Þjóðviljinn - 29.07.1981, Page 11
3 leikir í
1. deild
í kvöld
Þrír leikir eru á dagskrá
1. deildarinnar í kvöld. Að-
alleikurinn verður á Skag-
anum þar sem ÍA og
Breiðablik eigast við. Bæði
liðin þurfa á sigri að halda
til þess að vera með í topp-
slagnum áfram.
A Akureyri fær Þór Framara i
heimsókn og gæti þar orðið
skemmtileg viðureign þvi bæði
liðin hafa sótt mjög i sig veðrið
undanfarið.
A Laugardalsvellinum leikur
botnlið KR gegn IBV og þar munu
Vesturbæingarnir örugglega
berjast eins og ljón, þeir hrein-
lega verða að sigra.
Allir leikirnir i 1. deildinni
hefjast kl. 20. t 3. deild verða 11
leikir i kvöld og beinist athyglin
einkum að A-riðli þar sem 4 lið
berjast um sigurinn. —IngH
Miðvikudagur 29. júli 1981 ÞJ6ÐVILJINN — SÍÐA 11
A Héraðsmóti USAH, sem
haldið var fyrir skömmu, sigraði
UMF Fram, Skagaströnd, fékk
263.5 stig. 1 liði Framaranna
kepptu 6 systkini á aldrinum 10
til 26 ára og fengu þau 120 stig
samtals!!
A héraðsmótinu vann Helgi
Helgason, Geislum,besta afrekið
þegar hann kastaði kringlu 50.81
m. Stigahæstu einstaklingarnir
urðu Kristinn Guðmundsson,
Fram, og Birna Guðmundsdóttir,
Hvöt.
Knattspyrnan i 1. \
deildinni hefur verið
mun liflegri upp á sfð-
kastið en fyrr i sumar.
Hraði og stuttur sam-
leikur eru nú i fyrir-
rúmi hjá flestum lið-
um og margt sem
gleður augað. Mynd-
ina hér að ofan tók
—gel i leik Vals og FH
i fyrrakvöld.
Evrópukeppni í
kvennafótbolta
Akveðið hefur verið að koma á legg Evrópu-
keppni i kvennaknattspyrnu og hafa þegar 12
þjóðir innan Evrópuknattspyrnusambandsins
(UEFA) lýst áhuga sinum.
Einnig hafa komið fram óskir um Evrópu-
keppni landsliða og er „kvennanefnd” þeirra hjá
UEFA þegar byrjub að semja reglur fyrir slika
keppni.
— IngH
Systkin nældu
í 120 stig
ttír [/>] íþróttir í
UR HANNESSONl J ■
HV, KS, HSÞ og
Einherji i úrslitin
Lokaátökin i 3. deildinni f knatt-
spyrnu voru um helgina siðustu
og má segja að nú séu skýrar lin-
ur i nær öilum riðlum. Við förum
fljótt yfir sögu:
A-riðill:
Afturelding - Grótta..........5-2
Óðinn-IK ....................0-2
Þetta er eini riðillinn sem veru-
leg keppni er enn i. Það má sjá á
stöðunni hér að neðan:
Grindavik.......10 7 2 1 25-10 16
1K.............. 10 6 3 1 17-9 15
Armann... .... 10 5 4 1 15-6 14
Afturelding 9 5 2 2 26-15 12
Grótta .... 11 3 2 6 14-28 8
Hveragerði 9 1 3 5 9-16 5
Óðinn .... 11 0 o : 11 7-29 0
B-riðill:
Stjarnan - Léttir 0-1
Njarðvik - Viðir 3-0
Staðan: Viðir 9 6 2 1 32-13 14
Njarðvik .. 8 6 1 1 22-13 13
Léttir 7 2 3 2 10-15 7
Leiknir .... 9 2 2 5 12-24 6
Stjarnan .. 9 2 1 6 18-26 5
Þór,Þorl. . 7 2 1 4 13-23 5
C-riðill:
Snæfell-Reynir,Hn .. 5-0
Grundarfj - Reynir, Hn 0-1
HV -Bolungarvik 4-0
í 3. deild
fótboltans
Reynir, He - Vikingur.......1-1
Snæfell-Bolungarvik.........3-1
Hér er HV á grænni grein og bú-
ið að tryggja sér sæti i úrslitum:
HV..............11 9 1 1 38-4 19
Snæfell........ 10 7 2 1 28-6 18
Vikingur....... 10 5 4 1 17-14 14
Bolungarvik . ... 11 5 2 4 24-17 12
Reynir,He...... 10 2 2 6 11-24 6
Reynir, Hn..... 11 1 2 8 5-26 4
Grundarfj...... 11 1 1 9 6-38 3
Driöill:
Tindastóll - Leiftur...........3-1
KS-Reynir, Ársk................2-0
Siglfirðingarnir hafa verið
sterkir i sumar, aðeins tapaö einu
stigi. Þeir fara nú enn einu sinni i
úrslitakeppnina:
KS...............8 7 1 0 21-5 15
Tindastóll.......6 4 1 1 16-3 9
Leiftur.......... .7 2 0 5 11-11 4
Reynir, Ársk .... 7 2 0 5 16-17 4
USAH.............6 1 0 5 4-32 2
E.-riðill:
Dagsbrún - Árroðinn.........0-3
Magni-HSÞ,b ................0-0
Allir leikir þessa riðils eru bún-
ir og hefur Þóröur Ólafsson,
Doddi, komið liði sinu, HSÞ, b,
næsta óvænt i úrslitin. Lokastað-
an varð þessi:
HSÞ-b.............6 4 1111-5 9
Árroðinn..........6 4 0 2 15-9 8
Magni.............6 2 2 2 18-12 6
Dagsbrún .........6 0 1 5 4-22 1
F-riðill:
Einherji - llöttur.............5-0
UMFB - Valur...................3-3
Einherjarnir eru nær öruggir
með sigur hér:
Einherji..........6 5 1 0 22-4 11
Huginn............6 4 1 1 17-5 9
Valur ............7 2 1 4 14-13 5
UMFB .............6 1 2 3 11-20 4
Höttur............7 1 1 5 4-25 3
E-riðill:
Súlan -Sindri..................2-1
Austri -Leiknir................3-0
Súlan, með þjállarann og
„stormsenterinn” Jens Einars-
son i fararbroddi, kom á óvart og
sigraöi efsta liðið, Sindra.Austri á
þvi aftur möguleika á sigri i riðl-
inum. Staðan:
Sindri ...........7 5 1 1 26-6 11
Austri............7 4 2 1 15-6 10
Leiknir..........7 2 14 12-15 5
Súlan.............7 2 0 5 8-18 4
Hrafnkell.........6 2 0 4 4-17 4
Hermann Nielsson.
