Þjóðviljinn - 12.09.1981, Page 3
Hclgin 12—13. Septfember 1981 ÞJóÐVILJINN — StÐA 3
skák
Góð frammistaða Jóhanns
Besti Tinnr
blomanna
Hiti
1
Vatn
Raki
y Mold
Meðal upplýsinga
um hverja plöntu:
0 Birta
Bókin 350 stoíublóm er traustur vinur
blómanna og ómissandi uppslóttarrit allra
blómaeigenda. Hún hjálpar þeim að þekkja
til hlítar einkenni, rœktun og umhirðu allra
algengustu blóma sem hœgt er að rcekta í
heimahúsum.
Ásamt fallegum litmyndum, sem auðvelda
fólki að greina tegundir blómanna, em í
bókinni nákvœmar upplýsingar um hverja
plöntu og í almennum leiðbeiningum um
blómarœkt er víða komið við. M.a. er fjallað
um hvemig koma má fyrir blómum í
gluggum, kerjum og blómaskálum, rœktun í
flöskum, vatnsrœkt, gróðurvinjar á skriístofum
o.s.frv.
Góð bók fýrir sanna blómavini
Mál og menning
Upp úr iniöjum ágústmánuOi
hélt Jóhann Hjartarson vestur
um haf til þátttöku i heimsmeist-
aramóti unglinga sem haldiO var i
Mexikóborg, i samnefndu landi.
MeO iförinni var Ingi R. Jóhanns-
son alþjóOIegur skákmeistari en
hann haföi þaö hlutverk meö
höndum aö gæta hagsmuna Jó-
hanns I undirbúningi fyrir hverja
skák svo og biöskákarannsókn-
um. Þegar upp var staöiö i þessu
sterka mótihaföi Jóhann hlotiö 8
1/2 vinning úr þrettán skákum,
sem gaf fjóröa sætiö i keppninni.
Þaö mun vera einn besti árangur
tslendings f keppni þessari, sem
hófst iBirmingham 1951. Þá áttu
tslendingar ekki slorlegan full-
trúa, nefnilega Friörik ólafsson.
Hann hafnaöi um miöjan hóp en
tveimur árum sföar tefldi hann
aftur fmótinu og varöi 3. - 4. sæti
ásamt Klaus Darga frá V-Þýska-
landi. Spasski sigraöi ásamt Arg-
entínumanninum Panno.
I Mexíkóborg hófu 45 skákmenn
frá næstum jafnmörgum löndum
þátttöku, en 44 luku henni. Litt
reyndur Panama búi sá sitt
óvænna eftir átta umferöir, tók
saman pjönkur sínar og fór heim.
Honum haföi gengiö treglega,
unniö Skottu og slysast til aö
vinna einhvern álika gæfulegan
þátttakenda. Jóhann Hjartarson
var allan timan meö i baráttunni
um efstu sætin og hefði meö smá-
heppni getað fagnaö hærra sæti.
Hann byrjaöi rólega, en sótti i sig
veðriö jafnt og þétt, þó án þess aö
ógna efstu mönnum verulega. 10
efstu menn uröu þessir:
1. Cvitan (Júgóslavfa) 10 1/2 v.
2. Ehlvest (Sovétrikin) 10 v.
3. Short (England) 9 v.
4. Jóhann Hjartarson 8 1/2 v.
5. Salov (Sovétrikin) 8 1/2 v.
6. Corral (Spánn) 8 1/2 v.
7. Tempone (Árgentina) 8 v.
8. Grushka (Argentina) 7 1/2 v.
9. Kruijf (Holland) 7 1/2 v.
10. Milos (Brasilfa) 7 1/2 v.
JUgóslavinn vann nokkuö
óvæntan sigur en fyrirfram var
búist viö mestri keppni Sovét-
mannanna tveggja og Short frá
Engl. Frammistaöa Englend-
ingsins gefur e.t.v. visbendingu
um, aö hann sé ekki eins mikill
afburöamaöur f skákinni og
sumir vilja vera aö láta. Jóhann
getur svo sannarlega veriö full-
sæmdur af sinni frammistööu.
Hann vann bæði Sovétmanninn og
Spánverjann á stigum og sú fjall-
græna vissa um styrkleika þeirra
manna sem Sovétrikin senda til
leiks ætti að vera nokkuö góöur
mælikvarði á frammistööu Jó-
hanns.
Jóhann þurfti að vinna sina sið-
ustuskáktil aö ná fjóröa sæt-
inu og þaö tókst honum eftir
mikla baráttu.Skákin fylgirhér á
eftir,en greinarhöfundur hefur aö
leiöarljósi gáfulegar visbend-
ingar hins frábæra aöstoöar-
manns, Inga R. Jóhannssonar:
Hvitt: Markus Trepp (Sviss)
Svart: Jóhann Hjartarson
Sikileyjarvörn
1. e4 c 5
2. Rf3 d6
3. Bb5+ Bd7
4. Bxd7 + Rxd7
5. 0-0 Rgf6
6. De2 e6
7. c4 Be7
8. d4 cxd4
9. Rxd4 0-0
10. Rc3 He8
11. b3 a6
12. Bb2 Dc7
13. Hacl Hac8
14. Hfdl Db8
15. Rc2 Re5
(Reynslan hefur sýnt aö svartur
þarf ekki mikiö aö óttast f stööum
sem þessum. Sprengimáttur
svörtu peöastööunnar reynist oft
þyngri á metunum en yfirburöir
hvits i rými.)
16. Re3 g5?!
(Bólstrarf+reitinn. Fischer haföi
þennan háttinn á i nokkrum
skáka sinna og hugmyndin er þvi
allsekki ný af nálinni. En meö 17.
f3 ásamt — g3 og f4 seinna meir á
hvitur að geta staöiö fyrir sínu.
Næsti leikur gefur eftir þvi' hann
réttlætir á vissan hátt hugmynd
svarts.).
29. .. Dxc2!?
(Djörf ákvöröun sem á allan rétt
á sér. Hvitur má halda m jög vel á
spöðunum i framhaldinu. 29. —
Db4 kom einnig til greina.)
Helgi
Ólafsson
17. h3 h6
18. Rg4 Rfxg4
19. hxg4 Bf6
20. Hd2 Rg6
21. g3 Be5
22. Hdc2 Hc6
23. Rdl Hec8
24. Re3 Da7
25. Bxe5 Rxe5
26. Hdl Dc5
27. Hcd2 b5
28. cxb5 axb5
29. Hc2
30. Rxc2 Hxc2 31. Dxb5 Hxa2
32. Hxd6 Rxg4 33. Db6?
(Meira viönám veitti 33. Hc6ft.d.
33. — Hd8 34. Hd6! o.s.frv.
Svartur leikur sennilega best 33.
— Hca8 og hefur i öllu falli mikla
vinningsmöguleika. NU þvingar
svartur fram unniö hróksendatafl
og vinningur er aldrei i hættu
þrátt fyrir ýmis glappaskot).
33..HC1 +
34. Kg2 Ilxf2 +
35. Dxf2 Rxf2
36. Kxf2 Hc3
37. Hb6 h5
38. b4 Kg7
39. b5 Hb3
40. Hb8 h4
— Hvitur gafst upp
41. gxh4 gxh4
42. b6 Hb2 +
43. Kgl Kf6
44. Hh8 Hxb6
45. Hxh4 Ke5
46. Kf2 Hb3
47. Ke2 Hc3
48. Kf2 Hc4
Jóhann er skæöur