Þjóðviljinn - 29.07.1981, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 29.07.1981, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. júli 1981 Miðvikudagur 29. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 EFTIRMINNILEG HELGI í AÐALVÍK t Aðalvík Staður i Aðalvlk. t kirkjunni sagði Kjartan Ólafsson frá sögu staðarins og prestum sem hann hafa setið. ■ ' '' Baldurs Óskarssonar. Að öðru leyti var tíminn notaður til gönguferða og til að rif ja upp eitt og annað um mannlif i Aðalvfk og Sléttu hreppi sem hefur verið i eyði um 30 ára skeið. Síðdegis á sunnudag var siöan haldið til baka. Myndirnar hér á sfðunni segja sina sögu af ferðinni, en þær tók Baldur Óskarsson. Aöalvlk og slegiö þar upp tjöldum. Ferðalangarnir voru með ein- dæmum heppnir með veður og var sól og bliða allan timann, — bestu dagar sumarsins, sögðu menn. A laugardagskvöldið var kvöldvaka og slöan stiginn dans fram á nótt við harmónikkuleik Lagt var af staö meö Djúp- bátnum Fagranesi frá bryggju á ísafirði klukkan 8 á laugardags- morgni og siglt inn að Bæjum á Snæfjallaströnd. Þar hafði safnast saman hópur þátttakenda úr Strandasýslu og Aust- ur-Barðastrandarsýslu.Siðan var siglt frá Bæjum að Sæbóli i Hin árlega sumarferð Alþýðu- bandalagsins á Vestfjörðum var farin helgina 11. og 12. júii s.l. Þátttakendur voru nær 190 tals- ins, úr nær öllum byggðarlögum á Vestfjörðum en Alþýðubanda- lagið þar hefur nú efnt til sumar- ferða á hverju ári um sjö ára skeið við miklar vinsældir. Tveir gúmbátarfrá Fagranesinuog triilan Sigurvon ferjuðu mannskapinn I iand viö Sæból. Frá tjaldstæðinu viö Sæból i Aðalvik Heiðursgestur ferðarinnar, Agúst Einarsson, sem um ellefu ára skeiö bjó á Sæbóli ásamt Kjartani óiafssyni sem var einn fararstjóra. ¥ ik llP mmw gntk 1 r, MflW iy .lJSs jpplpp * . WBmr- .-■■ | ■ 4 B3Sw • BS&& JSV s yBB&SÉyk'- W'm r- $ (mjímkL fmk H %I1ÍÍ1Í : W» &■■ Wkr-i/gT" --Æ . - f«n Gengið frá Sæbóli aö Stað I Aðalvlk. um borð I Fagranesinu Strandamenn og fólk úr Reykhólasveit kemur til móts við hópinn á bryggjunni á Bæjum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.