenskum fjölmiðlum
hefur verið látinn i té J>essi samn-
ingur á ensku.
t þeim samningi er Alusuisse
gert skylt aö kaupa alla fram-
leiðslu súralsverksmiðjunnar úr
Astraliu um 20 ára timabil. Verð-
iðáttisamkvæmtákvæði 10(1) að
ákvarðast á þann veg að hið
samningnum. Þar sem segja
mætti að tsal hefði gert öhagstæð-
an samning um öflun súráls og
ekki krafið Alusuisse um að afla
sliks samnings, samkvæmt bestu
fáanlegum skilmálum og skilyrö-
um, þá kemur til álita skylda tsal
gagnvart islensku rikisstjórninni
varðandi skattgreiðslur fyrirtæk-
isins. tsal er að sjálfsögðu aö öllu
leyti i eigu Alusuisse, sem getur
nákvæmlega stjórnað geröum
fyrirtækisins og hverskyns samn-
ingum sem það gerir. Samkvæmt
málsgrein 2.02 i aðalsamningnum
tryggir Alusuisse að tsal muni
gera eöa forðast að gera allar
ráðstafanir, sem eru i ósamræmi
ast til rekstrargjalda Isal, er
minnkar þannig hagnaðinn af
starfsemi þess. Greiösla þóknun-
arinnar fyrir skatta („off the
top”) gerir raunar fyrirfram ráö
fyrir þvi aö Aiusuisse beini tii út-
landa hluta ágóöa sins án þess aö
greiöa neinn skatt. Frá fjárhags-
legu sjónarmiði teljum við
greiöslu þóknunar fullkomlega
réttlætanleg útgjöld ef skatt-
greiðandi verður aö inna af hendi
greiðslu til þriöja aðila fyrir notk-
un þekkingar til að reka fyrirtæki
sitt með hagnaði. En tsal og Alu-
suisse eru hins vegar eitt og hið
sama fyrirtæki og á engan hátt
þriðju aöilar. Að okkar áliti kæmi
átt i samkeppni viö önnur félög
um aöstöðu til að reka bræðslu á
tslandi. Þvi mætti ætla að
greiðsla þóknunarinnar væri ein-
göngu hugsuð sem endurgjald
(quid pro quo) til Alusuisse, til að
draga frekar úr skattalegum
hagnaði fyrirtækisins, til þess aö
vega upp á móti þvi að ágóðinn
yrði meiri en annar aðili gæti
skapað með rekstrinum, vegna
þess að Alusuisse hefði aðgang að
ódýru hráefni, eða heföi aöstöðu á
markaðnum til aö afla ódýrra
hráefna og hefði aðra markaðs-
aðstööu, t.d. að afla fjármagns ef
til vill áódýrari hátt en.aðrir til að
mæta byggingarkostnaði verk-
Umboöslaun fyrir aö
útvega ÍSAL yfirverö!
veriö sú aö Alusuisse afli hráefnis á hagstæöasta verði” eins og fram
kemur i aðstoöarsamningnum milli tSAL og Alusuisse. Þetta er tilvitn-
un úr lögfræöiáliti D.J. Freeman og CO
Stjórn tSALS á fundi Mayer forstjóra Alusuisse. „Samkvæmt aöai-
samningnum er tSAL engan veginn skylt aö kaupa neitt af hráefni sinu
frá Alusuisse og hefur aidrei veriö þaö. Eina skuldbindingin hefur
Alusuisse hefur brugðist þeirri skyldu sinni að
útvega ISAL súrál ú lœgsta mögulega
verði sem finnanlegt er í viðskiptum óskyldra aðila
ætlaöa söluverð „væri ekki lægra
en framleiðslukostnaður að við-
bættum flutningskostnaði og væri
i meginatriöum sambærilegt við
verð á súráli, sem selt er milli
óskyldra aðila frá framleiðendum
i öörum löndum”.
A blaðsiðu 10 i skýrslu D.J.
Freeman og Co segir svo um
skuldbindingar Alusuisse sam-
kvæmt aðstoðarsamningnum
milli þess og tSAL:
Ágóði fluttur brott
„Skuldbinding Alusuisse gagn-
vart tsal var þess efnis að sjá tsal
fyrir samningi um „áframhald-
andi og jafnt framboði” á súráli,
þ.e. „langtimasamningi” sam-
kvæmt bestu skilmálum og skil-
yrðum, sem fyrir hendi eru. Nú-
verandi sölusamningur virðist
gefa tsal mun hærra verð fyrir
súráliö en Alusuisse getur fengið
það fyrir samkvæmt eigin lang-
tima kaupsamningi viö Nabalco.
