Þjóðviljinn - 28.08.1981, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.08.1981, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. ágúst 1981 KÆRLEIKSHEIMILID. viðtalið hafið' Karen Cross viö trönurnar. Island hefur verið innblástur Karen Cross, ung kona banda- risk, sem nú býr á Islandi opnaöi i gær sýningu á Mokka á acryl og vatnslitamyndum. Þetta er önnur sýning Karenar siöan hún settist aö á islandi 1978, en hún stundaöi nám i arkitektúr og listum i Banda- rikjunum og eitt ár i Mynd- listarskólanum i Reykjavík. lsland hefur veriö Karen mik- ill innblástur viö listsköpunina, segir hún, og hér hefur hún málaö margar landslags- og húsamyndir. Fyrst eftir aö hún kom notaöi hún nær eingöngu vatnsliti, en skipti siban um stil og málar nú eingöngu olku- og acrylverk. Sýningin mun standa i uþb. þrjár vikur. W Haföu ekki áhyggjur. Þaö tekur guö ekki nema viku aö búa til nýjan heim! Rætt við Guðbrand Magnússon á Akureyri: Full þörf á óháðu frétta- blaði nyrðra Hann varö heldur stuttur Hf- timi nýja Akureyrarblaðsins sem hóf göngu sina þar nyröra i sumar. Aöeins sex tölublöö komu út i jafnmargar vikur og siöan ekki söguna meir. Viö slógum á þráðinn til Guöbrand- ar Magnússonar, sem ritstýrði blaöinu og spuröum hann hver dánarorsökin heföi veriö. Hún var einfaldlega sú að blaöiö gaf ekki nóg af sér, sagöi Guöbrandur. Við komum þess- um sex tölublööum út hálfpart- inn i tómstundum okkar og stefndum auövitaö aö þvi aö geta gert þetta aö aöalstarfi. Eftir þetta tilraunatimabil gerðum við upp reikningana og Furutrén deyja úr streitu Frá Sviþjóö berast þau tiö- indi, aö nú sé þaö ekki lengur aöeins fólk og dýr sem þjást af streitu, heldur lika verur úr plönturikinu og hafa nokkrar furur i Varmalandi stressaö sig til dauöa. Aður en furan deyr verður hún rauð á lit og hafa margir furöaö sig á rauöa litn- um i sumargrænkunni. Skógfræðingar gefa þá skýr- ingu, aö furan þoli ekki heita vorsólina, sem þrýsti á hana aö gefa frá sér vætu eöa gufu, sem hún nær siðan ekki aö endurnýja vegna þess að ræturnar eru enn i frosinni jöröu. Ný væta kemst ekki i nálarnar og trjákrónan þornar upp og deyr. Af streitu láta fræöingarnir hafa eftir sér. Guðbrandur Magnússon komust aö þvt aö þetta gekk ekki upp. Auglýsingarnar gerðu útslag- ið. Viö vorum þó með nokkuö mikib af auglýsingum þannig aö þetta heföi átt aö geta gengið ef ekki hefðu komið til óhemju mikil undirboð i auglýsingarn- ar. — Hvaöan? Fyrst og fremst frá Degi, sem er stærstur og ræöur þessum markaði. Hér; á Akureyri eru lika gefnar út sjónvarpsdag- skrár sem dreift er ókeypis og eiga sinn þátt i lágu auglýsinga- verði. 1 þeim er enginn skrifaö- ur texti, aöeins auglýsingar óg svo hrá dagskrá rikisfjölmiöl- anna og þær taka óhemju mikið frá blööunum. Meöan Akureyr- arblaðiö kom út var sjónvarpið reyndar i frii þannig aö dag- skrárnar komu ekki út þann tima en áhrifa þeirra gætti samt á markaðnum. Mér er til efs aö þaö sé greiddur söluskattur af auglýsingum i þessum dag- skrárkynningum og finnst eðli- legt að geröar séu ákveðnar kröfur til útgáfu sem þeirra réttinda njóta, t.d. um hlutfall ritaðs máls og auglýsinga eins og gert er viöa erlendis. Þaö er hart að blöö, sem vilja gera góöa hluti þurfi aö lenda i bull- andi samkeppni viö slika út- gáfu, sem mér finnst reyndar að ætti aö banna. — Hvað kom blaöiö út i mörg- um eintökum? Þaö var á bilinu 2000 - 2500 og það seldist mjög vel. Þaö var kannski þaö gremjulegasta við þetta aö lausasalan, þótt góö sé, getur ekki staðiö undir útgáf- unni. Auglýsingarnar veröa aö vera inni i dæminu lika. — En hver var tilgangurinn meö útgáfu Akureyrarblaösins? Á Akureyri gefa stjórnmála- flokkarnir út þau tvö blöö sem hér koma ut, Dag og Islending. Flokkspressan er pólitisk i sin- um fréttaflutningi og Akureyr- arblaöiö var hugsaö sem mót- vægi viö hana, — umræðuvett- vangur þar sem öllum skoðun- um yrði gert jafnhátt undir höföi. Þetta var hugsaö sem óháö fréttablað. — A að reyna aftur? Ekki á næstunni allavega. Hins vegar er full þörf á óháöu fréttablaði hér á Akureyri og ef einhverjir bjartsýnismenn eru tilbúnir aö reyna, vona ég aö þeir læri af reynslu okkar. — AI ,Þaö er viöar skritiö en I kýrhausnum”. Ljósm. —gel— Til minn- ingar um Chaplin 1 svissneska bænum Corsier hefur i skemmtigaröi einum veriö komið upp minnismerki um Charlie Chaplin. Einsog myndin sýnir er minnismerkið steinstólpi og á honum liggur, höggiö i stein, hattur og stafur, — sem gamanleikarinn mikli var sjaldan án i minnisstæðustu myndum sinum. — Yfirvara- skeggið vantar þó. Minnismerkiö er rúmur metri á hæö. •j.Hca < o hJ o Ph Pabbi segir, aö í dag sé þetta þannig: Hver treöur á ■ öörum. En i framtiöinni veröa allir jafnir.... jrr V(L/ C / C

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.