Þjóðviljinn - 03.09.1981, Side 1

Þjóðviljinn - 03.09.1981, Side 1
Fimmtudagur 3. september 1981 —194. tbl. 46. árg. Guðjón Jónsson formaður stjórnar Verkamannabústaða: Hreiöar L. Jónsson er Reykvikingur sem heyjar ofan i 10 hesta sina i borgarlandi. Borgarheyskapurinn hefur gengiö brösulega I sumar og sérstaklega hefur vætusamur ágúst sett strik I reikninginn. i gær var Hreiöar aö slá á svæöinu milli Suöurlandsbrautar og Miklubrautar og vonaöi aö haustsólin léti sjá sig meira fyrstu daga septembermánaöar. Ljósm —gel. Herstöðinni á Stokksnesi: Smyglað inn um bakdyrnar Varnarmáladeild utan- rikisráðuneytisins litur á sig eins og ríki í ríkinu. Varnarmáladeildin útveg- ar bandaríska hernum land með tilhöfðun i /#Varnar- samninginn" frá 1951, þar- sem segir að Island muni afla heimildar á landsvæð- um. „Island" er Varnar- máladeildin samkvæmt skilningi þeirra sjálfra. Því hirðir deildin ekki um að leita álits Alþingis þjóð- arinnar hvað þá að gera al- menningi Ijóst hvaða verk er verið að fremja hverjú sinni i skjóli „varnarsamn- ingsins". Þeir telja sig hafa heimild til að taka hváða landsvæði sem er og afhenda bandaríska hern- um á grundvelli „Varnar- samningsins". Þetta kemur fram I athugun Þjóöviljans á tiluröherstöövarinn- ar á Stokksnesi, sem birtist i blaöinu I dag á bls. 7, 8 og 9. Aöur hefur komiö fram aö varnar- máladeildin hefur lögsögu á Stokksnesi, þannig gat deildar- stjórinn Helgi Agústsson gefiö lögreglustjóranum á Keflavikur- flugvelli dagskipun i byrjun ágústmánaöar þegar herstööva- andstæöingar á Austurlandi efndu til mótmælagöngu frá Stokksnesi. Herstööin á Stokks- nesi getur veriö hættulegt skot- mark i gjöreyöingastriðinu sem allir óttast. Margir hernaöarsér- fræöingar telja aö hiö fullkomna eftirlits- njósna og samskipta- kerfi, sem þar er, sé þaö sem kall- aö er ögrandi njósnakerfi. Aö þaö gegni lykilhlutverki i hugsanleg- um striösátökum. Islenskir em- bættismenn sem hafa meö þessi mál aö gera, hafa hingaö til valiö þann kostinn aö dyljast á bakviö ósögð orö. En almenningur á rétt á aö fá aö vita allt um svokölluö „varnarmál” landsins. . _ . Ölafur Jónsson framkvæmdastjóri Verkamannabústaða: Matskostnað ur helmingi hærri áður Það er fráleit skoðun að kaupandi eigi sjálfur að meta ibúðir, sagði Ólafur Jónsson formað- ur Húsnæðismálastjórn- ar óg framkvæmdastjóri • verkamannabústaða i viðtali við blaðið i gær. — Hvemig fór mat fram á Ibúö- um til endursölu áöur en nýju lög- in komu til? — Þaö var meö mjög mismun- andi hætti. Algengast var þaö.og samkvæmt lögum, aö tilkvaddir væru dómkvaddir matsmenn. Þaö voru yfirleitt dómkvaddir matsmenn sem ákváöu verö á ibúöunum eftir þeim reglum sem giltu I lögum og reglugeröum. Þetta var aö sjálfsögöu dýr aö- ferö, en hjá henni varö ekki kom- ist. — Hversu dýr var framkvæmd þessa mats? — Þaö var misjafnt. En það er óhætt aö fullyröa aö þaö hafi veriö tvöfalt hærra heldur en núverandi matsmenn taka fyrir sina vinnu. Auk þess skiluöu dómkvöddu matsmennirnir sinu mati og voru siöan ekki til viöræöu um þaö frekar. Ef aö annar aöilinn var ó'ánægöur varö hann aö krefjast yfirmats. Núverandi matsmain eru til viöræöu um nýjar upplýs- ingar og reiöubúnir aö endur- skoöa ef aö rök eru til þess og reiðubúnir aö leiöbeina bæöi selj- endum og kaupendum ibúöanna, þannig aö ég tel aö um mflda framför sé aö ræöa. — Þaö er aö sjálfsögöu fráleit skoöun sem fram hefurkomiö, aö stjórnir verkamannabústaöa eigi aö hafa meö mat aö gera. Slikt hefuraldrei komiö til greina enda eru þær kaupandi. Kaupandi og seljandi geta ekki veriö aöilar aö mati á eign