Þjóðviljinn - 12.09.1981, Qupperneq 25

Þjóðviljinn - 12.09.1981, Qupperneq 25
Helgin 12,—13. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 útvarp • sjónvarp Berg fjölskyldan kemur mikiö viö sögu i norsku þáttunum um kreppuárin. Ida litla, Ingeborg mamma, Oskar Berg pabbi og sjálfur Her Jon. Kreppuárin Hættum að reykja Er það virkilega eitthvað fyndið Tóbak og peningar er megin- inntak föstudagssælu sjón- varpsins að þessu sinni. Enn ein bandarisk gamanmynd, þessi aö visu af nýlegri gerð, fram- leidd i Hollywood 1970. Hiram C. Grayson heitir karl- skröggur einn, sem hefur tekist að lifa ameriska drauminn. Grayson varð forrikur á þvi að rækta og selja tóbak. Enn skal græða meira og til þess að aug- lýsa betur eitrið sitt tekur hann upp undarlegar aðferðir. Grayson býður hverju þvi bæjarfélagi, þar sem allir ibú- arnir geta hætt að reykja i mánuð, geysiháa upphæð að launum. Mér fannst ekkert fyndið við það að hætta að reykja á sinum tima. Þetta var stór ákvörðun og mikið mál. Bandarikjamenn geta hins vegar hlegiö að hverju sem er, og ekkert ljótt við það að at- huga. Þeir geta þá hlegið með i kvöld sem svo sýnist. Leikarar i myndinni i kvöld eru fæstir af gæðasort. Dick gamli Dyke er i aðalhlutverki, en aðrir leikarar i helstu hlut- verkum eru Pippa Scott, Tom Poston og Bob Newhart. Þýð- andi er Björn Baldursson. I kvöld kl. 21.30 Annar þáttur norska sjón- varpsins um kreppuárin er á dagskrá kl. 18.30. Fyrsti þátturinn var vel gerður og lofar góðu um fram- haldið en alls eru norsku þætt- irnir þrir. 1 þeim er fjallað um baráttu verkamanna i litlum námubæ, þar sem eigandi námunnar á nánast allt sem hönd á festir i bæjarfélaginu. Skólann jafnt sem ibúðarhús námuverka- mannanna. Kaupið er lélegt og námumenn fara i verkfall. Námueigandinn svarar með þvi að ráða verkfallsbrjóta i þeirra stað til starfa i námunni, rekur börn verkfallsmanna úr skóla, og rekur verkafólkið úr ibúðun- um, svo verkfallsbrjótarnir komist fyrir. Myndin er sýnd út frá sjónar- hóli þriggja barna sem eiga heima i námubænum.og búa við ólikar aðstæður. Jón og Litj-Ola flytja burt úr námubænum, þegar verkfalls- brjótarnir hafa yfirtekið störf foreldra þeirra, en Kari er áfram um kjurrt þar sem faðir hennar er tæknifræðingur hjá námueigandanum. I öðrum hluta myndarinnar fáum við að sjá hvernig leik- félögunum reiðir af hver á sin- um stað. Þessir þættir eru framleiddir i samvinnu allra norrænu sjón- varpsstöðvanna, en alls verða þættirnir 12, þar sem brugðið verður upp myndum úr lifi barna á Norðurlöndum á kreppuárunum. \ laugardag TT kl. 18.30 sunnudag kl. 18.45 Nasier í hættu Nashyrningastofninn er i mikilli hættu, af völdum veiði- þjófa, og hætta á að stofninn verði útdauður innan fárra ára verði ekkert að gert. Nashyrningurinn er hófdýr, og hefur ýmist eitt eða tvö horn á nefinu. Nashyrningurinn er fótastuttur en rammur að afli. 1 dag lifa 5 tegundir af nas- hyrningum, 3 tegundir lifa i Suður-Asiu og 2 i Mið- og Suður- Afriku. Allar þessar nashyrn- ingstegundir eru stór dýr, 2,5 til 4,5 metrar að lengd. Dýrin lifa oftast i smáflokkum inni i skóg- um, og eru mikið á ferðinni. Nashyrningar hafa oftlega unnið stórskemmdir á ræktuðu landi og dæmi eru til þess að nashyrningar hafi ráðist á menn. Hitt er þó miklu algengara að menn ráðist aö nashyrningum, og i það miklum mæli að þetta ,,ljóta” dýr er nú að verða útdautt viða i Afriku og Asiu. Þótt nashyrningurinn sé ekki beint frýnileg skepna, þá á hann sama rétt til þess að lifa og