Þjóðviljinn - 12.09.1981, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.—13. september 1981
DJOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóöfrelsis
Otgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann.
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson,
Olafsson.
Kjartan
Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir
Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Þórunn Siguröardóttir
Afgreiðslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir,
Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs-
son.Jón tíuöni Kristjánsson.
iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Útlit og hönnun: Guðjón Sveinbjörnsson, Björn Br. Björnsson .
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson.
Handrita- og prófarkaiestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Auglýsingar: Unnur Kristjánsdóttir
Skrifstofa: Guörún Guðvarðardóttir, Jóhannes Haröarson.
Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir.
Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir.
Bilstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen
Jónsdóttir.
Útkeyrsla, afgreiösla og augiýsingar: Siðumúla 6,
Reykjavik, simi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf..
r itst jér nargrci n
Félagsleg deyfö og
verkalýðshreyfingin
@ í nývakinni og háværri umræðu um skort á lýð-
ræði í verkalýðsfélögum er nokkuð á reiki hvað menn
eiga við. Þeir, sem spurðir eru um þessi mál, sýnast
með skorti á lýðræði eiga kannski f yrst og f remst við
f élagslega deyf ð, samf ara því að forysta sé ekki skel-
egg, kannski einangruð og værukær.
• Þessar áherslur eru ekki nýjar af náiinni. l hátt á
annan áratug hafa óteljandi menn gagnrýnt það að
lýðræði væri meira í orði en á borði, að óbreyttir
þegnar og liðsmenn í samtökum viti fátt og hafi tak-
markaða möguleika til að hafa áhrif á ákvarðanir.
Þetta leiði til þess að kjörnir forystumenn í flokkum
og félögum dotti á sínum verði, einangrist, hafi ekki
aðhald. Þeir sem með forystu fara svara því gjarna
til, að illa gangi að fá menn til þátttöku í félags-
málum, þeir hafi ýmist ekki tíma vegna vinnuþrælk-
unar eða eigi sér önnur áhugamál en að sitja á f und-
um. Undir þetta hafa allmargir liðsmenn verkalýðs-
félaga reyndar tekið í viðtalasyrpum: Þeir mættu
vinna betur. En við mættum lika leggja það á okkur að
fylgjast með. Af þessu verður nokkur vítahringskeim-
ur.
• Umræða, sem gefur sér þá forsendu, að þennan
vanda megi leysa með þvi að þingmenn breyti skipu-
lagi verkalýðsfélaga með lögum og þá einkum fram-
boðsmálum þeirra, er ekki líkleg til að verða frjó né
heldur árangursrík. Ekkert skipulag er heilagt og þá
heldur ekki kosningafyrirkomulag í stórum verka-
lýðsfélögum — en ef fólkið sjálft í þessum félögum
hefur ekki virkan áhuga á slíkum breytingum, þá
duga þær skammt til öf lugra lífs samtakanna.
• Félagsleg deyfð, sem er oft vitnað til, er tengd
því, að til góðs og ills haf a verkalýðsfélögin tryggt sér
ákveðin hlutverk, komist í fastan farveg, að því er
varðar kjarasamninga, orlofsmál og fleiri skyld mál.
Fólk býstekki við stórtíðindum frá verkalýðssamtök-
unum, hvort sem mönnum líkar betur eða verr. Fólk
ætlast til að forystan standi sig sem best í kjara-
málum — en veit um leið, að það er í öðrum stöðum
hægt að taka aftur það sem samið var um. Það ætlast
til ákveðinnar þjónustu í sambandi við sín félagslegu
réttindi, en hefur vanist á að líta á þessi réttindi sem
tiltölulega sjálfsagða hluti. Og það er ein þverstæðan
sem við blasir í landi, sem lengi hefur ekki búið við
verulegt atvinnuleysi, að þar finnst mönnum fremur
en annarsstaðar að þeir geti sjálf ir leyst mál sín f lest
— án þess að spyrja eftir því afli, sem i samtökum
þeirra býr.