þeirra sjálfra. Þess vegna verður aö koma til óháöur aöili sem hefur þetta meö hönd- um. Aður var mikiö misræmi i framkvæmd þessara mála. Eins og kunnugt er voru ibúöir i verka- mannabústööum farnar aö fara á hinn „frjálsa markað” og hverfa þannig út úr félagslega kerfinu. Ot af þessu spunnust meira aö segja málaferli. — Þaö var þvi mjög knýjandi þegar félagsmálaráöherra setti hinar nýju reglur meö lögunum. Þar er kveöiö á um aö tveir mats- menn skuli hafa þetta meöhönd- um og leitast viö aö samræma verö og framkvæmd þessara mála. Verkamannabústaðir hér á höfuðborgarsvæðinu eru til komnir fyrir baráttu verkalýðshreyfingarinnar. Það var á sínum tíma stór- virki verkalýðshreyfingar- innar að ná samningum um byggingu 1250 ibúða upp í Breiðholti og útrýma þar með á skömmum tíma braggahverfum og öðru heilsuspillandi húsnæði. Stjórn verkamannabú- staða stefnir að því að þriðjungur íbúða i Reykja- vík heyri undir verka- mannabústaði. Það sem skiptir mestu máli er að byggja sem flestar íbúðir og sem allra fyrst á félags- legum grundvelli, sagði Guðjón Jónsson formaður stjórnar verkamannabú- staða í viðtali við blaðið í gær. — Hvaö viövíkur mati á Ibúöum fyrir endursölu, þá heyrir matiö ekki undir okkur heldur félags- málaráöuneytiö. Enda skiptir þaö meginmáli aö endursalan gangi sem hraöast fyrir sig, þó þaö i Guöjón Jónsson. Mestu máli skiptir aö byggja sem flestar ibúöir og sem allra fyrst á félags- legum grundvelli. sjálfu sér fjölgi ekki Ibúöum. Ibúöirnar eru jafn margar þó þær skipti um eigendur. — Nú er unniö viö byggingu 176 ibúöa á vegum stjórnar verka- mannabústaöa á Eiösgranda. Þar aö auki hefur borgin gefiö fyrir- heit um liöir fyrir 200 Ibúöir á Artúnsholti og Selási. Fram- kvæmdir eiga aö geta hafist á næsta ári. Auk þessa erum viö aö afhenda 60 Ibúöir þessa dagana I Hólahverfi. — tbúöir verkamannabústaöa á Reykjavikursvæöinu eru um 2400 talsins. Flestar þeirra eru I Breiöholti einsog kunnugt er. Stjórn verkamannabústaöa hefur notiö góös skilnings af hálfu borg- aryfirvalda slöustu árin og viö metum þaö mikils. Þaö er auövit- aö ýmislegt sem kemur upp á viö framkvæmd nýrra laga sem þyrfti aö bæta úr. Eölilega liggur mér viö aö segja, þvl þaö er eng- inn smá fjöldi Ibúöa sem nú er kominn undir heildarstjórn meö nýju lögunum. Þetta var meira og minna I ruglingi áöur. Kerfiö veröur ekki gert einfalt á ör- skömmum tlma. En þetta stendur allt til bóta — og viö leggjum mikla vinnu I þetta stórvirki. Viö veröum aö standa vörö um fé- lagslega ávinninga eins og verka- mannabústaöina og efl? bá meö ráöumogdáö. — óg Ólafur Jónsson: Fráleitt aö kaup- andi meti sjálfur Ibúöina. — Þaö haföi nokkurn aödrag- anda aö þetta kæmist i sæmilegt horf en má rai heita aö komiö sé I fast form og ég fæ ekki annaö séö aö gangi iheild mjög vel. A þessu voru aö sjálfsögöu margir ann- markar, vegna þess aö verölag á Ibúöum í verkamannabústööum var mjög misjafnt og tilkomiö meö ýmsum hætti. Þaö var þvi erfitt aö framkvæma lögin um verölagningu ibúöa viöa á land- inu. Ég finn ekki annaö en mats- mennimir séu komnir á góöan rekspölmeöaö leysa þann vanda. Slðustu mánuöi hef ég haft nokkur samskipti viö þessa mats- menn og tel aö þeir leysi sitt verk af mikilli samviskusemi. Ég hef trú á því aö þetta veröi til þess aö verkamannabústaöakerfið veröi traustara og haldiáfram aö þjóna þeim tilgangi sem til var ætlast 1 upphafi, en fari ekki úr böndum einsog horfur voru á áöur en nýju reglurnar voru settar. —ög UOWIUINN Sjá síöur 7, 8 og 9 Félagslegt átak í íbúðamálum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.