aörar skepnur jarðarinnar, en veröa ekki óprúttnum veiöiþjóf- um að bráö. Þaö er margt ófagurt aö finna 1 einkamáium Loöviks XIV, þegar skyggnst er undir yfir- borö glæsileika og glyss. Einkamál Loðvíks XIV Sunnudaginn 13. september kl. 13.45 verður fluttur 7. þáttur- inn i framhaldsflokknum „Lif og saga”. Hann nefnist „Skýrsla frá Versölum” og er tekinn saman af Harald Mördrup, en Ævar R. Kvaran geröi islensku þýðinguna og stjórnar jafnframt upptöku. Meðal flytjenda eru Steindór Hjörleifsson, Margrét Guð- mundsdóttir, Helga Þ. Stephen- sen.HjörturPálssonogÆvar R. Kvaran. Flutningur þáttarins tekur 74 minútur. Tæknimaður: Georg Magnússon. Ekki er ofsögum sagt af glys- inu og glæsiieikanum við hirð „Sólkonungsins”, Loðviks 14. Frakkakonungs. En það er aðeins á ytra borði. Þegar skyggnst er undir yfirborðið kemur margtófagurt i ljós, og i einkamálum konungs gengur á ýmsu, þvi þar vilja margir hafa hönd i bagga. Frásögnin er að mestu byggð á skýrslum Span- heims baróns frá Brandenburg, sem dvaldi við frönsku hirðina um og eftir 1660. /% sunnudag kl. 13.45 útirarp sjómrarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorö. Jón Gunnlaugs- son taiar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Nú er sumar Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Sig- urðardóttur og Siguröar Helgasonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 iþróttir Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 A ferö. óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 1 4.00. Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Skiptapi fyrir Hvarfi Helgi Hjörvar rithöfundur flytur erindi. (AÖur á dag- skrá 8. september 1959). 16.50 Siödegistónleikar 17.50 Söngvar i léttuin dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skóburstarinn Smásaga eftir palestinska rithöfund- inn Ghassan Kanafani. Jón Danielsson þýöir og les. 20.00 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ame- riska kúreka og sveita- söngva. 20.40 Staldraö viö á Klaustri — 2. þáttur Jónas Jónasson ræðir viö hjónin Jón Hjartarson, skólastjóra heimavistarskólans, og As- laugu ólafsdóttur kennara og son þeirra Hjört Heiöar. (bátturinn veröur endur- tekinn daginn eftir ki. 16.20). 21.20 Bókin um Daniel.Guð- mundur Danielsson rithöf- undur les úr óprentaöri bók sinni. 22.00 Grettir Björnsson leikur létt lög á harmoniku meö félögum sinum. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir, Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins. 22.35 Um eiiina eftir Cicero Kjartan Ragnars sendi- ráöunautur les þýöingu sina (2). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Biskup lslands, herra Sigurbjöm Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Mantovanis leikur. 9.00 Morguntónleikar.a. For- leikur og svita I e-moll eftir Georg Philipp Telemann. Hljómsveit Tónlistarhá- skólans I Parfs leikur. Aug- ust Wenzinger stj. b., .Veiöi- kantata” eftir Johann Sebastian Bach. Anneiies Kupper, Erika Köth, Fritz Wunderlich og Dietrich Fischer-Dieskau syngja meö Heiöveigarkórnum og Sinfóniuhljómsveiti nni i Berlin. Karl Forster stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ot og suöur. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. Jón I. Bjarnason segir frá Horn- ströndum. 11.00 Messa i Laugarnes- kirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organ- leikari: Gústaf Jóhannes- son. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.10 Hádegistónleikar: Frá samnorrænum tónleikum I llelsinki 10. des. s.l. Sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins leikur, Jorma Panula stj.Sinfónianr. 