@ Menn sveiflast gjarna milli þeirra póla, að láta
sér fátt um verkalýðshreyfingu finnast eða ætlast til
gífurlega mikils af henni. Eins og þeir gera hinir
rómantisku menn sem vilja finna í þessum skyldu-
félogum allra launamanna sjálfan byltingarneistann,
úr aimanakínu
Það virðist vera svo með
suma háttsetta embættismenn,
að þeir gera kröfu til þess að
vera hafnir yfir gagnrýni og
ekki skyldugir að svara sé
réttmæti athafna þeirra dregið i
efa. Má nefna til um þetta all-
mörg dæmi nýleg og skal þó að-
eins eitt tekið litillega til um-
ræðu hér. Það eru blaðaskrif
sem átt hafa sér stað að
undanfömu, þar sem ást hafa
við fulltrúar réttarkerfisins og
sr. Jón Bjarman fangaprestur.
Upphaf þeirra deilna nú, má
rekja til viðtals sem Inga Huld
Hákonardóttir blaðamaður átti
við séra Jón i Dagblaðinu þann
17. ágúst s.l..Þar segir sr. Jón
frá þvi er hann setti fram kröfur
sem leiddu til svonefndrar harð-
ræðisrannsóknar. Ætti flestum
að vera i fersku minni um hvað
hún snerist, en henni var ætlað
að komast eftir hvort Sævar
Ciesielski hefði sætt pyndingum
er hann sat i fangelsi, vegna
meintrar aðildar að svonefnd-
um Guðmundar- og Geirfinns-
málum.
Séra Jon er eini maðurinn
sem ekki er starfsmaður rétt-
arkerfisins og fékk að umgang-
ast Sævar i gæsluvarðhaldinu.
ftrekaðar kvartanir Sævars og
sinni. ítarlegri grein hans, sem
birtist i Mbl. þann 1. sept. s.l.,
hefur hvergi verið svarað. Um
hana hefur verið þagað þunnu
hljóði.
Aður en legra er haldið skulu
rifjuð upp helstu ákæru- og um-
kvörtunaratriði sr. Jóns.
Sá aðili sem framkvæmdi
rannsóknina getur ekki talist
óvilhallur.
Mörg ákæruatriði voru ekki
tekin til rannsóknar.
Dómsmálaráðherra og rikis-
saksóknari aðhöfðust ekkert i
heilt ár eftir að þeim barst
kærubréf sr. Jóns.
Viðtalstimi fanga við prest
sinn var takmarkaður.
Umkvartanir annarra fanga
en Sævars Ciesielski voru ekki
teknar til athugunar. Og þegar
sr.Jón hafðieittsinn afskipti af
meðferö á tveim föngum, sem
ekki voru viðriðnir Guðmundar-
og Geirfinnsmál, var honum til-
kynnt bréflega að hann skyldi
ekki hugsa meira um það mál.
Rannsókn fór engin fram þrátt
fyrir mjög alvarleg ákæruat-
riði.
Allt þetta má lesa i viðtalinu
viðsr. Jón í Dagblaðinu og grein
hans i Morgunblaðinu. honum
hefur ekki verið svarað. Og eins
þessa spurningu fyllilega rétt-
lætanlega. Éghef' oftfurðað mig
á þvi, að islenskir lögmenn skuli
ekki hafa tekið þessa spurningu
til alvarlegri athugunar en
raun hefur orðið á. Þess skal þó
getið sem gert er. Finnur Torfi
Stefánsson lögfræðingur sat á
þingi um hrið og flutti þá laga-
frumvarpum lögfræðiaðstoð við
handtekna menn og fleira. Þar I
var tillaga um að þrengja heim-
ildir til að dæma menn i gæslu-
varð hald. Það atriði var fellt úr
frumvarpinu, sem var sam-.
þykkt að öðru leyti.