Er þvi álit okkar að Alusuisse sé
brotlegt gagnvart tsal varðandi
skuldbindingar sinar samkvæmt
málsgrein 2.03 (c) I aðstoðar-
m.a. við aðstoðarsamninginn. Að
okkar áliti er fullkomlega rétt-
mætt fyrir islensk skattayfirvöld
að halda fram við tsal sem is-
lenskum skattgreiðanda (með þvi
að það er féiag, sem stofnað er til
samkvæmt Islenskum lögum og
hefur búsetu á tslandi), að félagið
sé á óréttmætan hátt að flytja
brott ágóða þess með þvi að
hækka verð hráefnis á þann hátt
aö knýja ekki Alusuisse til aö full-
nægja skuldbindingum sinum til
að útvega súrálið á hagstæðasta
fáanlegu verði.
Einkennilegt orðalag
Efni standa til þess að við skoð-
um aðstoöarsamninginn milli tsal
og Alusuisse i heild. Okkur finnst
oröalag skjals þessa nokkuö ein-
kennilegt og raunar hæfa betur
samningi milli óskyldra þriðju
aðila eða óskyldra aðila i sam-
eignarfélagi, en svo er ekki hér.
Þetta er sagt þar sem aðstoöar-
samningurinn gerir tsal að greiða
Alusuisse 2.2% þóknun af brúttó-
veltu sinni sem augljóslega reikn-
það á óvart ef skattgreiðandi færi
fram á frádrátt frá skattskyldum
hagnaði á einhliða ákvarðaðri
upphæð, sem hann hygðist inn-
heimta hjá sjálfum sér fyrir eigin
þekkingu á þeirri atvinnugrein
sem hann stundar og hefur hag
af. Ljóst er að öll hugsun bak við
aðalsamninginn var þess efnis aö
Alusuisse væri að semja við rikis-
stjórnina um að fyrirtækið myndi
< beina allri sérkunnáttu sinni,
þekkingu og talsveröri markaðs-
aðstöðu til þess aö gera sér kleift
að reka bræðslu meö hámarks-
hagnaði, en þann ágóða gæti
rikisstjórnin skattlagt og I staðinn
myndi ríkisstjórnin afla fyrirtæk-
inu ódýrrar orku og sérstakra
ivilnandi skattreglna.
Ráðandi
markaðsaðstaða
Okkur skilst að á sinum tima,
þegar aðalsamningurinn var
gerður hafi rikisstjórnin raunar
haft I athugun viðskiptatilboö
margra fjölþjóðafyrirtækja, sem
bendir til þess að Alusuisse hafi
smiðjunnar. Vissulega felur orða-
lag samninganna i heild i sér að
Alusuisse hafði sérstaka ráðandi
markaðsaðstööu á þessu sviði.”
Eini samningurinn
við Alusuisse
Næst drepum við niður i rök-
stuðning D.J. Freeman, fyrir þvi
að Alusuisse sé skylt aö tryggja
tsal lægsta samkeppnisverð á
súráli.
„Athugunar er þörf á tveimur
atriðum i sambandi við máls-
grein 2.03 (c). Hið fyrra varðar
það er tsal hefur gert samninga
við aðila, sem eru óskyldir Alu-
suisse og hið siðara þegar fyrir-
tækið hefur samiö við Alusuisse
eitt sér eða við aðila er Alusuisse
hefur veruleg áhrif á.
t fyrra tilfellinu erum við þeirr-
ar skoöunar að mjög erfitt myndi
reynast aö gera Alusuisse og tsal
ábyrg fyrir aö hafa gert slæman
samning við óskyldan aðila, sem
þýöa kynni að eigi væri keypt á
hagstæðara verði á ýmsum tim-
um, nema sýna mætti fram á að
tsal eða Alusuisse hafi sýnt gá-
leysi með þvi að gera slika samn-
inga. I siöara tilfellinu er álit okk-
ar að rlkisstjórnin eigi vissulega
rétt á að krefjast þess af Alu-
suisse, þegar fyrirtækiö kemur
fram sem seljandi, að þaö selji
tsal efni meö bestu skilmálum og
skilyrðum, sem fyrir hendi eru.