5op. 50 eftir Carl Nielsen. 13.45 Lif og saga. Pættir um innlenda og erlenda merkis- menn og samtlö þeirra. 7 þáttur: Skýrsla frá Versöl um. Frásögn af sólkonung- inum og hirö hans eftir Har- ald Mördrup. Þýöandi og stjórnandi upptöku: Ævar R. Kvaran. Flytjendur: Steindór Hjörleifsson, Mar- grét Guömundsdóttir, Helga t>. Stephensen, Hjörtur Pálsson, Valdemar Heiga- son, Ævar R. Kvaran, Mar- grét ólafsdóttir, Klemenz Jónsson og Guöbjörg Þor- bjarnardóttir. 15.00 MiÖdegistónleikar: óperutónlist. Flytjendur: Maria Callas, Placido Dom- ingo, Sinfóniuhljómsveit og Filharmoniusveit Lundúna, hljómsveit tónlistarskólans i. Paris. Stjórnendur: Richard Bonynge, Nicoia Rescigno og Edward Down- es. a. „Torvaldo e Dor- liska”, forleikur eftir Ross- ini. b. Ariur Ur ,,La Cen- erentoia” og „Vilhjálmi Teli” eftir Rossini. c. ,,Gio- vanna d’Arco”, forleikur eftir Verdi. d. Ariur úr „Simon Boccanegra” eftir Verdi, „Eugene Onegin” eftir Tsjaikovský og „Le Villi” eftir Puccini. e. „Roberto Devereux”, for- leikur eftir Donizetti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Straldraö viö á Klaustri — 2. þattur. (Endurtekinn þáttur Jónasar Jónassonar frá kvöldinu áöur). 17.00 Ljóöeftir Jakob Jónsson frá Hrauni. Höfundur les. 17.20 A ferö. Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.25 Kórsöngur: Gachinger- kórinn syngur undir stjörn II el m u t h s R i 11 i n g s . Sigaunaljóö op. 103 eftir Jo- hannes Brahms. 17.50 I.étt tónlist frá austur- riska útvarpinu. „Big- band” hljómsveit austur- riska útvarpsins leikur, Karel Krautgartner stj. Ti 1- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ,,Ég er mesti mýra- fjandi". Finnbogi Her- mannsson ræöir viö Ólaf Hannibalsson, Selárdal. 20.05 Harmonikuþáttur. Kynn- ir: Högni Jónsson. 20.35 Þau stóðu i sviösljósinu. Tólf þættir um þrettán is- lenska leikara. Tlundi þáttur: Helga Valtýsdóttir. Sveinn Einarsson þjóðleik- hússtjóri tekur saman og kynnir. (Aöur útvarpaö 26.12.1976). 21.40 Frá tónleikum Kammer- músikklúbbsins aö Kjar- valsstööum 6. aprfl s.l.Gúö- ný Guömundsdóttir, N ina G. Flyer og Allan Sternfdd leika á fiölu, selló og píanó, Trló I G-dúr eftir Joseph Haydn. 22.00 Hljómsveit James Last leikur létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Um ellina eftir Cicero. Kjartan Ragnars sendi- ráöunautur les þýöingu sina (3). 23.00 Danslög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Bæn. Séra Olfar Guö- mundsson flytur (alla virka daga vikunnar) 7.15Tónieikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. MorgunorÖ. Agnes M. Siguröardóttir. talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmáiabl. (útdr.) . Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ..Þorpiö sem svaf” eftir Monique P. de ladebat I þýöingu Unnar Eiriks- dóttur, Olga Guörún Arna- dóttir les (16). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Umsjónarmaöur: Óttar geirsson. Rætt viö Arna G. Pétursson um hlunnindi. ‘ 10.00. Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 ..Abrahams I opiö skaut" Samtíningur um Abraham útileguþjóf eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur flytur. 11.15 Morguntónleikar James Galway og Konunglega fil- harmóniusveitin i Lundún- um leika Flautukonsert eft- ir Jaques Ibert, Charles Dutoi stj. / Sinfóniuhijóm- sveit útvarpsins i Prag ieik- ur „Óskubusku”, ballettu eftir Sergej Prokofjeff, Jean Meylan Stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 VeÖur- fregnir. T ilky nn ingar. Mánudagssyrpa ólafur ÞórÖarson. 