Það er ekki tilgangur minn
með þessum greinarstúf, að
bæta neinu við skrif sr. Jóns
Bjarman. Ég hef að undanförnu
fylgst með þvi, þegar hann hef-
ur f jallað um fangelsismál á ís-
landi á prenti, og mér hefur oft
blöskraö tómlætið sem rikir um
þá baráttu sem hann heyr fyrir
Er unnt að dæma
í sjálfs sín sök?
samfanga hans vegna þeirrar
meðferðar sem þeir hlutu, i
fangaklefa sem undir yfir-
heyrslum, urðu til þess að hann
skrifaði yfirvöldum bréf og fór
fram á rannsókn óvilhallra
aðila. Þvi bréfi var ekki svarað i
heilt ár. Siðan fór fram rann-
sókn undir stjórn vararann-
sóknarlögreglustjóra rikisins.
Hann rannsakaði sakarefni yfir
manns sins rannsóknarlög-
reglustjórans og undirmanna
sinna. Þetta var hin óvilhalla
rannsókn.
Viðbrögð rannsóknarlög-
reglustjórans og varamanns
hans við viðtalinu viðsr. Jón eru
þau að þeir lýsa yfir furðu sinni
á þrákelni séra Jóns og telja að
engum sé greiði gerður með þvi
að rifja málin upp. ,,Skrif ykkar
eru til þess fallin að tortryggja
störf rannsóknarlögreglunnar”,
segir Hallvaröur Einvarösson
rannsóknarlögreglumaður,
og marg sinnis hefur verið bent
á, hefur þeim ásökunum á
hendur réttarkerfinu, er fram
koma i bókinni ,,Stattu þig
drengur”, eftir Stefán Unn-
steinsson, aldrei verið svarað.
Það er hins vegar mesti mis-
skilningurhjá þessum virðulegu
embættismönnum að Jón
Bjarman og Stefán Unnsteins-
Jón Guðni
IKristjánsson
skrifar
son vinni að þvi öllum árum að
gera réttarkerfið i landinu tor-
tryggilegt og grafi undan trausti
almennings á þvi. Það gera full-
trúar réttarkerfisins með hálf-
svörum sinum eða grafarþögn
mannúölegra réttarkerfi og
mánnúðlegri meðferð fanga.
Réttí þvi að þessi orð voru sett á
blað, bar fyrir augu undirritaðs
grein eftir hann i timaritinu
Vernd, þar sem hann lýsir að-
búnaði geðsjúkra i islenskum
fangelsum. Verður ekki fjallað
hér um þá grein, en mönnum
bentá að kynna sér efni hennar.
Geðsjúklingar á Islandi eru
dæmdir i fangelsi, þar eð þær
stofnanir,sem þeir skyldu vist-
astá,eruekkitil.Ef þeir, vegna
sjúkdóms sins, falla ekki að um-
gengnisháttum fangelsisins.eru
þeirsettir i einangrun, útlegð úr
útlegðinni, eins og sr. Jón orðar
það. Vart verður dómskerfið
hér sakað um en hvar er barátta
islenskra lögmanna fyrir betra
réttarkerfi og meira réttar-
öryggi til handa grunuðum sem
dæmdum? Skipt er nú um hlut-
verk milli hins veraldlega og
geistlega valds þar sent fulltrúi
hins geistlega rær að heita má
»OS & U Stc
jessg urr
áiyktamr
baráttc.
pg. md g<
’BBÖU aui
sem aó
•.Cj • omin - do sr íjryn sKyiuq
pejrra-aó'vrtd' sem flest um
igum okkur og öraga af henni
koma íslenskrí þjóómáía-
áb
inu i or t ry c jí| i sr. Jön lysti
engu að siöur yfir þvi, aö nann
fagnaði grein ÞórLs og teldi að
nú væru forsendur ti! að ræöa
bessi mál hreinskilninslega fyr-
ir opnum tjöldum. Hætt er við
að honum verði ekki að ósk
nanast nvao sem er nve leng-
er hægt að haldn mönnuni i ein
angrun, án þes^ að þen verði
óhæfir til að bera vitni? Eg tel
að, reynsla manna sem setiö
hafa i löngu gæsluvarðhaidi geri
aæmair i ant ao i < aia langeisi.
Meðan eg er i vaía hvernig for
sendur þeirra döma voru
fengnar get ég ekki veriö ror' ,
segirsr. Jón i lok greinar sinnar
i Morgunblaðinu.