Breiðablik er nú á toppi 1.
deildar kvennafótboltans og er
fátt sem getur kontið i veg fyrir
sigur liðsins i ár. t siðasta leikn-
um sigruðu Blikarnir sinn hættu-
legasta keppinaut, Val, 3-0.
Staðan i 1. deild kvenna er nú
þessi:
Þann 9. september nk. leika ís-
lendingar og Tyrkir landsleik i
knattspyrnu á Laugardalsvellin-
Hermann
hættir
Hermann Nielsson, iþrótta-
kennari á Eiðum, hefur ákveðið
að láta af störfum sem formaður
Ungmenna og iþróttasambands
Austurlands og verður nýr for-
maður kjörinn i hans stað á árs-
þingi UIA i september nk.
Breiðablik .....10 9 1 0 42:6 19
Akranes ........10 8 0 2 52:11 16
Valur.............. 9612 25:7 13
KR ............. 10 3 2 5 26:15 8
FH.............. 10 3 2 5 16:24 8
Vikingur........... 9225 5:30 6
Leiknir............ 9117 3:43 3
Viðir.............. 9018 5:38 1
um og er viðureignin liður i
undankeppni HM. Nú hefur verið
ákveðið að dómaratrióið á leikn-
um verði frá trlandi. Dómarinn
Bllkastelpur
á toppnum
Dómaratríó frá
írlandi og Skotlandi
Austfirðingar
sigursælir
UtA, Unginenna-og iþróttasam
band Austurlands sigraði I stiga-
keppni félaga á Meistaramóti ls-
lands i frjálsum iþróttum, 14 ára
og yngri, sem haldið var á Sel-
fossi. Fékk UÍA 117.5 stig. 4 öðru
sæti varð HSK með 101 stig.
Besta afrekið i piltaflokki
vann Sigfinnur Viggósson frá
Neskaupstað, 1.70 m i hástökki.
Þess má geta að hann hefur
stokkið 1.84 m. Húnvetningurinn
Bjarki Haraldsson sigraði i 4
greinum og vann besta afrekið i
strákaflokki, hljóp 800 m á 2:20.5
min. 1 telpnaflokki vann Geirlaug
Geirlaugsdóttir, Armanni, besta
afrekið er hún hljóp 100 m á 12.6
sek. og i stelpnaflokki Gyöa
Steinsdóttir, en hún hljóp 800 m á
2:32.4 min.
-IngH
Háar sektir hjá Knatt-
spyrnusambandlnu
Alltaf er talsvert um að félög
innan KSl standa ekki skil á
greiðslum til sambandsins og
hefur KSl orðið að gripa oftsinnis
til þess ráðs að sekta viðkomandi
félög. Á siðasta ári námu sektar-
greiðslur til KSl tæpum 22 þús.
nýkr.
Sigurvegarar á fyrsta golfmótinu á hinum nýja golfvelli Golfklúbbs
Selfoss, Alviðru-vellinum.
Fyrsta golfmótið
Fyrsta golfmótið á nýjum golfvelli á Selfossi var haldið um helgina
siðustu, svonefnt J&B mót. Sigurvegari án forgjafar varð Smári Jó-
hannsson og með forgjöf sigraði Arsæll Arsælsson. Þátttakendur voru
33 talsins.
heitir KO Sullivan.
Siðar i september, þann 23.
leikur landinn gegn Tékkum hér
heima og verða dómarar og linu-
verðir á þeim leik frá Skotlandi.
Dómarinn þar heitir KJ Hope.
Miklar vonir eru bundnar við
góða frammistöðu landsliðsins
okkar i þessum leikjum.
/®V staðan
Staöan i 1. deild er þannig:
Vfkingur........ 12 7 3 2 17:10 17
Valur.......... 12 6 3 3 23:11 15
Breiðablik...... 12 4 7 1 15:10 15
Akranes ........12 5 4 3 12:7 14
Fram............12 4 6 2 16:14 14
KA............. 12 4 4 4 12:11 12
IBV............ 12 4 3 5 18:16 11
Þór.............12 1-6 5 10:24 8
KR ............ 12 1 5 6 7:16 7
FH............. 12 2 3 7 14:24 7
Markahæstir eru:
Sigurlás Þorleifsson, IBV....
Lárus Guðmundsson, Vikingi ...
Þorsteinn Sigurðsson, Val ...
CO CO