15.10 Miödegissagan : „Brynja”, áöur óbirt saga, eftir Pál Hallbjörnsson Jó- hanna Noröfjwö les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar Christa Ludwig syngur ljóöasöngva eftir Franz Schubert. Irwin Gage leikur meö á pianó / Eva Knardal og Strengjakvartett Ame Monn-Iversens leika Pianó- kvintettop. 5 eftir Christian Sinding. 17.20 Sagan „NIu ára og ekki neitt” eftir Judy Blume Bryndís Viglundsdóttir ies þýöingu sina (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 1845 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Valborg Bentsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 CJtvarpssagan: „Riddar- inn" eftir H.C. Branner Úlfar Hjörvar þýöir og les (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö Kvöldsins. 22.35 Umræöuþáttur um á- fengismál Umsjón: Helga Björnsdóttir og Kristin Sveinsdóttir. Þátttakendur eru dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráöh erra , Vi 1 - hjálmur Hjálmarson for- maður útvarpsráös, Friöa Proppé blaöamaöur, séra Karl Sigurbjörnsson, Skúli Björnsson forstööumaöur Þróttheima, Ingveldur Þóröardóttir nemi, Þórdis Asgeirsdóttir húsmóöir og Magnús Oddsson kennari. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 17.00 iþróttir. Umsjónarmaö- ur: Bjarni Felixson. • 18.30 Kreppuárin. Annar þátt- ur frá norska sjónvarpinu. 19.00 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur. Gamanmynda- flokkur. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Pori Jazz. Djassleikar- inn Tony Williams á djass- hátiö i Finnlandi. Þýöandi: Ellert Sigurb jörnsson. 21.30 Hættum aö reykja (Coldj Turkey). Bandaríski gamanmynd frá 1970. Leik-1 stjóri Norman Lear. AÖal- hlutverk: Dick Van Dyke, < Pipp Scott, Tom Poston og Bob Newhart. Karlskrögg- urinn Hiram C. Grayson, sem grætt hefur moröfjár á tóbaksframleiöslu, hyggur á nýstárlega auglýsinga- herferö. Hann býöur geysi- háa fjárhæö hverju þvi bæjarfélagi, þar sem allir ibúarnir geta hætt aö reykja i mánuö. Þýöandi: Björn Baldursson. 23.10 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Arni Bergur Sigur- björnsson, sóknarprestur i Asprestakalli, ffytur hug- vekjuna. 18.10 Barbapabbi. Tveir þætt- ir Fyrri þátturinn endur- sýndur, hinn frumsvndur 18.20 Emil I Kattholti. ’ 18.45 liausar i hættu. Bresk mynd um nashyminga i Afriku og Asiu. Hætta er á,1 aö flestir nashymingastofn- ar veröi Otdauöir, veröiekk- ert aö gert. Þýöandi og þul- ur: Öskar Ingimarsson. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á tákmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Annaö tækifæri. Breskur myndaflokkur. Sjötti þátt- ur. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 21.40 Mozarteum. Þýsk heim- Kl. 21.40 veröur sýnd í sjon- varpinu þýsk heimildamynd um menningarhöllina Mozart- eum. ildamynd um menningar- höllina Mozarteum. 22.35 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Erjur Tékknesk teikni- mynd. 20.45 lþróttir Umsjónarmaö- ur: Sverrir FriÖþjófsson. 21.15 Klækjaref ur Breskt gamanleikrit frá sautjándu öld eftir William Congreve. Leikstjóri: Peter Wood. Aöalhlutverk: Dorothy Tut- in, Michael Bryant og Robert Stephens. Leikritið gerist á heimili heldra fólks á Englandi, þar sem fáir segja þaö sem þeir meina, eöa meina þaö sem þeir segja. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 2E.20 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.