Einkum lýtur það aö okkur að
skoða kostnaö súrálsins sem tsal
kaupir, en Isal hefur aldrei haft
samning um kaup á súráli við
óskyldan aðila og hefur eini
samningur fyrirtækisins verið við
Alusuisse.
Lægsta
samkeppnisverð
Aö okkar áliti þýða „bestu fá-
anlegir skilmálar og skilyrði” I
tengslum viö „óskylda aöila”
þaö hagstæðasta, sem boöið er af
hendi óskylds aöila. Þar sem Alu-
suisse hefur kosið að standa við
skuldbindingar sinar meö þvi aö
afla efnis frá eigin auðlindum sin-
um i Gove, getur fyrirtækið ekki
sagt við rikisstjórnina að þaö selji
Isal á sama veröi og þaö mundi
selja óskyldum kaupanda, ef þaö
verð er hærra (eins og sannanir
viröast sýna) helduren aðrirselj-
endur bjóða óskyldum kaupend-
um, eða vissulega hærra en það
verö sem ástralska rikisstjórnin
(óskyldur aðili) taldi að gilda ætti
um útflutning samkvæmt Na-
balco samningnum. Alusuisse er
greinilega skylt að afla súráls
fyrir tsal á hagstæðasta verði fyr-
ir „áframhaldandi og jafnt fram-
boð”, sem þýðir iægsta sam-
keppnisverð fyrir slika sölu. Ef
það þýðir að fyrirtækið verður aö
selja súral sitt á lægra verði en
það myndi leitast við að reikna
öðrum, þá verður það að gera
það eða þá verður fyrirtækið að
standa gegn þeirri freistingu aö
selja úr eigin auölindum og afla
þess fyrir tsal ( eins og það lofaði)
frá öðrum ódyrari seljendum.
Vafalaus geta
Alusuisse
Samkvæmt aðalsamningnum
er tsal engan veginn skylt að
kaupa neitt af hráefni sinu frá
Alusuisse og hefur aidrei verið
það. Eina skuldbindingin hefur
veriðsú aö Alusuisse afli hráefnis
á hagstæöasta verði.
Taka verður tillit til þess að
samningsaðstaöa fjölþjóðafyrir-
tækis eins og Alusuisse er
óhjákvæmilega betri en hjá litlu
verslunarfyrirtæki og augljóslega
er öll hugsun bak við aðalsamn-
inginn þess efnis aö Alusuisse
leggi framkvæmdinni til vafa-
lausa getu sina til að ná (a) betra
verði fyrir framleiðsluna og (b)
lægri efniskostnaði vegna stöðu
sinnar á alþjóðamarkaði.”
Endurgreiðsla
þóknunar
Rökstuðningur D.J. Freeman
er miklu itarlegri en þetta, en er á
tyrfnu lögfræðimáli, og ekki sér-
staklega aögengilegur texti i dag-
blaði. Og til þess að gera langa
sögu stutta skulum við fara beint i
niðurstöður um þann þátt
skýrslunnar sem snýr að aðstoð-
arsamninginn og skuldbindingar
Alusuisse til þess að tryggja tSAL
súrál á bestu fáanlegum kjörum.
** „Að okkar áliti getur Alusuisse
ekki stuöst við ákvæðið um tak-
mörkun ábyrgðar i 6. gr. aðstoð-
arsamningsins þar sem við telj-
um að það að synja tsal visvitandi
um ábatann af innkaupafyrir-
komulagi sinu á súráli á besta fá-
anlegu verði sé brot á grundvall-
armarkmiðum aðstoðarsamn-
ingsins.
Auk kröfunnar um að endur-
skrifa súrálskaupsamninginn
samkvæmt framansögöu væri
samkvæmt enskum lögum hægt
að krefjast vaxta á ofgreiddum
upphæðum tsal samkvæmt gild-
andi súrálskaupsamningi. Isal
gæti einnig krafist endurgreiðslu
allrar þóknunarinnar, sem greidd
hefur verið Alusuisse eða hluta
hennar sem frekari skaðabætur
vegna vanefnda á skuldbindingu
Alusuisse samkvæmt aðstoðar-
samningnum.” —EinarKarl.